Þjóðviljinn - 04.02.1984, Síða 24

Þjóðviljinn - 04.02.1984, Síða 24
24 SÍÐA — ÞJÓÐVILJINN Helgin 4.-5. febrúar 1984 eSt. Jósepsspítalinn Landakoti. Deildarstjórastarf við skurðstofu spítalans er laust til umsóknar. Umsækjandi þarf að hafa sérnám í skurð- stofuhjúkrun. Umsóknarfrestur er til 12. febrúar 1984. Umsóknir ásmt upplýsingum um nám og fyrri störf sendist hjúkrunarfor- stjóra sem veitir nánari upplýsingar í síma 19600 kl. 11-12 og 13-14 alla virka daga. Reykjavík 3. febrúar 1984. Skrifstofa hjúkrunarforstjóra. Tilkynning til símnotenda í samræmi við gildandi gjaldskrá og reglur fyrir símaþjónustu féll rekstrargjald af venju- legum símatalfærum og tilheyrandi búnaði niður frá og með 1. febrúar 1984. Þess í stað greiðist fyrir viðgerðir samkvæmt reikningi. Til þessa hefur viðgerðarkostnaður verið innifalinn í rekstrargjaldi ef um eðlilegt slit er að ræða. Viðgerðarþjónusta er að öðru leyti boðin á sama hátt og áður, en símnotendum bent á, að ódýrara er að koma með símatæki, sem fengin hafa verið hjá stofnuninni, til viðgerðar á næstu símstöð eða aðra þá staði hjá stofn- uninni þar sem tekið verður á móti símatækj- um til viðgerðar. Póst- og símamálastofnunin LAUSAR STÖÐUR HJÁ REYKJAVÍKURBORG Reykjavíkurborg vill ráða starfsfólk til eftirtalinna starfa. Starfskjör samkvæmt kjarasamningum. 9 HÚSVÖRÐUR við eitt af sambýlishúsum Reykjavíkurborgar. Upplýsingar veitir húsnæðis- fulltrúi Félagsmálastofnunar, Vonarstræti 4, í síma 25500. • SKRIFSTOFUMAÐUR við upplýsingaþjón- ustu fyrir viðskiptamenn hjá Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Upplýsingar veitir starfsmannastjóri R.R. í síma 18222. Umsóknum ber að skila til starfsmannahalds Reykja- víkurborgar, Pósthússtræti 9, 6. hæð, á sérstökum umspknareyðublöðum sem þar fást, fyrir kl. 16.00, mánudaginn 13. febrúar 1984. Um leigu íbúða í verkamannabústöðum. Af gefnu tilefni vill Stjórn verkamannabú- staða í Reykjavík vekja athygli eigenda íbúða í verkamannabústöðum, er hafa í hyggju að leigja út íbúðir sínar, svo og væntanlegra leigutaka, á því að útleiga íbúða í verka- mannabústöðum er algerlega óheimil án samþykkis stjórnarinnar, og er leigusamn- ingur ella ógildur. Stjórnin bindur samþykki sitt til útleigu skilyrðum um fjárhæð leigu og leigutíma. Reykjavík 3.2. 1984. Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. leikhús • kvikmyndahús 't’ÞJOÐLEIKHUSIfi Tyrkja Gudda I kvöld kl. 20 fimmtudag kl. 20 Skvaldur Miðnætursýning i kvöld kl. 23.30 Lína langsokkur sunnudag kl. 15 sunnudag kl. 20 Næst síðasta sýningarhelgi UTLA SVIÐIÐ Lokaæfing þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar ettir Miðasala kl. 13.15-20 sími 11200 J'ilKFf-IAC RKYKiAVlKUR Hart í bak í kvöld kl. 20.30. fimmtudag kl. 20.30. Guð gaf mér eyra sunnudag kl. 20.30. Gfsl 9. sýn. þriðjudag kl. 20.30. Brún kort gilda 10. sýn. miðvikudag kl. 20.30. Bleik kort gilda 11. sýn. föstudag kl. 20.30. Tröllaleikir Leikbrúðuland sunnudag kl. 15 Miðasala í Iðnó kl. 14-20.30. sími 16620. Forsetaheim- sóknin miðnætursýning í Austurbæjarbiói í kvöld kl. 23.30. Miðasala i Austurbæjarbiði kl. 16- 23.30 sími 11384. íslenska óperan , La Traviata Sunnud. 