Þjóðviljinn - 01.12.1983, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 01.12.1983, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 1. desember 1983 ^óamatikaduíi Vantar kærasta, vinkonur og vini Tilboð sendist Ástu Guðrúnu Eyvindardóttur Sólvallagötu 26, Rvík. I Pottþétttrúnaðarmál og alvara. Jólabakstur Takið ykkur frí frá jólabakstrin- um í ár. Við skulum sjá um hann fyrir ykkur. Allar gerðir af tertum og smákökum. Pantið tíman- | lega. Upplýsingar í síma 13532.Geymið auglýsing- una. Barnarimlarúm og burðar- rúm til sölu Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 12747. Húsnæði óskast i 2ja-3ja herb. íbúð óskast helst í I Vesturbæ eða Háaleiti, fyrir ungan verkfræðing með konu og barn. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Uppl. í síma , 37608. Ég óska eftir ódýru skrifborði og breiðu rúmi. Upplýsingar í síma 27009. i Útivinnandi konur: jStofnundur Samtaka kvenna á [vinnumarkaðinum verður hald- inn í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut laugardaginn 3. des. n.k. kl. 13.00. Framsögur - hópumræður - söngur. Konur fjölmennið. - Undirbúningsnefndin. Dugmikil Volga-bifreið árgerð 1973 fæst fyrir sann- gjarnt verð. Ógangfær í augna- blikinu, en á ennþá mikið eftir. Upplýsingar í síma 50004. Baðkar óskast Óskum eftir gömlu fagurlimuðu baðkari, sem stendur á 4 sveigðum fótum. Vitið þið ekki / um einhvern sem vill selja slíkt eða er það e.t.v. þú? Uppl. í síma 19567. Hef flutt prjónavörurnar mínar af Úti- markaðinum í Markaðshúsið Sigtúni 3, og er þar í samvinnu við Bikarinn. Gammosíur og nærföt úr akrýl og ull á börn og fullorðna. Húfur, vettlingar, tre- flar og hólkar, allt á mjög góðu verði. Leðurblökupeysur í mörgum litum á 550 kr. Dúnúlp- ur á kr. 500.- Verið velkomin i Markaðshúsið Sigtúni 3. Nýr hljómtækjaskápur til sölu Uppl. í síma 16967. Baby björn bað og skiptiborð og barnastóll. Sími 15346. Snjóhjólbarðar, lítið slitnir óskast. 600x15 L - 165x15 - 165x13. Sími 16408. Óska eftir að kaupa notuð skíði fyrir 7 ára. Úppl. í síma 44465. Til sölu Tudor rafgeymir 12 volta og lítið notaður. Uppl. í síma 16256. Óska eftir sófa eða sófasetti fyrir lítið verð. Uppl. í síma 16256. Vil kaupa góðan 2ja manna svefnsófa. Uppl. í síma 52842. Okkur bráðvantar litla íbúð á leigu. Algjörri reglusemi og góðri umgengni heitið. Vinsam- legast hringið í síma 35103. Fallegt einlitt Ijósgrátt sófasett. 3ja 2ja og eitt sæti til sölu vegna flutnings. Selst á 16 þús. Afborgun í tvennu lagi kemur til greina. Sími 45218 eftir-kl. 19. Kommóða og gamall notalegur ísskápur óskar eftir nýjum eigendum. Fæst án greiðslu. Uppl. í síma 22439 eftir kl. 16. Til sölu hvítur stereobekkur og tekk iskatthol. Selstódýrt. Upplýsingar j í síma 30635. Til sölu Sérhæð með bílskúr í Vesturbæ Kópavogs. Góö eign fyrir handlagið fólk með hugmyndir. Helst í makaskiptum fyrir minni eign. 3ja herb. íbúð með bílskúr við Hrafnhóla. Rúmgóð íbúð. Bein sala. 3ja-4ra herb. íbúð við Nýbýlaveg. Falleg jarðhæð. Helst í makaskiptum fyrir sérhæð. 3ja herbergja jarðhæð við Efstasund. Rólegur staður. Stór Einnig vantar á skrá allar stæðir eigna Fasteignasalan Magnús Þórðarson hdl. Árni Þorsteinsson sölustj. Bolholti 6, 5. hæð s. 39424 og 38877, kvöldsími 53765. >tór lóð. Þroskaþjálfar Þroskaþjálfa vantar til starfa á Vonarland, Egilsstöðum, eftir áramótin. Nánari upplýsingar veittar hjá forstöðukonu í síma 97-1177 eða 1577. leikhús • kvikmyndahús ^WÓÐLEIKHÍISm Návígi 7. sýn. í kvöld kl. 20. Rauð kort gilda. 8. sýn. sunnudag kl. 20. Eftir konsertinn föstudag kl. 20. Síðasta sinn. Skvaldur laugardag kl. 20. Lfna langsokkur sunnudag kl. 15. Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: Lokaæfing (kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Miðasala kl. 13.15-20, sími 11200. I.EIKFfíIAC; REYKlAVlKUR Úr lífi ánamaökanna í kvöld kl. 20.30 sunnudag kl. 20.30. Siðasta sinn. Hart í bak laugardag kl. 20.30, miðvikudag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra 10. sýn. föstudag uppselt 11. sýn. þriðjudag uppselt. Miðasala i Iðnó kl. 14.00-20.30. Sími 16620. Forseta- heimsóknin miðnætursýning í Austurbæjarbló, laugardag kl, 23.30. Miðasala í Austurbæjarbíó kl. 16- 21. Sími: 11384. JSLENSKA ÓPERAh Frumsýning Síminn ettir Menotti Einsöngvarar: Elín Sigurvinsdóftir, John Speight. Miðillinn eftir Menotti Einsöngvarar: Þuríður Pálsdóttir, Katrín Sigurðardóttir, Snæbjörg Snæbjarnardóttir, Sigrún V. Gestsdóttir, Jón Hallsson og Viöar Eggertsson leikari. Hljómsveitarstjóri: Marc Tardue. .eikstjóri: Hallmar Sigurðsson. .eikmynd: Steinþór Sigurðsson. 3úningar: Hulda Kristín Magnús- dóttir. Lýsing: Sigurbjarni Þórmundsson. Sýningarstjóri: Kristín S. Kristjáns- dóttir. Frumsýning föstudag kl. 20. 2. sýn. sunnudag kl. 20. Miðasala opin daglega frá kl. 15-19 nema sýningardag til kl. 20. Sími 11475. La Traviata laugardag 3. des. kl. 20. Kaffitár og frelsi laugardag kl. 16. Ath. breyttan sýningartíma. Mánudag kl. 20.30. Sýningar í Þýska bókasafninu Tryggvagötu 26 (gegnt skattstofunni) Miðasaia frá kl. 17 laugardag frá kl. 14. Sími 16061. Fjörug, falleg og mjög djörf, ný, ensk gleöimynd í litum, byggð á hinni frægu sögu, sem komið hefur út í ísl. þýðingu. Aðalhlutverkið leikur fegurðardisin Lisa Raines, ennfremur Shelley Winters, Oliver Reed. Mynd sem gleður, kætir og hressir. fsl. texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 5, 7, 9 og 11. .ff SÍMI: f 89 36 Salur A Drápfiskurinn (Ftying Killers) Islenskur texti Afar spennandi ný amerisk kvik- mynd í litum. Spenna trá upphafi til enda. Leikstjóri: James Cameron Aðalhlutverk: Tricia O'Neil, Steve Marachuk, Lance Henriksen. Sýnd kl. 5,9 og 11. Bönnuð innan 14 ára. Midnight Express Heimsfræg amerísk verðlauna- kvikmynd i litum. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle. Endursýnd kl. 7. Islenskur textí. Salur B Trúboðinn (The Missionary) Islenskur texti Bráðskemmtileg og alveg bráð- fyndin ný ensk gamanmynd í litum um trúboða, sem reynir að bjarga föllnum konum í Soshohverti Lund- únarborgar. Leikstjóri: Richard Loncraine. Aðalhlutverk: Michael Palin, Maggie Smith, Trevor Howard, Denholm. Sýnd kl. 11.15. Annie Heimsfræg ný amerísk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur lari siguriör um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50, 7.05 og 9.10. Líf og fjör á vertíð í Eyjum með grenjandi bónusvíkingum, fyrrver- andi fegurðardrottníngum, skip» stjóranum dulræna, Júlla húsverði, Lunda verkstjóra, Sigurði mæjón- es og Westuríslendingunum John Reagan - frænda Ronalds. NÝTT LÍF! VANIR MENN! LAUGARA B I Sophies Choice Ný bandarísk stórmynd gerð at snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, All the Presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnetn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aöalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vin Kline og Peter MacMicol. Sýnd kl. 9 Hækkað verð. Seðlaránið Endursýnum þessa hörkuspenn- andi sakamálamynd. Sýnd kl. 5 og 7. Bönnuð innan 16 ára. Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50.- TÓNABÍÓ ^SÍMI: 3 11 82 Verðlaunagrínmyndin: Guðirnir hljóta að vera geggjaðir (ine Gods Must be Crazy) Með mynd þessari sanna: Jamie Uys (Funny People) að hann er snillingur í gerð grínmynda. Myndin hefur hlotið eftirfarandi verðlaun: Á grínhátíðinni í Chamro- usse Frakklandi 1982: Besta grín- mynd hátíðarinnar og töldu áhorf- endur hana bestu mynd hátíðar- innar. Einnig hlaut myndin sam- svarandi verðlaun i Sviss og Nor- egi. Leikstjóri: Jamie Uys. Aðalhlutverk: Marius Weyers, Sandra Prinsloo. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. sr i9 ooo Svikamylla Afar spennandi ný bandarísk lit- mynd, byggð á metsölubók eftir Robert Ludlum, um njósnir og gagnnjósnir, með Rutger Hauer- John Hurt - Burt Lancaster. Leikstjóri: Sam Peckinpah. (slenskur texti - Bönnuð innan 14 ára. Sýndkl. 