Þjóðviljinn - 15.02.1984, Qupperneq 15

Þjóðviljinn - 15.02.1984, Qupperneq 15
i r Miðvikudagur 15. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 15 RUV 1 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Ágústa Ágústsdóttir talar 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur i laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árnadóttir les þýðingu sína (11). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja. 11.15 Ur ævi og starfi íslenskra kvenna Umsjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál Endurtekinn þáttur Ás- geirs Blöndals Magnússonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Halvdan Sivertsen og Asa Krogtöft syngja og leika norsk lög 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Grahair Greene Haukur Sigurðsson byrjar lestui þýðingar sinnar. 14.30 Ur tónkverinu Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 7. þáttur: Sinfónísk tónlist. Umsjón: Jón Órn Marinósson. 14.45 Popphólfið -Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Filharmoníu- sveitin í Berlín leikur Hátíðarforleik op. 61 eftir Richard Strauss; Karl Böhm stj. / National fílharmóníusveitin leikur Sinfón- íu nr. 1 í Es-dúr eftir Alexander Borodin; Loris Tjeknavorian stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerling Þáttur. Arnþórs og Gisla Helgasona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norðfjörð (RÚVAK). 20.00 Barnalög 20.10 Ungir pennar stjórnandi: Hildui Hermóðsdóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby“ eftir Charles Dickens 20.40 Kvöldvaka a Saumakonan fréi Belgsá Jórunn Ólafsdóttir frá Sörla - stöðum í Fnjóskadal les grein úr Hlin, ársriti islenskra kvenna og fjallar hún um Kristínu Gunnlaugsdóttur. b. Söngfélag • ið Gígjan á Akureyri syngurStjórnandi: Jakob Tryggvason. Umsjón: Helga Ág- ústsdóttir. 21.10 Píanókonsert nr. 23 í f-moll op. 57 eftir Ludwig van Beethoven Daniel Chorzempa leikur. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sina (6). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 ( útlöndum Þáttur í umsjá Emils Bóassonar, Ragnars Baldurssonar og Þorsteins Helgasonar. 23.15 fslensk tónlist a. „Lagaflefta" eftir Árna Thorsteinsson. Sinfóníuhljómsveit (slands leikur; Páll P. Pálsson stj. b. Þrjú lög fyrir fiðlu og píanó eftir Helga Pálsson. Bjöm Ólafsson og Árni Kristjáns- son leika. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RUV 2 10-12 Morgunþátturinn. Stjómendur: Asgeir Tómasson, Jón Ólafsson og Páll Þorsteins- son. 14-15 Allrahanda. Stjórnandi Ásta Ragheiður Jóhannesdóttir. 16- 17 Afrikönsk tónlist. St|ómandi Jónatan Garðarsson. 17- 18 Á (slandsmiðum. Þorgeir Ástvaldsson leikur íslensk dægurlög. RUV 18.00 Söguhornið Mídas konungur Sögu- maður Ólafur H. Jóhannsson. Umsjón- armaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Mýsla Pólskur teiknimyndaflokkur. 18.15 Skólasystkin Stutt fræðslumynd frá UNESCO um barnaskóla I Svíþjóð. 18.30 Vatn í ýmsum myndum Annar þáttur. Fræðslumyndaflokkur i fjórum þáttum. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. (Nordvision - Sænska sjón- varpið) 18.50 Fólk á förnum vegi Endursýning - 13. Þoka . Enskunámskeið í 26 þáttum. 19.05 Reykjavíkurskákmótið Skákskýr- ingaþáttur frá 11. alþjóðlega Reykjavik- urskákmótinu 1984, 14.