Þjóðviljinn - 02.07.1983, Qupperneq 20

Þjóðviljinn - 02.07.1983, Qupperneq 20
Nr. 378 sunnudagskrossgatan Veistu að Einar Vilhjálmsson, sem nú er kominn í röð bestu spjótkast- ara í heimi, er sonur Vilhjálms Einarssonar, sem var á sínum tíma meðal bestu þrístökkvara heimsins. að ráðherrabústaðurinn við Tjarnargötu í Reykjavík var upphaflega íbúarhús Ellefsens hvalveiðakaupmanns á Sól- bakka við Önundarfjörð. að um síðustu aldamót var fsa- fjörður næststærsti kaupstaður landsins, næstur á eftir Reykjavík. að tveir Nóbelsverðlaunahafar hafa verið nemendur Mennta- skólans í Reykjavík. Annar er Halldór Laxness en hinn er Ní- els R. Finsen sem fékk Nóbels- verðlaun í læknisfræði 1903. Hann var íslenskur í aðra ættina. að myndhöggvarinn sem gerði hina frægu höggmynd og tákn Kaupmannahafnar Litlu haf- meyjuna hét Edvard Eriksen og var af íslenskum ættum. að Jóhannes úr Kötlum var um skeið þingmaður Sósíalista- flokksins. að langafi Guðrúnar Agnarsdótt- ur, þingmanns kvennalistans, var Magnús Stephensen lands- höfðingi. að Jón Baldvin Hannibalsson er skírður í höfuðið á Jóni Bald- vinssyni, fyrsta formanni Al- þýðuflokksins. að Eggert Stefánsson söngvari (og fyrirmyndin að Garðari Hólm í Brekkukotsannál Laxness) var albróðir Sigvalda Kaldalóns tónskálds. að Ingi Björn Albertsson, aðal- markaskorari Vals um þessar mundir, er sonur Alberts Guðmundssonar fjármálaráð- herra. að langafar Ragnars Arnalds al- þingismanns voru skáldin Matthías Jochumsson og Einar H. Kvaran. að Matthías Þórðarson þjóðminja- vörður átti hugmyndina að ís- lenska þjóðfánanum eins og hann er. Grúsknáttúran og söfnin sakamál, hörð iífsbarátta, örlaga- rík ástarævintýri, mannleg sam- skipti af ýmsu tagi o.s.frv. Og þá er ég kominn að kjarna málsins. Þessar tvær þjónustustofnanir, Landsbókasafn og Þjóðskjala- safn, koma lítið til móts við fræðináttúru venjulegs stritfólks. Þær eru ekki hafðar opnar nema á þeim tímum sem allur almenn- ingur vinnur hörðum höndum fyrir lífsbjörginni. Þannig drepa þær í dróma viðleitni okkar til að forvitnast um bakgrunn þjóðar- innar og afvenur fólk alþýðlegum fræðastörfum. Þær breikka bilið milli „lærðra manna“ sem geta helgað sig vísindum og okkar hinna. í sumar er landsbókasafnið op- ið kl. 9-17 alla virka daga en lok- að á laugardögum og sunnudög- um. Þjóðskjalasafnið er opið kl. 10-12 og 13-19 alla virka daga en lokað um helgar. Á veturna er opið á þessum söfnum fyrir há- degi á laugardögum, þrjá tíma á öðru en tvo tíma á hinu. Enn- fremur er Landsbókasafnið þá líka opið til kl. 19 á virkurn dög- um. Fyrir sumt vinnandi fólk er kannskihægt aðskjótast kl. 17-19 á söfnin og á veturna fyrir hádegi á laugardögum. Þetta er þó af- skaplega ódrjúgur tími í grúsk því ávallt tekur nokkurn tíma að finna þær heimildir sem sóst er eftir og oft er tímafrekt að lesa gamla skrift. Menn eru þá í besta falli rétt búnir að koma sér í stell- ingar þegar lokað er. Auðvitað á að vera opið frá morgni til kvölds a.m.k. alla laugardaga á þessum þjónustu- stofnunum ef þær vilja standa undir nafni. Það er bókstafleg nauðsyn ef hin alþýðlega fræða- hefð á ekki að rofna. Auðvitað er