Þjóðviljinn - 22.12.1983, Blaðsíða 17
Fimmtudagur 22. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 17
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í
Reykjavík vikuna 16.-22. desember verður
í Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunn.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9-12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl.
9-18.30 og til skiptis annan hvern laugar-
dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 -
12. Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspitalinn:
Heimsóknartími mánudaga - föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30.
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30- 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Bar-
ónsstig:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30-
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvítabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15-16.
Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-
20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00- 16.00 laugardaga
kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 —
11.30 og kl. 15.00- 17.00.
St. Jósefsspitali i Hafnarfirði
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15-
16 og 19-19.30.
gengið
21. desember
Kaup Sala
.28.750 28.830
.40.803 40.917
.23.008 23.072
. 2.8685 2.8765
. 3.6829 3.6932
. 3.5461 3.5560
. 4.8836 4.8972
. 3.4009 3.4103
. 0.5097 0.5111
.12.9958 13.0320
. 9.2429 9.2686
.10.3826 10.4115
. 0.01711 ' 0.01715
. 1.4732 1.4773
. 0.2167 0.2173
. 0.1811 0.1816
. 0.12228 1.12262
.32.229 32.318
vextir
Frá og með 21. nóvember 1983
INNLANSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur...............26,0%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.'l.30,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán.'i 32,0%
4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%
5. Verðtryggðir6mán. reikningur... 1,0%
6. Ávísana- og hlaupareikningur..15,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........7,0%
b. innstæður í sterlingspundum...7,0%
c. innstæðurív-þýzkummörkum......4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum.......7,0%
1) Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Víxlar, forvextir..(22,5%) 28,0%
2. Hlaupareikningur...(23,0%) 28,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg
(23,5%) 27,0%
4. Skuldabréf.........(26,5%) 33,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstímiminnst6mán. 2,0%
b. Lanstimiminnst2'/2ár 2,5%
c. Lánstimi minnst 5 ár 3,0%
6. Vanskilavextirámán........4,0%
sundstaðir
Laugardalslaugin er opin manudag til’
föstudag kl. 7.20-19.30. Á laugardögum er
opið frá kl. 7.20-17.30. Á sunnudögum er
opið frá kl. 8-13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið
mánudaga-föstudaga kl. 07.20-20.30,
laugardaga kl. 07.20-17.30. Sunnudaga
kl. 08.00-14.30. Uppl. um gufuböð og sól-
arlampa í afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20-20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00-
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga-
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20-17.30. Sunnudaga kl. 8.00-13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin
mánudaga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl.
17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00-17.30.'
Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Saunatími
karla miðvikudaga kl. 20.00-21.30 og
laugardaga kl. 10.10-17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
umkl. 19.00-21.30. Almennirsaunatímar-
baðföt á sunnudögum kl. 10.30-13.30.
Sfmi 66254.
Sundlaúg Kópavogs er opin mánu-'
daga-föstudaga kl. 7-9 og frá kl. 14.30-20.
Laugardaga er opiö 8-19. Sunnudaga 9-
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20-21 og
miðvikudaga 20-22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin
mánudaga-föstudaga kl. 7-21. Laugar-
daga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9-
11.30. Böðin og heitu kerin opin virka daga
frá morgni til kvölds. Sími 50088.
krossgátan
Lárétt: 1 æviskeið 4 himna 6 blaut 7 rólegi
9 lengdarmál 12 svipstund 14 bókstafur 15
dropi 16 heilan 19 nuddi 20 seðill 21 æfir
Lóðrétt: 2 ber 3 eydd 4 kveikur 5 púki 7
örva 8 hljóðaði 10 dánir 11 skessan 13
hangs 17 hjálp 18 leiði.
Lausn á siðustu krossgátu
Lárétt: 1 golu 4 öldu 6 nár 7 farg 9 merk 12
eimur 14 æki 15 fát 16 mælti 19 iðar 20
aðra 21 rakki
Lóðrétt: 2 ota 3 ungi 4 örmu 5 dýr 7 frækin
8 reimar 10 erfiði 11 katlar 13 mál 17 æra
18 tak.
kærleiksheimilið
Copyright 1981
Tho Register ond Tribune
Syndicate, Inc.
„Ég fæ ekki aö fara út - bara vegna þess sem ég geröi ekki
-að leysa heimadæmin mín.“
læknar
Borgarspitalinn:
Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk
. sem ekki hefur heimilislækni eöa nær ekki
til hans.
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08
og 16.
Slysadeild:
Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
lögregian
Reykjavik............ simi 1 11 66
Kópavogur............ simi 4 12 00
Seltj.nes............ simi 1 11 66
Hafnarfj............. sími 5 11 66
Garðabær............. simi 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabilar:
Reykjavik............ simi 1 11 00
Kópavogur............ sími 1 11 00
Seltj.nes............ sími 1 11 00
Hafnarfj............. sími 5 11 00
Garðabær............. simi 5 11 00
folda
Psst! Einkennilegt hvaö
bjánanum honum
Emmanúel hefurtekist
að komast inn í leyndar-
dóma skáklistarinnar!
f ( Hvaö? )
-i32
Ég sparka peðinu
þínu, Filipus!
MAAAARK!
