Þjóðviljinn - 16.06.1983, Side 21
Fimmtudagur 16. júní 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í
Reykjavík vikuna 10. júní-16. júní er í
Laugarnesapóteki. Einnig er Ingólfsapótek
opið alla daga til kl. 22.00 nema sunnu-
daga.
Fymiefnda apótekið annast vörslu um helgar-
og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda
annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-
22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp-
lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru
gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnartjarðarapótek og Norðurbæjar-_
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar1
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kL 14 - 19.3(0.
Fæðingardeildin:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og kl.
19.30-20. ---
Fæðingardeild Landspítalans
Sængurkvennadeild kl. 15-16
Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
gengið
14. júní
Kaup Sala
Bandarikjadollar...27.400 27.480
Sterlingspund......41.826 41.948
Kanadadollar.......22.164 22.229
Dönskkróna......... 2.9913 3.0001
Norskkróna......... 3.7578 3.7688
Sænsk króna........ 3.5672 3.5777
Finnsktmark........ 4.9122 4.9265
Franskurfranki..... 3.5406 3.5510
Belgískurfranki.... 0.5338 0.5354
Svissn. franki.....12.8181 12.8555
Holl. gyllini...... 9.5172 9.5450
Vesturþýskt mark...10.6542 10.6853
Itölsklíra......... 0.01798 0.01803
Austurr. sch....... 1.5117 1.5161
Portúg. escudo..... 0.2654 0.2662
Spánskurpeseti..... 0.1909 0.1915
Japansktyen........0.11261 0.11294
(rsktpund..........33.716 33.814
Ferðamannagjaldeyrir
Bandaríkjadollar...............30.2280
Sterlingspund..................46.1428
Kanadadollar...................24.4519
Dönskkróna..................... 3.3001
Norskkróna..................:.. 4.1456
Sænskkróna..................... 3.9347
Finnsktmark.................... 5.4191
Franskurfranki................. 3.9061
Belgískurfranki................ 0.5889
Svissn. franki................ 14.1410
Holl. gyllini................. 10.4995
Vesturþýskt mark...............11.7538
Itölsklíra.................... 0.01983
Austurr. sch................... 1.6677
Portúg. escudo................. 0.2928
Spánskurpeseti................. 0.2106
Japansktyen.................... 0.1242
Irsktpund......................37.1954
Barnaspitali Hringsins:
Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00ogsunnudagakl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
Landakotsspitali:
, Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
' 19.30.
•Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
-Heilsuverrr'darstöð Reykjavíkurvið Bar-
ónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. — Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Kópavogshælið:
Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga
eftir samkomulagi. (
Vftilsstaðaspítalinn:
Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 19.30-
20.00.
Hvítabandið -
hjúkrunardeild
Alla daga frjáls neimsóknartími.
< Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka-
deild):
flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar-
tyggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í
nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er
óbreytt og opið er á sama tíma og áður.
Simanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og
2 45 88.
vextir
Innlánsvextir:
(Ársvextir)
■ 1. Sparisjóðsbækur............42,0%
2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0%
3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.11 47,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir12mán. reikningar 1,0%
6. Ávísana-og hlaupareikningar..27,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........ 8,0%
b. innstæðurísterlingspundum 7,0%
c. innstæðuriv-þýskummörkum 5,0%
d. innstæðurídönskumkrónum 8,0%
^ 1) Vextir færðir tvisvar á ári.
Útlánsvextir:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir....(32,5%) 38,0%
2. Hlauþareikningar.....(34,0%) 39.0%
3. Afurðalán............(25,5%) 29,0%
4. Skuldabréf...........(40,5%) 47,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0%'
b. Lánstími minnst 2'h ár 2,5%
c. Lánstími minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán............5,0%
iæknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hofur heimilislækni eða nær ekki
til hans.
Landspítallnn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lytjaþjónustu
i sjálfsvara 1 88 88.
lögreglan
Reykjavik..... .........simi 1 11 66
Kóþavogur...............sími 4 12 00
Seltjnes................simi 1 11 66
Hafnarfj................simi 5 11 66
vG.arðaþær.............sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavík..............simi 1 11 00
Kópavogur...............sími 1 11 00
Seltj/ies......•........sími 1 11 00
Hafnarfj................simi 5 11 00
Garðabær...............simi 5 11 00
krossgátan
Lárétt: 1 duft 4 tré 8 könnuðu 9 tjón 11
lengdarmál 12 bjöllu 14 ókunnur 15 kven-
dýr 17 háa 19 lík 21 léleg 22 venslamanni
24 frið 25 mjúkt.
Lóðrétt: 1 kássa 2 heilu 3 spil 4 titt 5 vindur
6 guð 7 karlmannsnafn 10 rifrildi 13 dót i 6
afkvæmi 17 mylsna 18 hljómi 20 fljótið 23
málmur.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárétt: 1 klif 4 eitt 8 njörður 9 úfna 11 nasa
12 slanga 14 km 15 dóra 17 skeið 19 lóa 21
æki 22 unun 24 garð 25 ærni
Lóðrétt: 1 krús 2 inna 3 fjandi 4 ernar 5 iða
6 tusk 7 trampa 10 flekka 13 góðu 16 alur
17 sæg 18 eir 20 ónn 23 næ
1 2 □ 5 6 7
□ 8
9 10 11
12 ' 13 n 14
• n 15 16 n
17 18 □ 19 20
21 n 22 23 n
24 25
folda
Hefurðu einhvern
tíma velt því fyrir þér, ^
hvers vegna við lifum'i
Nei, en ég á að skrifa stíl
um þetta í skólanum.
