Þjóðviljinn - 04.02.1984, Blaðsíða 16
16 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Helgin 4.-5. febrúar 1984
E
LANDSVIRKJUN
Blönduvirkjun
ÚTBOÐ Á VÉLUM, RAFBÚNAÐI, SPENN-
UN, LOKUM OG ÞRÝSTIVATNSPIPUM
FYRIR BLÖNDUVIRKJUN.
Landsvirkjun auglýsir eftir tilboöum í fram-
leiöslu, afhendingu og uppsetningu á vélum
og búnaöi fyrir 150 MW virkjun í Blöndu.
Aö þessu sinni eru boðnir út 6 verkhlutar:
Útboðsgögn Verð á gögnum
Fyrsta eint. Viöb. eintak
krónur krónur
9530 Hverflar, rafalar og fylgibún. (Turbines, Generators and Accessory Equipment) 6000 3000
9531 Aflspennar (Power Transformers) 3000 1500
9532 132 kV Háspennubúnaður (132 kV Switchgear) 3000 1500
9534 Kranar (Cranes) 3000 1500
9535 Lokubúnaður (Gate Equipment) 3000 1500
9536 Þrýstivatnspípa (Steel Penstock) 3000 1500
Tilboða er leitað í hvern útboðshluta fyrir sig
eða fleiri saman.
Útboðsgögn verða fáanleg hjá Landsvirkjun,
Háaleitisbraut 68,108 Reykjavík, frá og með
mánudeginum 13. febrúar 1984 gegn óaft-
urkræfri greiðslu á ofangreindri fjárhæð í
krónum eða jafnvirði í annarri mynt.
Tilboðum skal skila til Landsvirkjunar, Háa-
leitisbraut 68,108 Reykjavík, eigi síðar en kl.
11.00 að íslenskum tíma fimmtudaginn 14.
júní 1984.
Reykjavík, 4. febrúar 1984
LANDSVIRKJUN
Tölvudeild Sambandsins óskar eftir að ráða í
eftirfarandi störf:
KERFISFORRITARI (System pro-
grammer)
Við leitum eftir starfsmanni með reynslu í
kerfisforritun eða próf í tölvunarfræði eða
sambærilega menntun.
KERFISFRÆÐINGUR
Við leitum eftir starfsmanni með reynslu í
kerfissetningu eða próf í viðskiptafræði eða
sambærilega menntun.
Tölvudeildin býður upp á góða aðstöðu og
fjölbreytilegt starf. Við höfum yfir að ráða IBM
4341, S/34 og 5280 tölvur.
Umsóknarfrestur um ofangreind störf er til
13. febrúar nk. Umsóknareyðublöð fást hjá
starfsmannastjóra Sambandsins, Sam-
bandshúsinu við Sölvhólsgötu og skal skila
umsóknum þangað. Upplýsingar um störfin
gefur forstöðumaður Tölvudeildar Sam-
bandsins.
SAMBAND ÍSL. SAM VINNUFÉLAGA
STARFSMANNAHAU)
Læknastofa
Hef opnað læknastofu að Álfheimum 74.
Tímapantanir í síma 86311.
SIGURÐUR STEFÁNSSON
sérgrein: Háls- nef- og eyrnalækningar
xttfrxði
Nýr flokkur 20
Einar
Ólafsson
Sigríður
Ólafsdóttir
Hjalti
Ólafsson
Snorri
Ólafsson
Ingvar
Pálmason
Niðjar Ingvars
Pálmasonar
Ingvar Pálmason (1873-1947) út-
gerðarmaður á Norðfirði var þing-
maður Sunnmýlinga um 22 ára
skeið fyrir Framsóknarflokkinn.
