Þjóðviljinn - 19.11.1983, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 19.11.1983, Blaðsíða 18
ættfrædri Nýr flokkur 10 18 SIÐA ÞJÓÐVILJINN Helgin 19. - 20. nóvember 1983 Sjaldan fellur eggið langt frá hœnunni Og nú er það að klekjast út Moggalyndi Petta ' verður fyrirrnyndar varphtena ÚTBOÐ Rafmagnsveitur ríkisins óska eftir tilboöum í eftirfarandi: RARIK-83015. Götugreiniskápar og tengibún- aöur fyrir jaröstrengi. Opnunardagur: fimmtudagur 15. desember 1983, kl. 14:00 RARIK-83016. Aflstrengir og ber koparvír. Opnunardagur: þriðjudagur 13. desember 1983, kl. 14:00 RARIK-83017. Lágspennubúnaður í dreifi- stöövar. Opnunardagur. mánudagur 12. desember 1983, kl. 14:00 RARIK-83018. Háspennubúnaöur í dreifi- stöðvar. Opnunardagur: miðvikudagur 14. desember 1983, kl. 14:00 Tilboðum skal skila á skrifstofu Rafmagns- veitna ríkisins, Laugavegi 118,105 Reykjavík, fyrir opnunartíma og veröa þau opnuð á sama staö að viðstöddum þeim bjóðendum er þess óska. Útboðsgögn verða seld á skrifstofu Raf- magnsveitna ríkisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavík, frá og með mánudegi 21. nóvem- ber 1983 og kosta kr. 100.- hvert eintak. Reykjavík 18. nóvember 1983 Rafmagnsveitur ríkisins. Auglýsið í Þjóðviljanum Á síöustu öld og fram á þessa bjó á Sómastöðum í Reyðar- firði Hans Jakob Beck (1838- 1920) hreppstjóri og frum- kvöðull í útgerð og verslun. Faðir hans var danskur kaup- maður en móðir hans ensk- íslensk. Hans Jakob var tví- kvæntur og eignaðist alls 23 börn sem flest komust upp. Var 56 ára aldursmunur á elsta barni hans og því yngsta. Var hann orðinn 81 árs er yngsta barn hans fæddist. Margt merkra manna er komið af Hans Jakob og má þar nefna bræð- urna sr. Jakob Jónsson og Eystein ráðherra og Unnstein Beck tollstjóra. Fyrri kona hans var Steinunn Pálsdóttir frá Karlsskála en börn þeirra sem uppkomust voru Páll, Kristinn, Richard, Helga Amalía, Sig- ríður Hansína, Eiríkur, Guðný Jóhanna, Steinunn Elísabet, Ingibjörg, Þórólfur og Þórunn. Seinni kona hans var Mekkín Jónsdóttirog börn þeirra, sem Hans Jakob Beck Steinunn Sigríður Beck Kristinn Beck Margrét Einarsdóttir Örn Einarsson Ætt Hans Jakobs Beck upp komust Jakobína, Jónína, Elísabet, Ásta, Unnsteinn, Laufey, María og Árni. Hér og í næstu blöðum verða raktir af- komendur Hans Jakobs Beck en börnum innan við tvítugt þó sleppt. la. Páll Beck (1863-1943) hreppstjóri á Sómastöðum, kv. Maríu Katrínu Sveinbjarnardótt- ur. Börn þeirra: 2a. Steinunn María Beck (f. 1902), gift Valdimar Bjarnasyni verkamanni á Fáskrúðsfirði, seinna í Rvík. Kjörsonur þeirra: 3a. Páll Beck Valdimarsson (f. 1941) rennismiður í Rvík. 2b. Sigríður J. Beck (f. 1904) á Seltjarnarnesi, gift Birni Gott- skálkssyni útgerðarmanni. Sonur þeirra: 3a. Gottskálk Björnsson (f. 1935) læknir. Fyrri kona hans var Sesselja Friðriksdóttir röntgenlæknir, en seinni kona Berglind Gísladóttir. Dóttir hans af fyrra hjónabandi: 4a. Sigríður Steinunn Gott- skálksdóttir (f. 1956) myndlistar- nemi í San Fransisco. 2c. Sveinbjörn Beck (f. 1904, látirin) á Reyðarfirði. Óg. og bl. 2d. Hans Jakob Beck (f. 1907) bóndi á Sómastöðum. Ókv. og bl. 2e. Guðrún Beck (f. 1909) á Sómastöðum. Óg. og bl. lb. Kristinn Beck (1866-1945) bóndi á Kollaleiru í Reyðarfirði, kv. Þuríði Eyjólfsdóttur. Börn þeirra: 2a. Steinunn Sigríður Beck (f. 1899) á Reyðarfirði, gift Einari Guðmundssyni timburmanni á m.s. Heklu. Börn þeirra: 3a. Kristinn Einarsson (f. 1925) skólastjóri Grunnskólans á Reyðarfirði, kv. Ragnheiði I. Ein- arsdóttur. Börn yfir tvítugt: 4a. Einar Már Kristinsson (f. 1954) verkamaður á Eskifirði, kv. Júlíönu Haraldsdóttur. 