Þjóðviljinn - 08.07.1983, Blaðsíða 11

Þjóðviljinn - 08.07.1983, Blaðsíða 11
Föstudagur 8. jiúlí 1983 J.JÓÐVILJINN - SÍÐA 11 íþróttir Víðir Sigurðsson Glenn Hoddle - ekkert tilboð frá meginlandinu! Er Hoddle að snúast hugur? Dregið í bikarkeppninni í gær: Blikarnir fá Víking- ana í heimsókn Hvar verður enski lands- liðsmaðurinn í knattspyrnu, Glenn Hoddle, næsta vetur? Þessi spurn- ing er vinsæl á Bretlandseyjum þessa stundina og Hoddle sjálfur veit lítið meira en aðrir. Hoddle hafði lýst því yfir að hann vildi yfirgefa Tottenham og leika með liði á meginlandi Evrópu næsta vetur. Félagið var reiðubúið að láta hann fara en þegar til kom barst ekki eitt einasta alvarlegt til- boð í þennan leikna miðvallar- spilara. Fullviss um að Hoddle væri á för- um, borgaði Keith Burkinshaw framkvæmdastjóri Tottenham 600 þúsund pund samtals fyrir varn- armennina Gary Stevens og Danny Heil umferð, eða svona hér um bil, verður leikin í 1. deildinni t knattspyrnu um helgina. Þrír leikir verða á laugardag. IA og Þór leika á Akranesi á hinum vanalega leiktíma þar um slóðir, kl. 14.30. Breiðablik og Víkingur mætast á Kópavogsvelli kl. 14 og ÍBÍ og ÍBV á ísafirði kl. 14. Valur og Keflavík leika svo á Laugardalsvelli kl. 20 á mánudagsk völdið. í 2. deild mætast KA-Njarðvík og Völsungar-Einherji í kvöld. Víðir-KS og FH-Fylkir kl. 14 á Það var hart barist á knatt- spyrnuvellinum á Sauðárkróki í gærkvöldi þegar mættust í bikar- keppninni stálin stinn; 3ju deildar liðið Tindastóll og lstu deildar lið íþróttabandalags Keflavíkur. Heimamenn urðu að láta í minni Thomas og hélt síðan í sumarleyfi til ísrael. Þá upphæð hugðist hann fá til baka með því að selja Hoddle. Hoddle hefur margsinnis látið uppi að hann muni aldrei leika með öðru ensku liði en Tottenham og kaupin á varnarmönnum snjöllu hafa, að sögn enskra blaða, haft þau áhrif á Hoddle að nú vill hann allra helst verða um kyrrt. Þegar Burkinshaw kemur heim frá appelsínubúgörðunum er eins víst að hans bíði stórt vandamál, fjárhagslegt. Að sjálfsögðu yrði hann ánægður með að hafa Glenn Hoddle áfram í sínum herbúðum, en þá verða einhverjir aðrir að fara. morgun og Fram-Reynir kl. 20 á sunnudagskvöld. í 3. deild leika HV-SeiftTss, HSÞ- Magni, Þróttur-Austri og Huginn- Valur í kvöld og Grindavík- Skallagrímur, ÍK-Víkingur, Ármann-Snæfell og Tindastóll- Sindri á morgun. Loks verður stórleikur í 1. deild kvenna á mánudagskvöldið. Breiðablik fær KR í heimsókn á Kópavogvöllinn kl. 20 en þessi fé- lög eru ein ósigruð í deildinni. pokann fyrir ásæknum Suðurnesja- mönnum og leiknum lauk með því að tölurnar sýndu 1-0 fyrir Kefla- víkurstrákana. Það er því ÍBK sem leikur í 8 liða úrslitum bikarkeppninnar gegn annað hvort Val ellegar ÍA. Það stefnir í hörkuleiki i annarri umferð bikarkeppninnar í knatt- spyrnu en til hennar var dregið í gær. Sá leikur sem sennilega vekur mesta athygli er Breiðablik - Vík- Alan Devonshire, enski lands- liðsmaðurinn hjá West Ham, var kjörinn besti knattspyrnumaður 1. deildarinnar ensku sl. vetur af knattspyrnutímaritinu Match. Blaðið gaf leikmönnum einkunnir fyrir alla leiki og bestu meðal- einkunn vetrarins fékk Devonshire. Bestur í 2. deild var, með yfir- Fimmtíu þekktir breskir knattspyrnumenn voru fyrir skömmu beðnir um að útnefna þann tónlistarmann eða hljómsveit sem væri í mestu uppáhaldi hjá þeim. Skoski rokksöngvarinn Rod Stewart var þar vinsælastur allra, fékk atkvæði ellefu leikmanna. Þeir sem kusu Stewart voru eftir- taldir: Ian Wallace (Nott.For.), Ross Jenkins (Watford), Billy Kellock (Wolves), Allan Evans (Aston Villa), Iain McCulloch (Notts Co), Álan Brazil (Totten- Óskar Jakobsson. ✓ Oskar varð fjórði Óskar Jakobsson var nokk- uð frá sínu besta í úrslitum kúluvarpsins á heimsleikun- um í Edmonton í Kanada í fyr- rinótt en náði þó fjórða sæti. Óskar kastaði 19,41 metra en Bandaríkjamaðurinn Michael Carter sigraði með 19,71 m löngu kasti. Oddur Sigurðsson keppti í undanúrslitum í 400 m hlaupi. Hann varð sjötti, fékk tímann 47,12 sekúndur, og komst því ekki í úrslit. Hann keppirí 200 