Þjóðviljinn - 19.11.1983, Blaðsíða 25
Helgin 19. - 20. nóvember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25
útvarp
laugardagur
7.00 Veöurlregnir. Fréttir. Bæn. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tón-
leikar.
8.00 Fréttir Morgunorð -Jón Helgi Þórarins-
son talar.
8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). Tónleikar.
9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar.
9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Stephens-
en Iwnnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregn-
ir.) Oskalög sjúklinga, frh.
1.00 Hrímgrund Stjórnandi: Vernharður Lin-
net.
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning-
ar. Tónleikar. (þróttaþáttur Umsjón: Her-
mann Gunnarsson.
14.00 Listalrf Umsjón: Sigmar B. Hauksson.
15.10 Listapopp-GunnarSalvarsson. (Þátt-
urinn endurtekinn kl. 24.00).
16.00 Fréttir. Dagksrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 (slenskt mál Jón Aðalsteinn Jónsson
sér um þáttinn.
16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar
Karl Haraldsson.
17.00 Síðdegistónleikar Amþór Jónsson og
Anna Guðný Guðmundsdóttir leika á selló
og píanó. a. Tvær einleikssvítur, nr. 1 í G-dúr
og nr. 3 í C-dúr eftir Johann Sebastian Bach.
b. Sellósvíta nr. 5 í e-moll eftir Antonio Vi-
valdi og (tölsk svíta eftir Igor Stravinsky.
18.00 Af hundasúrum vallarins Einar Kára-
son.
18.10 Tónleikar. - Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Enn á tali Umsjón: Edda Björgvinsdóttir
og Helga Thorberg.
20.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur
Sigurðardóttir (RÚVAK).
20.10 „Risaskjaldbakan", ævíntýri úrfrum-
skóginum eftir Horacio Quiroga Guð-
bergur Bergsson þýddi. Þórunn Hjartardóttir
les.
20.40 Fyrir minnihlutann Umsjón: Ámi
Bjömsson.
21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadótt-
ur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK).
22.00 „Ópíð“, smásaga eftir Lars Gyllen-
sten Amaldur Sigurðsson þýddi. Guðjón
Ingi Sigurðsson les.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun-
dagsins. Oró kvðtdslns.
22.35 Harmonlkuþéttur Umsjón: Bjami Mart-
einsson.
23.05 Danslög
24.00 LlstapoppEndurtekinnþátturGunnars
Salvarssonar.
00.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sunnudagur
8.00 Morgunandakt Séra Lárus Guð-
mundsson prófastur i Holti flytur ritning-
arorð og bæn.
8.10 Fréttir.
8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.
(útdr.).
8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Helmuts
Zacharias leikur.
9.00 Fréttir.
9.05 Morguntónleikar a. Michael Felix
leikur á Hugo Mayer-orgel i Saarbrucken
1. Inngangur og passacaglia i d-moll eftir
Max Reger. 2. Passacaglia í c-moll eftir
Johann Sebastian Bach. 3. Magnificat í
A-dúr eftir Jean Francois Dandrieu. b.
Thomaner-kórinn í Leipzig syngur and-
leg kórlög: Gunther Ramin stj. 1. „Alta
Trinita beata“ eftir óþekktan höfund. 2.
„Timor et tremor" eftir Giovanni Gabrieli.
3. „Pater noster" eftir Jacobus Handl-
Gallus.
f utvarpinu á mánudagskvöld, kl.
22.35 fjalla þeir Árni Óskarsson
og Ásmundur Jónsson um
menningar- og stjórnmálaá-
stand ríkja í Karabiska hafinu,
einkum þó á Jamaica. Trinidad
og Grenada.
10.00 Fréttir. Veðurfregnir.
10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls
Jónssonar.
11.00 Messa í Dómkirkjunni. (Hljóðritað
13. þ.m.). Prestur: Séra Þórir Stephens-
en. Organleikari: Marteinn H. Friðriks-
son. Hádegistónleikar.
12.10 Dagskrá. Tónleikar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn
Jónsson.
14.15 Á bókamarkaðinum Andrés Björns-
son sér um lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
15.15 (dægurlandi Svavar Gestsson kynn-
ir tónlist fyrri ára. ( þessum þætti: Louis
Armstrong og vinir.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Hvað eru visindi? Páll Skúlason
prófessor flytur sunnudagserindi.
17.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit-
ar íslands í Háskólabfói 17. þ.m.