4b. Ragnheiður K. Kristinsdótt- ir (f. 1956) á Eskifirði, gift Gunn- laugi E. Ragnarssyni bókhaldara. 4c. Margrét Steinunn Kristins- dóttir (f. 1957) á ísafirði, gift Vil- bergi Prebenssyni mjólkurfræði- nema. 4d. Tómas Örn Kristinsson (f. 1961) háskólanemi, býr með Elísa- bet Tómásdóttur. 4e. Kristinn Ingi Kristinsson (f. 1962) bakaranemi á Reyðarfirði. 3b. Már Einarsson (1926-1943). 3c. Margrét Einarsdóttir (f. 1929) gift Marínó Sigurbjörnssyni verslunarstj. á Reyðarfirði. Börn yfir tvítugt: 1. hluti 4b. Einar Marínósson (f. 1951) viðskiptafræðingur f Rvík. 4c. Sigurbjörn Marínósson (f. 1956) íþróttakennari á Reyðar- firði, kv. Sigríði Ólafsdóttur verslm. 4d. Marínó Már Marínósson (f. 1959) skiptinemi í Bandaríkjunum. 4e. Guðný Soffía Marínósdóttir (f. 1961) verslm. í Rvík, gift Har- aldi Kr. Haraldssyni tæknifræð- ing>- 3d. Örn Einarsson (f. 1932) prentari í Blaðaprenti í Rvík, kv. Steinunni Önnu Guðmundsdóttur. Börn: 4a. Guðmundur Arnarson (f. 1955) trésmiður í Kópavogi, kv. Maríu. Frímannsdóttur skrif- stofiirnanni. 4b. Már Arnarson (f. 1959) verkamaður í Rvík. 4c. Anna María Arnardóttir (f. 1961) nemi í Noregi, býr með Karli Rafnarssyni matsveini. 2b. Hans Ríkharð Beck (1901- 1971) bóndi á Kollaleiru í Reyðar- firði, kv. Hallfríði Guðmundsdótt- ur. Börn þeirra: 3a. Þuríður Beck (f. 1937) versl- unarmaður í Rvík, gift Jóni Gunn- ari Júlíussyni bflstjóra. Dætur þeirra: 4a. Hallfríður Jónsdóttir (f. 1959), gift Sæmundi Hauki Har- aldssyni verslm. 4b. Kristín Jónsdóttir (f. 1960) skrifstm., býr með Guðmundi Berki Kristinssyni nema í bifvéla- virkjun. 3b. Ingiborg Beck (f. 1938), gift Metúsalem Kærúlf bflstjóra á Reyðarfirði. Elsta barn þeirra: 4a. Jón Lárus Kærúlf (f. 1963) nemi. 3c. Kristinn Beck (f. 1944) starfsmaður Vegagerðarinnar á Reyðarfirði. Ókv. og bl. 3d. Guðmundur Már Beck (f. 1950) bóndi á Kollaleiru, kv. Höllu Kjartansdóttur. 3e. Þorbjörg Beck (f. 1954) verkakona á Reyðarfirði, gift Þór- arni Baldurssyni verkamanni. 2c. Sæbjörg Jóhanna Beck (f. 1902) á Reyðarfirði, býr með Stef- áni Bjarnasyni á Ósi. Bl. 2d. Kristinn Beck (f. 1903) bfl- stjóri í Valhöll á Reyðarfirði, kv. Ingeborg Nielsen. Dóttir þeirra: 3a. Kristín Beck (f. 1933) í Rvík, gift Sigurði Jónssyni tann- lækni þar. Eldra barn þeirra: 4a. Inga Sigurðardóttir (f. 1956) kennari, gift Þórði Þórðar- syni starfsmanni Brunabótafélags- ins. (Næsta sunnudag verður lokið við að segja frá afkomendum Kristins Beck og haldið áfram að öðru leyti með niðjaskrá Hans Jakobs Beck). -GFr blaðið sem vitnaðerí Norræna húsið P.C. Jersild Dagskrá í Norræna Húsinu sunnudaginn 20. nóvember ki. 16 Njörður P. Njarðvík kynnir skáldið og les úr þýðingu sinni á bókinni Eftir flóðið. Guðrún Backmann les úr þýðingu sinni á Bjarnaeyjunni. P. C. Jersild les úr verkum sínum. Verið velkomin. 4a. Steinunn Marínósdóttir verslm. (f. 1948), gift Sigurði Viðari Benjamínssyni rannsóknar- lögreglumanni í Rvík. NORRÆNA HÚSIÐ MÁL OG MENNING

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.