Þjóðviljinn - 08.07.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 08.07.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 8. júlí 1983 Lausar stöður hjá Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör skv. kjarasamningum. • Staða forstöðumanns sálfræði- og sérkennslu- deildar. Sálfræðimenntun áskilin. Umsóknarfrest- ur til 21. júlí n.k. • Staða forstöðumanns Suðurborgar við Suður- hóla. Fóstrumenntun áskilin. Umsóknarfrestur til 21. júlí n.k. • Fóstrur á eftirtalin dagvistarheimili: Álftaborg, Dyngjuborg, Hlíðarenda, Skóladagheimilið Skála og Tjarnarborg. Fóstrur - þroskaþjálfar við sálfræði- og sérkenn- sludeild, eða fólk meö aðra uppeldislega menntun til starfa við þroskaheft börn á dagvistarstofnunum. Upplýsingar eru veittar á skrifstofu dagvista í síma 27277 eða hjá forstöðumanni viðkomandi heimilis. Umsóknir skulu vera skriflegar og greina m.a. frá menntun og starfsreynslu auk almennra persónu- legra upplýsinga. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykjavíkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, fyrir fimmtudaginn 21. júlí n.k. m tn sðiu fl t glæsilegur sumarbústaður Tilboð óskast í glæsilegan sumarbústað smíðaðan hjá Iðnskólanum í Reykjavík sem er til sýnis á lóð Iðnskólans við Berqþór- ugötu. Þeim er áhuga hafa á að skoða bústaðinn nánar, er vinsamlegast bent á að hafa sam- band við húsvörð skólans í síma 26243 milli kl. 9 og 18 í dag. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri að Fríkirkjuvegi 3. Tilboð verða opnuð á sama stað miðvikudaginn 13. júlí n.k. kl. 14. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 - Simi 25800 Frá menntamálaráðuneytinu. Lausar stöður Staða yfirkennara í málmiðnum við Iðnskólann í Reykjavík. Ráðið verður í stöðuna frá 1. ágúst næstkomandi. Æskileg menntun tæknifræðipróf ásamt námi í uppeldis- og kennslu- fræði. Ein staða faggreina- og teiknikennara rafvirkja viö Iðn- skólann á Akureyri. Æskilegt að kennarinn geti kennt undir- stöðuatriði tölvufræða. Umsóknir skal senda til menntamálaráðuneytisins, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík fyrir 26. júlí ásamt upplýsingum um nám og fyrri störf. Menntamálaráðuneytið Lausar stöður Viö Fjölbrautaskóla Suðurnesja í Keflavík eru lausar til um- sóknar tvær kennarastöður í stærðfræði og eðlisfræði og sérgreinum á rafiðnabraut. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 29. júlí n.k. - Umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu. Menntamálaráðuneytið 5. júlí 1983. • Blikkiðjan Ásgarði 7/ Garðabæ Onnumst þakrennusmiði og uppsetningu — ennfremur hverskonar blikksmíði. Gerum föst verðtilboð SIMI 53468 leikhús • kvikmyndahús Reykjavíkurblús Blönduð dagskrá úr efni tengdu Reykjavík. Texti: Magnea Matthíasdóttir, Benoný Ægisson. Músik: Kiartan Ólafsson Lýsing: Agúst Pétursson. Leikmynd: Guöný Björk Leikstjóri: Pétur Einarsson. Skáld kvöldsins:? Laugardag 9. júll kl. 20.30 sunnudag 10. júlí kl. 20.30 mánudag 11. júlí kl. 20.30. Ath. fáar sýningar. Veitingasala í Félagsstofnun stúdenta v/Hringbraut, simi 19455. SÍMI: 2 21 40 Á elleftu stundu Æsispennandi mynd, byggð á sannsögulegum heimildum. Leikstjóri: J. Lee Thompson Aðalhlulverk: Charles Bronson, Lisa Eilbacher, Andrew Ste- vens. Sýnd kl, 7, 9og 11. Bönnuð innan 16 ára. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Rocky III „Besta „Rocky" myndin af þeim öllum.“ B.D. Gannet Newspaper. „Hröð og hrikaleg skemmtun." B.K. Toronto-Sun. * „Stallone varpar Rocky II! í flokk þeirra bestu.“ US Magazine „Stórkostleg mynd." E.P. Boston Herald Amer- Forsíðufrétt vikuritsins Time hyllir: „Rocky III" sigurvegari og ennþá heimsmeistari." Titillag Rocky III „Eye of the Tiger" var tilnefnt til Óskars- verðlauna í ár. Leikstjóri: Siivester Stal- lone. Aðalhlutverk: Sylvester Stal- lone, Talia Shire, Burt Yo- ung, Mr. T. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tekin upp i Dolby Stereo. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sveröiö og seiöskrattinn (The sword and the sorcer) Aðalhlutverk: Anna Björnsdóttir. Tekin upp í Dolby stereo. Sýnd í 4ra rása Starscope stereo Bönnuð börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. UX IFERÐAR SÍMI: 1 89 36 Salur A Leikfangiö (The Toy) Afarskemmtileg ný bandarísk gamanmynd með Iveimur fremstu grínleikurum Bandaríkjanna, þeim Richard Pryor og Jackie Gleason i aðalhlutverkum. Mynd sem kemur öllum í gott skap. Leikstjóri: Ric- hard Donner. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11., ________Salur B__________ Tootsie Bráðskemmtileg ný amerísk úr- valsgamanmynd í litum. Leikstjóri: Sidney Pollack. Aðalhlutverk: Dustin Hoffman, Jessica Lange, Bill Murray. Sýnd kl. 5, 7, 9.05 og 11.10. fll ISTURBÆJAfiRífT' Sími11384 Mannúlfarnir (The Howling) Æsispennandi og sérstaklega við- burðarík, ný, bandarisk spennu- mynd í litum, byggð á skáldsögu eftir Gary Brandner. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Patrick Macnee. Ein besta spennumynd seínni ára. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 9og 11. LAUGARÁS Besta litla „Gleðihúsið“ í T^xas hað var sagt um „Gleðihúsið" að svona mikið grín og gaman gæti ekki verið löglegt. Komið og sjáið bráðhressa gamanmynd með Burt Reynolds, Dolly Parton, Charles Durring, Dom DeLuise og Jim Nabors. Hún bætir, hressir og kætir þessi fjóruga mynd. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. = Viðvörun Gera aukaverkanir lyfsins sem þú tekur þig hættulegan í umferöinní? 12 19 OOO Frumsýning: Junkman Ný æsispennandi og bráð- skemmtileg bílamynd enda gerð al H.B. Halicki, sem gerði „Horfinn á 60 sekúndum" Leikstjóri H.B. Halicki sem leikur einnig aðalhlutverkið ásamt Chrislopher Stone - Susan Stone og Lang Jeffries Hækkað verð Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. I greipum dauðans Sýnd kl. 9.05 og 11.05 Júlía og karlmennirnir Bráðflörug og djörf litmynd um æsku og ástir með hinni einu sönnu Sylvia Kristel. Endursýnd kl. 3.05 - 5.05 og 7.05. Hver er morðinginn? Æsispennandi litmynd gerð eftir sögu Agöthu Christie, Tíu litlir negrastrákar með Oliver Reed, Richard Attenborough, Elke Sommer, Herbert Lom. Leikstjóri: Peter Collinson. Endursýnd kl. 3.10 - 5.10 - 7.10 - 9.10 og 11.10. Sjö sem segja sex Hörkuspennandi litmynd með Christopher Conneily og Elke Sommer í aðalhlutverkum. Endursýnd kl. 3.15 - 5.15 - 7.15 - 9.15 og 11.15. SIMI: 1 15 44 „Sex-pakkinn“ fsl. texti. B. Baker (Kenny Rogers) var svo til úrbræddur kappakstursbílstjóri og framtíðin virtist ansi dökk, en þá komst hann í kynni við „Sex- pakkann" og allt breyttist á svip- stundu. Framúrskarandi skemmtíleg og spennandi ný bandarísk gaman- mynd með „kántrf'-söngvaranum fræga Kenny Rogers ásamt Di- ane Lane og „Sex-Pakkanum". Mynd fyrir alla fjðlskylduna. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ■- ÁÆTLUN ------ —------AKRABORGAR Frá Akranesi Frá Reykjavik Kl 8.30 Ki 10.00 — 11 30 — 13 00 “ 1430 — 16,00 — 1730 - 19.00 Kvoldlerðir 20.30 22,00 Joli og *gu»t, miu ctega nama laugardaga. Mat. Júnl og aooiember, * fóetudógum og «0000(1090111. Apnl og októbar a •uonudógum Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sir ií 2275 Skrifslolan Akranesi s mi 1095 Afgreiðslan Rvik sími 16050 Simsvan i Rvik simi 16420 hSmjji£ Sími 78900 Salur 1 CÚASSöf W Ný og jafnframt mjög speilnandi mynd um skólalífið í fjölbrautar- skólanum Abraham Lincoln. Við erum framtiðin og ekkert getur stöðvað okkur segja torsprakkar klíkunnar þar. Hvað á til bragðs að taka eða er þetta sem koma skal? Aðalhlutverk: Perry King, Merrie Lynn Ross, Roddy McDowall. Leikstjóri: Mark Lester. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Salur 2 Merry Christma Mr. Lawrence. Heimsfræg og jafnframt splunkuný stórmynd sem ger- ist i tangabúðum Japana í sið- ari heimsstyrjöld. Myndin er gerö eftir sögu Laurens Post, The seed and Sower og leikstýrð af Nagisa Oshima en það tók hann fimm ár að full- gera þessa mynd. Aðalhlv: David Bowie, Tom Conti, Ryuichi Sakamoto, Jack Thompson. Sýnd kl. 5 - 9 og 11.15. Salur 3 Staðgengillinn (The Slunt Man) «T||NT MAN Frábær úrvalsmynd útnefnd fyrir þrenn óskarsverðlaun og sex gold- en globe verðlaun. Aðalhlutverk: Peter O'Toole, Ste- ve Railsback, Barbara Hershey. Sýnd kl. 9. Trukkastríöið Hörkuspennandi Irukkamynd með hressilegum slagsmálum. Aðalhlutverk: Chuck Norris, Ge- orge Murdock. Endursýnd kl. 5, 7 og 11.30. Salur 4 Svartskeggur Sýnd kl. 5 og 7. Ungu læknanemarnir Hér er á ferðinni einhver sú albesta grínmynd sem komið helur í langan tíma. Margt er brallað á Borgarspítalanum og það sem læknanemunum dettur í hug er með ólíkindum. Aðvörun: Þessi mynd gæti verið skaðleg heilsu þinni, hún gæti orsakað það að þú gælir seint hætt að hlæja. Sýndkl. 9 og 11, Hækkaö verð. Satur 5 Atlantic City Frábær úrvalsmynd, útnefnd til 5 Óskara 1982. Aðalhlutverk: Burt Lancaster, Susan Sarandon. Leikstjóri: Lou- is Malle. Sýnd kl. 9.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.