Og ég ætla líka að segja í
stílnum: Hvurn fjandann veit
ég um það!
Ég held það sé best að leysa
úr svona spurningum á
ákveðinn ^— ------
hátt strax í upphafi.
svínharður smásál
l?v!) \I&$T swmi^ &6Tr\ 6\CÝcl
<5úFlt> OZSKKf) KfiFFI
Hvfit? rri=&)
eftir KJartan Arnórsson
3A,' BNm\TT Þn/&3öPvA?t
naiG- é& oer
------^JcrKK) PRUKXI9 jcAFFl/ *— ^
tilkynningar
Símar 11798 og 19533
Sumarleyfisferðir f juni og byrjun júlf:
23.-26. júni (4 dagar): Þingvellir - Hlöðu-
vellir - Geysir. Gönguferð m/
viðleguútbúnað. Gist í húsura/ tjöldum.
1. -10. júlf (10 dagar): Hvítárnes - þver-
þrekknamúli - Þjófadalir. Gönguferð.
Gist í húsum.
Hornstrandir:
2. -9. júlf (8dagar): Hornvík- Hornstrandir.
Gist í tjöldum.
2.-9. júlf (8 dagar): Aðalvfk- Hesteyri, Gistf
tjöldum.
2.-9. júlí (8 dagar); Aðalvík - Hornvík.
Gönguferð m/viðleguútbúnað.
2. -9. júlí (8 dagar): Borgarfjörður eystri -
Loðmundarfjörður. Flogið til Egilsstaða,
þaðan með bíl til Borgarfjarðar. Gist í hús-
um. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson.
Leitið upplýsinga á skrifstofunni, Öldugötu
3.
Ferðafélag íslands.
Helgarferðir 16. -19. júnf:
1. 16.-19. júní, kl. 20: Skagafjörður - Litla
Vatnsskarö - Laxárdalur - Sauöár-
krókur - Tindastóll - út fyrir skaga.
Gist i svefnpokaplássi á Húnavöllum
og Sauðárkróki.
2. 17.-19. júní, kl. 08: Þórsmörk. Göngu-
ferðir um nágrennið. Fararstjóri: Sig-
urður Kristjánsson. Á laugardaginn
verður efnt til gönguferðar inn á
Emstrur. Fararstjóri: Pétur Guð-
mundsson.
Farmiöasala og allar upplýsingar á skrif-
stofunni, Öldugötu 3.
Ferðafélag íslands.
Dagsferðir Ferðafélagsins
- föstudaginn 17. júnf:
1. kl. 10: Hagavík-Hrómundartindur(551
m). - Ástaðafjall. Ekið um Þingvelli aö
Hagavík og þar hefst gönguferðin, en
komið er niður á Hellisheiði. Verð
350.- kr.
2. kl. 13: Hengladalir. Ekið að Sleggju-
beinsskarði og þaðan gengið um
Hengladali og endað á Hellisheiði.
Verð 150,-kr.
Sunnudaginn 19. júní:
1. kl. 09: Hrafnabjörg (765 m). Ekið til
Þingvalla, gengið frá Gjábakka. Verð
350.- kr.
2. kl. 13: Eyðibýlin í Þingvallasveit. Létt
ganga. Verð 350.- kr.
Munið „Fjalla- og Ferðabækurnar”.
Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. .Farmiðar við bíl.
Ferðafélag íslands.
UTIViSTARFERÐIR
Fimmtud. 17. júni kl. 13:
Vatnsendaborg - Selgjá. Létt ganga f.
alla. Verð 120 kr. og frítt f. börn.
Sunnud. 19. júni:
a. kl. 10.30: Klóavegur - Vllllngavatn.
Ný ferð um gamla skemmtilega þjóð-
leið. Fararstj. Einar Egilsson. Verð250
kr. og frítt f. þörn.
b. Grafningur - Nesjavellir. Létt ganga
með fallegri strönd Þingvallavatns og
víðar. Fararstj. Þorleifur Guðmunds-
son. Verð 250 kr. og frítt f. börn. Brolt-
för í dagsferðir frá BSl, bensínsölu.
Jónsmessuferð: Djúp og Drangajökull.
Fuglaparadísin Æðey o.fl.. Gist í Dalbæ.
23. - 26. júní. Farmiðar á skrifst. Lækjarg.
6a, s: 14606 (símsvari).
Viðeyjarferðir á þriðjudagskvöldið
(sumarsólstöður). Góð leiðsögn. Brottför
frá Sundchöfn (kornhlaðan) kl. 19.30 og
20.
Bjart framundan
Sjáumst.
Frá húsmæðraorlofl Kópavogs
Dvalið verður á Laugarvatni vikuna 27. júnf
til 3. júlf. Tekið veröur á móti innritun og
greiðslum miðvikudaginn 15. júní milli kl.
16 og 18 (Félagsheimili Kópavogs. Nánari
upplýsingar veita f sfmum 40576 Katrfn,
40689 Helga, og 40725 Jóhanna.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN/FDR.
Bankareikningurinn er 303-25-59957.
El Salvador-nefndln á fslandi
Samtök um kvennaathvarf
Pósthólf 405
121 Reykjavík
Gírónr. 44442-1
Kvennaathvarfið simi 21205
minningarkort
Minningarspjöld
Mfgrensamtakanna
fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúöinni
Grfmsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps-
vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og
hjá Björgu í síma 36871, Erlu í slma 52683,
Reginu f síma 32576.
Minningarkort Minningarsjóðs
Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar
fást á eftirtöldum stöðum: Kjarvalsstöðum,
Bókasafni Kópavogs, Bókabúðinni Veda
Hamraborg, Kópavogi.