Þjóðviljinn - 18.02.1984, Qupperneq 7
Helgin 17. - 18. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7
Herdís Ólafsdóttir skrifar:
Ræstingar-
störf
Parf að lœkka
laun kvenna sem
við þau vinna?
Opinberar skýrslur hafa lagt þau
sannindi fyrir alþjóð, að á árinu
1983 hafi meðallaun kvenna á ís-
landi verið 50% lægri en meðallaun
karla, þrátt fyrir lögbundið launa-
jafnrétti á íslandi. Þó skal enn finna
ráð til að lækka laun í þeim störfum
sem konur vinna.
Aldrei hefur neinn kostnaður
farið eins í taugarnar á frammá-
mönnum bæjarmála á Akranesi
eins og það, að þurfa að greiða
konum laun fyrir ræstingar á skóla-
húsum bæjarins, sem óhjákvæmi-
lega verður að miðast við eftir- og
næturvinnu að öllu leyti , enda
sumir þeirra, t.d. Fjölbrautar- launasamninga, svo að árásirnar á
skólinn, þrifinn seinni hluta nætur þessa vinnu verkakvena varð að
svo að vinnu sé lokið áður en skóla- frestast um sinn.
starf hefst. Laun fyrir vinnu þessa En nú hefur þessum lögum verið
er greidd samkv. fermetra ákvæð- aflétt þótt ekki sjáist hilla undir að
iskerfi, sem fyrir löngu síðan var farið verði út í launaleiðréttingar
samið um þegar það þótti óhæfa að fyrir láglaunafólkið í landinu. Par
greiða tímalaun sem féllu á eftir- munu konurnar vera stærsti hópur-
vinnu, kvöldmatartíma sem er inn.þvíaðupplýsthefurverið, aðá
greiddur með tvöföldu kaupi og sl. ári voru konur að meðaltali með
svo næturvinnu. Þá varð það 50% lægri laun heldur en karlar
fangaráð til að fá verkið unnið ó- miðað við ársverk, þrátt fyrir á-
dýrara, að það yrði greitt með á- kvæðisvinnu, bónus og aftur bón-
kveðnum taxta á fermetra. us.
Oft hefur verið uppi tilhneiging A þessum síðustu og verstu tím-
hjá forráðamönnum bæjarins að um, hafa risið upp á akurneskan
lækka þetta kaup, en því hefur mælikvarða tvær hallir hér í bæn-
kvennadeild Verkalýðsfélagsins um, en það eru bankahallirnar tvær
varist, enda eins og gefur að skilja sem báðar eru stórar og þar þarf að
enginn fús til að látta lækka laun ræsta nokkrar hæðir fyrir starfsemi
sín. bankanna. Og nú þurfti að finna
Þannig er þetta búið að ganga í upp ráð til að lækka laun ræstingar-
áraraðir, þar til núverandi bæjar- kvennanna í bönkunum.
stj órn komst til valda og lagði fram Til voru kvödd fyrirtæki ég veit
sparnaðarhugmyndir sínar. Þá var ekki nöfn þeirra eða nafnnúmer en
það fyrsta og drýgsta sparnaðar- þau gætu heitið Launalækkun h/f.
hugmynd hennar, að lækka kostn- Verkefni þeirra var að mæla og
að við ræstingar skólahúsanna. mæla eins og gert hafði verið í
Hagræðingarfyrirtæki í Reykjvík skólanum og nú skyldi gengið hart
sagðist geta komið með tímamælt eftir því að fá þetta upp tekið og
ákvæðiskerfi sem lækkaði launa- samþykkt. Þettaþýddi,einsogfyrr
kostnað við ræstinguna um 35% segir, að laun kvennanna fyrir
Konurnar sem vinna þessa vinnu sama svæði lækkaði, að minnsta
í ákvæðisvinnu hafa ákveðinn, kosti um þriðjung í kaupi.
