Þjóðviljinn - 20.09.1983, Blaðsíða 5

Þjóðviljinn - 20.09.1983, Blaðsíða 5
Þriðjudagur 20. september 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5 Aðalfiindur Verkalýðsmálaráðs í fundarhléi voru rifjaðar upp margar góðar sögur frá fyrri tímum. Böðvar Pétursson, Guðmundur Jónsson og Einar Ögmundsson. Steingrímur Sigfússon alþingismaður og Ragnar Þórsson verslunarmaður Benedikt Davíðsson, formaður stjórnar Verkalýðsmálaráðs Alþýðu- bandalagsins, ræðir við Bjarnfríði Leósdóttur. (Myndir: Magnús) Margir notuðu tímann til að bera saman bækur sínar. Aðalfundur Verkalýðsmálaráðsins var fjölsóttur. A myndinni sést hluti fundarmanna hlýða á erindi Asmundar Stefánssonar. Aðalfundur Verkalýðsmálaráðs Alþýðubandalagsins var haldinn um helgina. A fundinum urðu miklar umræður um baráttuna sem er fram- undan og komu fram margvíslegar upplýsingar um áhrif aðgerða ríkis- stjórnarinnar á kjör launafólks. Einnig var fjallað um innra starf í verkalýðsfélögunum, starfshætti og baráttuaðferðir. Stjórn verkalýðsmálaráðsins var endurkjörin. Hér á síðunni eru birtar nokkrar svipmyndir frá fundinum. Svavar Gestsson og Ásmundur Stefánsson bera saman bækur sínar. Nokkrir félagar úr Fylkingunni sátu einnig aðalfundinn Sagðar fréttir úr kjarabaráttunni á Suðurlandi.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.