Stjórnandi: Páll P. Pálsson. Einleikari:
Manuela Wiesler. a. Notturno eftir Leif
Þórarinsson (Frumflutt). b. Flautukonsert
eftir Jacques Ibert. - Kynnir: Jón Múli
Árnason.
18.00 Það var og... Út um hvippinn og
hvappinn með Þráni Bertelssyni.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Á bökkum Laxár Jóhanna Á. Stein-
grímsdóttir I Árnesi segir frá (RÚVAK).
19.50 Ljóðvegagerð, Ijóðaflokkur eftir Si-
gurð Pálsson Höfundur les.
20.00 Útvarp unga fólksins Stjórnandi:
Margrét Blöndal (RÚVAK).
20.30 Evrópukeppni félagsliða í hand-
knattleik Hermann Gunnarsson lýsir
siðari hálfleik FH og Maccabi Tel Aviv í
íþróttahúsinu í Hafnarfirði.
21.15 Norræn tónlist Norska söngkonan
Iselin syngur með kammersveit Ijóðalög
eftir Thrane, Bull, Nordraak og Groven.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“
eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson
les þýðingu sína (25).
22.15 Veðurfregnir. Frétlir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir
(RÚVAK).
23.05 Djass: Kansas City -1. þáttur- Jón
Múli Árnason.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
mánudagur
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra
Frank M. Halldórsson flytur (a.v.d.v.) Á
virkum degi - Stefán Jökulsson - Kol-
brún Halldórsdóttir - Kristin Jónsdóttir.
7.25 Leikfimi. Jónina Benediktsdóttir
(a.v.d.v.)
8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir.
Morgunorð - Anna Hugadóttir talar.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna: „Katrfn“
eftir Katarina Taikon Einar Bragi les
þýðingu slna (5).
9.20 Leikfimi 9.30 Tilkynningar. Tónleikar.
Þulur velur og kynnir.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón-
leikar.
11.00„Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum
árum. Umsjón: Lóa Guðjónsdóttir.
11.30 Kotra Endurtekinn þáttur Signýjar
Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi
(RÚVAK).
12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar.
12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn-
ingar. Tónleikar.
13.30Frönsktónlist.
14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns-
son sér um lestur úr nýjum bókum.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
14.30 Tónlist eftir Sigursvein D. Kristins-
son Elisabet Erlingsdóttir syngur „Þegar
flýgur fram á sjá". Guðrún Kristinsdóttir
leikur á píanó. / Björn Óiafsson og
Sinfóníuhljómsveit Islands leika Svítu
nr. 2 I rímnalagastil; Páll P. Pálsson stj.
14.45 Popphólfið - Jón Axel Ólafsson.
15.30 Tilkynningar. Tónleikar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Síðdegistónleikar Nýjafilharmóniu-
sveitin í Lundúnum leikur Forleikinn að
óperunni „Klukkunum I Corneville" eftir
Robert Planquette; Richard Bonynge stj.
/ Karlakórinn Germania, Kvennakórinn í
Effern og Lúðrasveit lífvarðarins I Bonn
tlytja kórþætti úr óperum eftir Giuseppe
Verdi; Scholz og Theo Breuer stj.
17.10 Síðdegisvakan Umsjón: Páll Heiðar
Jónsson og Páll Magnússon.
18.00 Visindarásin Dr. Þór Jakobsson sér
um þáttinn.
18.20 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins.
19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Keneva Kunz
kennari talar.
20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús-
son kynnir.
20.40 Kvöldvaka a. Vogsósaglettur. Ævar
Kvaran flytur 7. og síðasta kafla úr
samnefndum Ijóðaflokki eftir Kristin Reyr.
b. Minningar og svipmyndir úr Reykjavík.
Edda Vilborg Guðmundsdóttir les. c. Jón
i Arakoti. Þorsteinn frá Hamri les frásögu-
þátt. Umsjón: Helga Ágústsdóttir.
21.10 Nútfmatónlist Þorkell Sigurbjörns-
son kynnir.
21.40 Útvarpssagan: „Hlutskipti manns“
eftir André Malraux Thor Vilhjálmsson
les þýðingu sina (26).
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg-
undagsins. Orð kvöldsins.
22.35 Raddir Karabiahafsinsd Svört hrynj-
andi og þjóðfélagsólga. Umsjónarmenn:
Ásmundur Jónsson og Árni Óskarsson.
23.45 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
laugardagur
15.30 íþróttir. Körfuknattleikur NBA (Banda-
ríska meistarakeppnin) Los Angeles Líkers
og Philadelphia leika í þriðja sinn til úrslita.