m hlaupi í dag og Einar Vil- hjálmsson í spjótkasti um helgina. ingur en hann fer fram á Kópavogs- velli þann 20. júlí nk. Niðurstaðan í gær var þessi: IBK - Valur/f A Breiðablik - Víkingur burðum, hinn gamalkunni leikmaður Derby County, Archie Gemmill, fyrrum skoskur lands- liðsmaður, sem lék stórt hlutverk síðari hluta vetrar þegar félagið bjargaði sér frá falli í 3. deild, sem um tíma virtist óumflýjanlegt. Ke- vin Keegan sjálfur mátti sætta sig við að vera næstbestur í 2. dcild! ham), Gary Owen (WBA), John Wark (Ipswich), Ray Stewart (West Ham), Mich D’Avray (Ips- wich) og Keith Bertschin (Norwich). Það kemur svo sem ekkert á óvart að sex þessara leikmanna eru Skotar. Stewart er sjálfur mikill knattspyurnuaðdáandi, leikur sér sjálfur með bolta í frítímum og hans uppáhaldslið er skoska lands- liðið, hvað annað! -VS Sunder- land á förum Alan Sunderland, miðherjinn kunni sem hefur skorað grimmt fyrir Arsenal í 1. deild ensku knatt- spyrnunnar undanfarna vetur, er á förum frá félaginu. Arsenal hefur keypt Skotann snjalia, Charlie Nic- holas, eins og kunnugt er og þar með er ekkert pláss lengur fyrir Sunderland í framlínunni. Terry Neill, framkvæmdastjóri Arsenal, vonast til að fá um 300 þúsund pund fyrir Sunderland, sem er þrítugur í dag, 8. júlí. Get- gátur hafa verið uppi um að Li- verpool og Manchester United hafi áhuga en það verður að teljast ólík- legt að þau fari að greiða svo háa upphæð fyrir þrítugan framherja. Coventry er á góðri leið með að losa sig við mest alla sína ungu og efnilegu leikmenn og Paul Dyson virðist næstur í röðinni. Stoke hef- ur staðið í samningaviðræðum við hann undanfarið. Það hefur staðið til í nokkrar vik- ur að Mark Proctor færi frá Nott- ingham Forest til Sunderland en nú hefur Brian Clough framkvæmda- stjóri Forest sagt stopp. „Tveir mánuðir eru nógu langur umhugs- unartími", segir hann, „þeir hjá Sunderland gátu fyrir löngu verið búnir að ákveða sig.“ Birmingham hefur nælt í miðvörðinn Billy Wright frá Evert- on án kaupverðs. Wright var um tíma fyrirliði Everton og er aðeins 24 ára gamall. -VS Fylkir - FH KR - Þróttur/ÍBV Annarrar deildar liðin tvö sem eftir, eru Fylkir og FH, drógust saman og þá er möguleiki á viður- eign tveggja af efstu liðum 1. deild- ar, KR og ÍBV, en til þess þurfa þó Eyjamenn að leggja Þróttara að velli í Reykjavík. -VS Penarol enn í úrslitin? Penarol frá Uruguay, ó- krýndir heimsmeistarar félags- liða í knattspyrnu, sigruðu landa sína, National, 2-0, í fyrri leik liðanna í undanúrslit- um Copa de Libertadores, keppni þeirri í Suður- Ameríku sem samsvarar Evr- ópukeppni meistaraliða. Leikurinn fór fram í fyrra- kvöld. Penarol œtti því að komastíúrsliteinaferðinaenn en hinum undanúrslita- leiknum, milli Gremio frá Brasilíu og Americo frá Kól- ombíu, var frestað. Kalott um helgina Kalott-keppnin í frjálsum íþróttum, keppni milli íslands og norðurhéraða Noregs, Svíþjóðar og Finnlands, fer fram í Alta-héraðinu kunna í Norður-Noregi um helgina. Keppnin hefst á morgun og lýkur á sunnudag og íslensku þáttakendurnir eru vœntanleg- ir heim aðfaranótt mánudags. Fjölmennt landslið hélt utan í fyrrkvöld, um 50 manns með fararstjórn. Einherjaö á sunnudag Einherjakeppnin í golfi, keppni þeirra kylfinga sem hafa farið „holu í höggi“ og eru meðlimir í Einherjaklúbb- num, ferfram á Hvaleyrarvell- inum íHafnarfirði á sunnudag og hefst kl. 13. Leiknar verða 18 holur, Stableford, með 7« forgjöf. Vonast er til að allir Einherjar í golfinu láti sjá sig þar. SR-keppnin á morgun Hin árlega opna keppni í golfi sem kennd er við Sementsverksmiðju ríkisins, verður haldin á golfveli Leynis á Akranesi á morgun, laugar- daginn 9. júlí. Spilaðar verða 18 holur, með og án forgjafar. Rœst verður útfrá kl. 9 til 13. Sementsverksmiðjan hefur gefið nýja gripi til keppninnar og eru þeir hinir glcesilegustu. -VS Fjórir leikir í 1. deild um heigina Bikarkeppni KSÍ í gærkvöldi: Keflavíkurstrákar sigruðu Tindastól Devonshire bestur Rod Stewart er í miklu uppáhaldi!

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.