Þjóðviljinn - 04.02.1984, Qupperneq 28
MÓBVIUINN
Helgin 4.-5. febrúar 1984
A&alsimi Þjbðviljans er 81333 kl. 9-20 mánudag til föstudags. Utan þess tíma er
haegt að ná í blaðamenn og aðra starfsmenn blaðsins í þessum símum: Ritstjórn
81382, 81482 og 81527, umbrot 81285, Ijósmyndir 81257. Laugardaga kl. 9 - 12 er
hægt að ná i afgreiðslu blaðsins í síma 81663. Prentsmiðjan Prent helur síma 81348
og eru blaöamenn þar á vakt öll kvöld.
Aðalsími Kvöldsími Helgarsími
81333 81348 81663
Ný kröfu-
gerð frá
BSRB?
Samninganefndarmenn gerast
langþreyttir á skilningsleysi
Alberts Guðmundssonar
Líkur eru taldar á því að á næstu dögum muni samninganefnd BSRB
koma með nýja kröfugerð á hendur fjármálaráðhcrra enda samninga-
nefndarmenn langþreyttir á skilningsleysi stjórnvalda á því að koma þurfí
til móts við launafólk vegna kjaraskerðingarinnar. Voru þessi mál rædd á
fundi 60 manna samninganefndar BSRB í gær og ákveðið að næsti fundur
ncfndarinnar yrði á þriðjudag eða miðvikudag eftir að mönnum gæfist
rúm til að ræða málin hver í sínu félagi.
Það var 10. janúar sl. sem BSRB
lagði fram kröfugerð sína. í henni
er megináherslan lögð á að stöðva
kjaraskerðinguna strax, að samið
verði til stutts tíma og að þeir lægst
launuðu fái strax kjarabætur um-
fram aðra með einhverju móti. Þá
var lögð á það áhersla að um-
saminn kaupmáttur miðað við 1.
október 1983 yrði tryggður með
grunnkaupshækkunum á 3ja mán-
aða fresti.
Fjármálaráðherra svaraði kröfu-
gerð BSRB 9 dögum síðar og bauð
upp á 3.5% meðalhækkun launa-
taxta, lágmarkstekjur félaga j
BSRB verði eins og VSf og ASÍ
kynnu að semja um, að sérkjara-
samningar og röðun í launaflokka
verði áfram óbreytt og að samning-
ur verði amk. til eins árs.
Að sögn nokkurra félaga í 60
manna nefnd BSRB er þolinmæði
manna nú tekin að bresta og þær
raddir æ háværari að nú verði að
láta sverfa til stáls. Fjármálaráð-
herra hafi ekki tekið undir neina af
hófsömunt kröfum opinberra
starfsmanna né gert minnstu til-
raun til samkomulags. Því sé ekki
annað að gera en að koma fram
með nýja og harðari kröfugerð.
Munu niálin nánar skoðuð á fundi
60 manna samninganefndarinnar
næstu viku
í upplýsingum um samninga- og
kjaramál sem trúnaðarmönnum
Kennarasambands fslands var sent
fyrir helgina, kemur fram athyglis-
vert Iínurit yfir hækkanir launa fé-
laga í BSRB miðað við hækkanir á
ýmsum vörum, þjónustu og vísi-
tölum.Er miðað við tímabilið 1.
desember 1982 til 1. desember
1983.
í línuritinu kemur fram að laun
BSRB hafa hækkað um 31.58%
þegar t.d. taxtar Hitaveitu Reykja-
víkur hafa hækkað um 125.10%,
framfærsluvísitalan um 77.12%,
rafmagn til heimilsnota í Reykja-
vík um 92% o.s.frv. Þessar stað-
reyndir um gífurlegar hækkanir á
opinberri þjónustu og vísitölum
liggja fyrir þrátt fyrir þann sam-
fellda áróður stjórnvalda að lækk-
andi verðbólga myndi orsaka lækk-
un á verði vöru og þjónustu.
