Þjóðviljinn - 18.11.1983, Blaðsíða 12

Þjóðviljinn - 18.11.1983, Blaðsíða 12
12 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 18. nóvember 1983 Svipmyndir frá setningarhátíð Guðbjörg Sigurðardóttir formaður Æskulýðsfylkingar Alþýðubandalags- ins, flytur ávarp. Anna Pálína Árnadóttir, Jóhann Moravek, Jakob Grétarsson, Þröstur Þorbergsson og Petra Óskarsdóttir fluttu söngva úr Þið munið hann Jörund eftir Jónas Arnason, sem varð sextugur á þessu ári. Dagskrá landsfundar W ki. 21:00 Störf nefnda og hópa kl. 23:30 Fundi frestað Landsfundur Alþýðu- bandalagsins 17.-20. nóvember 1983 Föstudagur 18. nóvember: kl. 10:00 Almennar umræður kl. 12:00 Hádegisverðarhlé kl. 13:30 Almennar umræður kl. 14:30 Lagabreytingar og skipulagsmál: Fyrri umræða. kl. 15:30 Kaffihlé kl. 16:00 Áframhald fyrri umræðu um laga- breytingar kl. 17:00 Störf nefnda og hópa kl. 19:00 Kvöldverðarhlé Laugardagur 19. nóvember: kl. 09:00 Lagabreytingar: Síðari úmræða. kl. 10:00 Afgreiðsla laga- breytinga kl. 12:00 Störf nefnda og hópa kl. 12:00 Hádegisverðarhlé kl. 13:30 Störf nefnda og hópa kl. 15:30 Kaffihié kl. 16:00 Afgreiðsla nefndar- álita kl. 17:00 Kosníngar kl. 20:00 Sameiginlegur kvöldfagnaður í Fé- lagsstofnun stúd- enta. Sunnudagur 20. nóvember: kl. 10:00 Afgreiðsla mála ki. 12:00 Hádegisverðarhlé kl. 13:30 Kosningar kl. 14:00 Afgreiðsla stjórnmála- ályktun ar kl. 15:30 Kaffihlé kl. 16:00 Afgreiðsla mála kl. 18:00 Fundarslit Við upphaf fundarstarfa á landsfundi Alþýðubandlagsins á Hótel Loftleiðum í gær minntist Svavar Gestsson formaður Al- þýðubandalagsins látinna Al- þýðubandalagsmanna. Frá síðasta flokksráðsfundi hafa nokkrir félagar okkar fallið, sumir á góðum aldri. Hér er með- al annars um að ræða menn sem störfuðu með okkur frá stofnun Alþýðubandalagsins og sóttu jafnan landsfundi flokksins. Ég nefni hér aðeins fáeina þessara Minnst látinna félaga félaga sem setið hafa um lengri umáratugi og formaður fram- eða skemmri tíma í þingflokki og kvæmdastjórnar Alþýðubanda- framkvæmdastjórn. Þeir eru Eð- lagsins og Ólafur R. Einarsson, varð Sigurðsson, formaður sagnfræðingur sem var varafor- Verkamannafélagsins Dagsbrún- maður framkvæmdastjórnar Al- ar um áratugaskeið og alþingis- þýðubandalagsins og gegndi fjöl- maður, Guðmundur Vigfússon,x mörgum öðrum trúnaðarstörfum borgarráðsmaður Sósíalista- fyrir flokkinn. Þá vil ég einnig í flokksins og Alþýðubandalagsins þessu sambandi nota tækifærið og minnast látins félaga okkar vestur í Stykkishólmi, Kristrúnar Óskarsdóttur, sem var í forystu Alþýðubandalagsins í Stykkis- hólmi og var á framboðslistum okkar vestra. Hún lést við skyld- ustörf sín á sjó og hennar er minnst hér sérstaklega um leið henni og hennar fólki eru þökkuð störf í þágu flokksins á liðnum árum. Við sendum aðstandendum þessara félaga okkar samúðar- kveðjur svo og öðrum þeim fé- lögum okkar sem hafa orðið að sjá á bak ástvinum á liðnu starfs- tímabili. Þegar félagar okkar falla frá finnst það betur en nokkru sinni hver samheldni er í okkar hópi. Ég bið ykkur góðir félagar að rísa úr sætum f virðingarskyni við minningu hinna Iátnu.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.