Þjóðviljinn - 11.06.1983, Blaðsíða 21

Þjóðviljinn - 11.06.1983, Blaðsíða 21
HÚSSTJÓRNARSKÓLAR Námsframboð skólaárið 1983-1984 I. Eins vetrar nám og hálfs vetrar nám. Hússtjórnarskólarnir á Laugarvatni og á Varma- landi gefa kost á: a) Námi í almennum hússtjórnargreinum. Námið er viður- kennt sem hluti af matartæknanámi og er einnig undir- búningsnám fyrir kennaranám í hússtjórn og hand- menntum. b) Nemendur eiga kost á hagnýtum undirbúningi í meðferð líns, ræstingu á herbergjum, framreiðslu í sal og í ge- stamóttöku. Námið er skipulagt í samráði við Samband veitinga- og gistihúsa. c) Nemendur geta einnig valið '/2 vetrar nám í hússtjórnar- og/eða handmenntagreinum. II. Fimm mánaða nám og námskeið. Hússtjórnarskólinn á Hallormsstað gefur kost á: a) Fimm mánaða námi í almennum hússtjórnargreinum. Námið er viðurkennt sem hluti af matartæknanámi og undirbúningsnám fyrir kennaranám í hússtjórnar- og handmenntagreinum. Námstími jan.-maí )984. , Hússtjórnarskólinn Osk á Isafirði gefur kost á: a) Námskeiðum í matreiðslu, handavinnu og vefnaði í sept.-des. 1983. b) Fimm mánaða námi í almennum hússtjórnargreinum. Námið er viðurkennt sem hluti af matartæknanámi og undirbúningsnám fyrir kennaranám í hússtjórnar- og handmenntagreinum. c) Námi í hótelstörfum sbr. námsframboð á Laugarvatni og á Varmalandi. Námstími okt.-des. 1983. Hússtjórnarskólinn í Reykjavík gefur kost á: a) Námskeiðum, mismunandi löngum í matreiðslu, handa- vinnu og vefnaði, fyrir og eftir áramót. b) Fimm mánaða námi í almennum hússtjórnargreinum. Námið er viðurkennt sem hluti af matartæknanámi og undirbúningsnám fyrir kennaranám í hússtjórnar- og handmenntagreinum. Námstími jan.-maí 1984. c) Nám í hótelstörfum, sbr. námsframboð á Laugarvatni og á Varmalandi. Námstími jan.-maí 1984. II. Matartæknanám og fimm mártaða nám og námskeið í hússtjórnar- og handmenntagreinum. HússtjórnarskóUnn á Laugum gefur kost á: a) Matartæknanámi í samvinnu við Héraðsskólann á Laugum. b) Námskeiðum fyrir áramót, í matreiðslu, handavinnu og vefnaði. c) Fimm mánaða námi í almennum hússtjórnargreinum. Námið er viðurkennt sem hluti af matartæknanámi og undirbúningsnám fyrir kennaranám í hússtjórnar- og handmenntagreinum. Námstími jan.-maí 1984. IV. Matartæknanám og námskeið. Hússtjórnarskólinn á Akureyri gefur kost á: a) Matartæknanámi í samvinnu við aðra framhaldsskóla á Akureyri. b) Námskeiðum fyrir og eftir áramót í matreiðslu, handa- vinnu og vefnaði. Námskeiðin eru viðurkennd sem undir- búningsnám fyrir kennaranám í hússtjórnar- og hand- menntagreinum. c) Matsveinanámskeiðum fyrir fiski- og flutningaskip. Umsóknir um skólavist, eins vetrar nám og hálfs vetrar- nám (á haustönn) skal senda beint til viðkomandi skóla fyrir 15. júní næstkomandi. Umsóknarfrestur um hálfs vetrar nám á vorönn og styttri námskeið verður auglýstur síðar af skólanum sjálfum. Menntamálaráðuneytið 10. júni1983. víflj Hver sá sem hefur „Revíur" eða grín- þætti í fórum sínum og hefur áhuga á að koma þeim á framfæri, er beðinn að hafa samband við Revíuleikhúsið Markaflöt 8, 210 Garðabæ Sími 44425 ÚTBOÐ fp Tilboð óskast í eftirtalið timbur fyrir Rafmagnsveitu Reykja- víkur. Ca. 2500 m 2“ x 4“, einnotað ca. helmingur. Ca. 4500 m 1“ x 6“, einnotað ca. helmingur. Ca. 1200 m 1“ x6“, notað. Timbriðerhreinsaðog ertilsýnis að Suðurlandsbraut 34 Reykjavfk. Tilboðin verða opnuð á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík miðvikudaginn 15. júní 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Helgin 11. - 12. júnl 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21 leikhús » kvikmyndahús #ÞJÓÐLEIKHÚSIfl Laugardagur Grasmaökur í kvöW kl. 20 Siðasta sinn Cavalleria Rust- icana og Fröken Júlia sunnudag kl. 20 fimmtudag kl. 20 Styrktarlélagar