Þjóðviljinn - 18.11.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Fðstudagur 18. nóvember 1983
Blaðberahappdrætti Þjóðviljans 1984 er hafið
I sumar var farið tíl
Kaupmannahafnar
Næsta vor verður einnig farið til útlanda!
Ég vil sérstaklega þakka Flug-
Ieiðum fyrir afbragðs þjónustu og
góða fyrirgreiðslu að öllu leyti en
þeir buðu okkur m.a. flugfarið
utan á afar hagstæðu verði“, sagði
Baldur að síðustu.
Nú er sumsé Happdrætti
blaðberanna hafið og verður dreg-
ið í apríl á næsta ári. Baldur kvað
ekki búið að ákveða hvert yrði far-
ið með vinningshafana en í öllu falli
yrði haldið til útlanda. Það er því
ekki til lítils að vinna fyrir blaðbera
Þjóðviljans og allir sem vílja koma
til álita þegar dregið verður í vor
Við Lífvarðaskiptin í Amalíuborg stilitu þeir Jón og Geir sér auðvitað við 8eta boðið fram krafta sína til blað-
hliðina á einum lífverðinum. burðar í vetur. -v.
Nú er hafið Blaðberahappdrætti Þjóðviljans 1984, en söfnun
miða hófst 1. október sl. Reglurnar eru þær að eftir að hafa borið
út Þjóðviljann í þrjá mánuði samfellt eftir 1. október fær hver
blaðberi einn happdrættismiða og svo einn miða á mánuði eftir það
fram til marsloka í vor. Þá verður dregið úr bunkanum og fá þrír
heppnir blaðberar utanlandsferð í vinning!
í sumar sem leið var vinningur- um sem fyrir augu bar, en hann var
inn ævintýraferð til Kaupmanna- fararstjóri í ferðinni.
hafnar og við báðum Baldur Jónas- „Við lögðum af stað
son afgreiðslustjóra Þjóðviljans að fimmtudaginn 16. júní í sumar og
segja okkur frá því í máli og mynd- dvöldum í Kaupmannahöfn fram á
þriðjudag í vikunni á eftir. Auk
mín tóku þátt í ferðinni þeir Jón
Leifsson sem ber út Þjóðviljann í
Breiðholti, Pétur Þorleifsson sem
ber út í Langholtshverfi og Geir
Guðmundsson sem bar út í Kópa-
voginum.
Þegar við komum til
Kaupmannahafnar var liðið langt á
dag og létum við nægja að þvo af
okkur ferðarykið, skruppum í Tí-
volí og síðan var borðaður góður
kvöldverður. Við dvöldumst á
Ibsen Hotel í Vendersgade en það-
an var aðeins stuttur spölur til mið-
borgarinnar. Næstu daga var svo
skroppið í dýragarðinn, farið með
bát um kanalinn og höfnina og
borgin skoðuð eins og hægt var að
komast yfir á stuttum tíma. Strák-
unum fannst sérstaklega gaman að
vera viðstaddir lífvarðaskiptin við
höllu drottningar í Amalíuborg.
Jón Leifsson, Pétur Þorleifsson og Geir Guðmundsson í Tívolí fyrsta
daginn í Kaupmannahafnarferðinni. - Ljósm. BJ
Og svo var auðvitað skroppið í búðir. Hér eru þeir Jón og Geir fyrir utan
Daells Varehus.
Umboðsmenn Happdrættis Þjóðviljans 1983
REYKJANES
Mosfellssveit: Guðrún Árnadóttir Byggðaholti 8 S. 66798
Kópavogur: Ólafur Þ. Jónsson Skólagerði 3 s. 41157
Garðabær: Hilmar Ingólfsson Heiðarlundi 19 s. 43809
Hafnarfjörður: Sigríður Magnúsdóttir Miðvangi 53 s. 52023
Seltjarnarnes: Gunnlaugur Ástgeirsson Sæbóli v/Nesveg s. 23146
Keflavík: Sólveig Þórðardóttir Háteig 20 S. 92-1948
Gerðar: Kristjón Guðmannsson Melbraut 12 S. 92-7008
Sandgerði: Elsa Kristjánsdóttir Holtsgötu 4 S. 92-7680
VESTURLAND.
