Þjóðviljinn - 22.12.1983, Blaðsíða 18

Þjóðviljinn - 22.12.1983, Blaðsíða 18
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 22. desember 1983 ^cfQóamatikaduti Þýsk stúlka 19 ára, óskar eftir að komast í sambýli með öðru ungu fólki. Alexandra s. 26482. Rimlarúm Stórt rimlarúm til sölu (lengd 1,50) með dýnum. Verð eftir samkomulagi. Upplýsingar í síma 22602 eftir kl. 18.00. Leðurjakki Til sölu nýr mittis-leðurjakki á karlmann, gulbrúnn á lit nr. 46. Verð kr. 3000,-. Upplýsingar í síma 36871. Óska eftir að kaupa ódýran notaðan ísskáp. Upp- lýsingar í síma 20695. Svalavagn Óska eftir að kaupa rúmgóðan svalavagn. Sími 53840. Saumavél óskast Tiltölulega riýleg, vel með farin og á hagstæðu verði. Upplýs- ingar í síma 14529 eftir kl. 18. Til sölu Til sölu sem nýtt furuhjónarúm, Candy þvottavél, tvíbreiður svefnsófi, flauelsbarnavagn, hoppróla, barnabakburðarpoki, baðborð með skúffum, barna- plaststóll og tágavagga. Uppl. í síma 27691 eða 23410. Sinclair spectrum Ný Sinclair spectrum 48K pínu- tölva til sölu með einu forriti. Verðtilboð. Upplýsingar í síma 21204. Aukatímar Get tekiö menntaskólanema í aukatima í stærðfræði og efna- fræði. Upplýsingar í síma 17593. Slökum á. Tónlistarlækningar, snælda nr. 2 er fáanleg aftur í flestum hljómplötuverslunum. Leiðbeinandi: Geir Viðar Vil- hjálmsson sálfræðingur. Send- um í póstkröfu. Upplýsingar ( síma 14003. Til sölu Hjónarúm með náttborðum og annað stakt til sölu. Upplýsing- ar í síma 15369. JKBl Svart-hvít Ijósmyndaþjónusta sf. Auóbrekku 14,200 Kópavogi, RO.Box301,Sími 46919 RER RAFMAGNSEFTIRLIT RÍKISINS Skrifstofur og Raffangaprófun Raf- magnseftirlits ríkisins veröa lokaðar vegna orlofs starfsmanna dagana 23. desember 1983 til 1. janúar 1984 aö báöum dögum meðtöidum. Faðir okkar Ástþór B. Jónsson málarameistari Kleppsvegi 28 lést 20. desember Ester Rut Ástþórsdóttir Reynir Ástþórsson leikhús • kvikmyndahús Kátt í hoti dagur á barnaheimili Einstök myndabók fyrir börn, um börn í leik og starfi. #ÞJÓÐLEIKHÚSI« Tyrkja-Gudda ettir Jakob Jónsson frá Hrauni Leikmynd og búningar: Sigurjón Jóhannsson Ljós: Ásmundur Karlsson Tónlist: Leifur Þórarinsson Leikstjórn: Benedikt Árnason Frumsýning 2. jóladag kl. 20 2. sýning miðvikudag 28. des. 3. sýn. fimmtudag 29. des. 4. sýn. föstudag 30. des. Lfna langsokkur fimmtudag 29. des. kl. 15. Fáar sýningar eftir. Miöasala 13.15-20. Sími 1-1200. Islenska óperan La Traviata föstudag 30. des. kl. 20. Frumsýning: Rakarinn í Sevilla Frumsýning 6. jan. kl. 20. Pantanir teknar i síma 27033 frá kl. 13-17. Seljum einnig gjafakort. JilKFklAC KFVKJAVÍKl IK Guð gaf mér eyra þriðjudaginn 27. des. kl. 20.30 föstudag 30. des. kl. 20.30 Hart í bak fimmtudag 29. des. kl. 20.30. Miðasala í lönó kl. 14-16 sími 16620. Við byggjum leikhús platan, kasettan og leikhúsmiða- gjafakort seld i miðasölunni. „Svívirtir áhorfendur“ eftir Peter Handke. Þýðing: Bergljót Kristjánsdóttir. Leikstjóri: Kristín Jóhannesdóttir. Lýsing: Egill Árnason. Hljóð: Sveinn Ólafsson. Leikmynd og búningar: Haraldur Jónsson. Frumsýning fimmtudag 29. des. kl. 20.00 í Tjarnarbæ, 2. sýning föstudag 30. des. kl. 20.00. Miðapantanir í sima 17017 og 22590. Félagar munið grímuballið 22. des. kl. 21.30 i F.S. flllSTLíR6£JARfíif1 ^^BSínÝl1384^^fc—~ Jólamynd 1983 Nýjasta „Superman-myndin": Superman III Myndin sem allir hafa beðið eftir. Ennþá meira spennandi og skemmtilegri en Superman I og II. Myndin er í litum, Panavision og Dolby Stereo. Aðalhlutverk: Christopher Reeve og tekjuhæsti grínleikari Bandaríkj- anna í dag: Richard Pryor. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. SIMI: 1 89 36 Salur A Frumsýnir jólamyndina 1983. Bláa Þruman. (Blue Thunder) (slenskur texti. Æsispennandi ný bandarisk stór- mynd í litum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu.1 Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5, 7.05, 9.05 og 11.10. Hækkað verð. Salur B Pixote. Islenskur texti. Afar spennandi ný brasilisk - frönsk verðlaunakvikmynd í litum um unglinga á glapstigum. Myndin hefur allsstaðar fengið frábæra dóma og verið sýnd við metað- sókn. Aðalhlutverk. Fernado Ramos da Silva, Marilia Pera. Sýndkl. 7.05, 9,10 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. Annie Heimfræg ný amerísk stórmynd um munaðarlausu stúlkuna Annie sem hefur farið sigurför um allan heim. Annie sigrar hjörtu allra. Sýnd kl. 4.50 SIMI: 1 15 44 Sfjömustríð III RETURNmr uJEDI Fyrst kom „Stjörnustrið 1“ og sló ðll fyrri aðsóknarmet. Tveim árum síðar kom „Stjörnustrfð ll“, og sögðu þá allflestir gagnrýnendur að hún væri bæði betri og skemmtilegri. En nú eru allir sam- mála um að sú síðasta og nýjasta „Stjörnustrið lll“slær hinum báð- um við hvað snertir tækni og spennu, með öðrum orðum sú besta. „Ofboðsiegur hasarfrá upp- hafi til enda". Myndin er tekin og sýnd í 4 rása Dolby Sterio. Aðalhlutverk: Mark Hammel, Carrie Fisher, og Harrison Ford, ásamf fjöldanum öllum af gömlum vinum úr fyrri myndum, einnig nokkrum nýjum furðufuglum. Sýnd kl. 5.45, 8.30 og 11.15. Hækkað verð. LAUGARÁS B I O Simsvari 32075 New York nætur Ný bandarísk mynd gerð af Rom- ano Vanderbes, þeim sama og gerði Mondo Kane myndirnar og Ofgar Ameríku I og II. New York nætur eru níu djarfir einþáttungar með öllu sem því fylgir. Aðalhlutverk: Corrine Alphen, Bobbi Burns, Missy O'Shea. Sýnd kl. 9 og 11.05. Bönnuð innan 16 ára. Sophies Choice Ný bandarisk stórmynd gerð af snillingnum Allan J. Pakula. Meðal mynda hans má nefna: Klute, All the Presidents men, Starting over, Comes a horseman. Allar þessar myndir hlutu útnefn- ingu Oskarsverðlauna. Sophies Choice var tilnefnd til 6 Oskars- verðlauna. Meryl Streep hlaut verðlaunin sem besta leikkonan. Aðalhlutverk: Meryl Streep, Ke- vin Kline og Peter MacMicol. Sýnd kl. 5 Hækkað verð. Allra siðasta sinn. ÍGNBOGHI Tr 19 000 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggð á samnefndri ævi- sögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað eftir annað. Aðalhlutverk: Michael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 6.50 og 9.30. Borgarljós (City Lights) Snilldarverk meistarans Charlie Chaplin. Frábær gamanmynd fyrir fólk á öllum aldri. Sýnd kl. 3 og 5. Megaforce Afar spennandi og lífleg bandarísk litmynd um ævintýralega bardaga- sveit, sem búin er hinum furðuleg- ustu tækninýjungum, með Barry Bostwick - Michael Beck- Pers- is Khambatta - Leikstjóri: Hal Ne- edham (er gerði m.a. Cannonball Run). Islenskur texti. Myndin er gerð í Dolby Stereo. Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 7.05. Hnetubrjótur Bráðfyndin ný bresk mynd með hinni þokkafullu Joan Collins ásamt Carol White og Paul Nicholas. Sýnd kl. 9.05 og 11.05. Flashdance Ný og mjög skemmtileg litmynd. Mynd sem allir vilja sjá aftur og aftur... 