Þjóðviljinn - 01.10.1983, Page 22

Þjóðviljinn - 01.10.1983, Page 22
22 SÍÐA ^ ÞjÖÐVlLjIbfN Héígin'Ú-^2’ Ótöober Í983 “ um helgina leiklist Leikfélag Reykjavíkur Sýningar á Forsetaheimsókninni hefjast aftur í dag, laugardag. Verður sýnt kl. 23.30 í Austurbæj- arbíói. Þjóðleikhúsið Skvaldur er sýnt áfram við fögnuð áhorfenda. Gert grín að öðrum gamanleikjum. Leikfélag Kópavogs Gúmmí-Tarsan er frumsýndur í dag, laugardag. 20 manns koma fram í sýningunni. myndlist Myndlist: i Kjarvalsstaðir Sýningin í minningu Sigurjóns Ól- ! afssonar á Kjarvalsstöðum stend- j ur út næstu viku. Þar er að verki ; hinn kunni Septem hópur, sem i Sigurjón var þátttakandi í meðan I hans naut við. Sýningin er opin frá i kl. 14-22. Gallerí Lækjartorg Sýningu Sigrúnar Ólsen og Ge- orgs Fray lýkur um þessa helgi. Opið frá kl. 14-22. Ásgrímssafn Haustsýningin stendur nú yfir. Opið á sunnudögum, þriðjudögum og fimmtudögum frá kl. 13.30- 16.00. Listasafn alþýðu Nú um helgina lýkur sýningu á i Vetrarmynd. Þar sýna Bragi Hann- j esson, Baltasar, Magnús Tómas- j son og Þorbjörg Höskuldsdóttir. ! Opið frá kl. 14-22 um helgina. j Djúpið ' Niðri í Djúpinu stendur yfir sýning ; Dags Sigurðarsonar og verður hún opin til 2. október. Djúpið er sem i kunnugt er náið tengt veitinga- ! staðnum Horninu. Gallerí Landbrók Ásrún Kristjánsdóttir sýnir silki- í þrykk og Elísabet Haraldsdóttir ; keramikmuni. Sýningin verðuropin j um helgar frá kl. 14-18 og virka : daga frá kl. 12-18. tónlist tónlistarskólinn Akureyri Sýning Samúels Jóhannssonar á : málverkum, teikningum og grafík í l húsi tónlistarskólans að Hafnar- j stræti 81 stendur til 2. október. i ýmislegt_______________________| MÍR-salurinn Á morgun sunnudag kl. 16 verða j sýndar 3 stuttar kvikmyndir í MÍR- | salnum sem lýsa heimsóknum ís- j lenskra stjórnmála- og mennta- i manna til Sovétríkjanna fyrr á J árum. Afar forvitnilegar myndir j meðal annars úr för árið 1954 og ; þegar Geir Hailgrímsson fór austur fyrir nokkrum árum. Norræna húsið - Gerðuberg Samtök áhugamanna um kvik- j myndagerð eiga afmæli um þessar ! mundirogerþessminnstmeðsýn- ' ingum norrænna verölaunakvik- i myndá. í dag verða sýndar nor- ! rænar verðlaunakvikmyndir í Nor- i ræna húsinu kl. 14 og á morgun , verða sýndar íslenskrar kvikmyndir kl. 15 i Menningarmiðstöðinni j Gerðubergi. Á mánudagskvöld kl. 21 verðatón- leikar í Norræna húsinu með tríó- inu Aldrei aftur (Bergþóra, Pálmi Gunnars og Tryggvi Hubner) og norska fiðluleikaranum Svein Nymo. Þau spila aftur í Gerðu- bergi á miðvikudagskvöld. Félagsheimili Fáks Félag harmonikkuunnenda heldur skemmtifund á morgun, sunnudag frá kl. 15.00. Kattavinafélagið Á Hallveigarstöðum hefst í dag, laugardag kl. 14 kökubasar og flóamarkaður Kattavinafélagsins. Safnahúsið á Selfossi Sýning á heimilis- iðnaði í gær opnaði Heimilisiðnað- arfélag íslands í samvinnu við „Kvenfélagasamband sunn- lenskra kvenna" sýningu á j heimilisiðnaði í Safnahúsinu á Selfossi. - Sýningin er opin nú um helgina frá kl. 14-22 báða dag- ana. Sýningarmunir eru fengnir að láni hjá 34 einstaklingum auk nokkurra muna úr safni og versl- íslenskur heimilisiðnaður er til sýnis á Selfossi um helgina. un félagsins. Á sunnudag kl. 16 verður sér- hannaður fatnaður úr íslenskri ull sýndur. - Aðgangur er ókeypis. Úr leikritinu Gúmmí-Tarsan sem Leikfélag Kópavogs frumsýnir í dag. j Leikfélag Kópavogs frumsýnir í dag GúmmíTarsan í dag, laugardaginn 1. október frumsýnir Leikfélag Kópavogs söngleikinn Gúmmí-Tarsan. Þýð- inguna annaðist Jón Hjartarson upp úr samnefndri bók Ole Lund Kirkegárd, sem náð hefur mikl- um vinsældum á öllum Norður- löndunum fyrir bækur sínar. Um 20 manns koma fram í sýn- ingunni sem sett er upp á lifandi hátt með tónlist og söngvum. Það gefur að líta ýmsar athygl- isverðar persónur, svo sem Tars- an sjálfan og kærustuna hans, einnig er þar hópur af öpum, skógarpúki, krókódíll