Þjóðviljinn - 02.07.1983, Blaðsíða 17
Árlega er fjöldi dauösfalla í
mörgum stórborgum rakinn
beint og óbeint til mengunar
var hliðarspor - mistök í þróun lífsins á
jörðunni eða endapunkturinn á glæsilegum
ferli, kóróna mikils sköpunarverks.
Og nú, eftir þennan ógnarléga formála er
ég loksins kominn að þvísem ég ætlaði fyrst
og fremst að segja. Sem er að bretta upp
ermar og hjóla í vandamálin. Við hér uppi á
íslandi sem áhuga liöfum á þessum málum
erum néfnilega ekki ein í heiminum. Út um
allan heim er fólk að vakna til meðvitundar
um það að við svo búið má ekki standa.
Voldugar hreyfingar hafa risið upp og
krefjast afvopnunar, barátta umhverfis-
verndarfólks í Svíþjóð gegn súru rigníng-
unni héfur orðið þess valdandi að Evróp-
uþjóðir hafa sest niður saman til að finna
lausn á málinu og svo nrætti lengi telja.
Állt á sér endi og það hlýtur einnig að
eiga við um það tímabii hagvaxtar og vax-
andi vclmegunar sem verulegur hluti ntann-
kyns hefur búið við um nokkurt skeið. Am-
eríski draumurmn 'kánn erin að geta ræst
fyrir fáa útvalda um nókkra hrtð en aðeins á
kostnað gffurlegrar sóunar þverrandi auð-
línda og þjáninga. alls þorra fnannkyns.
I’annig getum yið flotið sofahdi áð.féigðar-
ósi. En ég skora á þig aft slást i hópinn nieð
Itimim sem vilja húa öllu niannkyni öragga.
ef ti! vill erfiða framtíð - ekki fáeinum út-
völdnnt stutta kveðjuveislu.
Qg það er óþarft að feita’ langt yfir
skammt, vérkéfnin éru hcr allt í kringum
okkur. Nærtækust eru’störf að afvopnunar-
og friöarnuilum með herlaúst og hlutlaust
ísland innan kjarnorkuvopnalauss svæöis
sem lokatakmark á heirhavelli. - Stórapkin
raunveruleg þróunaraðstoð og þar á ég við.
að styðja bágstaddar þjóöir til sjálfsbjargar
í stað þess að troða upþá þtér vestræuni
menningu og hnépþa þær í þrældómsfjötra
erleridra auðhringa. - Bæta umgéngni um
eigiö land og hindra hvers konar mengun og
rányrkju. - Hindra sóun á hráefnum og
orku og nýta okkar varanlegú innlendu ork-
ugjafa sem víðast í stað innflutts og meng-
andi eldsneyis. - Skipa okkur í sveit með
hlutlausum þjóðum og taka undir kröfur
friðarhreyfinga, umhverfisverndarsamtaka
ogþjóða þriðja heimsins um úrbætur þann-
ig að eftir verði tekið. - Gefa okkur við og
við tíma til að hugsa aðeins út fyrir tún-
garðinnogleiðahugann að þeim heimi sem
börn okkar og barnabörn eiga að búa í.
Ef að síðustu lesandi góður sá grunur
hefur læðst að þér að ég sé í annarlegum
tilgangi að mála skrattann á vegginn
(kommúnisti, græningi, ofstopamaður
o.s.frv.) þá þú um það. Geislavirkt Yyk mun
ekki spyrja okkur að því hvað við höfum
kosið ef það fellur, og mengað loft lendir
jafnt í lungum ríkra seni fátækra rétt eins og
sólin skín og þaö rignir á réttláta sem rang-
láta. Ég get svo upplýst það svona hó-
gværðinni til dýrðar að ég er ekki einn né
fyrstur til að hafa uppi svona skoðanir.
l’essu til staðfestingar ætla ég að enda þetta
á því að vitna í ummæli sem grandvar mað-
ur og orðvar lét falla fyrir, og takið eftir,
fjórtán árum:
„Eg hefenga löngun til að taka ofdjúpt í árinni,
en ég fæ ekki annað séð af þeirri vitneskju, sem er
mér tiltæk sem aðalritara, en aðildarríki Sam-
Núlifandi kynslóð getur ekki
öllu lengur ausið upp auð-
lindum af sama grandvaraieysi
og hingaö til. Hér hefur skógum
verið eytt
einuðu þjóðanna hali naumást tíu ár til að setja
niður fornar deilur ug taka hundum saman um
víða veriild til að stemma stigu við vígbúnaðar-
kapphlaupinu, hæta unthverfi manna, ná
taumhaldi á offjulgun fúlks og koma þrúunar-
starfi á iiauðsynlegan rekspöl. Takist ekki sant-
staða um þetta unt allan heint á næsta áratug,
óttast ég, að þessi vaiidamál verði orðin svo
hrikaleg, að við þau vcrði ekki ráðið
(U.Thant 1969)
Reykjavík, 15. júní 1983.