ísl. dansflokks- ins ath. Aðgöngumiöar á sunnu- dagssýninguna hafa verið póst- lagðir. Miðasla 13.15-20. Sími 1-1200 Sunnudagur Cavalleria Rust- icana og Fröken Júlía i kvöld kl. 20 Miðasala 13.15-20. Símið 1-1200 LEIKFEIAG <»,<» REYKjAVlKUR jlæ Skilnaöur í kvöld kl. 20.30 Allra síðasta slnn Úr lífi ánamaökanna sunnudag kl. 20.30 Siðasta sýnlng á leikárinu Miðasala i Iðnó kl. 14-20.30. Sími 16620 Hassið hennar Siðasta miðnætursýning á leikár- inu í Austurbæjarbíói 4 kvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbíói kl. 16-23.30. Símið 11384. Stúdentaleikhúsið Jökull og við Dagskrá úr verkum Jökuls Jakobssonar í samantekt og leikstjórn Svanhildar Jóhann- esdóttur og Viðars Eggerts- sonar. Frumsýning laugardag kl. 20.30 stundvíslega. 2. sýn. sunnudag 12. kl. 20.30 3. sýn. mánudag 13. kl. 20.30 Aðeins þessar þrjár sýningar. Veitingasala í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut. SIMI: 2 21 40 Móöir óskast Smellin gamanmynd um pipar- svein sem er að komast af besta aldri, leit hans aö konu til að ala honum barn. Leikstjóri: David Steinberg Aðalhlutverk: Burt Reynolds, Be- verly D'Angelo, Elizabeth Ashley, Lauren Hutton. Sýnd kl. 5, 9 og 11. laugardag, sunnudag, mánudag. Húmörinn í fyrirrúmi. Virkilega skemmtileg mynd. J.B.H. DV. 7.6.'83. Grease II. Kl. 7. Kl. 7 laugardag Kl. 3 og 7 sunnudag Kl. 7 mánudag. Allra síðustu sýningar. SIMI: f 89 36 Salur A Frumsýning Óskarsverðlaunamyndarinnar Tootsie Islenskur texti. Bráðskemmtileg, ný amerisk ur- valsgamanmynd í litum og Cin- emascope. Aðalhlutverkið leikur Dustin Hoffman og fer hann á kost- um í myndinni. Myndin var útnefnd til 10 Óskarsverðlauna og hlaut Jessica Lange verðlaunin fyrir besta kvenaukahlutverkið. Myndin er alls staðar sýnd við metaðsókn. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðal- hlutverk: Dustin Hoffman, Jess- fca Lange, Bill Murray, Sídneý Pollack. Sýnd kl. 2.50, 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur B Risakoikrabbinn Atar spennandi amerísk kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: John Huston, Shelly Winters, Henry Fonda. Endursýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð bömum innan 12 ára. Bamasýning kl. 3. Einvígi köngulóarmannsins. Miðaverö kr. 30,- SIMI: 1 15 44 „Siieiit Movie“ Ein allra besta skop- og grínmynd Mel Brooks. Full af glensi og gamni með leikurum eins og Mel Brooks, Marty Feldman, Dom DeLouise og Sid Caesar, einnig koma fram Burt Reynolds, Lisa Minnelli, Paul Newman og f). Endursýnd í nokkur kvöld kl. 5, 7 og 9. Á ofsahraöa örugglega sú albesta bíladellu- mynd sem komið hefur, með Barry Newmann á Challengerinum sín- um ásamt plötusnúðinum fræga Cleavon Little. Sýnd kl. 11. Sunnudagur „Silent Movie“ Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Á ofsahraöa. Sýnd kl. 11. einai norunai Eplaslið Borgarpfait hl y BorðMncii imt) 7170 kvotd og hcHorvm) fl Dli Rauður: þríhymingur =Viðvörun Gera aukaverkanir lytsins sem þú tekur þig hættulegan í umferðinni? blaðið semvitnaðeri Er ekki tilvalið að qerast áskrifandi? Síminn er 81333 Q19 OOO Hefnd böðulsins Afar spennandi og hrottafengin ný japónsk-bandarísk Panavision lit- mynd, um trækinn vígamann sem hefnir harma sinna. - Aðalhlu- tverkið leikur hinn trægi japanski leikari: Tomisaburo Wakayama Leikstjóri: Robert Houston Islenskur texti. Stranglega bönnuð innan 16 ára Myndin er tekin í Dolby Stereo Sýndkl. 3,5,7,9 og 11. í greipum dauöans Æsispennandi ný bandarísk Panavision-litmynd byggö á met- sölubók eftir David Morrell. Sylv- ester Stallone, Richard Crenna. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. kl. 3.05,5.05,7.05,9.o5 og11.05. Árásarsveitin Z Spennandi og viðburðarik litmynd, um hættulega sendiför i siðasta stríði, með John Philllp, Sam Neil, Mel Gibson. