Þjóðviljinn - 04.02.1984, Side 23
Helgin 4.-5. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 23
dagbók
apótek
Helgar- og nætúrþjónusta lyfjabúöa í
Reykjavík vikuna 3. til 9. febrúar er í Apó-
teki Austurbæjar og Lyfjabúö Breiöholts.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Uppiýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Hvitabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartími.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeildkl. 15-16. Heimsókn-
artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði:
Heimsóknartimi alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
gengiö
2.febrúar Kaup Sala
Bandaríkjadollar ..29.460 29.540
Sterlingspund .41.696 41.809
Kanadadollar .23.639 23.703
Dönskkróna .. 2.9173 2.9253
Norskkróna .. 3.7692 3.7794
Sænsk króna .. 3.6261 3.6359
Finnsktmark .. 4.9983 5.0119
Franskurfranki .. 3.4638 3.4733
Belgískurfranki .. 0.5183 0.5197
Svissn.franki .13.2066 13.2425
Holl.gyllini .. 9.4227 9.4483
Vestur-þýsktmark. .10.6181 10.6470
Itölsklíra ... 0.01738 0.01742
Austurr. Sch ... 1.5042 1.5083
Portug. Escudo ... 0.2158 0.2164
Spánskurpeseti.... ... 0.1874 0.1879
Japansktyen ... 0.12598 0.12632
írsktpund ...32.701 32.789
vextir____________________________
Frá og með 21. janúar 1984
INNLÁNSVEXTIR:
1. Sparisjóðsbækur..........15,0%
2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.n.17,0%
3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'i 19,0%
4. Verðtryggðir3mán. reikningar... 0,0%
5. Verötryggðir 6mán. reikningar... 1,5%
6. Ávísana- og hlaupareikningar.5,0%
7. Innlendir gjaldeyrisreikningar:
a. innstæðurídollurum........7,0%
b. innstæðuristerlingspundum.... 7,0%
c. innstæður i v-þýskum mörkum 4,0%
d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0%
'i Vextir færðir tvisvar á ári.
ÚTLÁNSVEXTIR:
(Verðbótaþáttur í sviga)
1. Vixlar, forvextir.(12,0%) 18,5%
2. Hlaupareikningur...(12,0%) 18,0%
3. Afurðalán, endurseljanleg
a) fyririnnl. markað.(12,0%) 18,0%
b) laniSDR..................9,25%
4. Skuldabréf..............(12,0%) 21,0%
5. Vísitölubundin skuldabréf:
a. Lánstími minnst 1 Vz ár. 2,5%
b. Lánstímiminnst2’/2ár 3,5%
c. Lánstímiminnst5ár 4,0%
6. Vanskilavextirámán.........2,5%
sundstaöir_________________________
Laugardalslaugin er opin mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Simi 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu-
daga-föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00
- 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30.
Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatimi
karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og
laugardaga kl. 10.10 - 17.30. Saunatímar
kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld-
um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar
- baðföt á sunnudögum kl. 10.30 - 13.30.
Sími 66254.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7- 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
krossgátan
Lárétt: 1 fíngerð 4 hamingjusamur 6 söng-
rödd 7 myrti 9 sjóða 12 kalda 14 timabil 15
drykkur 16 rölta 19 amboð 20 málmur 21
umii
Lóðrétt: 2 málmur 3 missa 4 mikill 5 lág-
vaxin 7 andskota 8 dauði 10 lélegri 11
þekkt 13 skaut 17 fugl 18 vökva
Lausn á slðustu krossgátu
Lárétt: 1 sess 4 berg 6 tau 7 bara 9 reim 12
okaði 14 átt 15 nes 16 tæran 19 fauk 20
kala 21 riðar
Lóðrétt: 2 eða 3 stak 4 burð 5 rói 7 bjálfi 8
rottur 10 einnar 11 messan 13 aur 17 æki
18 aka
kæiieiksheimiliö
Copyrighl 1984
The Register and Tnbone
Syndicate, Inc.
„Þaö er þessvegna sem ég vildi heilsa meö vinstri hendinni.
Ég er nýbúinn með súkkulaðistöng."
læknar
lögreglan
Borgarspítalinn:
Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk
sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki
til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra-
vakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og
skyndiveikum allan sólarhringinn (sími
81200).
Landspítalinn:
Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8
og 16.
Slysadeild:
Opin allan sólarhringinn simi 8 12 00. -
Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu
í sjálfsvara 1 88 88.
Reykjavík sími 1 11 66
Kópavogur sími 4 12 00
Seltj.nes sími 1 11 66
Hafnarfj simi 5 11 66
Garðabær sími 5 11 66
Slökkvilið og sjúkrabílar:
Reykjavík sími 1 11 00
Kópavogur sími 1 11 00
Seltj.nes sími 1 11 00
Hafnarfj sími 5 11 00
Garðabær sími 5 11 00
folda
svínharður smásál
WttVö/óRFTuRKflLU\NL&i r^VNPUI^T/^f^SVNlNö-U f WOSKM0
\ifíxr\ kvP(?öi'Ps^v/vd pF
LFf.T0«. g4MN 6NN HDE'IF 0(j SOPOPISK 'SéR-STflKh
F6AKKA' ATHVCrU.
eftir Kjartara Arnórsson
... fiiiiR VIUD0 FA A9 VITA NAFN og-
HeiOAtUSFANG: U’SmrOANNSlNSÍ
tilkynningar
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
simi 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14 - 18.
