Þjóðviljinn - 18.02.1984, Page 5

Þjóðviljinn - 18.02.1984, Page 5
Helgin 17. - 18. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 5 Rúna hjá Langbrók Á mánudaginn var hófst í Gallerí Langbrók við Lækjargötu kynning á verkum Rúnu (Sigrúnar Guð- jónsdóttur). Þar eru .til sýnis og sölu leirmyndir, teikningar og veggdiskar og eru öll verkin unnin á sl. tveimur árum. Um helgina er Gallerí Langbrók opið kl. 14 - 18 báða dagana en virka daga kl. 12 - 18. Sýning í Nýlistasafninu í dag, föstudag 17. febrúar, kl. 20.00 opnar sýning félagsmanna í Nýlistasafninu Vatnsstíg 3B. Fé- lagsmenn eru nú 75 taisins og á safnið fjölda verka og gagna sem hefur safnast þau 6 ár sem liðin eru frá stofnun þess. Síðastliðið haust jókst húsrúm safnsins og verður nú sýnt í öllu safninu. Aðallega verða sýnd stór málverk og skúlptúrar. Einnig verða sýnd verk sem nýlega hafa borist safninu. Verkin eiga: Jón Gunnar Árnason, Sigurður og Kristján Guðmundssynir, Árni Ingólfsson, Erlingur Páll Ingvars- son, Róska, Arnar Herbertsson, Hreinn Friðfinnsson, Magnús Páls- son, Ólafur Lárusson, Grétar Reynisson, Nina Tang, John M. i Armleder og fleiri. Sýningin opnar sem fyrr segir í dag föstudag 17. febrúar og stend- ur til 26. febrúar. Hún verður opin daglega frá kl. 16 til 20.00. Konur messa Á morguner konudagurog í því tilefni flytur Helga Soffía Konráðs- dóttir cand theol. predikun í Lang- holtskirkju kl. 11 en sr. Agnes M. Sigurðardóttir þjónar fyrir altari. Sr. Agnes þjónar einnig fyrir altari í Laugarneskirkju kl. 14, en Anna Snorradóttir predikar ^nn je-tdxva1- &***1 „n. ivdaðH1 Utsalan heldur áfram þessa helgi. o\aU^°rn' “Setm da9sins' áViets\u a B6^a"e?lÖe'9'n íögsssí- ,VLOrLþe'u^orna' þe9ar HÖNNUNTIL sýning á Kjarvalsstöðum dagana 10.-19. febrúar •Ný íslensk skólahúsgögn - hönnuð með aukið heilbrigði íslenskra barna að leiðarljósi. •Ný skrifstofuhúsgögn — skrifstofustólar tölvuborð •Ný húsgögn úr beyki fyrir fundarsali og félagsheimili. •Stacco-stóllinn í nýjum búningi. Stjórnendur skóla og fýrirtækja og aðrir þeir sem láta sig varða heilbrigði skólabarna og skrifstofufólks ættu ekki að láta þessa sýningu fram hjá sér fara. STÁLHÚSGAGNAGERÐ STEINARS HF. SKEIFUNNI 6.SÍMAR: 33590.35110. 39555

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.