Þjóðviljinn - 20.09.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 20.09.1983, Blaðsíða 14
18 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 20. september 1983 cdfdoaMaitkaduti Vantar litila íbúð eða rúmgott herbergi. Er á göt- unni. Góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 81333 eftir hádegi. Margrét. \ Gítar Unglingur vill kaupa notaðan gít- ar. Upplýsingar í síma 52941. Bíll til sölu (Citroen Ami station 74) með ó- nýta vél, selst í pörtum eða heilu lagi. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 42747 eftir kl. 17. Farseðill frá Reykjavík til Kaupmannahafnar 26. septemb- er. Verð kr. 3.500. Upplýsingar í síma 77393. Til sölu Frystikista 210 lítra. Upplýsingar í síma 21464. ísskápur Vantar góðan ísskáp. Hámarksverð kr. 3-4 þús. Óska einnig eftir barnastól á reiðhjól. Upplýsingar í síma 66121. Uppþvottavél Nokkurra ára en svo til ónotuð Candy uppþvottavél til sölu á kr. 4000.-. Sími 51995 Sléttahraun 20 Hafn- arfirði. Ræsting Kona eöa karl óskast til ræstinga á stigagangi í húsi við Þórsgötu. Upplýsingar í síma 24299. Óska eftir að kaupa ódýrt notað sv/hv ferðasjón-l varpstæki af stærðinni 14-18”. Hringið í síma 53542 eftir kl. 17. Til sölu Fiat 128 árg. 74. Ekinn 55 þús. km. Illa farinn af ryði. 4 góð nagl-1 adekk gætu fylgt. Upplýsingar í síma 75768. Bútasaumur í vél Námskeið í bútasaum verður haldið í Sóknarsalnum Freyju- götu 27, 2. hæð mánudaga eöa miðvikudaga kl. 8-11 á kvöldin. Kennsla byrjar 3. október. Nám- skeiðstími 8 kvöld. Upplýsingar á kvöldin í síma 16059 eða 17639. Sigrún Guðmundsdóttir mynd- og handmenntakenn- ari. Enn eru fáanlegar hjá okkur friðargöngupeysur (fáar eftir). Samtök herstöðvaandstæð- inga, sími 17966. Lítið skrifstofuhúsnæði (ca. 30-40 m2) óskast leigt eða keypt. Upplýsingar veittar í síma 17966 eða á kvöldin í síma 79792. Óska eftir lítilli íbúð eða herbergi. Upplýs- ingar í síma 76598 í kvöld og næstu kvöld. Til sölu Fuglabúr Sófasett gefins! Sófasett fæst gefins. Hér er um kl. 5 á daginn. að ræða þriggja sæta sófa, tveggja sæta sófa og einn stól (3 2 1). Upplýsingar í síma 25793, eftir kl. 18.00. , og tilheyrandi hlutir. Sanngjarnt verð. Sími 81459 eftir / kl. 5 á daainn. Askrifendur athugið. Flóamarkaður Þjóðviljans verður framvegis tvisvar í viku á þriðju- dögum og fimmtudögum. Not- færið ykkur þessa ókeypis þjón- ustu okkar. Ath. Mánaðaráskrift blaðsins er 230.- og gæti borgað sig aö ger- ast áskrifandi, þó ekki væri nema fyrir eina auglýsingu. Lausar stöður Verðlagsstofnun óskar eftir að ráða starfsmenn í eftirtaldar stöður: 1. Stöðu skrifstofumanns, sem annast vélritun á íslensku, dönsku og ensku og fl. Starfið krefst góðrar kunnáttu í vélritun. 2. Stöðu eftirlitsmanns í verðgæsludeild. Æskilegt er aö umsækj- andi hafi verslunarpróf eða sambærilega þekkingu. Umsækj- andi þarf að hafa bifreið til umráða. Laun verða samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist Verðlagsstofnun, Borgartúni 7, Reykjavík fyrir 26. septemb- er 1983. Upplýsingar um störfin veitir varaverðlagsstjóri á stofnuninni, eða I síma 27422. Verölagsstofnun Bíllinn í lagi — beltin spennt bömin í aftursæti. GÓÐA FERÐ! 'tÞJÓÐLEIKHÚSIfl Skvaldur Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýning laugardag kl. 20. 3. sýning sunnudag kl. 20. Aðgangskort: Sala stendur yfir. Frumsýningargestir vinsam- legast vitji frumsýningarkorta fyrir miðvikudagskvöld. I.KIKF'FlAr, RKYKjAVlKUR Hart í bak 5. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýn. fimmtudag kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýn. föstudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. 8. sýn. sunnudag kl. 20.30. Appelsínjgul kort gilda. Úr lífi ánamaðkanna laugardag kl. 20.30. Aðgangskort. Uppselt á 1.-7. sýningu. 4 söludagar eftir á 8.-10. sýn. STtllFYH ITIKHII.SIH Bond Dagskrá úr verkum Edward Bond. Þýðandi og leikstjðri Hávar Sigur- jónsson. Lýsing Ágúst Pétursson. Tónlist Einar Melax. Frumsýning laugardaginn 24. sept. kl. 20.30. 2. sýn. sunnudaginn 25. sept. kl. 20.30. 3. sýn. þriðjudaginn 27. sept. kl. 20.30. Fáar sýningar. Sýningar eru I Félagsstofnun stúd- enta. Veitingar. Mlðapantanir í sima 17017. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Svarti folinn (The Blask Stallion) Stórkostleg mynd framleidd af Fra- ncis Ford Coppola gerð eftir bók sem komið hefur út á íslensku undir nafninu „Kolskeggur". Erlendir biaðadómar: * ♦ ★ * ♦ (fimm stjörnur) Einfaldlega þrumugóð saga, sögð með slikri spennu, að það sindrar af henni. B.T. Kauþmannahöfn. Óslitin skemmtun sem býr einnig yfir stemningu töfrandí ævintýris. Jyllands Posten Danmörk. Hver einstakur myndrammi er snilldarverk. Fred Yager AP. Kvikmyndasigur. Það er fengur að þessari haustmynd. Information Kaupmannahöfn. Aðalhlutverk: Kelly Reno, Mickey Rooney og Terri Garr. Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30. ÁllHTURBfJAHKirf Sími 11384 Nýjasta mynd Clint Eastvood: Firefox Æsispennandi, ný, bandarísk kvik- mynd í litum og Panavision. - Myndin hefur alls staðar verið sýnd við geysimikla aðsókn enda ein besta mynd Clint Eastwood. Tekin og sýnd í Dolby-stereo. Aðalhlutverk: Clint Eastwood, Freddie Jones. Sýnd kl. 5 og 9. Islenskur texti. Hækkað verð. Salur A Gandhi Islenskur texti. Heimsfræg ensk verðlaunakvik- mynd sem farið hefur sígurför um allan heim og hlotið verðskuldaða athygli. Kvikmynd þessi hlaut átta Óskarsverðlaun i apríl sl. Leikstjóri Richard Attenborough. Aðalhlut- verk Ben Kingsley, Candice Berg- en, lan Charleson o.fl. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Salur B Tootsy Sýnd kl. 5, 7,05 og 9,05. SÍMI: 2 21 40 —UOSSKfl fllU^ t ess Tess Afburða vel gerð kvikmynd sem hlaut tvenn óskarsverðlaun síðast liðið ár. Leikstjóri: Roman Polanski. Aðalhlutverk: Nastasia Kinski, Peter Firth, Leigh Lawson og John Collin. Sýnd kl. 5 og 9. Ný, mjög spennandi og vel gerð bandarísk mynd, gerð eftir verðlaunabókinni eftir Peter Straub. Myndin segir frá 4 ungum mönnum sem verða vinkonu sinni að bana. I aðalhlutverkum eru úrvalsleikar- amir: Fred Astaire, Melvyn Do- uglas, Douglas Fairbanks jr. og John Houseman. Sýnd kl. 5, 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. AF HVERJU 4» ||U^FEROAR Q 19 OOO Frumsýnir: Beastmaster Stórkostleg ný bandarísk ævin- týramynd, spennandi og skemmti- leg, um kappann Dar, sem hafði náið samband við dýrin og naut hjálpar þeirra i baráttu við óvini sína. Marc Singer - Tanya Roberts - Rip Torn. Leikstjóri: Don Coscarelli. Myndin er gerð í Dolby stereo. Islenskur texti Bönnuð innan 12 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Hækkað verð. Rauðliöar Frábær bandarísk verðlauna- mynd, sem hvarvetna hefur hlotið mjög góða dóma. Mynd sem lætur engan ósnortinn. Warren Beatty, Diane Keaton og Jack Nicholson. Leikstjóri: Warren Beatty Islenskur texti. Sýnd kl. 9.05. Hækkað verð Tungumála- kennarinn Skemmtileg og djörf gamanmynd