Þjóðviljinn - 01.12.1983, Blaðsíða 12
12 SÍpA — ÞJÓÐVILJINN1 Fimmtudagur 1. desember 1983
ALÞYÐUBANDALAGIÐ
Alþýðubandalagið Akureyri
Opið hús
verður í Lárusarhúsi Eiðsvallagötu 18 laugardaginn 3. desember
kl. 15.00. Kaffiveitingar. Sagt frá 6. landsfundi Alþýðubandalags-
ins og fleira. Mætið öll vel og stundvíslega. - Stjórnin
Alþýðubandalagsfélag
Selfoss og nágrennis
Garðar Sigurðsson alþingismaður verður staddur að Kirkjuvegi 7 á
Selfossi laugardaginn 3. desemberfrá kl. 14. Félagar, lítið inn, heitt
kaffi á könnunni. - Stjórnin.
Höfn í Hornafirði:
Fundur um
sjávarútvegsmál
Alþýðubandalagið Austur-
Skaftafellssýslu gengst fyrir al-
mennum fundi um sjávarútvegs-
mál í Sindrabæ á Höfn, laugar-
daginn 3. desember kl. 16.15.
Framsögumenn verða Ólafur
Karvel Pálsson fiskifræðingur------------ .
og Hjörleifur Guttormsson al- Hjörleifur. Olafur
þingismaður. Karvel.
Umræðuhópur fjallar um málin og tekur við fyrirspurnum fundar-
manna. Auk framsögumanna verða í honum Ari Jónsson formaður
atvinnumálanefndar Hafnahrepps, Borgþór Pétursson fram-
kvæmdastjóri Stemmu, Hermann Hansson kaupfélagsstjóri KASK,
svo og fulltrúi frá útgerðarmönnum.
Fundarstjórar verða Björn G. Sveinsson og Þorbjörg Arnórsdóttir.
Fundurinn er öllum opinn.
Alþýðubandalag A-Skaftafellssýslu.
Æskulýðsfylking Alþýðubandalagsins
Fullveldisfagnaður
1. desember verður fullveldisfagnaður að Hverfisgötu 105 klukkan
20.30.
Dagskrá: Heimsókn frá El Salvador, formaður mannréttindanefndar
El Salvador segir frá nýjustu atburðum þar.
Upplestur á nýútkominni bók. Eldhress sönghópur. Kaffi og kökur.
Að sjálfsögðu mætum við öll.
Jólakort
Æskulýðsfylkingin hefur géfið út jólakort.
Kortið er að sjálfsögðu í anda þeirra hugsjóna er við berjumst fyrir.
Kortið fæst að Hverfisgötu 105.
Skrifstofan opin
Alla þriðjudaga og fimmtudaga verður skrifstofa Æskulýðsfylkingar-
innar opin frá kl. 17-18.30, í flokksmiðstöðinni, Hverfisgötu 105.
Áhugafólk er hvatt til að líta við eða hringja, síminn er 17500.
Stjórnin.
Styrkir til náms við lýðháskóla eða menntaskóla í
Noregi
Norsk stjórnvöld bjóða fram nokkra styrki handa erlendum ung-
mennum til námsdvalar við norska lýðháskóla eða menntaskóla
skólaárið 1984-85. Ekki er vitað fyrirfram hvort nokkur styrkjanna
kemur í hlut Islendinga. Styrkfjárhæðin á að nægja fyrir fæði, hús-
næði, bókakaupum og einhverjum vasapeningum. - Umsækjendur
skulu eigi vera yngri en 18 ára og ganga þeir að öðru jöfnu fyrir sem
geta lagt fram gögn um starfsreynslu á sviði félags- og menningar-
mála. - Umsóknum um styrki þessa skal komið til
menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6, 101 Reykjavík, fyrir 10.
janúar n.k. Sérstök umsóknareyðublöð fást í ráðuneytinu.
Menntamálaráðuneytiö
28. nóvember 1983
Grúsíska kvikmyndin „Mimino“ hefur víða hlotið mikið lof.
Regnboginn:
Sovésk kvikmyndavika
Þessa dagana stendur yfir í Regn-
boganum rússensk kvikmynda-
vika. Fyrstu myndarinnar, sem
sýnd var, hefur þegar verið getið.
Hinar myndirnar eru:
Sóttkví. Barnaheimili er sett í
sóttkví og Masha litla, 5 ára, verð-
ur að vera heima. Foreldrar hennar
og aðrir nákomnir ættingjar eru of
uppteknir til þess að sinna henni og
hún verður að sjá um sig sjálf.