-v.
125.10
Stórfundur verður hjá
Dagsbrún nú í vikunni
Könnun kjararannsóknarnefndar sýnir að Dagsbrúnarmenn eru
hvað tekjulœgsti hópurinn og hafa setið eftir á mörgum sviðum
\
taxta en ekki tekjutrygginguna. EftirVinna
sent nú væri 40% álag á dagvinnutaxta gæti
farið ofaní 20%. Guðmundur lagði áherslu
á að ótrúlega margir Dagsbrúnarmenn
væru á lægstu töxtunum og þessvegna væri
það eins mikið hagsmunamál þeirra að fá þá
skorna frá eins og fá tiltekna dagvinnu-
tekjutryggingu. í ýmsum starfsgrejnum
innan Dagsbrúnar hefðu orðið litlar
lagfæringar á töxtum að undanförnu og að
þar hefðu Dagsbrúnarmenn setið eftir.
Það er því ljóst að Dagsbrúnarmenn telia
sig hafa margháttaða sérstöðu í þessum
kjarasamningum og geta ekki gengið til
heildarsamninga þema að tillit hafi áður
veriö tekið til sérmála þeirra.
- ckh.
f vikunni er gert ráð fyrir félagsfundi hjá verkalýðsfélögum um árabil, og við munum - Niðurstöðurnar eru dekkri en ég bjóst
Verkamannafélaginu Dagsbrún í stóru sani- að sjálfsögðu leggja þeim lið áfram sem við og bjóst ég þó ekki við góðu. Við þurf-
komuhúsi í borginni og verður þar gerð lægstireru í launum innan ASÍ. En við höf- urn að fá lagfæringu á fjölmörgum sviðum.
grein fyrir niðurstöðum tíðra stjórnar- um hvorki stöðu né vilja til annars en að Við erum t.d. iægri í launum í algjörlega
funda að undanförnu og starfi nefnda úr taka tillit til ástandsins innan okkar raða og Sambærilegum störfum. Og ég sé ekki
hinurn ýmsu starfsgreinum innan Dags- freista þess að tryggja okkar menn, sagði hvaða verðbólgukrafa það er þó að við för-
brúnar scm tugir manna úr félaginu hafa Guðmundur J. Guðmundsson formaður um fram á það að menn þurfi ekki að skipta
tekið þátt í. Dagsbrúnarmenn telja ókleift Dagsbrúnar í gær. umverkalýðsfélagtilþessaðfáhærrakaup.
að gera almenna samninga án þcss að
lciðréttingar náist fram á mörgum atriðum í Könnun kj ararannsóknarnefndar sem nú
kjarasamningum þeirra. Vinnuveitenda- er í lokavinnslu mun leiða í Ijós að því er LægStU taxtana burt
samband Islands hefur gert grein fyrir Guðmundur J. Guðmundsson sagði að
þeirri skoðun sinni að hægt sé að ræða sér- Dagsbrúnarmenn eru, þvert ofan í það sem Guðmundur sagði ennfremur að Dags-
mál Dagsbrúnar að lokinni gerð hcildar- Qft heyrist haldið fram, hvað tekjulægsti brúnarmenn vildu skera lægstu taxta sína
samkomulags, en Dagsbrúnarmenn vifja hópurinn innan ASÍ, og það hvort heldurer algjörlega burt. Lægstu taxtarnir eru nú á
ganga fyrst frá sínum sérmálum. miðað við dagvinnutekjur einstaklinga eða bilinu 10-11 þúsund krónur ogef tekin væri
. fjölskyldutekjur. Þá munu vera áberandi upp dagvinnutekjutrygging, þá gæti hún
Veroum a5 tryggja okkar menn minni yfirborganir á Dagsbrúnarsvæðinu þýtt stórlækkun á yfirvinnu þarsem yfir- og
- Við höfum verið í samfloti með öðrum en á öðrum vinnusvæðum. næturvinna myndi áfram miðast við lægstu