Þjóðviljinn - 20.09.1983, Blaðsíða 12
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 20. september 1983
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið
Selfossi og Hveragerði
Sameiginlegur fundur Alþýðubandalagsfélaganna á Selfossi og í
Hveragerði um laga og skipulagsmál verður haldinn að Kirkjuvegi
7, Selfossi, miðvikudaginn 21. september kl. 20.30.
Adda Bára Sigfúsdóttir og Olafur Ragnar Grímsson mæta á
fundinn og kynna tillögur laga- og skipulagsnefndar og svara
fyrirspurnum.
Félagar eru hvattir til að mæta vel.
Stjórnir félaganna
Alþýðubandalagið í Reykjavík
Starfshópar
Á næstu dögum og vikum taka til starfa á vegum Alþýðubanda-
lagsins i Reykjavík starfshópar um margvíslega málaflokka.
Markmið starfshópana er að móta tiliögur ABR sem lagðar verða
fyrir landsfund Alþýðubandalagsins 17.-20. nóvember.
Starf hópanna er opið öllum félagsmönnum og hvetjum við sem
flesta að taka þátt ístarfinu. Fundir hópana verða auglýstir íflokksdálki
Þjóðviljans nú á næstu dögum.
Eftirtaldir hópar munu starfa:
Starfshópar um laga- og skipulagsmál:
Umsjón: Arthúr Morthens og Guðbjörg Sigurðardóttir
Starfshópur um utanríkis- og friðarmál:
Umsjón: Helgi Samúelsson.
Starfshópur um húsnæðismál:
Umsjón: Einar Matthíasson.
Starfshópur um efnahags- og kjaramál:
Borghildur Jósúadóttir.
Starfshópur um menntamál:
Umsjón: Stefán Stefánsson
Starfshópur um sjávarútvegsmál:
Umsjón: Ólafur Sveinsson
Starfshópur um örtölvumál:
Umsjón: Þorbjörn Broddason
Starfshópur um náttúruverndarmál
Fundir ofanskráðra hópa verða auglýstir næstu daga. Allar frekari
upplýsingar veita umsjónarmenn og skrifstofa ABR.
Stjórn ABR
Heiðrún Snorri
Alþýðubandalagið
Kópavogi
Bæjarmálaráð heldur fund mið-
vikudaginn 21. september kl.
20.30 í Þinghóli.
Dagskrá:
1) Bæjarmál. Heiðrún Sverrisdóttir
segir frá starfi bæjarstjórnar und-
anfarnar vikur.
2) Tómstundamál. Snorri Kon-
ráðsson hefur framsögu.
Fundi slitið kl. 22.30.
Áríðandi að allir nefndarmenn
mæti á fundinn.
Stúdentaráð Háskólans
Mótmælir
skerðingu
á kjörum
náms-
manna
Stúdentaráð Háskóla íslands
hefur lýst megnri óánægju sinni
með þá samþykkt stjórnar Lána-
sjóðs ísl. námsmanna að fresta
hluta af greiðslum haustlána þar til
í haust.
í ályktun SHÍ er lýst sérstakri
óánægju með skerðinguna á kjör-
um 1. árs nema. Er jafnframt bent
á þær skyldur við námsmenn sem
felast í lögum og reglum Lánasj-
óðsins. Skorar SHÍ á stjórnvöld að
útvega það fjármagn sem vantar.
ALÞÝÐUBANDALAGIÐ
Aðalfundur kjördæmisráðsins
á Norðurlandi vestra.
Kjördæmisráð Alþýðubandalagsins á Norðurlandi vestra heldur aðal-
fund sinn helginal. og 2. október n.k. í Villa Nova á Sauðárkróki.
Fundurinn hefst kl. 14 laugardaginn 1. október. Dagskrá verður nánar
auglýst síðar.
Stjórn kjördæmisráðsins.
Alþýðubandalagið Reykjavík
Starfshopur um menntamál
Fyrsti fundur starfshóps um menntamál verður miðvikudaginn 28.
september kl. 20.30 að Hverfisgötu 105.
Nánar auglýst síðar.
Umsjónarmenn
Alþýðubandalagið í
Skagafirði.
Aðalfundur Alþýðubandalagsins í Skagafirði verður haldinn í Villa
Nova nk. fimmtudag 22. september og hefst kl. 20.30.
