Þjóðviljinn - 22.12.1983, Blaðsíða 19

Þjóðviljinn - 22.12.1983, Blaðsíða 19
Fimmtudagur 22. desember 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 19 RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Róbert Sigurösson talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Bráðum koma blessuð jólin“ Umsjónarmenn: Guðlaug María Bjarnadóttir og Jórunn Sigurðardóttir. 9.20 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.15Á jólaföstu Umsjón: Ágústa Björns- dóttir. 11.45 Tónleikar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Á bókamarkaðinum Andrés Björns- son sér um lestur úr nýjum bókum. Kynnir: Dóra Ingvadóttir. „Út fyrlr múra sjálfsins“ nefnlst þáttur um finnsk- sænsku skáld- konuna Gurlf Llndén sem þær Nína Björk Árnadóttir og Kristín Bjarnadóttir flytja kl. 22.35. 14.30 Á frívaktinni Margrét Guðmunds- dóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.40 Síðdegistónleikar Felicja Blumental og Sinfóníuhljómsveitin í Salzburg leika Pianókonsert í C-dúrop. 7 eftir Friedrich Kuhlau; Theodore Guschlbauer stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson flytur þáttinn. Tilkynningar. Tónleikar. 20.25. „Messe de Minuit" eftir Marc Ant- oine Charpentier Guðrún Kristjánsdótt- ir, Stefanía Hauksdóttir, Þuriður Baldurs- dóttir, Jón Hlöðver Áskelsson og Tom Larsson syngja með Passíukórnum á Akureyri og kammersveit undir stjórn Roars Kvam. (Hljóðritað á Akureyri 1980). 21.00 2 dagar til jóla. Umsjónarmenn: Jón Ormur Halldórsson og Sigurjón Heiðars- son. 21.55 Lúðrasveit Hafnarfjarðar leikur. Stjórnandi: Hans Ploder Franzson. 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Ut fyrir múra sjálfsins'1 Þáttur um finsk-sænsku skáldkonuna Gurlí Lindén. Umsjón: Ninabjörk Árnadóttir. Lesari með henni: Kristín Bjarnadóttir. 23.00 Síðkvöld með Gylfa Baldurssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RUV 2 Rás 2 er útvarpað á FM-bylgju, 99,9' mhz, mánudaga-föstudaga kb 10-l2ög 14-18 fyrstumsinn. Maðan dagskrárrrér. á tilraunastigi verður hún ekkLgpfin.út fyrirfram. frá lesendum Útvarp kl. 20.25 Passíukórinn á Akureyri Sönglistin hefur löngum verið í hávegum höfð á Akureyri. Gamla Hekla, sem var karlakór, gerði garðinn frægan með söng- för til Noregs snemma á öldinni. Síðan kom Karlakórinn Geysir, sem Ingimundur Árnason stjórn- aði við mikinn orðstír um langt skeið, og Karlakór Akureyrar en fyrsti söngstjóri hans var Áskell Snorrason. Eru báðir þessir kór- ar ennþá starfandi. Björgvin Guðmundsson stjórnaði Kantötukór Akureyrar um og upp úr 1930. Ágætir og þjóðkunnir kvartettar hafa starf- að á Akureyri: MA-kvartettinn átti þar upphaf sitt og síðan eru það Smára-kvartettinn og Geysiskvartettinn. Ekki má gleyma Gýgjunni og Passíukórn- um og svo mætti áfram þylja. Og það er einmitt í kvöld, sem við fáum að heyra í Passíukórnum í Útvarpinu. Pá flytur hann „Messe de Minuit" eftir Marc Antoine Carpentíer. Guðrún Kristjánsdóttir, Stefanía Hauks- dóttir, Þuríður Baldursdóttir, Jón Hlöðver Áskelsson og Tom Roar Kvam Larsson syngja með kórnum en Kammersveit Akureyrar leikur. Stjórnandi er Roar Kvam. Tón- leikar þessir voru teknir upp á Akureyri árið 1980. -mhg Smyglað kjöt og holdanaut í Hrísey Bóndi skrifar: I leiðara í Þjóðviljanum á dög- unum sagði svo m.a.: „Það er annars til lítils að halda holda- nautunum í einangrun í Hrísey meðan stórfelldur innflutningur á þriðja flokks nautakjöti á sér stað til landsins. Mætti holdanauta- bóndinn í Hrísey, sem er eiginlega landbúnaðarráðherra sjálfur, sleppa nautum sínum lausum úr sóttkvínni þessvegna“. Þessi skrif lýsa furðulegri fá- vísi. Enginn neitar því, að sú hætta er ávallt fyrir hendi að sjúk- dómar geti borist til landsins með innflutningi á kjöti. Held ég að það skipti þá varla máli hvort það kjöt er fyrsta, annars eða þriðja flokks. Þetta mun þó, sem betur fer, ekki