16.15 Fólk á förnum vegi. 3. Nýir skór. En-
skunámskeið i 26 þáttum.
16.30 íþróttir-framhald.L.A. Lakers-Phila-
delphia. Síðari hálfleikur. Úrslit dagsins/ HM
i fimleikum karla. Handknattleikur.
18.30 Innsiglað með ástarkossi Þriðji þáttur.
Breskur unglingamyndaflokkur í sex þátt-
um. Þýðandi Ragna Ragnars.
18.55 Enska knattspyrnan Umsjónarmaður
Bjarnl Felixson.
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Ættarsetrið Þriðji þáttur. Breskur gam-
anmyndaflokkur í sex þáttum. Þýðandi
Guðni Kolbeinsson.
21.10 Söngvaseiður Við opnun útvarps- og
sjónvarpssýningar í Berlín nýlega voru hald-
nir tónleikar til minningar um frönsku söng-
konuna Editn Piaf sem lést fyrir réttum 20
árum. Á tónleikunum komu fram Milva, Ge-
orges Moustaki, Ingrid Caven, Herman van
Veen og hljómsveit, Charles Dumont, Mic-
hael Heltau og Fílharmóníusveitin í Berlín og
fluttu lög sem Edith Piaf gerði kunn. Kynnir
er Michael Heltau. Þýðandi Þrándur Thor-
oddsen.
22.50 Sybil - Síðari hluti Bandarísk sjón-
varpsmynd frá 1976. Aðalhlutverk: Joanne
Woodward og Sally Field. Þýðandi Heba
Júlíusdóttir.
00.30 Dagskrárlok
sunnudagur
16.00 Sunnudagshugvekja Baldur Kristjáns-
son flytur.
16.10 Húsið á sléttunni Aftur í skóla - Síðari
hluti. Bandariskur framhaldsmyndaflokkur.
Þýðandi Óskar Ingimarsson.
17.00 Frumbyggjar Norður-Ameriku 3. Orð
og efndir 4. Endurreisn i Nýju-Mexíkó
Breskur myndaflokkur um indiána í Banda-
rikjunum. Þýðandi og þulur Ingi Karl Jó-
hannesson.
18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H.
Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marelsson.
Stjórn upptöku: Elin Þóra Friðfinnsdóttir.
18.50 Hlé
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Sjónvarp næstu vikur Umsjónarmað-
ur: Guðmundur Ingi Kristjánsson.
20.55 Taiwan Bandarisk heimildarmynd um
eyrikið Taiwan, íbúa þess og sambandið við
Klna fyrr og nú. Þýðandi og þulur Jón 0.
Edwald.
21.55 Wagner Níundi þáttur. Framhalds-
myndaflokkur í tíu þáttum um tónskáldið
Richard Wagner. Efni 8. þáttar: Wagner
hrökklast frá Múnchen og sest að í Sviss
ásamt Cosimu og börnum hennar. Lúðvík
konungur kemur þangað dulbúinn. Hann vill
segja af sér og setjast að hjá vini sínum en
Wagner fær hann ofan af því. Mikil tiðindi
gerast: Prússar ráðast á Bæjara, „Meistar-
asöngvararnir” eru frumsýndir í Múnchen
við mikinn fögnuð og langþráður sonur
Wagner kemur í heiminn. Þýðandi Óskar
Ingimarsson.
22.55 Dagskrárlok
mánudagur
19.45 Fréttaágrip á táknmáli
20.00 Fréttir og veður
20.30 Auglýsingar og dagskrá
20.40 Tommi og Jenni
20.50 íþróttir. Umsjónarmaður Ingólfur
Hannesson.
21.30 Nýr flokkur - 1. þáttur.Breskur grin-
myndaflokkur I sex þáttum, sem sýnir
heimsmálin og þjóðarleiðtogana I spé-
spegli. Þýðandi Þrándur Thoroddsen.
21.50 WalterNý, bresk sjónvarpsmynd sem
gerð er eftir samnefndri bók eftir David
Cook. Leikstjóri Stephen Frears. Aðal-
hlutverk lan McKellen ásamt Barbara
Jefford og Arthur Whybrow. Walter er
saga þroskahefts manns sem gerist um
og eftir 1960. Hann elst upp hjá skilnings-
rikum foreldrum og móðir hans verður
helsta skjól hans I miskunnarlausum
heimi. Við lát hennar verður Walter
einstæðingur og er komið til dvalar á
geðveikrahæli. Þýðandi Rannveig
Tryggvadóttir.