nauman tíma til að ljúka hver sínu Eins og fyrr segir hafa verkakon-
verki á skömmum tíma. Þá hófst ur í bænum varist þessari launa-
áróður fyrir því, að af þeim þyrfti lækkun um mörg undanfarin ár, og
að ná kaupinu, þær hefðu allt of ekki trúi ég öðru en að enn rísi þær
hátt kaup. Þannig magnaðist áróð- upp og láti ekki bankavaldið hafa
urinn. forgöngu um að lækka hin lágu
Þetta var í sjónmáli fyrir bæinn laun verkakvenna með hinum þrá-
til þess að spara, lækka kaupið við látu reikni- og mælingarkúnstum,
ræstingu skólanna og segja verka- sem fela fyrir fólki í fljótu bragði
mönnum bæjarins upp fastri yfirtíð hina beinu launalækkun sem verið
sinni, tveimur eftirvinnutímum á er að gera.
dag. Takist bankavaldinu í bænum að
Nú kom fólk frá hagræðingarfyr- slá ryki í augu fólks og semja um
irtæki í Reykjavík, til að mæla upp þessa kauplaskkun þá er verið að
skólana, mæla og mæla borð og leiða þetta yfir allar konur í þessum
stóla, gluggakistur og hillur, telja störfum í bænum.
ruslakörfur, hurðir og síma, og að Verkakonur á Akranesi munu
sjálfsögðu mæla gólffleti og ákveða að sjálfsögðu enn verja þessa vinnu
mínútur og núll komma mínútur á sína og leggja ekki oftraust á for-
hvertverk. Síðan var þetta mínútu- sjón bankavaldsins, þar sem líka
verk reiknað út með, auðvitað, hefur komið í ljós við rannsókn á
smánarkaupi, enda þótt um sé að launamismun karla og kvenna í
ræða strangt mælt ákvæðisverk, landinu, að konur í bankamanna-
sem að miklum hluta er unnið á stétt á árinu 1983 hafa haft 56%
næturvinnutímabili. En kaupið lægri laun heldur en karlar í sömu
sem nota skyldi til útreiknings á starfsgrein.
mánaðarkaupinu var aðeins eftir- Sjómvöld lands vors guðs hafa
vinnukaup. Það leit vissulega út lækkað laun fólksins um 30%. Líka
fyrir að þarna væri hægt að lækka skal finna út til viðbótar 35%
laun ræstingarkvenna um 35%. launalækkun á störf þeirra kvenna
En verkakonur á Akranesi hafa sem vinna við ræstingarstörf að
stundum verið harðsnúnar og ekki kvöldi til og nóttu.
látið allt orðalaust yfir sig ganga. Verkakonur, látið ekki óvirða
Þær neituðu þessu, enda með gild- ykkar og störf ykkar með því að
an nýgerðan samning fyrir þessa láta lækka laun ykkar um 35% um-
vinnu, og þær konur, sem þetta fram það sem ríkisstjórnin tók.af
snerti, glöddust yfir að nkisstjórn- ykkur.
in okkar festi með lögum alla Herdís Olafsdóttir.
Iv- “
%W-. 'J . *. * Am V-viff-ff. •’
Tegund: 2033 kostar með dynu og þrem puðum kr. 14.960,00.
Sértilboð
Aðeins 2.500 út
og eftirstöðvar 1.500
pr. mánuð.
HAGSYNN VELUR ÞAÐ BESTA
HUSGAGNAHOLLIN
BlLDSHÖFÐA 20-110 REYKJAVlK « 91-01199 og 81410
Slitþols
prófun
áklæða
og heitar
lummur
- Ja. Veggsettin sem eru allt i senn sófi, rum, hillur, hirslur og
klæðaskápar renna út eins og heitar lummur.
Lengd: 274, H-167, B-75.
I stil við þessa samstæðu eigum við að sjálfsögðu skrifborð o.fl
o.fl.