hafa hent til þessa og er þó kjötsmygl trúlega ekkert nú- tímafyrirbrigði. Hinsvegar hafa skæðir búfjár- sjúkdómar borist hingað með lif- andi peningi og mættu menn þar vel minnast mæðiveiki og garna- veiki, sem út leit fyrir um skeið að mundi strádrepa allt sauðfé á landinu. Garnaveikin herjaði einnig á nautgripi. Fullvíst þykir að þessar pestir hafi borist hingað með karakúlhrútum, sem fluttir VR-félagi spyr: Hvert eiga VR-menn að leita upplýsinga um opnunartíma verslana? Nú er búið að samþyk- kj a það í stéttarfélagi okkar versl- unarfólks, að lengja þann tíma, sem verslanir eru opnar. Flestar verslanir eru t.d. farnar að hafa opið á laugardögum. Þegar svo er voru til landsins upp úr 1930. Þeir voru hafðir í einangrun fyrsta sprettinn en engan veginn nógu lengi og hefði betur verið farið þar að ráðum Páls Zóphanías- sonar, eins og raunar oftar. Því fór sem fór. Það er því hámark fáviskunnar að halda því fram, að vegna þess að „þriðja“ flokks nautakjöti er smyglað til lands- ins, sé ástæðulaust að halda hold- anautunum í einangrun í Hrísey. Með sömu röksemdafærslu eða öllu heldur rökleysum mætti segja að ástæðulaust sé að vera með nokkrar brunavarnir því að þrátt fyrir þær hendi það að hús brenni til grunna. Mér þykir fyrir því að sjá svona fáránleg skrif í þessu annars ágæta blaði. komið, er þá ekki jafnframt nauðsynlegt að skrifstofa versl- unarfólks sé einnig opin á þeim tíma svo að fólk geti leitað til hennar um þau mál, sem það kann að óska eftir að fá upplýs- ingar um? Mér sýnist að þetta þurfi að haldast í hendur. Fyrirspum til skrifstofu VR skák bridge Ef menn vilja komast í bridgedálka blaöanna (spil dagsíns) þá eru spil eins- og þetta fyrir neöan alveg „týpisk": KG85 84 ÁG82 K86 ÁD1064 Á K953 Á74 Þú ert sagnhafi (6 spöðum í Suður og Vestur spilar út laufadömu. Hvernig ráö- gerir þú framhaldiö? Þaö er svo sem i lagi aö dreþa laufiö, taka trompin og spila sig síðan út á laufi, í þeirri von aö Vestur hreyfi tígulinn fyrir þig, en Vestur er ekkert á þeim buxun- um, heldur spilar hann hjarta. Og þá er komið aö „show time". Hvernig ráögerir þú íferöina í tigli? Ef þú velur að leggja niður kónginn og spila meiri tígli að ásnum (Vestur er meö i bæöi skiptin) og svínar gosanum, nú þá færðu þína meðalskor (flestir spila svona), því Austur er vitanlega með dömuna (alltaf i svona þrautum). Hins- vegar heföi Benedikt heitinn Jóhanns- son valið aðra leið. Hann hefði gluðrað út tígulgosanum í upphafi (meö það í huga að hleypa honum ef Austur leggur ekki á) og unniö sitt spil, þó Vestur ætti tiuna þriöju, því hann heföi verið trúr sinni sannfæringu hefði Austur lagt á, drepið með kóng og svínað fyrir tíuna þriðju í Vestur. Svona spil voru hans ær og kýr og iðulega kom gamli maðurinn labbandi með slemmusving, út eða inn. Tikkanen Ég er heiðarlegur maður sem hef orðið rikur án þess að þéna : einn eyri allt mitt líf. Gœtur tungum r Sagt var: Menn haí :gn af hverjum öðrum. Rétt væri: Menn haf: n hver aföðrum,eðahverji? 'rum. Karpov að tafli 255 Margir hafa viljað halda þvi fram að stöðuskákmenn á borð við Karpov séu ekki sérlega opnir fyrir óvæntum og snjöllum leikbrögðum, fléttu og ööru í þeim dúr. Þetta er aö sjálfsögöu alger- lega rangt. Karpov fléttar betur en flestir þurfi hann á því að halda, hann er afar nákvæmur í útreikningum, en tekur hins- vegar sjaldan óþarfa áhættu. Hér situr hann að tafli á IBM-mótinu í Hollandi. Andstæðingur hans hafði leikið 22. a3 en iðraðist þess fljótlega. Langeweg - Karpov 22. .. Rebl (Snilldarleikur. Ef 23. dxe5 þá 23. - Bc6 1 og drottningin fellur.) 23. d5 bxc5! 24. Rc1 d6 25. Dxa5 exd5 26. cxd5 Rg6! 27. Hh1 h4! 28. gxh4 Rxh4 29. Kf1 Rg6 30. Hg1 Hb6 - og svartur er þegar kominn meö strat- egískt unnið tafl. Langeweg hélt út í 46 leiki en gafst svo upp.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.