og galdra- norn ásamt fullt af venjulegu, skemmtilegu fólki. Sagan fjallar um dreng sem Ingunn sýnirgler Sýningu Ingunnar Benedikts- dóttur á speglum og steindu gleri í kaffistofu Norræna hússins, lýk- ur nú um helgina. (2. okt.). Aðsókn hefur verið mjög góð og flest verkin selst. Úr Skvaldri Þjóleikhússins stenst ekki alveg samkeppni við skólafélaga sína, hvorki innan skóla né utan, og hvernig lífið getur verið þeim sem svoleiðis er ástatt fyrir. En stráksi er heppinn, hann hittir galdranorn og við það breytist tilveran heldur betur. Þessi sýning er fyrsta verkefni leikfélagsins síðan hafist var handa við breytingar á húsnæði þess við Fannborg í Kópavogi. Leikstjóri Gúmmí-Tarsans er Andrés Sigurvinsson, leikmynd og búninga hannaði Karl Aspe- lund en Lárus Björnsson sér um lýsingu. I þessari sýningu verður frum- flutt tónlist sem Kjartan Ólafsson hefur samið við leikritið. Þjóðleikhúsið Skvaldur Skvaldur eftir Michael Frayn verður á dagskrá Þjóðleikhússins nú um helgina, en leikritið var frumsýnt um síðustu helgi við stórgóðar undirtektir. 5. sýningin verður laugardagskvöldið 1. okt- óber og er uppselt á þá sýningu, og 6. sýningin verður sunnu- dagskvöldið 2. október. Skvald- ur er, eins og fram hefur komið í fréttum, glórulaus farsi, hláturs- stykki sem gerir stólpagrín að' leikhúsi og vondum gaman- leikjum. Þetta verk hefur nú fengið afar lofsama dóma gagnrýnenda, enda er hér á ferð- inni meistaralega samansett gam- anleikrit. Leikstjóri er Jill Brooke Árnason, en með hlutverkin fara: ÞóraFriðriksdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Sigríður Þorvalds- dóttir, Bessi Bjarnason, Rúrik Haratdsson, Tinna Gunn- laugsdóttir, Sigurður Sigur- jónsson, Lilja Guðrún Þorvalds- dóttir og Þórhallur Sigurðsson. Finnska vefnaðarsýningin á Kjarvalsstöðum hefur vakið athygli og er það farandsýning sem farið hefur víða. Kjarvalsstaðir Um síðustu helgi var opnuð stórglæsileg sýning á finnskum vefnað á Kjarvalsstöðum. Þar sýna fimm listakonur, þ.e. þrjár kynslóðir textíllistamanna, í allt 35 verk sem öll eru unnin á síð- ustu árum. Sýning þessi er far- andsýning, sem hefur verið sett upp á öllum Norðurlöndunum, og vakið hvarvetna feikna át- hygli. Þrjár listakvennanna komu i jvain Eyfirðingafélagið í Reykjavík býður eldri Eyfirðingum í kaffi á Hótel Sögu á morgun sunnudag og verður húsið opnað kl. 1.30. Á fyrri kaffidögum hefur oftast verið opinn basar, þar sem marg- víslegir munir hafa verið til sölu. Eins verður að þessu sinni, en fullyrða má, að aldrei fyrr hefur úrval varnings á basarnum verið gjafavara, sem konur í Eyfirð- ingafélaginu leggja fram til styrktar félaginu. Ætíð hefur öll- um ágóða verið varið til góðgerð- arstarfsemi og menningarmála nyrðra. Kammermúsíkklúbburinn Tónleikar á morgun Starfsár Kammermúsíkklúbbsins er að hefjast og á morgun sunnu- daginn 2. október verða haldnir Beethoven tónleikar í Neskirkju'kl. 20.30 og eru flytjendur Erling Blöndal Bengtsson og Árni Kristjáns- son. Flutt verður tónverk eftir Beethoven fyrir cello og píanó: 1) Sónata op. 5 nr. 2, 2) Tilbrigði op. 66 um lag Mozarts „Ein Madchen oder Weibchen" úr Töfraflautunni, 3) Sónata op. 102 nr. 1 og 4) Sónata od 102 nr. 2. F' Finnskurvefur til landsins til þess að setja upp sýninguna og vera við opnun hennar: Eeva Renvall, Airi Snellman-Hanninen og Kirsti Rantanen. Kirsti Rantanen flutti einnig fyrirlestur um listvefnað í Myndlista- og handíðaskóla ís- lands. Sýningin verður aðeins opin í rúmar tvær vikur, eða til 9. októ- ber. Verkin eru öll til sölu. Sýningu Ragnars Kjartanssonar Lýkur um helgina Sýningu Ragnars Kjartans- sonar í Listmunahúsinu lýkur um helgina. Á sýningunni eru um 50 verk, lágmyndir og höggmyndir, en sýningin er haldin í tilefni 60 ára afmælis myndhöggvarans. Sýningin er opin á laugardag og sunnudag frá kl. 14.00-18.00.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.