Þjóðviljinn - 08.07.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 08.07.1983, Blaðsíða 13
Föstudagur 8. júlí 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 apótek Helgar- og naeturþjónustu lyfja- búöa í Reykjavík vikuna 8. júlí til 14. júlí er í Lyfjabúð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alia virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apotek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar: dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar i síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudana kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga -föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14 - 19 30. Fæðingardeild Landspftalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00- 17.00. gengið 7. júlí Kaup Sala Bandarikjadollar...27.510 27.590 Sterlingspund......42.491 42.614 Kanadadollar.......22.376 22.441 Dönsk króna........ 2.9870 2.9957 Norsk kró.na....... 3.7757 3.7867 Sænsk króna........ 3.5998 3.6103 Finnsktmark........ 4.9559 4.9703 Franskurfranki..... 3.5726 3.5830 Belgískurfranki.... 0.5354 0.5370 Svissn.franki......12.9706 13.0083 Holl. gyllini...... 9.5804 9.6082 Vesturþýskt mark...10.7323 10.7635 Itölsklira......... 0.01812 0.01817 Austurr. sch....... 1.5288 1.5332 Portúg. escudo..... 0.2341 0.2348 Sþánskur peseti.... 0.1884 0.1889 Japanskt yen.......0.11464 0.11497 Irsktpund..........33.957 34.056 Ferðamannagjaldeyrir Bandarikjadollar................30.3490 Sterlingspund...................46.8754 Kanadadollar..................24.6851 Dönskkróna...................... 3.2953 Norskkróna...................... 4.1654 Sænskkróna...................... 3.9713 Finnsktmark......................5.4673 Franskurlranki.................. 3.9413 Belgískurfranki..................0.5907 Svissn. franki................ 14.3091 Holl. gyllini.................. 10.5690 Vesturþýskt mark................11.8399 Itölsklíra...................... 0.0200 Austurr. sch.................... 1.6865 Portúg. escudo.................. 0.2583 Spánskurpeseti.................. 0.2078 Japansktyen..................... 0.1265 (rsktpund.......................37.4616 Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 oq 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Giörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuvern'darstóð Reykjavikurvið Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvitabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls neimsóknartimi. sundstaðir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Simi 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30, laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. um gufuböö og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opiö kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Simi 15004. Gutubaðiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i síma 15004. Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstudaga kl. 7.00 - 9.00 og kl. 12.00 - 17.30. laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnudaga opið kl. 10.00 - 15.30. Al- mennur tími I saunbaði á sama tima, baðföt. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00 - 21.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs eropin mánudaga- föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 oij miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299. Sundtaug Hafnarfjaröar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. kærleiksheimilið Hefur einhver séð gólfið? læknar lögreglan Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka dagafyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki til hans. Landspítalinn: Góngudeild Landspitalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opiö allan sólarhringinn simi 8 12 00. - Upplysingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík.......I..........simi 1 11 66 Kópavogur...................simi 4 12 00 Seltjnes....................simi 1 11 66 Hafnarfj....................simi 5 11 66 .Garðabær....................simi 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Fteykjavík..................simi 1 11 00 Kópavogur...................simi 1 11 00 Seltj nes........