Það var á árunum 1924-1946. Kona
hans var Margrét Finnsdóttir
(1870-1951). Þau eignuðust 9 börn
og er mikill ættbálkur af þeim kom-
inn. Má þar nefna Lúðvík Ingvars-
son lagaprófessor, Ingvar Gíslason
alþingismann, Tryggva Gíslason
skólameistara, Einar Ólafsson for-
mann Starfsmannafélags ríkis-
stofnana og Karl Sighvatsson tón-
listarmann svo að einhverjir séu
nefndir. Hér upphefst niðjatal
þeirra Ingvars og Margrétar og
verða í þessum fyrsta hluta teknir
fyrir afkomendur Guðrúnar, elstu
dóttur þeirra. Börnum innan við
tvítugt er sleppt sem fyrr.
la. Guðrún Ingvarsdóttir
(1896-1967), átti Ólaf Sveinsson
verslunarstjóra Afengisverslunar
ríkisins í Rvík. Þau eignuðust 12
börn:
2a. Kristbjörg Ólafsdóttir
(f.1918), gift Káre Selnes lektor og
menntaskólakennara í Osló. Börn
þeirra:
3a. Kjartan Selnes (f. 1943)
mannfræðinemi og kennari við Há-
skólann í Osló, kv. Idu Björnsson
Langen meinatækni (hún afkom-
andi Björnstene Björnsson).
3.b Björg Selnes (f.1947) kenn-
ari og háskólanemi, gift Hans Ingv-
ar Seland verkfræðingi í Christian-
sand í Noregi.
3c. Kari Selnes (f.1949) kennari
í Moldö í Noregi, gift Bjarne Niel-
sen kennara.
3d. Ingrid Selnes (f. 1956) bóka-
vörður í Svíþjóð, gift Anders Ols-
son hagfræðingi.
2b. Sveinn Ólafsson (f. 1919)
stórkaupmaður í Kaliforníu í
Bandaríkjunum, kv. Ástu Lóu
Bjarnadóttur verslunarmanni.
Börn þeirra:
3a. Ólafur Ólafsson (f. 1946)
stjórnunarfræðingur í Kaliforníu,
kv. Jan Williams.
3b. Erik Ólafsson (f.1951)
deildarstjóri hjá vegamálaskrif-
stofu Kaliforníuríkis.
3c. Gréta Ingibjörg Ólafsson
(f.1953) skrifstofum. í Kaliforníu,
gift Robert Jeffrey Monke bygg-
ingarmeistara.
3d. Katrín Guðrún Ólafsson
(f. 1955) hjúkrunarfr. í Kaliforníu.
2c. Margrét Ólafsdóttir
(f. 1920), gift Ólafi Jenssyni verk-
fræðingi í Kópavogi, um hríð for-
seta bæjarstjórnar þar. Börn þeirra
sem upp hafa komist:
3a. Ari Ólafsson (f. 1950) mag-
ister í eðlisfræði, stundakennari við
HÍ.
3b. Björg Elín Ólafsdóttir
(f.1952) í Los Angeles í Bandaríkj-
unum, gift Nate Smidt kvikmynda-
gerðarmanni.
2d. Anna Ólafsdóttir (f. 1921),
gift Hilmari Kristjónssyni (1918-
1983) deildarstjóra hjá FAO í
Róm. Börn þeirra:
3a. Sigrún Hilmarsdóttir
(f. 1944), gift Bruno Faninger
verkfræðingi á Ítalíu.
3b. Gunnar Hilmarsson
(f.1945) í Rvík, hefur til skamms
tíma unnið hjá Hafrannsóknar-
stofnun.
1. hluti
3c. Anna Lóa Hilmarsdóttir
(f.1950), gift Alan Herbert Copps
blaðamanni hjá Daily Telegraph í
London.
2e. Ingvar Ólafsson (f. 1922)
verkfræðingur í Kaliforníu. Ókv.
og bl.
2f. Guðlaug Ólafsdóttir (f. 1924),
gift Guðmundi Björnssyni verkf-
ræðingi í Rvík. Börn þeirra:
3a. Borghildur Guðmundsdótt-
ir (f. 1949) arkitekt á Englandi, gift
Roger Stanton arkitekt.
3b. Rannveig Guðmundsdóttir
(f. 1950) skrifstofum., gift Bjarna
Ólafssyni deildarstjóra/
3c. Björn Guðmundsson (f.
1952) BS í matvælafræði, kv. Re-
bekku Sigrúnu Guðjónsdóttur
sjúkraþjálfara.
3d. Guðrún Guðmundsdóttir (f.
1956) arkitekt í Bandaríkjunum.
3e. Ólafur Guðmundsson
(f. 1958) jarðeðlisfræðingur, býr
með Bryndísi Birnir nema í næring-
arfræði.