-26. febrúar. Umsjón Gunnar Gunnarsson. 19.10 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp á tímamótum Stutt frétta- mynd um þróun gervihnattasendinga og kapalsjónvarps i Bretlandi. Þýðandi og þulur Bogi Arnar Finnbogason. 21.00 Dallas Bandariskur framhalds- myndaflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðs- son. 21.50 Vetrarólympiuleikarnir f Sarajevo 15 km ganga karla. 22.50 Fréttir í dagskrárlok. fr „Við erum hópur fólks sem nýlega var staðfest með virðulegum könnunum að værum verst stödd efnahags- lega þrátt fyrir mikið vinnufrarnlag", segja nokkrar láglaunakonur með börn á framfæri í bréfi tii Þjóðvilj- ans og vilja gjarnan fá nokkra tilfærslu til sin og sinna - eins og útgerðarmenn. Láglaunakonur skrifa: Viljum sjaman fá „tilfærslu“ eins og útgerðarmenn Lesendasíðunni hefur borist bréf frá nokkrum láglaunakonum með börn á framfæri. Bréfið hljóðar svo: Við lifum í ranglátu þjóðfélagi. Stundum verða útgerðarmenn fyrir miklu óréttlæti, stundum bændur, stundum húseigendur og háskattamenn. Þetta er leiðrétt með svokölluðum til- færslum. Við erum hópur fólks, sem nýlega var staðfest með virðulegum könnunum að værum verst stödd efnahagslega þrátt fyrir mikið vinnuframlag. Fáar hugmyndir hafa enn verið framkvæmdar um tilfærslu til okkar, en þær fáu sem bent hefur verið á, m.a. af verkalýðsforingj- um, sem enn hafa ekki glatað sinni samábyrgð, eru púaðar nið- ur af einhverjum sem við vitum ekki alveg hverjir eru. Þetta er gert með því að grafa fyrst upp eldgömul hugtök frá síðustu öld um þurfamannastyrk og síðan er búið til það viðhorf fyrir okkar hönd, að við viljum ekki, stolts okkar vegna, vera sveitarómag- ar. Þetta skiljum við ekki í okkar ástkæra tilfærsluþjóðfélagi, því við sjáum ekki, að útgerðarmað- urinn, húsbyggjandinn eða bónd- inn gangi neitt meðfram veggjum þó að þeir taki ekki síður á móti Útvarp miðvikudag kl. 14.00: Kaþólsk“ skáldsaga eftir Graham Greene Þeir sem hafa tök á því að sitja við útvarpstækin klukkan tvö á virkum dögum ættu ekki að láta þennan hlustunartíma framhjá sér fara á næstunni. Þá verður nefnilega lesin saga Klettarnir hjá Brighton eftir breska stór- skáldið Graham Greene og er það Haukur Sigurðsson sem les þarna þýðingu sína. Sagan nefnist Brighton Rock á ensku og kom fyrst út árið 1938. Hjá upplýsingaþjónustu Borgar- bókasafns Reykjavíkur fengum við þær upplýsingar, að saga þessi sé fyrsta kaþólska skáldsaga Gra- hams Greene. Hún gerist í bað- strandarbænum Brighton í Eng- landi, sem venjulega er lýst sem fögrum og lífsglöðum bæ með fal- legum húsum og fallegu fólki. En í sögu Grahams Greene gegnir öðru máli. Þar er bænum lýst sem skítugu lastabæli og þar kynnast þau Ida Arnold, túristi og amat- örspæjari, og Pinky sem er for- ingi unglingabófaflokks. Pinky þessi er morðingi og sadisti, en á samt góða eiginleika. Hvort hann á sér einhverja von er annar handleggur, en Pinky þessi er kaþólskur, eins og Graham Greene. Sjónvarp mið- vikudag kl. 18.00 Barna- sjónvarpið Sjónvarpið gerir vel við börn landsins á miðvikudögum,en þá hefst útsending klukkan sex og gleðin stendur yfír til klukkan sjö eða hér um bil. Barnasjónarpið er á þessa leið í dag: Söguhornið flytur að þessu sinni