•.........simi 1 11 00 Hafnarfj....................sími 5 11 00 tíaröabær...................simi 5 11 00 krossgátan Lárétt: 1 blástur 4 frásögn 8 ótti 9 reykir 11 skortur 12 reykháf 14 korn 15 yfirhöfn 17 notkunar 19 dauði 21 hljómi 22 kámir 24 karldýr 25 lögun Lóðrétt: 1 lof 2 espar 3 líkama 4 losna 5 hagnað 6 veiki 7 fjall 10 vinda 13 stynja 16 lengdarmál 17 bati 18 morar 20 púkí 23 samstæðir Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 foss 4 hass 8 ellefti 9 orfi 11 glöð 12geigar 14 ra 15 arin 17skært 19ami 21 lið 22 arfa 24 árið 25 ánni Lóðrétt: 1 flog 2 sefi 3 sligar 4 hegri 5 afl 6 stör 7 siðaði 10 reykir 13 arta 16 nafn 17 slá 18 æði 20 man 23 rá i 2 3 • 4 5 6 7 □ 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 • n 15 16 n 17 18 n 19 20 21 22 23 • 24 • 25 folcla svínharöur smásál eftir Kjjartan Arnórsson tilkynningar Samtök um kvennaathvarf Pósthólf 405 121 Reykjavík Girónr. 44442-1 Kvennaathvarfið simi 21205 Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN/FDR. Bankareikningurinn er 303-25-59957. El Salvador-nefndin á íslandi Breiðfirðingafélagið í Reykjavik efnir til skemmtiferöar föstudaginn 8. júlí kl. 20.00 frá Umferðarmiðstöðinni. Fariö verður í Þórsmörk. Uppl. og sætapantanir i símum 41531 - 52373 - 50383. Pantanir þurfa að hafa borist í síðasta lagi sunnudaginn 3. júli. Stjórnin. Félag austfirskra kvenna í Reykjavík fer í sitt árlega skemmtiferðalag sunnudag- inn 10. júlí. Farið verður á Þingvelli, Húsa- fell og Borgarnes. Nánari upplýsingar i símum 33225 Sonja, 34789 Sigrún og 82387 Sigurbjörg fyrir föstudag. Sumarferð Verkakvennafélagsins Framsóknar. Farin verður eins dags ferð í Þórsmörk þann 6. ágúst. Upplýsingar á skrifstofunni í sima 26930 og 26931 Ferðafélag íslands ÖLDUGÖTU 3 Símar 11798 og 19533 Göngubrúin á Jökulsá i Lóni brast nýlega og þessvegna eru Lónsöræfin ófær göngufólki. Feröirnr. 11,12og 16iáætlun F.l. 1983 falla þvi niður. Vinsamlegast haf- ið samband við skrifstofuna og fáið nánari upplýsingar. Dagsferðir sunnudaginn 10. júli: Kl. 09. Þrihyrningur - Vatnsdalur. Verð kr. 400.-. Þríhyrningur er 678 m á hæð og gnæfir yfir Fljótshlíðina. Kl. 13. Hveragerði - Reykjafjall - Grýta. Verð kr. 200,- Farið frá Umferðamiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn i fylgd fullorðinna. - Helgarferðir 15. - 17. julí: Tindafjallajökull - Gist í tjöldum. Þórsmörk. Gist i sæluhúsi. Gönguferðir um Mörkina. Landmannalaugar. Gist i sæluhúsi. Gönguferðir i nágrenninu. Hveravellir. Gist í sæluhúsi. Brottför í allar ferðirnar kl. 20.00 föstudags- kvöld. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Sumarleyfisferðir: 15. - 20. júlí (6 dagar): Gönguferðir milli sæluhúsa. Landmannalaugar - Þórsmörk. 15. - 24. júli (10 dagar). Noröausturland - Austfirðir. Gist i húsum. Ökuferð/ gönguferð. 16. - 24. júli (9 dagar): Hornvík - Horn- strandir. Gist i Hornvík i tjöldum. Dagsferðir út frá tjaldstað 16. - 24. júlí (9 dagar): Hrafnsfjörður - Gjög- ur. Gönguferö meö viðleguútbúnað. 16. - 24. júli (9 dagar): Reykjafjörður - Hornvík. Gönguferð með viðleguútbúnað. 19. -25, júlí (7 dagar): Baröastrandasýsla. Gist i húsum. 20. - 24. júlí ( 5 dagar): Tungnahryggur - Hólamannaleið. Gönguferð með viðlegu- útbúnað 22. - 26. júli ( 5 dagar): Skaftáreldahraun. Gist að Kirkjubæjarklaustri. 22. - 27. júli (6 dagar): Landmannalaugar - Þórsmörk. Gönguferð milli sæluhúsa. Uppselt. Aukaferð. Landmannalaugar - Þórsmörk. 29. júlí - 3. ágúst. Nauðsynlegt að tryggja sér farmiða i sumarleyfisferðirnar timan- lega. Allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. - Ferðafélag Islands. Helgarferðir 8 - 10 júlí 1. kl. 18:00 Skaftafell - Öræfi. Tjaldgist- ing. 2. kl. 18:00 Öræfajökull. Tjaldað í Skatta- felli. 3. kl. 20:00 Elnhyrningsflatlr - Emstrur (nýir fossar.) M.a skoðuð hin stórkost- legu Markarfljótsgljúfur. Tjöld og hús. 4. kl. 20:00 Þórsmörk Gönguferðir f. alla. Gist í Útivistarskálanum í Básum. Ný og betri aðstaða. Sumarleyfisterðir: 1. Hornstrandir 1.15. - 23. júli. Tjaldbæki- stöð í Hornvík. Fararstj. Lovísa Christi- ansen. 2. Hornvik II. 15. - 23. júlí. Tjaldbækistöð í Aðalvík. 3. Hornvík III. 15. - 23. júlí Aöalvik - Lóna- fjörður - Hornvík. Skemmtileg bakpoka- ferð. 4. Landmannalaugar - Þórsmörk. 15. - 20. júlí Göngutjöld og hús. 5. Suðausturland, 6 dagar 19. - 24. júlí. Rútu- og tjaldferð Lón - Hoffellsdalur og Álftafjörður. 6. Landmannalaugar - Strútslaug (bað) - Eldgjá. 20. - 24. júli 7. Lónsöræfi. 8 dagar 25. júlí - 1. ágúst. Gönguferðir frá tjaldbækistöð. 8. Hornvík - Reykjafjörður. 11 dagar, 22. júlí - 1. ágúst. Bakpokaferð að hluta. 9. Hornstrandir - Reykjafjörður. Nýtt. 11 dagar, 22. júli - 1. ágúst. Gönguferðir frá tjaldbækistöð. 10. Hestaferðir - Veiði á Arnarvatns- heiði. Vikuferðir í júlí og ágúst. Upplýsingar og farmiðar á skrifstofunni Lækjargötu 6a, sími: 14606 (símsvari) Sjáumst Útivlst

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.