borið við peningaleysi þegar kvartað er undan þessu og að safnamenn vilji hafa frí á laugar- dögum eins og annað fólk. En varla getur það verið ofviða fyrir ríkisvaldið að hafa tvo til fjóra á launum á laugardögum og vafa- laust yrðu margir, t.d. stúdentar í bókasafnsfræðum, sagnfræði eða öðrum skyldujn greinum, fegnir að vinna sér inn aukapening meö slíkri vinnu. Þessar viðbárur eru því einber aumingjaskapur. Ég segi því eins og karlinn forðum: Vilji er allt sem þarf. -Guðjón 20 SIÐA - Helgin 2. - 3. júlí 1983 Margir íslendingar eru hneigðir fyrir bóklestur, fræði- mennsku og grúsk. Þetta hefur verið viðloðandi okkur íslend- inga frá því að Ari fróði hóf sína sagnaritun og vildi hafa það held- ur er sannara reyndist. Það er líka merkilegt að þessi fróðleiks- og skrifnáttúra er ekki bundin við „lærða menn“ heldur fæst við þetta fólk úr öllum stéttum; verkamenn, bændur, skrifstofu- fólk og sjómenn. Þetta gerir okk- ur íslendinga dálítið sér á parti og óiíka mörgum nágrannaþjóðum. Grúskið er ekki allt merkilegt eða frumlegt en það skemmtir altént þeim sem fæst við það og stundum öðrum líka. Sjálfur hef ég heilmikla grúsk- náttúru og uni mér hvergi betur en á Safnahúsinu þar sem tvær höfuðmiðstöðvar grúsksins eru til húsa: Landsbókasafn og Þjóðskjalasafn. Það er mér hrein unun að handleika gamlar ryk- fallnar bækur, handrit og skjöl: Úr þeim er hægt að lesa margt kynlegt frá liðnum kynslóðum. Heilar veraldir opnast: Gömul / Z 3 (o T— ? *7 10 )/ V )2 13 V ’ v > y /2 7- ur ? )(í> )¥ // )7 w /Z v- 18 1$ W~ 3 2) V )8 )¥ // 22 33 ý i7 Ho 1% )b 2/ )6 )+ 2f 16 20 5 w )*) V 22 y z/ Zo 3 ¥ z ty 5 )& 25 V 2(p /4' 7- W )b f V 1 V ? 20 27 18 2o 'T (p l 7- ¥ u? y ) /2 3 W 26 7 7 10 10 3 1*1 ZkE *L 2/ 3 3 /4 u /9 28 2<* /8 18 4 /¥■ /z ¥ 8 /6 ><r V 2sr ? 16 22 22 /6 ¥ )(e ¥ /8 l(Y) V 6? /? /4 2o z/ 7 26 8 8 /4’ V /6 5 /4 /? /4 2*7 )¥■ /<7 V 2 )¥ 2 2/ 22 2* ie 20 18 )5 17- ZJ )¥ /$' ¥ £ A Á B D Ð E ÉFGHIÍJKLMNOÓPRSTUÚVXYÝÞÆÖ Setjið rétta stafi í reitina hér fyrir neðan. Þeir mynda þá nafn á götu í Reykjavík. Sendið þetta nafn sem lausn á krossgátunni til Þjóð- viljans, Síðumúla 6, Reykjavík, merkt „Krossgáta nr. 378“. Skila- frestur er þrjár vikur. Verðlaunin verða send til vinningshafa. 7 Z 22 )? /4 27 /b 2 2 Stafirnir mynda íslensk orð eða mjög kunnugleg erlend heiti hvort sem lesið er lá- eða lóðrétt. Hver stafur hefur sitt númer og galdurinn við lausn gátunnar er sá að finna staflykilinn. Eitt orð er gefið og á það að vera næg hjálp, því með því eru gefnir stafir í allmörgum orðum. Það eru því eðlilegustu vinnubrögðin að setja þessa stafi hvern í sinn reit eftir því sem tölurnar segja til um. Einnig er rétt að taka fram, að í þessari krossgátu er gerður skýr greinarmunur á grönnum sér- hljóða og breiðum, t.d. getur a aldrei komið í stað áog öfugt. Verðlaunin Verðlaun fyrir krossgátu nr. 374 hlaut Björn Þór Sig- björnsson, Víðilundi lOc, Akureyri. Þau eru plata með Gunnari Þórðarsyni og Pálma Gunnarssyni. Lausnarorðið var Péturs- borg. Verðlaunin að þessu sinni verðlaunabókin Þræla- ströndin eftir Thorkild Han- sen.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.