3, 7,9 og 11. Járnmaðurinn Hin fræga mynd pólska leikstjór- ans Andrej Wajda, um frjálsu verkalýösfélögin, Samstöðu. Sýnd kl. 6 islenskur texti. Gúmmi-Tarzan Frábær skemmtimynd. „Maður er alltaf góður í einhverju." Aðalhlutverk: Axel Svanbjert, Otto Brandenburg. Leikstjóri: Sören Kragh Jacob- sen. Islenskur texti. Sýnd kl. 3 og 5. Þrá Veroniku Voss Mjög athyglisverð og hrífandi ný þýsk mynd, gerð af meistara Fass- binder, ein hans síöasta mynd. Myndin hefur fengið margskonar viðurkenningu m.a. Gullbjörninn í Berlín 1982. AðalhluW. Rosel Zech, Hilmar Thate, Annemarie Duringer. Leikstjóri: Rainer Werner Fassbinder. íslenskur texti. Sýnd kl. 7. Foringi og fyrirmaður' Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9og 11.15. KVIKMYNDAHÁTÍÐ GEGN KJARNORKUVOPNUM Dread Beat and Blood Kvikmynd um Reggiskáldið Lint- on Kwesi Johnson sem sjálfur verður vlðstaddur og ávarpar gesti. Sýnd kl. 5. Verð kr. 80.00 Stríð og friður Þýsk stórmynd eftir sömu aðila og gerðu „Þýskaland að hausti". Henrich Böll, Alexander Kluge, Volker Schlöndorff o.fl. Myndin var frumsýnd á þessu ári, en hún fjallar um brennandi spurn- ingar evrópsku friðarhreyfingar- innar í daa. Síðasta sinn Sýnd ki. 3. Stríðsleikurinn Sýnd kl. 9. Hjá Prússakóngi Sýnd kl. 11. SOVÉSK KVIKMYNDAVIKA Sóttkví Sýndkl. 3.15 og 5.15. Hótel „Fjall- göngumaður sem ferst“ Sýndkl. 7.15, 9.15 og 11.15. Draumar í höfðinu Kynning á nýjum íslenskum skáld- verkum. Leikstjóri Arnór Benónýsson. 5. sýn. föstudag 2. des. kl. 20.30. „Vil ég að kvæðið heiti Lilja“ Lilja eftir Eystein Ásgrimsson. Ljóð eftir Pablo Neruda, við tónlist eftir Atla Heimi Sveinsson, o.fl. Rytjendur Gunnar Eýjólfsson, Guðni Fransson o.fl. Flutt ( Félagsstofnun Stúdenta sunnudaginn 4. des. kl. 20.30. Aðeins þetta eina sinn. Sími 17017. ■Sími 78900 Salur 1 La Traviata Heimstræg og splunkuný stór- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Meistari Franco Zeffirelli sýnir hér enn einu sinni hvað í hon- um býr. Ógleymanleg skemmtun fyrir þá sem unna góðum og vel gerðum myndum. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Ailan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin í Dolby stereo Sýnd kl. 5, 7 og 9.10. ATH.: Boðssýning kl. 3. grínmynd'n Zorro og hýra sverðið (Zorro, the gay blade) Eftir að hata slegið svo sannarlega í gegn í myndinni Love at first bite, ákvað George 'Hammiiton að nú væri timabært að gera stólpagrín að hetjunni Zorro. En afhverju Zorro? Hann segir: Búið var að kvikmynda Superman og Zorro kemur næstur honum. Aðalhlutverk: Geoge Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýnd kl. 3 og 11.15. Salur 2 Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd sem gerð hefurverið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega lif Mowglis. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýndki. 3, 5,7,9og11. ________Salur 3__________ Herra mamma Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin i Bandaríkjunum' þetta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- lian. Leikstjóri: Stan Dragoti. Sýnd kl. 3, 5,7, 9 og 11. _________Salur 4_________ Porkys Hin vinsæla grínmynd sem var þriðja vinsælasta myndin Vestan- hafs i fyrra. Aðalhlutverk: Dan Monahan og Mark Herrier. Sýnd kl. 5. Ungu lækna- nemarnir Sýnd kl. 7, 9 og 11. Dvergarnir Hin frábæra Walt Disney mvnd Sýnd kl. 3. Afsláttarsýningar 50 krónur. Mánudaga til föstudaga kl. 5 oq 7 50 krónur. Laugardaga og sunnudaga kl. 3. : SIMI: 2 21 40 Flashdance Þá er hún loksins komin - myndin sem allir hafa beðið eftir. Mynd sem ailir vilja sjá - aftur og aftur og... Aðalhlutv.: Jennifer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl. 5og 11." ATH.I hverjum aðgöngumiða fylgir miði sem gildir sem 100 kr. greiðsla upp í verð á hljómplötunnu Flash- dance. Tónleikar kl. 20.30.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.