Þjóðviljinn - 02.07.1983, Blaðsíða 24

Þjóðviljinn - 02.07.1983, Blaðsíða 24
24 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 2. - 3. júlí 1983 apótek Helgar- og næturþjónusta lytjabúöa í Reykjavík vikuna 1. júlí til 7. júlí er í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar-' og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar [ slma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. I Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-_ apótek eru opin á virkum dögum frá kl 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugah- , dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - ' 12. Upplýsingar í sima 5 15 00. sjúkrahús 'Borgarspitalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspftala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.3p. • Fæðingardeild Landspitalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. % Barnaspitali Hringsins: Alla dggafrákl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 —. 11.30 og kl. 15.00-17.00. gengið 1. júlí Holl. gyllini.. Kaup Sala 27.450 27.530 42.122 42.245 22.378 22.443 3.0152 3.0240 3.7691 3.7800 3.6019 3.6124 4.9638 4.9783 3.6051 3.6156 0.5411 0.5427 13.0689 13.1070 9.6638 9.6920 10.8316 10.8632 0.01826 0.01832 1.5382 1.5427 0.2356 0.2363 0.1892 0.1898 0.11501 0.11535 34.103 34.202 Landakotsspítali: ,Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. " -Barnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæslupeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverrfdarstöð Reykjavikur við Bar-' ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. sundstaðir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjariaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið I Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenha og karla. - Uppl. í sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin mán- udaga til föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-18.30. Laugardaga kl. 14.00- 17.30. Saunatími fyrir karla á sama tima. Sunnudaga opið kl. 10.00-12.00. Al- mennur tími i saunabaði á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 17.00-21.00. Saunatími fyrir karla miðvikudaga kl. 17.00-21.00. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga- föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 oc^ miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. læknar Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Uppiýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavik....,7....~....simi 1 11 66 Kópavogur...............sími 4 12 00 Seltjnes.......:........sími 1 11 66 Hafnarfj................sími 5 11 66 (Ciarðabær..............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: ■Reykjavik..............sími 1 11 00 Kópavogur...............sími 1 11 00 Seltjnes......•.........sími 1 11 00 Hafnarfj...............sími 5 11 00 Garðabær................sími 5 11 00 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar..............30.2830 Sterlingspund.................46.4695 Kanadadollar..................24.6873 Dönsk króna................... 3.3264 Norskkróna.................... 4.1580 Sænskkróna.................... 3.9736 Finnsktmark................... 5.4761 Franskurfranki................ 3.9771 Belgiskurfranki................0.5969 Svissn. franki............... 14.4177 Holl. gyllini.................10.6612 Vesturþýskt mark..............11.9495 (tölsk líra................... 0.0201 Austurr. sch.................. 1.6969 Portúg. escudo...........-... 0,2599 Spánskur peseti............... 0.2087 Japansktyen................... 