Frá Mæðrastyrksnefnd
Lögfræðingur mæðrastyrksnefndar verður
til viðtals alla mánudaga frá 10-12. Skrif-
stofan er opin á þriðjudögum og föstu-
dögum frá kl. 2-4, simi 14349.
m
Samtökin
, Átt þú við áfengisvandamál að striða? Éf
: svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
isíminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Skagfirðingafélagið
í Reykjavik
verður með aðalfund félagsins laugardag-
inn 4. febrúar og hefst hann kl. 14 í félags-
heimilinu Drangey, Síðumúla 35.
Kvenfélag
Langholtssóknar
boðar aðalfund þriðjudaginn 7. febrúar kl.
20.30 í Safnaðarheimilinu. Dagskrá:
Venjuleg aðalfundarstörf, stjórnarkosning,
önnur mál. Almenn krabbameinsfræðsla,
orsakir og forvarnir. Framsöguerindi: Guð-
‘ björg Andrésdóttir. Kaffiveitingar. -
Stjórnin.
Aðalfundur
Kvenfélags Árbæjarsóknar verður haldinn
þriðjudaginn 7. febrúar kl. 20.40 í Safnað-
arheimilinu
Safn Einars Jónssonar
Safnhúsið verður opið laugardaga og
sunnudaga kl. 13.30-16. Höggmynda-
garðurinn opinn daglega kl. 11-18.
Frá Kattavinafélaginu
Nú þegar vetur er genginn í garð, viljum við
minna á aö kettir eru kulvis dýr, sem ekki
þola útigang og biðja kattaeigendur að
gæta þess að hafa ketti sína inni um nætur.
Einnig í vondum veðrum. Þá viljum við
biðja kattavini um allt land að sjá svo um að
allir kettir landsins hafi mat og húsaskjól og
biðjum miskunnsemi öllum dýrum til
handa.
Slökun í skammdeginu
Slökunaræfingar með tónlist (Geir V. Vil-
hjálmsson sálfræðingur leiðbeinir) á
snældum, fást nú á eftirtöldum stöðum:
Fálkanum hljómplötudeildinni, Skifunni
Laugavegi, Versl Stuð Laugavegi, fstóni
Freyjugötu 1, Kornmarkaðinum, Gallery
Lækjartorgi, einnig fæst hún í Tónabúðinni
Akureyi. Sent í póstkröfu.
Ferðafélag
íslands
Oldugötu 3
Sími 11798
Dagsferðir sunnudaginn 5. febrúar:
1. kl. 13. Grímmannsfell (482 m). Ekið
austur fyrir Mosfellsbringur og gengið það-
an á fjallið. Verð kr. 200.-.
2. kl. 13. Skíðagönguferð á Mosfellsheiði.
Verð kr. 200.-. Brottför frá Umferöarmið-
stöðinni, austanmegin. Farmiðar við bíl.
Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. ATH.:
Munið að skila útfylltum ferða- og fjallabók-
um á skrifstofuna, Öldugötu 3.
MYNDAKVÖLD FERÐAFÉLAGSINS
Miðvikudaginn 8. febr., kl. 20.30 verður
myndakvöld á Hótel Hofi, Rauðarárstíg 18.
Efni:
1. Þorsteinn Bjarnar sýnir mýndir úr
sumarferðum á austur-, norður- og vest-
urlandi.
2. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr
nokkrum helgarferðum Ferðafélagsins.
Áður en myndasýning hefst mun Tómas
Einarsson kynna tvær ferðir á áætlun
næsta sumar: Hveravelli-Krákur-Húsafell
, (11 .-18. ág.) og Strandir Ingólfsfjörður (3 -
6. ág.).
Þeir sem hafa áhuga á að kynnast tilhögun
sumarleyfis- og helgarferða Ferðafélags-
ins ættu ekki að missa af þessu mynda-
kvöldi. Allir velkomnir meðan húsrúm leyf-
ir. Veitingar í hléi. - Ferðafélag islands.
UTIVISTARFERÐIR
ÚTIVISTARFERÐIR
Sunnudagsferð 5. febr.
1. Kl. 10.30 Gullfoss i klakaböndum.
Geysissvæðið skoðaðofl. Verð kr. 500,-
2. Kl. 13.00 Skíðaganga milli hrauns og
hlíða. Gott gönguskíðasvæði við Heng
il. Verð kr. 200.-.
3. Kl. 13.00 Stóra-Skarðsmýrarfjall.
Vetrarfjallganga. Verð kr. 200.-. Fritt f.
börn í ferðirnar.
Brottför frá benisnsölu BSl. Munið
simsvarann: 14606. Sjáumst! - Útivist.
Áætlun Akraborgar
Ferðir Akraborgar:
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 19.00
Hf. Skallagrimur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sfmi 16050.