Þjóðviljinn - 20.09.1983, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 20.09.1983, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 20. september 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17 dagbók apótek vextir Nætur-og helgidagaþjónusta lyljabúða í Reykjavík vikuna 16.-22. september er í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar í sima 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- dag frá kl. 10-13, og sunnudaga kl. 10- 12. Uppfýsingar í síma 5 15 00. Innlánsvextir: Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur..................42,% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.') 45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12 mán.') 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar 0,0% 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávisana- og hiaupareikningar 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum 8,0% b. innstæður i sterlingspundum 7,0% c. innstæður í v-þýskum mörkum 5,0% d. innstæður í dönskum krónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) sjúkrahús Borgarypitalinn: Heimséknartimi mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardagaog sunnudaga kl. 14- 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 og 19.00- 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsu verndarstöð Reykjavíkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvitabandið - hjukrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15-16. Heimsóknartimi fyrir feður kl. 19.30- 20.30. Barnaspitali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 laugardaga kl. 15.00- 17.00ogsunnudagakl, 10.00- 11.30 og kl. 15.00-17.00. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15- 16 og 19-19.30. 1. Víxlar, forvextir ...(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar... ...(34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ...(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf (45,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstimi minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2'/z ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán .. 5,0% gengió 19. september Holl. gyllini.......... Vestur-þýsktmark... Kaup Sala .27.980 28.060 .41.991 42.111 .22.686 22.751 . 2.9195 2.9279 . 3.7734 3.7842 . 3.5571 3.5673 . 4.9131 4.9271 . 3.4685 3.4784 . 0.5192 0.5207 .12.9163 12.9533 . 9.3720 9.3988 .10.4831 10.5131 . 0.01750 0.01755 . 1.4911 1.4953 . 0.2255 0.2262 . 0.1839 0.1844 .0.11507 0.11540 .32.844 32.938 sundstaóir Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20-20.30. A laugardögum er opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8-17.30. Sími 34039. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.20-20.30., laugar- daga kl. 7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00- 14.30. Uppl. umm gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin: er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00- 14.30. Sími 14059. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20til kl. 20.30. Laugardaga kl. 7.20-17.20. Sunnudaga kl. 8.00- 17.30. Sími 15004. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Varmárlaug Mosfellssveit er opin mánu- daga til föstudaga kl. 7.00-9.00 og kl. 12.00-17.30. Saunatimi fyrir karla á sama tíma. Sunnudaga opið kl. 10.00-15.30. Al- mennur tími í saunabaði á sama tima, baðföt. Kvennatímar sund og sauna á þriðjudögum og fimmtudögum kl. 20.00- 21.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9- 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og miðvikudaga 20-22. Siminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga-föstudaga kl. 7-21, laugar- daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 0- 11.30. Böðin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Simi 50088. krossgátan Lárétt: 1 dæld 4 skömm 6 glöð 7 fóðrun 9 muldra 12 ánægju 14 umdæmi 15 elds- neyti 16 kuldi 19 rauk 20 hryssinqur 21 hræddan. Lóðrétt: 2 tæki 3 birta 4 högg 5 fiskur 7 tala 8 brúsi 10 stóran 11 viðmót 13 orka 17 hreyfa 18 eyða. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 slæm 4 saga 6 eik 7 hási 9 ábót 12 undri 14 ern 15 líð 16 narta 19 skap 20 óður 21 nafni. Lóðrétt: 2 Ijá 3 mein 4 skár 5 gró 7 hreysi 8 sunnan 10 bilaði 11 tíðari 13 dýr 17 apa 18 tón. læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00,- Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. lögreglan Reykjavík............ sími 1 11 66 Kópavogur............ sími 4 12 00 Seltj.nes............ sími 1 11 66 Hafnarfj............. sími 5 11 66 Garðabær............. sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabílar: Reykjavík............ simi 1 11 00 Kópavogur............ sími 1 11 00 Seltj.nes............ simi 1 11 00 Hafnarfj............. simi 5 11 00 Garðabær............. simi 5 11 00 folda Það stendur í blöðunum að 43 miljónir lifi á hungurmörkum. Hugsaðu þér! 43 miljónir barna eru að berjast fyrir lífi sínu! Er það okkar sök? Getum við breytt því? NEI! Við getum bara sagt: „En leiðinlegt!“ svínharður smásál er hræ\>duk uro a& ; ÞlAlST Ap ÖtftKTNJANPl ÖFPlS$e'0r>l,CY)AtHJ^ r^lNN! ÖÓf I>f\ÞERM WFLÐI ceer!! HVf\? h tehV // -SNÖK-r* eftir Kjartan Arnórsson S'lOMA(SV0NA,CAA€>0R N\IMM, Perrf) eR eKK\ V^/VNA - Þer-r/A saOKPórooR 7V>\ 'tfk ÍK-fi- tilkynningar Samtök um kvennaathvarf sími 21205 Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Samtaka um kvennaathvarf að Bárugötu 11, sími 23720, er opin kl. 14-16 alla virka daga. Pósthólf 405, 121 Reykjavík. Félag einstæðra foreldra heldur sinn árlega flóamarkað í Skeljanesi 6, helgina 24. og 25. september. Oskum eftir öllum mögulegum munum sem fólk þari að losa sig við. Upplýsingar i síma 11822 milli kl. 9og 17og i síma 32601 eftir kl. 19. Sækjum heim ef óskað er. Flóamarkaðsnefndin Geðhjálp Féiagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús iaugardag og sunnu- dag milli kl. 14-18. Styðjum alþýðu El Salvador Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur: 303-25-59957. El Salvador-nefndin á íslandi. Kvenfélag Kópavogs: 1. fundur félagsins á vetrinum verður í Safnaðarheimili Kársnessóknar Kastala- gerði 7 22. sept. kl. 20.30. - Stjórnin. UTIVISTARFERÐIR Þórsmörk 23.-25. sept.: Árles haustlita- og grillveisluferð. Brottför .föstud. kl. 20. Gist í Básum. Góðargönguf- : eröir (3 möguleikarýog kvöldvaka. Farmið- ar óskast sóttir fyrir miðvikudagskvöld. Dagsferðir sunnudag 25. sept.: 1. Kl. 8.00 Þórsmörk. Stórkostlegir haust- litir. Verð 450 kr. 2. Kl. 10.30 Botnssúlur. Gengið á hina tignarlegu Syðstu Súlu (1095 m). Verð 300 kr. 3. Kl. 13 Þingvellir-haustlitir-söguskoð- unarferð. Leiðsögumaður verður Sig- urður Líndal prófessor sem er einn mesti Þingvallasérfræðingur okkar. Verð 250 kr. I dagsferðir er fritt f. börn í fylgd fullorðinna. Skrifstofan Lækjarg. 6a er opin frá kl. 10-18. Simi: 14606. - Sjáumst! Ferðafélaglð Útivist. minningarkort Minningarkort Minningarsjóðs Gigtar- félags íslands fást á eftirtöldum stöðum i Reykjavík: Skrifstogu Gigtarfélags Is lands, Ármúla 5, 3. hæð, simi 20780. Opiö alla virka daga kl. 13-17. Hjá Einari A. Jónssyni, Sparisjóði Reykja- ■ víkur og nágrennis, sími 27766. Hjá Sigrúnu Árnadóttur, Geitastekk 4, sími 74096. I gleraugnaverslununum að Laugavegi 5 og i Austurstræti 20. Minningarspjöld MS félags íslands fástá eftirtöldum stöðum: Reykjavíkurapó- teki, Bókabúð Máls og menningar, Bóka' búð Safamýrar Miðbæ við Háaleitisbraut, Bókabúð Fossvogs Grimsbæ við Bústaða- veg, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12 og versluninni T raðarbakka Akurgerði 5 Akra- nesi. söfnin Bókasafn Dagsbrúnar, Lindarbæ efstu hæð, er opið laugardaga og sunnudaga kl. 4-7 síðdegis. Aðalsafr - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund tyrir 3-6 börn á þriðjud. kl. 10.30-11.30. Aðalsafn - Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, simi 27029. Opið alla daga kl. 13-19. 1. maí-31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán — Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. april er einnig opið á . laugard.kl. 13-16.Sögustundfyrir3-6ára börn á miðvikudögum ki. 11-12. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780 Heimsendingaþjónusta á bókum fyrir fatl- aða og aldraða. Símatimi: mánud. og , fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9-21. Frá 1 sept.-30. april er einnig opið á laugard. kl 13-16. Sögustund fyrir 3-6 ára börn á miðvikudö.gum kl. 10-11. Bókabílar - Bækistöð i Bústaöasafni, s. 36270. Viðkomustaöir viðsvegar um borgina. Aðalsafn - útlánsdeild lokar ekkl Aðalsafn - lestrarsalur: Lokað i júní-ágúst (Notendum er bent á aö snúa sér til útláns- deildar). Sólheimasafn: Lokað frá 4. júli i 5-6 vikur. Hofsvallasafn: Lokað í júli. Bústaðasafn Lokað frá 18. júlí i 4-5 vikur. Bókabilar Ganga ekki frá 18. júlí - 29. ágúst.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.