0.1268 (rsktpund.....................37.6222 krossgátan Lárétt: 1 flík 4 tala 8 mánuður 9 eykt- armark 11 bióma 12 spil 14 tvíhljóði 15 hjara 17 blæs 19 þreytu 21 þykkni 22 skítur 24 maður 25 ró Lóðrétt: 1 könnun 2 áfangi 3 prýða 4 hjarir 5 hljóöfæri 6 tína 7 kona 10 hemja 13 söngflokks 16 stingur 17 tré 18 skepna 20 mæli 23 frá Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 sátt 4 þvær 8 eigraði 9 ekill 11 ölið 12 london 14 ra 15 urga 17 skarn 19 fúi 21 aum 22 agat 24 grið 25 árið Lóðrétt: 1 skel 2 tein 3 tildur 4 þröng 5 val 6 æðir 7 riðaði 10 kokkur 13 orna 16 afar 17 sag 18 ami 20 úti 23 gá 1 2 3 □ 4 [5 6 7 □ 8 9 10 □ 11 12 13 □ 14 • □ 15 16 n 17 18 • 19 20 21 22 23 n 24 25 folda : j ", j/ ' 'J. ■x-rO ■ l'Í ' 1 r+n Hættu þessu Emanúel. Við erum að tala um mannréttindi! tilkynningar Sumarferð Svarfdælingasamtak- anna í Reykjavík verður farin helgina 2. - 3. júlí n.k. að Skaftafelli ef næg þátttaka fæst. Lagt verður af stað á laugardag kl. 8 árdegis frá Umferðar- miðstöðinni. Svefnpokagisting á Kirkjubæjarklaustri. Vinsamlega til- kynnið þátttöku nú þegar og ekki seinna en fimmtudaginn 30. júní til Evu I síma 32350. Samtök um kvennaathvarf Pósthólf 405 121 Reykjavík Gírónr. 44442-1 Kvennaathvarfið sími 21205 Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN/FDR. Bankareikningurinn er 303-25-59957. El Salvador-nefndin á fslandi Breiðfirðingafélagið í Reykjavík efnir til skemmtiferðar föstudaginn 8. júlí kl. 20.00 frá Umferðarmiðstöðinni. Farið verður í Þórsmörk. Uppl. og sætapantanir í símum 41531 - 52373 - 50383. Pantanir þurfa að hafa borist í síðasta lagi sunnudaginn 3. júli. Stjórnin. minningarkort Minningarkort Minningarsjóðs Barböru og Magnúsar Á. Arnasonar fást á eftirtöldum stöðum: Kjarvalsstöðum, ;Bókasafni Kópavogs, Bókabúðinni Veda. Hamraborg, Kópavogi. Minningarspjöld Mígrensamtakanna fást á eftirtöldum stöðum: Blómabúðinni Grímsbæ Fossvogi, Bókabúðinni Klepps- vegi 150, hjá Félagi einstæðra foreldra og hjá Björgu I síma 36871, Erlu í sima 52683, Regínu í síma 32576. Símar 11798 og 19533 Sumarleyfisferðir: 2. - 9. júlí (8 dagar): Hornvík- Hornstrand- ir. Gist í tjöldum. Gönguferðir frá tjaldstað um nágrennið. Fararstjóri: Gísli Hjart- arson. 2. - 9. júlí (8 dagar): Borgarfjörður eystri - Loðmundarfjöröur. Flogiö til Egilsstaða, þaðan með bil til Borgarfjarðar. Gist í hú- sum. Fararstjóri: Tryggvi Halldórsson. Laugardagur 2. júlí - kl. 13. Skoðunarferð í Þjórsárdal. Þjóðveldis- bærinn skoðaður, komið að Stöng og í Gjána. Leiðsögumenn verða: Gísli Gest- sso, safnvörður og Bjarni Ólafsson yfir- smiður að tréverki bjarins. Verð kr. 400.00, aðgangseyrir í bæinn innifalinn. Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl. Dagsferðir sunnudaginn 3. júlí: 1. kl. 09. Gagnheiðarvegur (gömul göng- uleið). Lagt up frá Svartagili á Þingvöll- um. Fararstjóri: Sigurður Kristjáns- son. Verð kr. 400,- 2. kl. 13. Uxahryggir-Kvígindsfell. Létt ganga. Ekið um Þingvöll. Fararstjóri: HjálmarGuðmundsson. Verð kr. 400.- Farið frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Ferðafélag islands. Helgarferðir 8.-10. júlí: 1. Eiríksjökull. Gist i tjöldum. Gengiðájök- ulinn. 2. Hveravelli - Grasaferð (fjallagrös). Gist i húsi. 3. Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Skógá. Gist í Þórsmörk. 4. Landmannalaugar. Gist í húsi. Göngu- ferðir um svæðið. I helgarferðum er tíminn notaður til gönguferða um nágrenni gisti- staða. Skoðið landið með Ferðafélagi Is- lands. Brottför í allar ferðirnar kl. 20 föstu- dag. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag ísiands.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.