Steingrímur J. Sigfússon,
alþm,.
Víðsýni manna. Þótt sjón-
deiidarhringur manna sé mis-
víöur, bæði að því er tekur til
umhverfis og framtíðar, má
tákna sérhvert viðfangsefni
manna með punkti á rúmtíma-
myndinni. Flestum mönnum er
efst í huga mál, sem snerta
aðeins nánustu fjölskyldu eða
vini. Aðrir horfa lengra fram í
tímann eða yfir stærra svæði —
borg eða þjóðríki. Aöeins örfáir
leiða hugann að örlögum allrar
veraldar um langa framtíð
Helgin 2. - 3. júlí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 17
c c 3 E 0) ■C i O X LU -2, > XL X 1 I 'TO XX c >N il V) CT) cd -<0 Q. C w é *o o > XI <0 , 32 £ H-’ V) 9 • m • • • • ■ • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •
• • • • 0 0 m 0 0 0 0 • • • • • *#'» • • • • • • • • • • • • • • • 0 0 0 •00 0 0 0 0 0 • • •
• • © • • • • • • • • 0 0 0 ••••••• V/* 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 • • • • • • • • 9 0 0 0 0 0 0 0 0 0 • • • • • • • • • • • • •
m 0 0 0 • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • • •
næsla vika næslu ár mannsaldur ævitið barna TlMI
Herstöðva-
andstæðingar
Dregið var í happdrætti Samtaka herstöðva-
andstæðinga 1. júní s.l. Vinningar komu á
eftirtalin númer:
1.-2. 710 og 2985
3. 1691
4. 780
5. 1371
6. 1590
7.-9. 1016 - 1392 - 2839
10.-14.
1100 - 1385 - 1581 - 1750 - 2319
15.-19.
1226 - 2298 - 2372 - 2941 - 2972
20.-39.
451 480 483 762 820
928 987 1163 1336 1822
1839 1906 1970 1971 1972
2168 2197 2269 2620 •2639
40.-49.
- 23 1122 1137 1301 ■ 1408
1465 1781 1858 • 22Ö5 ‘ '2851
50.-64
56 541 577 ' 757. 771
1035 1072 .'1300 • 1368 1508
1723. 2719 2910 - 2920 2996
65.-114
225 227 545 ' 576 701
835 , 945 1029 1166 1182
1184 1263 1269 1468 • 1655
1656 1668 1730 1764 1765
1777 1793 1836 1878 1902
1997 2004 2013 2086 2129
2130 2175 2176 2179 2236
2237 2244 2248 2324 2434
2550 2551 2568 2569 2570
2656 2747 2819 2978 2980
115.-149
195 211 217 263 279
372 391 411 413 421
423 526 547 899 1013
1102 1152 1252 1281 1584
1665 1666 2028 2121 2139
2440 2515 2669 2707 2808
2879 2880 2908 2918 2927
150.
2229
Skrifstofa Samtakanna er opin í sumar á
mánudögum og fimmtudögum kl. 15-16 sími
17966.
RÍKISSPÍTALARNIR
lausar stöður
LANDSPITALINN
SÉRFRÆÐINGAR í lyflækningum með sérstöku tilliti
til öldrunarlækninga óskast við öldrunarlækningadeild
Landspítalans.
Umsóknir er greini náms- og starfsferil sendist stjórn-
arnefnd ríkisspítalanna fyrir 16. ágúst n.k. á sérstök-
um umsóknareyðublöðum fyrir lækna.
Upplýsinqar veitir yfirlæknir öldrunarlækningadeildar í
síma 29000.
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast sem fyrst til
frambúðar eða til sumarafleysinga við sótthreinsunar-
deild ríkisspítalanna á Tunguhálsi 2.
Upplýsinqar veitir hjúkrunartorstjóri Landspítalans í
síma 29000.
SKRIFSTOFUMAÐUR óskast til frambúðar frá 18. júlí
við röntgendeild.
Upplýsingar veitir skrifstofustjóri röntgendeildar í síma
29000.
KÓPAVOGSHÆLI
YFIRÞROSKAÞJÁLFI óskast við Kópavogshæli.
Umsóknir er greini menntun og fyrri störf sendist skrif-
stofu ríkisspítala 3. ágúst n.k.
Upplýsingar veitir forstöðumaður Kópavogshælis í
síma 41500.
GEÐDEILDIR RÍKISSPÍTALANNA
HJÚKRUNARFRÆÐINGAR óskast strax á geðdeild
Landspítalans 32C.
Upplýsngar veitir hjúkrunarforstjóri í síma 38160.
RÍKISSPÍTALAR
Reykjavík 3. júlí 1983.