Þetta er gamanmynd en með alvar-
legum undirtón. Boðskapurinn er
sá, að ekkert geti komið í stað fjöl-
skyldu og heimilis.
Miminó - „Fálkinn“. Miminó er
flugmaður. Flýgur þyrlu í Grúsíu-
fjöllum. Hann sér um samband
fjallabúa við umheiminn.
Draumur hans er að fljúga hljóð-
frárri þotu, hann fer víða og kynn-
ist mörgu. Allir draumar rætast
nema sá einn, að finna hamingj-
una. Að lokum kemst hann að
þeirri niðurstöðu að hún muni vera
heima í þorpinu hans í fjöllunum
og ákveður að hverfa þangað á ný.
Hótelið - Fjallgöngumaðurinn
sem fórst. Glebsky lögregluforingi
er kallaður til fjallahótels þar sem
loft er lævi blandið. Dularfullir at-
burðir gerast. Maður finnst látinn í
herbergi sínu en ekkert vitnast um
morðingja. Rannsókn Glebskys
leiðir í ljós, að róbótar o.fl. verur
frá annarri plánetu hafi komið til
jarðarinnar. En jarðarbúum leist
ekki á samskipti við þessa framandi
gesti og tóku til sinna ráða.
Veiðar Stakhs konungs. Myndin
gerist í skógum Hvíta-Rússlands í
lok 19. aldar. Ungur þjóðhátta-
fræðingur frá Pétursborg kemur til
Polessie til þess að stunda þar þjóð-
háttarannsóknir. Þar býr hann hjá
konu, síðasta fulltrúa fornrar að-
alsættar. Hún segir þjóðháttafræð-
ingnum að einn forfeðra hennar
hafi átt í illdeilum við Stakh kon-
ung, sem sór aðhefna sín á Jan-
ovskiættinni allt í 20. lið og lifir nú
öll sveitin í ótta. Yfirvöld vita um
blekkinguna en láta gott heita því
þeim hentar að fólk sé hrætt og
hlýðið. Þjóðháttafræðingurinn
sviftir, ásamt bændunum, hulunni
af þessu ævintýri en fyrir vikið
tekur lögreglan hann fastan sem
uppreisnarforingj a.
- mhg.
VANTAR ÞIG
JÓLAGJÖF?
ÞAÐ ERU 4750
BÓKATITLAR í
MARKAÐSHÚSI
BÓKHLÖÐ UNNAR
Laugavegi 39 Sími 16180
OPIÐ ÖLL KVÖLD TIL KL. 8.
SENDUM í PÓSTKRÖFU UM
ALLT LAND
J Félag íslenskra
FI,M myndlistarmanna
óskar að ráða
starfskraft
í hálft starf.
í starfinu felst m.a. að veita forstöðu skrif-
stofu félagsins og vera ráðgefandi og upplýs-
andi aðili fyrir myndlistarmenn.
Vélritunar- og málakunnátta nauðsynleg.
Háskólapróf æskilegt.
Umsóknir sendist til Félags íslenskra mynd-
listarmanna, pósthólf 1115-121 Reykjavík
fyrir 10. des. n.k.
VÉLA- OG TÆKJALEIGA
Alhliða véla- og tækjaleiga.
Heimsendingar á stærri tækjum.
Sláttuvélaleiga.
Múrara- og trésmiðaþjónusta,
minni háttar múrverk og smíðar.
BORTÆKNISF.
1] Vélaleiga, simi 46980 - 72460,
|| Nýbýlavegi 22, Kópavogi,
(Dalbrekkumegin)
Steypusögun — Kjarnaborun — Vökvapressa.
J ALHLIÐA PÍPULAGNINGAÞJÓNUSTA < Sveinbjöm G. Hauksson Nýlagnir Pípulagningameistari , Sími 46720 Jarðlagmr Viðgerðir Ari Gústavsson Breytingar Pipulagnmgam 3 Sími 71577 Hreinsanir Hellusteypan r
STETT Hyrjarhöfða 8. - Sími 86211. II.#
i—1 i 1 i *■■ i i.*-*- '-i-' ' CS i ‘ i.,.* i 1 i '■ STEYPUSÖGUN vegg- og góltsögun ll'uT 13 VÖKVAPRESSA J'A B ;* í múrbrot og fleygun KJARNABORUN fyrir öllum lögnum Tökum aö okkur verkefni um allt land. — Fljót og góð þjónusta. — Prífaleg umgengni. BORTÆKNIS/F iráki.a—23. Vélaleiga S: 46980 - 72460.
GEYSÍR A Bílaleiga fcf' k
Carrental Jt** BORGARTÚNI 24- 105 REYKJAVÍK, ICELAND - TEL. 11015
v