Ólafur H. Jóhannsson og segir hann hina grísku þjóðsögu um Mídas konung sem haldinn var þeirri gáfu að allt sem hann snerti varð að gulli, en það varð um leið hans bani, eins og Ólafur mun væntanlega segja börnun- um. Vonandi verður þetta sögu- horn að einhverju leyti mynd- skreytt, en myndir hefur oft og tíðum bráðvantað í þessa þætti. Bömum finnst lítið skemmtilegt sínum „þurfamannastyrkjum". Það sem við vitum hins vegar er að við getum ekki lifað af því sem við fáum greitt fyrir vinnu okkar, þótt við vinnum miklu meira en góðu hófi gegnir vegna barna okkar. Okkur fannst því rétt að segja frá því sjálfar milliliðalaust að leiðrétting á þessu misrétti er okkur ekkert á móti skapi, jafnvel þótt peningarnir komi í gegnum sama kerfi og útgerðar- menn og aðrir fá þá. Kristín Alexandersdóttir Halldóra Steinarsdóttir Sigrún Gunnarsdóttir Sonja N. Sigurðardóttir Aðalheiður Þorsteinsdóttir Haukur Sigurðsson byrjar í dag að lesa þýðingu sína á skáldsögu Graham Greene: Klettarnir hjá Brighton, en það er Graham sem við sjáum hér á myndinni. arna, en hitt vitum við að hún brallar fyrir íslensk börn á skjánum klukkan 18.10 í dag. að einblína á sögumann eða -konu; þau vilja myndir og engar refjar, enda sjónvarpið mynd- rænn miðill eins og kannski kunn- ugt er - það spilar fyrst og fremst á augað og sjálfsagt að tækni- menn notfæri sér það. Mýsla litla og vinir hennar skemmta síðan börnunum í kort- ér eða svo. Að svo búnu kemur stutt fræðslumynd frá UNESCO, og ber hún heitið Skólasystkin, en þar er fjallað um barnaskóla í Sví- þjóð. Lokaþátturinn í barnasjón- varpinu er svo sænski fræðslu- myndaflokkurinn um Vatn í ýms- um myndum og verður nú sýndur annar þátturinn af fjórum. Þýð- andi og þulur er Guðni Kolbeins- son. u r ifc. bridge Spil úr tórum Jans Wohlin þess frsega sænska bridgemanns og rithöfundar um bridge eru ætið gulls ígildi. Hér er fallegt spil: 109832 ÁK 753 K82 765 — DG109875 43 104 DG986 9 DG10654 ÁKDG4 62 ÁK2 Á73 Vestur opnaði á 3 hjörtum, pass, pass og Suður sagði 4 spaða sem Norður hækkaði í 6 spaða. Útspil Vesturs var hjartadrottning. Sérðu einhverja leið fyrir sagnhafa í spilinu? Forsenda þess að hægt sé að ná ein- hverja þvingun, er að gefa slag og augljóslega beinist þvingunin að Austri i láglitunum. Sagnhafi drap útspilið, og spilaði lágum spaða upp á ás. Austur henti laufi. Nú tók sagnhafi á hjartakóng, tók ás i laufi og ás og kóng i tígli spaða- kóng og henti áttunni úr borði og spaða- fjarka og gaf Vestri á spaðasjö. Hann neyddist til að spila hjarta upp tvöfalda eyðu, trompað í borði og sagnhafi henti laufi heima, fór inn á spaða og staðan var þessi: 7 K8 1098 D DG Nú tók sagnhafi á spaðagosa og henti tígli úr borði og Austur var í óverjandi kröm, með tiguldrottningu og litlu hjónin í laufi. Slétt staðið með glæsilegri enda- stöðu. Tikkanen Það er auðveldara að sigrast á fátæklingunum heldur en fá- tæktinni. Gœtum tungunnar Sagt var: íbúafjöldinn er nú 1600 manns miðað við 1450 á síðasta ári. Rétt væri: íbúar eru nú 1600 en voru 1450 í fyrra. (Hér er ekki um neina viðmið- un að ræða.). Sagt var: Allir hans aðstand- endur voru á einu máli um það. Betra væri: Þar voru vanda- menn hans allir á einu máli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.