12. feb. kl. 20 Barna- og fjölskylduóperan Nóaflóðið 3. sýníng þriðjud. kl. 17.30 Rakarinn í Sevilla 5. sýn. föstud. kl. 20 Miðasalan opnuð kl. 15-19, nema sýningardaga til 20. Sími 11475. Jakob og meistarinn eftir Milan Kundera Leikstjóri: Sigurður Pálsson sýn. laugardag 4. febr. kl. 17 sýn. sunnudag 5. febr. kl. 20.30 Miðapantanir í síma 22590 Miðasala opnuð kl. 15 laugardag og kl. 17 sunnudag í Tjarnabæ (gamla Tjarnarbíói) LAUGARÁS Ð I O Simsvari 32075 Vinur Marlowes einkaspæjara Ný frábær gamanmynd frá Uni- versal. Aðalhetjan i myndinni er einkavinur Marlowes einkaspæjar- ans fræga, og leita til hans (vand- ræðum. Pá er myndin sérstök fyrir það að inn í hana eru settar senur úrgömlum einkaspæjara-myndum með þekktum leikurum. Aðalhlutverk: Steve Martin, Rac- hel Ward og Car! Relner. Sýndkl. 5 - 7 - 9 og 11. SIMI: 1 89 36 Salur A Nú harðnar í ári CHEECH and CHONG take a cross country trlp... and wind up in some very funny joints. Cheech og Chong snargeggjaðir að vanda og í algeru banastuði. Islenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 9 og 11. Salur B Bláa Þruman. (Blue Thunder) Islenskur texti. Æsispennandi ný bandarísk stór- mynd í Iftum. Þessi mynd var ein sú vinsælasta sem frumsýnd var sl. sumar í Bandaríkjunum og Evrópu. Leikstjóri: John Badham. Aðal- hlutverk: Roy Scheider, Warren Oats, Malcholm McDowell, Candy Clark. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.05 Annie Sýnd kl. 2.45 Miðaverð kr. 40.-. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Jólamyndin 1983 Octopussy ; alswt r. aftsccðu RÍK.KR VKKNRK í X. m n tmr>$ JAMIS BOM) 007*v V&Y .hirns nll tuut high! íi Allra tíma toppur James Bondl Leikstjóri: John Glenn. Aðalhlutverk: Roger Moore, Maud Adams. Myndin er tekin upp í Dolby sýnd I 4ra rása Starescope Stereo. Sýnd kl. 5, og 7.30 Dómsdacjur nú (Apocalypse Now) Meistaraverk Francis Ford Copp- ola „Apocalypse Now“ hlaut á sínum tíma Oskarsverðlaun fyrir bestu kvikmyndatöku og bestu hljóðupptöku auk fjölda annara verðlauna. Nú sýnum við aftur þessa stórkostlegu og umtöluðu kvikmynd. Gefst því nú tækifæri lil að sjá og heyra eina bestu kvik- mynd sem gerð hefur verið. Leikstjórí: Francis Ford Coppola Aðalhlutverk: Marlon Brando, Martln Sheen, Robert Duvall. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Sýnd kl. 10.00. Bönnuð börnum innan 16 ára. AIISTURBÆJARRilT —'Simi 11384™ Næturvaktin (Night Shlft) Bráðskemmtileg og fjörug, ný, bandarísk gamanmynd í litum. Það er margt brallað á næturvaktinni. Aðalhlutverkin leika hinir vinsælu gamanleikarar: Henry Winkler, Michael Keaton. Mynd sem bætir skapið í skammdeginu. Islenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÍGNBOGHI Tt 19 000 Ég lifi Æsispennandi og stórbrotin kvik- mynd, byggö á samnefndri ævi- sögu Martins Gray, sem kom út á íslensku og seldist upp hvað ettir annað. Aðalhlutverk: Mlchael York og Brigitte Fossey. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 3, 6 og 9. Hækkaö verð. Skilaboö til Söndru Ný íslensk kvikmynd, eftir skáld- sögu Jökuls Jakobssonar. - Blaöaummæli: „Tvímælalaust sterkasta jólamyndin" - „skemmti- leg mynd, full at notalegri kímni" - „heldur áhorfendum spenntum" - Bessi Bjarnason vinnur leik- sigur". Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11,05. Til móts viö gullskipiö Æsispennandi og viðburðarík lit- mynd, byggð á samnefndri sögu eftir Alistair MacLean með Ric- hard Harris - Ann Turkel - Gor- don Jackson - David Jansson. fslenskur texti Bönnuð innan 12 ára Endursýnd kl. 3,10 - 5,10 - 7,10 - 9,10-11,10. Sikileyjar- krossinn Hörkuspennandi og fjörug litmynd, um átök innan mafíunnar á Sikiley, með Roger Moore, Stacy Keach, Ennio Balbo. Bönnuð innan 14 Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. SIMI: 1 15 44 Bless koss Létt og fjörug gamanmynd Irá 20th Century-Fox, um léttlyndan draug sem kemur í heímsókn til fyrrver- andi konu sinnar, þegar hún ætlar að fara að gifta sig í annað sinn, Framleiðandi og leikstjóri: Robert Mulligan. Aðalhlutverkin leikin af úrvalsleik- urunum: Sally Field, James Caan og Jeff Bridges. Sýnd kl. 5, 7, 9og 11. E3 ,jUSK0u|3 SÍMI: 2 2f 40 Hrafninn flýgur efftir Hrafn Gunn laugsson .... outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survl- ve...“ úr umsögn Irá Dómnefnd Berlínarhátíöarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólatsson, Flosi Ól- afsson. Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarss. Mynd með pottþétt hljóð í Dolby- sterio. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3 sunnudag. Bróöir minn Ijónshjarta SlMI 78900 »•_________________•____ ________Salur 1________ FRUMSÝNIR STÓRMYNDINA Daginn eftir (The Dey After) Perhaps The Most important Film Ever Madc. THE DAV AFTER Heimsfraag og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún helur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og The Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aðalstöðvar Bandaríkjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug til Sovétríkjanna sem svara í sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Ath. breyttan sýningartima. Hækkað verð. Salur 2 NYJASTA JAMES BOND-MYNDIN Segöu aldrei aftur aldrei Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks I hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hefur slegiö eins rækilega í gegn við opnun í Bandarlkjunum eins og Never say never again. Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Baslnger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemmlng. Framleiðandi: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndln er tekin f Doiby stereo. . Sýnd kl. 2.30, 5, 7.30 og 10. Hækkað verð^ ________Salur 3_________ Skógarlíf og jólasyrpa Mikka mús Sýnd kl. 3, 5 og 7. Píkuskrækir (Pussy Talk) Djörf mynd. Tilvalin fyrir þá sem klæðast frakka þessa köldu vetrar- daga. Bönnuð bömum innan 16 ára. Endursýnd kl. 9 og 11. Salur 4 Svörtu tígrisdýrin Sýnd kl. 5, 9 og 11. La Traviata Heimsfræg og splunkuný stór-, mynd um hina frægu óperu Verdis La Traviata. Myndin hefur farið sigurför hvar sem hún hefur verið sýnd. Aðalhlutverk: Placido Domingo, Teresa Stratas, Cornell Macnell, Allan Monk. Leikstjóri: Franco Zeffirelli. Mvndiner tekin i Dolbv stereo Sýnd kl. 7. Hækkaö verð. Dvergarnir Hin frábæra Walt Disneymynd. Sýnd kl. 3. Af$láttarsýningar ATH.': FULLT VERÐISAL1 OG 2 Afsláttarsýningar í SAL 3 OG 4.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.