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Lokapróf Spennandi og hrollvekjandi ný bandarísk litmynd, um óhugnan- lega atburði i skóla einum við lok- apröfið meö Cecile Bagdadi - Jo- el Rice. Leikstjóri: Jimmy Huston. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. kl. 3.15, 5.15, 7.15,9.15 og 11.15. Hin heimsfræga stórmynd: Shining THB SHiNiHG Æsispennandi og stórkost- lega vel gerð og leíkin banda- rísk stórmynd í litum. Aðalhlutverk: Jack Nichol- son, Sheliey Duvall. Isl. texti Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Missið ekki af þessari frá- bæru kvikmynd. Sýnd aðeins örfáa daga. TÓNABÍÓ SÍMi: 3 11 82 Rocky III „Besta „Rocky“ myndin af joeim öllum." B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. „Stallone varpar Rocky III i flokk þeirra bestu.“ US Magazine „Stórkostleg rnynd." E.P. Boston Herald Amer- ican. Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III" sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: Silvester Stal- lone. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Talia Shire, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp f Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. ÁÆTLUN ''AKRABORGAR Frá Rfeykjavik Kl 10.00 — 13.00 - 16,00 19.00 Frá Akranesi Kl. 8.30 — 11.30 —... 14,30 — 17,30 Kvöldferöir 20.30 22.00 Julí og Agusl, alla daga n*nu laugaraaga. Mai, jurn og september. A fostudogum og sunnudogum Apríl og október a sunnudogum Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275 Skrifstolan Akranesisími 1095 Átgreiðslan Rviksimi 16050 Símsvari í Rvik simí 16420 S&4 SIMI: 7 89 00 Salur 1 Svartskeggur Frábær grínmynd um sjóræningj- ann Svartskegg sem uppi var fyrír 200 árum, en birtist núna aftur á ný. Peter Ustinov fer aldeilis á kostum i þessari mynd. Svart- skeggur er meiriháttar grínmynd. Aðalhlutverk: Peter Ustinov, De- an Jones, Suzanne Pleshette, Elsa Lanchester. Leikstjóri: Robert Stevenson Sýndkl. 3, 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Áhættan mikla (High Risk) Pað var auövelt fyrir fyrreerandi Grænhúlu Stone (James Brótin) og menn hans aö brjótast inn til útlagans Serrano (James Coburn) en að komast út úr þeim vítahring var annað mál. Frábær spennu- mynd full af grlni með úrvals- leikurum. Aðalhlv. James Brolin, Anthony Quinn, James Coburn, Bruce Davison, Lindsey Wagner. Leikstjóri: Stewart Raffill. Sýnd kl. 3, 5 ,7, 9 og 11. Salur 3 Ungu læknanemarnir Hér er áterðinni einhver sú albesta grínmynd sem komið hefur í langan tíma. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur í hug er með ólikindum. Aðvðrun: Pessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gætir seint hætt að hlæja. Aðal- hlutverk: Michael Mckean, Sean Young, Hector Elizondo. Leik- stjóri: Gárry Marshall. Sýndkl. 3, 5, 7, 9og11. Hækkað verð. Salur 4 Félagarnir í Maxbar Úrvalsmyndin Maxbar er gerð af Richard Donner (Omen Supermann) Blaðaummæli: John Sa- vage fer á kostum í hlutverki sinu. Ég mæli hiklaust með þessari mynd. SER D.V. Aðalhlutverk: John Savage, David Mors. Sýndki. 3, 5, 7 og 11. IIIP Sýnd kl. 9. Salur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 5 og 9 LAUGARÁI Kattarfólkið Ný hörkuspennandi bandarísk mynd um unga konu af kattarætt- inni, sem verður að vera trú sínum í ástum sem öðru. Aðaihlutverk Nastassia Kinski, Malcolm Mac- Dowell, John Heard. Titillag myndarinnar er sungið af David Bowie, texti eftir David Bowie. Hljómlist ettir Giorgio Moroder. Leikstjórn Paul Schrader. Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Hækkað verð’ ísl. texti. Bðnnuð börnum yngri en 16 ára. Bamasýning kl. 3 sunnudag Villihesturinn Spennandi ævintýramynd i litum með isl. texta.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.