MAAAARK
svínharöur smásál
eftir KJartan Arnórsson
5f)tT eesr pt©
s&tu necsT til of6>eli?I5-
'FuobbfÉ.sKoeeií ReiNiQ&o
fU-ÞRei L'SYZPi NKNDh-
rOALI/J FRIÐSfVnugr&A??
AD£>VfTF)£>/ HeoPUftEXJ A& é<3>-
Se S-APtSTI? éG TetDl A
TAL/A GLPíPHOO^A/AJ TlL ,
SÝNA VANPFíróALVrf) Þ6IÍ?/?A
SfimOÐ (?& SKlLNlNG...
tilkynningar
Geðhjálp Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14-18.
Frá Blindravinafélagi íslands.
Dregið hefur verið í merkjasöluhappdrætti
okkar. Vinningsnúmer eru þessi: 8508,
13784, 13868, 14090, 24696, 25352.
Blindravinatelag Islands.
Ingólfsstræti 16.
Sikj Samtökin
Átj þú viö áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 allá daga.
Kiwanisklúbburinn Hekla
Vinningsnúmer frá 1.-24. des. '83.
I. des. no. 2282, 2.des. no. 2159, 3. des.
no. 667,4. des. no. 319,5. des. no.418,6.
des. no. 1625,7. des. no. 1094,8. des. no.
1697, 9. des. no. 211, 10. des. no. 2115,
II. des. no. 1701, 12. des. no. 401, 13.
des. no. 389,14. des. no. 571,15. des. no.
1103, 16. des. no. 84, 17. des. no. 1335,
18. des. no. 1401, 19. des. no. 1841, 20.
des. no. 1652, 21. des. no. 266, 22. des.
no. 2055, 23. des. no. 350, 24. des. no.
2591.
Styðjum alþýðu El Salvador
Styrkjum FMLN og FDR. Bankareikningur:
303-25-59957.
El Salvador-nefndin á íslandi.
Fótsnyrting
er hafin aftur í Safnaðarheimili Árbæjar-
sóknar. Ætluð eldra fólki sérstaklega, en
öðrum einnig gefinn kostur á snyrtingu.
Fótsnyrtidama er Helga Jónsdóttir. Allar
nánari upplýsingar hjá Þóru i síma 84035.
Landssamtök hjartasjúklinga og
Hjarta- og æðaverndarfélagið
standa fyrir fræðslu- og upplýsingastarf-
semi fyrir hjartasjúklinga og aðstandendur
þeirra vegna hjartaaðgerða. Til viðtals
verða menn sem farið hafa í aðgerð og
munu þeir veita almennar upplýsingar sem
byggjast á persónulegri reynslu. Fengist
hefur aðstaða á skrifstofu Hjartaverndar,
Lágmúla 9 3. hæð, og verða upplýsingar
veittar þar og i síma 83755 á miðviku-
dögum kl. 16-18.
Þroskahjálp
Dregið var í almanakshappdrætti Landssam-
takanna Þroskahjálpar 15. desember s.l. Upp
kom númer: 155966. Ósóttir vinningar á árinu:
jan. 574, april 54259, maí 68441, júní 77238,
júlí 90840, ágúst 98754, september 120835,
október 127362, nóvember 149005.
GEÐHJÁLP,
félag þeirra, sem þurfa eða hafa þurft að-
stoð vegna geörænna vandamála, aö-
standenda og velunnara, gengst I vetur
fyrir fyrirlestrum um geðheilbrigðismál og
skyld efni. Fyrirlestrarnir verða haldnir á
geðdeild Landspitalans, i kennslustofu
á 3. hæð. Þeir verða allir á fimmtudögum
og hefjast kl. 20.00. Fyrirlestrarnir eru
bæði fyrir félagsmenn svo og alla aðra,
sem áhuga kynnu að hafa. Aðgangur er
ókeypis. Fyrirspurnir og umræður verða
eftir fyrirlestrana.
ferðalög
Ferðafélag
ísiands
0LD0G0TU 3
Sfmar 11798
Aramótaferð Ferðafélagsins í Þórs-
mörk.
Brottför kl. 08.00 föstudaginn 30. desemb-
er og til baka sunnudag 1. janúar. I Skag-
fjörðsskála Þórsmörk er sérstaklega góð
aöstaða lyrir ferðafólk. Svefnpláss i 4-8
manna herbergjum, miðstöðvarhitun og
setustofa. Farmiðar seldir þriðja í jólum á
skrifstofunni Öldugötu 3. Takmarkaður
sætafjöldi. Byrjið nýtt ár í Þórsmörk I góð-
um félagsskap.
Ferðafólk athugið að Ferðafélagið not-
ar sjálft allt gistirými t Skagfjörðsskála
Þórsmörk um áramótin.
UTIVISTARFERÐIR
Aramótaferð Utivistar í Þórsmörk
3 dagar. Brottför föstud. kl. 9.00 30. des
Gist í Útivistarskálanum hlýja og vistlega í
Básum. Vönduð áramótadagskrá. Farar-
stjórar: Kristján M. Baldursson og Bergþór
Kárason. Skráið ykkur og takið farmiða
tímanlega á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606
(símsvari)
Ferðafólk athugið: Gistirými ÍBásum um
áramótin verður aðeins fyrir Útivistarfar-
þega. Gleðileg jól. Sjáumst.
Áætlun Akraborgar
Ferðir Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
-11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavik sími 16050.