Venjuleg aðalfundastörf.
Ragnar Arnalds alþm. mætir á fundinum.
Stjórnin
Æsku lýðsfy I king Al þýðuba nda lagslns
FRÆÐSLUFUNDUR - OPIÐ HÚS
Opið hús hjá Æskulýðsfylkingunni fimmtudags-
kvöldið 22. sept. að Hverfisgötu 105. Kaffi og
kleinur.
Fræðsluerindi: Svavar Gestsson ræðir um sósíal-
ismann, lýðræðið og jafnréttið. Fyrirspurnir og al-
mennar viðræður. AJÍir vinstrimenn velkomnir.
Æskulýðsfylking Abl.
Munið skrifstofutímann
Skrifstofan okkar á Hverfisgötu 105 er opin alla virka daga kl. 17-19.
Kíkið inn í kaffi, gðir félagar, þó ekki sé annað.
Æskulýðsfylking Abl.
Svavar
Þjónustusíða Þjóðviljans
Sjálfsþjónusta
Tökumaðokkuraðþrifaogbónabíla. Eða þú getur komið og _
gert við og þrifið þinn bíl sjálfur. Seljum kveikjulok og viftu- Opið mánudaga til
reimar í flesta japanska bila. Seljum olíusíur og loftsíur í flesta föstudaga kl. 9-22,
bíla. laugardaga og sunnu-
daga kl. 9-18.
BILKÓ- bílaþjónusta,
Smiöjuvegi 56 Kópavogi.
Sími 79110.
Hellusteypan
STÉTT
Hyrjarhöföa 8. - Sími 86211.
11.
VÖRUMIÐAPRENTUN
LÍMMIDAPRENTUN
Prentum sjálflímandi miða og merki til vörumerkinga,
vöru sendinga og framleiðslumerkinga.
Allt sjálflímandi á rúllum, í einum eða
fleiri litum og gerðum.
LIMMERKI
Síðumúla 21
sími 31244.
105 Reykjavík,
VÉLA- OG TÆKJALEIGA
Alhliða véla- og tækjaleiga.
Heimsendingar á stærri tækjum.
Sláttuvélaleiga.
Múrara- og trésmiðaþjónusta,
minni háttar múrverk og smíðar.
BORTÆKNI SF.
Vélaleiga, sími 46980 — 72460,
Nýbýlavegi 22, Kópavogi,
(Dalbrekkumegin)
Steypusögun — Kjarnaborun — Vökvapressa.
STEYPUSÖGUN
yegg- og góHsögun
VÖKVAPRESSA
/ múrbrot og tleygun
KJARNABORUN
tyrir öllum lögnum
Tökum að okkur verkefni um allt land. — Fljót og góð
þjónusta. — Þrifaleg umgengni.
BORTÆKNIS/F
iráki.e—23. Vélaleiga S: 46980 - 72460.
TRAKTORSGRÖFUR
L0FTPRESSUR
SPRENGIVINNA
46297
ísskápa- og frystikistuviðgerðir
Önnumst allar viðgerðir á
kæiiskápum, frystikistum,
frystiskápum og kælikistum.
Breytum einnig gömlum
kæliskápum í frysti-
skápa. Góð þjónusta.
SXnZ.
'OMlVBfi*
Reykjavikurvegi 25
Hafnarfirfli sími 50473.
GEYSIR
Bílaleiga
Car rental
BORGARTUNI 24- 105 REYKJAVIK, ICELAND - TEL. 11015
LIPUR ÞJ0NUSTA
VIÐ LANDSBYGGÐINA
PÖNTUM - PÖKKUM
SENDUM - SÆKJUM
TRYGGJUM
Leyfið okkur að létta ykkur sporin og losa
ykkur við kvabb á vinum og vandamönnum.
MM
Ekkert er auðveldara en slá á þráðinn
og afla upplýsinga.
• •••
Opið frá kl. 9-19 alla virka daga.
Símsvari opinn allan sóiarhringinn.
ILandsþjónustan s.f.
Súðavogi 18. S.84490 box 4290
GLUGGAR
0G HURÐIR
\vönduð vinna á hagstæðu verði ]
Leitið tilboða.
ÚTIHURÐIR
Dalshrauni 9, Hf.
S. 54595.