Þjóðviljinn - 16.06.1983, Blaðsíða 16
16 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Finuntudagur 16. júní1983
BLAÐAUKI
Hvað er eitt
loftræstikerfi í
hesthúsið
á móti hestaheilsu
gæðingsins?
Globus hf, hefur á undanförnum árum útvegaö hundruðum bænda
og hestamanna um land allt Bruvik loftræstikerfi í allar geröir
gripahúsa.
Bruvik loftræstikerfiö er hannað af ráöunautum Landbúnaöar-
háskólans á Ási í Noregi, aö undangengnum margháttuðum
rannsóknum.
Við hjá Globus hf. leggjum í dag sérstaka áherslu á að útvega
hestamönnum lítil, sjálfvirk loftræstikerfi fyrir 8-30 hesta hús.
Við veitum einnig ráðleggingar varðandi val loftræstikerfa og
uppsetningu.
Útblástursvifta.
Staðsett í strompi eöa útvegg. Viftan
sér um að endurnýja lottið i húsinu.
Sex þrepa hraðastillir.
Breytir afköstum útblástursviftu frá
20-100% at hámarksafköstum.
Hitastillir er einnig fáanlegur sem er
hægt að still frá +30° til -5°.
Loftblandari.
Staðsettur í strompi, tekur inn kalt loft ►
og blandar þvi saman við loftið sem er
fyrir í húsinu. Kemur í stað loftinntaks-
opa eða opnanlegra glugga.
Greiðslukjör
LÁGM0LA 5 - SlMI 81555 - REYKJAVIK
Hestamenn - ferðamenn
Hestamenn njóta gistingar á Hótel Höfn
á öllum mótum og í öllum ferðum í tengslum
við hornfirska gæðinga.
Verið velkomin
á eitt nýtískulegasta hótel landsins.
HOVSAN
Hesturinn vinnur best með heilbrigðum hófum.
HOVSAN er mikilvægt í daglegri hirðingu hófa, sér-
staklega þegar um er að ræða súra eða þurra hóf-
tungu.
Byrjið hina áhrifaríku hófhirðingu með vandvirkri
hreinsun og HOVSAN.
Súrri og sprunginni hóftungu þarf ekki lengur að halda
leyndri.
HOVSAN er áhrifaríkt og fyrirbyggjandi meðal við hóf-
hirðingu. Efnið er þróað af lyfjafræðingum og dýra-
læknum. Súr hóftunga kemur fyrir hjá flestum hestum.
Ein megin ástæðan fyrir súrri hóftungu er að hestarnir,
sérstaklega í húsum, komast ekki hjá því að ganga í
sínu eigin moði og taði. Súr hóftunga er bakteríu-
og sveppaásókn sem skapar sára hófa. Vöntun á
nægu eftirliti og meðferð getur gert hestinn haltan.
ÁHRIFARÍK
HÓFHREINSUN HEFST MEÐ HOVSAN
Heildsölubirgðir
Ármúla 44, 105 Reykjavík, sími 91-35530
EJÖREFNABIANDAÐ
REIÐHESEAFOÐUR
EINNIG ERU FYRIRLIGGJANDI
ÓBLANDAÐIR HEILIR HAFRAR,
MAISMJÖL, HVEITIKLÍÐ,
SALTSTEINAR OG NÚTRÍKURL
STEINEFNABLANDA
^ Fóðurvörudeild Sambandsins
HOLTAGARÐAR v/ HOLTAVEG SÍMI 81266
Kaupfélögin umallt land
DRÁTTARBEISLI
- KERRUR
Látið fagmenn vinna verkið
Framleiðum beisli á allar gerðir bif-
reiða.
Smíðum allar gerðir af kerrum.
Leitið verðtilboða.
Uppl. í símum 28616 og 72082.
ÞÓRARINN KRISTINSSON
VÉLSMIÐJA
KLAJPPARSTÍG 8. SIMI 28616 - N.nr. M15-7366.
Aður var
hesturinn
þarfasti þjónninn
Nú er þaó
bíllinn
hann þarf aö sóla
á réttan hátt
Bandag Hjólbarðasólun h.f.
Dugguvogi 2 - Simi 84111