Þjóðviljinn - 20.09.1983, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. september 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Aðalfiindur Verkalýðsmálaráðs
í fundarhléi voru rifjaðar upp margar góðar sögur frá fyrri tímum. Böðvar Pétursson, Guðmundur Jónsson
og Einar Ögmundsson.
Steingrímur Sigfússon alþingismaður og Ragnar Þórsson verslunarmaður
Benedikt Davíðsson, formaður stjórnar Verkalýðsmálaráðs Alþýðu-
bandalagsins, ræðir við Bjarnfríði Leósdóttur.
(Myndir: Magnús)
Margir notuðu tímann til að bera saman bækur sínar.
Aðalfundur Verkalýðsmálaráðsins var fjölsóttur. A myndinni sést hluti fundarmanna hlýða á erindi
Asmundar Stefánssonar.
Aðalfundur Verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins var haldinn um
helgina. A fundinum urðu miklar umræður um baráttuna sem er fram-
undan og komu fram margvíslegar upplýsingar um áhrif aðgerða ríkis-
stjórnarinnar á kjör launafólks.
Einnig var fjallað um innra starf í verkalýðsfélögunum, starfshætti og
baráttuaðferðir. Stjórn verkalýðsmálaráðsins var endurkjörin.
Hér á síðunni eru birtar nokkrar svipmyndir frá fundinum.
Svavar Gestsson og Ásmundur Stefánsson bera saman bækur sínar.
Nokkrir félagar úr Fylkingunni sátu einnig aðalfundinn
Sagðar fréttir úr kjarabaráttunni á Suðurlandi.