23.15 Dagskrárlok
J*
\
Útvarp, laugardag.
kl. 16.30
Nýjustu
fréttir
af Njálu
I dag heldur Einar Karl Har-
aldsson ritstjóri áfram að segja
„nýjustu fréttir af Njálu“. Einar
var að því spurður hvað hefði
einkum orðið þess valdandi að
hann fór út í þessa frétta-
mennsku.
- Það á sér nú kannski nokkuð
langa sögu, sagði hann. - Ég las
Njálu fyrst sem krakki, því hún
var meðal þeirra íslendinga-
sagna, sem til voru á heimili
mínu. Seinna las ég hana svo í
Menntaskólanum, undir hand-
leiðslu Gísla Jónssonar. Fyrir
tveimur árum tók ég að lesa sög-
una á nýjan leik, kannski einkum
vegna kynna af fólki, sem las
hana á hverju ári. Hér áður fyrr
lásu menn löngum stundum ís-
lendingasögur og þá voru per-
sónur þær og atburðir, sem sög-
urnar greindu frá, óþrotlegt um-
ræðuefni fólks. Var ekki hægt að
endurvekja þetta spjall og kom-
ast þá jafnframt á snoðir um
hversu mikil ítök sagan ætti enn
hjá fólki? Raunar gefur það
bendingu um að þau ítök séu
Einar Karl Haraldsson.
ósmá, að oft er vitnað í Njálu í
hinni pólitísku umræðu nútím-
ans.
Þessir þættir hafa líka leitt það í
ljós, að Njálufærðingum meðal
leikmanna fer síðar en svo fækk-
andi þótt þeir Benedikt frá Hof-
teigi og Helgi á Hrafnkelsstöðum
gerist gamlaðir. Það er farið yfir
sögurnar í framhaldsskólunum
og ungur kennari sagði mér, að
ritgerðir nemenda um Njálu og
efni hennar væru mun betri en
þær, sem fjölluðu um aðrar bók-
menntir. Ég hef fengið aragrúa af
ábendingum og fyrir liggur
langur listi yfir viðfangsefni og at-
huganir í sambandi við söguna. í
raun og veru er ég aðeins rétt
kominn á dyrnar.
-mhg
Utvarp laugardag kl. 20.40
Fyrir minnihlutann
Árni Björnsson, þjóðhátta-
fræðingur, flytur þriðja þátt sinn
í kvöld, „Fyrir minnihlutann".
Við spurðum Árna hvað hann
meinti með þessari nafngift.
-Hugmyndin á bak við hana
sem og tilgangurinn með þessum
þáttum creiginlega sá, að stríða
meirihlutanum, sagði Árni.
Meginstefið í þættinum í kvöld
verður sá frægi Eiffel-turn í París,
hálfhvimleitt mannvirki. Rætt
verður við Grétar Eiríksson,
tæknifræðing, en hann er virkur
áhugamaður í samtökum um
niðurrifsíþróttir. Efst á dagskrá
hjá þeim samtökum er að um-
turna, ja, við getum bara sagt að
rífa turninn. Upphaf þeirrar hug-
myndar má rekja til íslands-
rallsins, sem fram fór í sumar, en
fyrir því stóð Fransmaður, eins
og fólk man. En samtökum
niðurrifsíþróttamanna er líka vel
við Frakka almennt og því vilja
þau gjarnan gera þeim þann
greiða að losa þá í eitt skipti fyrir
öll við það járnarusl, sem Eiffel-
turninn er. Það er hvort eð er
ekki að sjá að þeir ætli sjálfir að
koma því í verk. -mhg.
Árni Björnsson.
Sjónvarp laugardag
kl. 21.10________
Söngva
seiður
Við opnun útvarps- og sjón-
varpssýningar í Berlín nýlega
voru haldnir tónieikar til minn-
ingar um frönsku söngkonuna
Edith Piaf, en hún lést fyrir rétt-
um 20 árum.
Sjónvarpið flytur þessa tón-
leika í kvöld. Þar koma fram:
Milva, Géorges Moustaki, Ingrid
Caven, Herman van Veen og
hljómsveit, Charles Dumont,
Michael Heltau og Fílharmoníu-
hljómsveitin í Berlín og fluttu
lög, sem Edith Piaf gerði kunn.
Kynnir er Michael Heltau en
þýðandi Þrándur Thoroddsen.
-mhg
Edith Piaf