Akranes: Gunnlaugur Haraldsson Brekkubraut 1 s. 93-2304
Borgarnes: Sigurður Guðbrandsson Borgarbraut 43 S. 93-7122
Ólafsvík: Jóhannes Ragnarsson Hábrekku 18 S. 93-6438
Grundarfjörður: Matthildur Guðmundsd. Grundargötu 26 s. 93-8715
Stykkishólmur: Guðrún Ársælsdóttir Lágholti 3 s. 93-8234
Búðardalur: Gísli Gunnlaugsson Sólvöllum s. 93-4142
VESTFIRÐIR.
Patreksfjörður: Bolli Ólafsson Sigtúni 4 s. 94-1433
Bíldudalur: Halldór Jónsson Lönguhlíð 22 s. 94-2212
Þingeyri: Davíð Kristjánsson Aðalstræti 39 S. 94-8117
Flateyri: Jón Guðjónsson Brimnesvegi 8 s. 94-7764
Suðureyri: Sveinbjörn Jónsson Hjallavegi 21 S. 94-6235
ísafjörður: Smári Harðarson Hlíðarvegi 3 S. 94-4017
Bolungarvík: Kristinn Gunnarsson Vitastíg 21 S. 94-7437
Hólmavík: Hörður Ásgeirsson Skólabraut 18 s. 95-3123
NORÐURLAND VESTRA. Hvammstangi: Örn Guðjónsson Hvammst.br. 23 s. 95-1467
Blönduós: Sturla Þórðarson Hlíðarbraut 24 s. 95-4357
Skagaströnd: Guðmundur H. Sigurðsson Fellsmúla 1 s. 95-4653
Sauðárkrókur: Hulda Sigurbjörnsdóttir Skagfirðingarbr. 37 s. 95-5289
Siglufjörður: Kolbeinn Friðbjarnars. Hvanneyr.br. 2 S. 96-71271
NORÐURLAND EYSTRA.
Ólafsfjörður:
Dalvík:
Akureyri:
Hrísey:
Húsavík:
Raufarhöfn:
Þórshöfn:
Björn Þór Ólafsson
Hjörleifur Jóhannsson
Haraldur Bogason
Ástráður Haraldsson
Aðalsteinn Baldursson
Angantýr Einarsson
Dagný Marlnósdóttir
AUSTURLAND.
Neskaupstaður:
Vopnafjörður:
Egilsstaðir:
Seyðisfjörður:
Reyðarfjörður:
Eskifjörður:
Fáskrúðsfjörður:
Stöðvarfjöröur:
Breiðdalsvík:
Höfn:
Alþýðubandalagið
Gunnar Sigmarsson
Kristinn Árnason
Hermann Guömundsson
Ingibjörg Þórðardóttir
Vilborg Ölversdóttir
Magnús Stefánsson
Ingimar Jónsson
Snjólfur Gíslason
Benedikt Þorsteinsson
SUÐURLAND.:
Vestmannaeyjar:
Hveragerði:
Selfoss:
Þorlákshöfn:
Eyrarbakki:
Stokkseyri:
Edda Tegeder
Magnús Agústsson
Sigurður R. Sigurðsson
Þorsteinn Sigvaldason
Auður Hjálmarsdóttir
Margrét Frímannsdóttir
Hlíðarvegi 61
Stórhólsvegi 3
Norðurgötu 36
Sólvöllum
Baughól 13b
Aðalbraut 33
Sauðanesi
Egilsbraut 11
Miðbraut 19
Dynskógum 1
Múlavegi 29
Grímsstöðum
Landeyrarbr. 6
Hlíðargötu 30
Túngötu 3
Steinborg
Ránarslóð 6
Hrauntúni 35
Heiðarbrún 67
Lambhaga 19
Reykjabraut 5
Háeyrarveg 30
Eyjaseli 7
s. 96-62270
s. 96-1237
S. 96-24079
s. 96-61704
s. 96-41937
S. 96-51125
S. 96-81111
s. 97-7571
s. 97-3126
S. 97-1286
s. 97-2397
s. 97-4149
S. 97-6181
s. 97-5211
S. 97-5894
S. 97-5627
S. 97-8243
S. 98-1864
S. 99-4579
s. 99-1714
s. 99-3745
S. 99-3388
S. 99-3244
Allar nánari upplýsingar á skrifstofu Þjóðviljans, Sídumuia 6 - Sími: 81333