'Aðalhlutverk: Jennyfer Beals, Michael Nouri. Sýnd kl.3.10,5.10,9.10 og 11.10. Foringi og fyrirmaöur Frábær stórmynd, sem notið hefur geysilegra vinsælda, með Ric- hard Gere, Debra Winger. Islenskur texti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 7. Síðustu sýningar Svikamyllan Afar spennandi ný kvikmynd eftir Sam Peckinpah (Járnkrossinn, Convoy, Straw Dogs o.fl.). Aðal- hlutverk: Rutger Hauer, Burt Lancaster og John Hurt. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl. 3.15,5.15,9.15og 11.15. Þrá Veroniku Voss Meistaraverk Fassbinders. Sýnd kl. 7.15. SIMI: 2 21 40 Jólamynd Háskólabíós. Skilaboö til Söndru Ný íslensk kvikmynd, gerð eftir samnefndri skáldsögu Jökuls Jak- obssonar um gaman og alvöru í lífi Jónasar, - rithöfundar á tíma- mótum. Aðalhlutverk: Bessi Bjarnason. I öðrum hlutverkum m.a.: Ásdís Thoroddsen, Bryndis Schram, Benedikt Arnason, Þorlákur Kristinsson, Bubbi Morthens, Rósa Ingóifsdóttir, Jón Laxdal, Andrés Sigurvinsson. Leikstjóri: Kristin Pálsdóttir. Framleiðandi: Kvikmyndatélagið ' Umbi. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ SÍMI: 3 11 82 Jólamyndin 1983 Octopussy HTK.rH MOOKK : mwkUMM BONDöar-: 1JSSY Allra tíma toppur James Bond! Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Mýndin er tekin upp í Dolby sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Simi 78900 •*““ Salur 1 JÓLAMYNDIN 1983 NÝJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segðu aldrei aftur aldrei (Never say never again) 5EAN CONNERY JAME5BOND009 Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grfn i hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegið eins rækilega í gegn við opnun í Bandaríkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandí: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin í Dolby stereo. Sýnd kl. 5.30, 9, 11.25. " Hækkað vero. ________Salur 2__________ Skógarlíf (Jungle Book) og Jólasyrpa Mikka mús Einhver sú alfrægasta grínmynd sem gerð hefur verið. Jungle Book hefur allstaðar slegið aðsóknar- met, enda mynd fyrir alla aldurs- hópa. Saga eftir Rudyard Kipling um hið óvenjulega lif Mowglls. Aðalhlutverk: King Louie, Mow- gli, Baloo, Bagheera, Shere- Khan, Col-Hathi, Kaa. Sýnd kl. 5 og 7. Sá sigrar sem þorir (Who dares, winn) Frábær og jafnframt hörkuspenn- andi stórmynd. Aðalhlutverk: Lewis Collins og Judy Davis. Sýndkl. 9 og 11.25. Salur 3 La Traviata Heimsfræg og splunkuný stó,- mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Myndin er tekin i Dolby stereo Sýnd kl. 7. Seven Sjö glæpahríngir ákveða að sam- einast í eina heild, og eru með að- alstöðvar sínar á Hawaii. Leyni- þjónustan kemst á spor þeirra og ákveður að reyna að útrýma þeim á sjö mismunandi máta og nota til þess þyrlur, mótorhjól, bílaogbáta. Sýnd kl. 5, 9.05 og 11. Dvergarnir Hin frábæra Walt Disney mynd. Sýnd kl. 3. Salur 4 Zorro og hýra sverðið Aðalhlutverk: George Hamilton, Brenda Vaccaro, Ron Leibman, Lauren Hutton. Leikstjóri: Peter Medak. Sýndkl. 3, 5 og 11. Herra mamma Splunkuný og jafnframt frábær grínmynd sem er ein aðsóknar- mesta myndin í Bahdaríkjunum þetta árið. Mr Mom er talin vera grínmynd ársins 1983. Jack missir vinnuna og verður að taka að sér heimilisstörfin, sem er ekki beint við hæfi, en á skoplegan hátt krafl- ar hann sig fram úr því. Aðalhlutverk: Michael Keaton, Teri Garr, Martin Mull, Ann Jil- llan. Leikstióri: Stan Dragoti. j Sýnd kl. 7 og 9. Afsláttarsýningar Miðaverð á 5- og 7-sýningar mánu- daga til föstudaga kr. 50.-

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.