2g. Einar Ólafsson (f. 1925)
verslunarstjóri ÁTVR við Lind-
argötu, formaður Starfsmannafé-
lags ríkisstofnana, kv. Hansínu
Þorkelsdóttur. Börn þeirra yfir tví-
tugt:
3a. Unnur Einarsdóttir (f. 1947)
skrifstofumaður, í Mosfellssveit,
gift Rafni Baldurssyni símritara.
3b. Guðrún Einarsdóttir (f.
1949) bókari í Kópavogi, gift Hirti
P. Kristjánssyni húsasmíðameist-
ara.
3c. Þorkell Einarsson (f. 1951)
húsasmiður, kv. Rut Marsibil Héð-
insdóttur.
3d. Gerður Einarsdóttir (f.
1952) verslunarm. í Rvík, gift Þor-
steini Sveinbjörnssyni bílstjóra.
3e. Ólafur Hjalti Einarsson
(f. 1955) húsasmiður.
3f. Sveinn Ingvar Einarsson
(f.1957) starfsmaður Landmælinga
ríkisins, kv. Sigrúnu Lárusdóttur
skrifstofum..
3g. Pálmi Einarsson (f. 1959)
verslunarm., býr með Ingibjörgu
Sigursteinsdóttur starfsmanni
Kópavogshælis.
3h. Jóhanna Einarsdóttir (f.
1960) starfsmaður Kópavogshælis,
gift Gísla Guðmundssyni jarðfræð-
ingi.
2h. Hjalti Ólafsson (f. 1926)
skipstjóri í Kópavogi, kv.
Steinunni Ág. Jónsdóttur, þau
skilin. Sonur þeirra:
3a. Jón Hjaltason (f. 1954)
starfsmaður Vegagerðar ríkisins.
2i. Katrín Ólafsdóttir (f.1927),
gift Guðna Guðmundssyni rektor
Menntaskólans í Rvík. Börn þeirra
yfir tvítugt:
3a. Guðmundur Helgi Guðna-
son (f.1951) rafvirki, kv. Lilju Jón-
atansdóttur meinatækni.
3b. Guðrún Guðnadóttir (f.
1953) gullsmiður, gift Jóhanni
Haukssyni laganema og múrara.
3c. Ólafur Bj. Guðnason
(f.1954) blaðamaður á DV, kv.
Onnu G. Sigurðardóttur meina-
tækni.
3d. Hildur Nikólína Guðnadótt-
ir (f.1957), gift Friðriki Jóhanns-
syni viðskiptafræðingi.
3e. Anna Sigríður Guðnadóttir
(f.1959) nemi í bókasafnsfræði, gift
Gylfa Dýrmundssyni kennara og
lögreglumanni.
2j. Sigríður Ólafsdóttir (f. 1929)
húsmæðrakennari í Rvík.
2k. Snorri Ólafsson (f. 1932)
lækniríBandaríkjunum, kv. Eliza-
beth Brinkworth; þau skilin. Bl..
21. Erlingur Ólafsson (f. 1933)
verslunarstjóri ÁTVR við Laugar-
ásveg, kv. Arnþrúði Eiríksdóttur.
Börn yfir tvítugt:
3a. Hildigunnur Erlingsdóttir
(f. 1959) skrifstofumaður.
3b. Guðrún Björg Erlingsdóttir
(f.1960) skrifstofumaður.
3c. Hildur Erlingsdóttir (f.
1962) skrifstofumaður.
(Framhald næsta sunnudag)
-GFr
Fjórðungssjúkrahúsið
á Akureyri
óskar aö ráöa hjúkrunarfræöing í stööu
deildarstjóra á Sótthreinsunardeild.
Umsóknir sendist hjúkrunarforstjóra fyrir
1. mars nk.
Ennfremur eru lausar stööur hjúkrunarfræö-
inga á ýmsum deildum sjúkrahússins.
Upplýsingar veitir hjúkrunarforstjóri, sími
22100.
Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri
Öskjuhlíðarskóli
Vistheimili óskast fyrir nemendur utan af
landi, 13 ára stúlku, sem veröur í Öskjuhlíð-
arskóla, og 11 ára stúlku, sem veröur í Þjálf-
unarskóla ríkisins, Safamýri.
Upplýsingar í síma 23040 eöa 17776.
Auglýsið í Þj óð vilj anum