í litum um furðulega tungumála- kennslu, með: Femi Benussi - Walter Romag- noll. Islenskur texti Endursýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Ráðgátan Spennandi og viðburðarík njósnamynd. Blaðaummæli: „Þetta er dæmigerð njósna- mynd af betri gerðinni" - „Martin Sheen er að verða nokljurskonar gæðastimpill á kvikmynd" - „ágætis skemmtun þar sem aðall- eikararnir fara á kostum". Martin Sheen - Sam Neil - Birgitte Fossey. Leikstjóri: Jeannot Szwarc. Islenskur texti Sýnd kl. 3.10,5.10,9.10og 11.10. Hækkað verð. Annar dans Skemmtileg, Ijóðræn og falleg ný sænsk-islensk kvikmynd, um ævintýralegt ferðalag tveggja kvenna. Myndin þykir afar vel gerð og hefui hlotið frábæra dóma og aðsókn Svíþjóð. Aðalhlutverk: Kim Anderson - Lisa Hugoson - Sigurður Sigur- jónsson - Tommy Johnson. Leikstjóri: Lárus Ýmir Óskars- son. Sýnd kl. 7.10. Alligator Hörkuspennandi og hrollvekjandi ný bandarisk litmynd, um hat- ramma baráttu við risadýr i ræsum undir New York, með Robert Forster, Robin Biker og Henry Silva. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. Hækkað verð simi: 1 15 44 Poltergeist. Frumsýnum þessa heimsfrægu mynd frá M.G.M. í Dolby Stereo og Panavision. Framleiðandinn Steven Spielberg (E.T., Leitin að týndu Örkinni, Ókindin og fl.) segir okkur i þessari mynd aðeins litla og hugljúfa draugasögu. Eng- inn mun horfa á sjónvarpið með sömu augum eftir að hafa séð þessa mynd. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. Nú fer sýningum fækkandi. S&i* Simi 78900 Salur 1 Get Crazy Splunkuný söngva- gleði- og grin- mynd sem skeður á gamlárskvöld I983. Ýmsir frægir skemmtikraftar koma til að skemmta þetta kvöld á diskótekinu Satum. Það er mikill glaumur, superstjarnan Malcolm McDowell fer á kostum, og Anna Bjðrns lumar á einhverju sem kemur á óvart. Aðalhlutverk: Malcolm McDow- ell, Anna Björnsdóttir, Allen Go- orwitz og Daniel Stern. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð Myndin er tekin í Dolby Sterio og sýnd í 4ra rása Starscope sterio. Salur 2 National Lampoon’s Bekkjar-klíkan Aðalhlutverk: Gerrit Graham, Stephen Furst, Fred McCarren, Miriam Flynn. Leikstjóri: Michael Miller. Myndir er tekin í Dolby-Serio og sýnd í 4ra rása Starscope sterio. Hækkað verð. Sýnd kl. 7, 9 og 11. Sú göldrótta (Bedknobs and Broomsticks) Frábær Walt Disney mynd bæði leikin og teiknuð. I þessari mynd er sá albesti kappleikur sem sést hef- ur á hvíta tjaldinu. Aðalhlv: Angela Lansbury, David Tomlinson, Roddy McDowall. Sýnd kl. 5 Salur 3 Utangarös- drengir Heimsfræg og splunkuný stór- mynd gerð af kappanum Francis Ford Coppola. Hann vildi gera mynd um ungdóminn og líkir The Outsiders við hina margverð- launuðu fyrri mynd sína The God- father sem einnig fjallar um fjöl- skyldu. The Outsiders saga S.E. Hinton kom mér fyrir sjónir á réftu augnabliki segir Coppola. Aðalhlutverk: C.Thomas Howell, Matt Dillon, Ralph Macchino, Patrick Swayze. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. _______Salur 4_______ Allt á hvolfi (Zapped) Frábær grínmynd um tvo stráka sem snúa öllu á annan endann með uppátækjum slnum. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Snákurinn Venom) Ein spenna frá upphafi til enda. Mynd fyrir þá sem unna góðum spennumyndum. Aðalhlv. Oliver Reed, Klaus Kinski, Susan Ge- orge. Sýndkl. 11. Bönnuð innan 14 ára. Myndin er tekin I Dolby sterio. leikhús » kvikmyndahús

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.