Þjóðviljinn - 18.02.1984, Page 21

Þjóðviljinn - 18.02.1984, Page 21
Helgin 17. - 18. febrúar 1984 ÞJOÐVILJINN - SIÐA bridge Reykjavíkurúrslitin hafin. Verður ferðaskrif- stofuveldið rofið? í dag kl. 10 hófust leikir í úrslit- akeppni Reykjavíkurmótsins í sveitakeppni. 11. umferð eigast við sveitir Urvals-Þórarins Sigþórs- sonar og Samvinnuferða/Landsýn- Ólafs Lárussonar. Spiluð eru 40 spil milli sveita. Að þeim leikjum loknum verða spiluð 20 spil í 2. umferð og eigast þá við sveitir Ólafs Lárussonar-Úrvals og Þórar- ins Sigþórssonar-Samvinnuferða. Keppni lýkur svo á morgun með seinni hálfleik í 2. umferð og 3. umferð og eigast þá við sveitir Úrvals-Samvinnuferða og Ólafs- Þórarins. Úrslitakeppnin verður spiluð á Hótel Hofi v/Rauðarárstíg. Keppnisstjóri er Agnar Jörgens- son. Handhafi Reykjavíkurhornsins er sveit Sævars Þorbjörnssonar, sem er meginuppistaðan í sveit Samvinnuferða í ár. Bridgehátíð 1984 Áríðandi er að menn láti skrá sig hið allra fyrsta í sveitakeppnina á Bridgehátíð 1984. Hún er öllum opin og gjaldið er aðeins kr. 2000 pr. sveit. Spilað verður eftir Monrad-kerfi og eru fyrirhugaðir 7 x 16 spila- leikir. Sveitakeppnin hefst á sunnudegi (4. mars) og lýkur á mánudegi og hefst spilamennska eftir kl. 17. Mjög góð verðlaun eru í boði. Og ekki eru erlendu kepp- endurnir af verri endanum, með þá Belladonna, Garozzo og Sontag fremsta í flokki. Umsjónarmaður skorar á bri- dgeáhugamenn að vera með til að Monrad fyrirkomulagið gangi upp, en til þess þarf talsverðan fjölda sveita. Menn geta snúið sér til Jóns Baldurssonar á skrifstofu B.Í., til þess að skrá sveitir eða á spila- kvöldi B.R. í næstu viku, eða nú um helgina í Hótel Hofi, þarsem Reykjavíkurúrslitin fara fram. Frá Bridgesambandi íslands Væntanleg er á næstunni meistarastigaskrá frá Bridgesam- bandi íslands. í henni verða nöfn rúmlega 1400 einstaklinga, sem hlotið hafa stig í keppnum í bridge hér á landi frá 1976. 8 einstaklingar hafa áunnið sér nafnbótina Stórmeistari í bridge, með 500 meistarastig eða meir. Þeir eru: stig 699 634 601 596 580 545 525 501 Þórarinn Sigþórsson Ásmundur Stefánsson Örn Arnþórsson Guðlaugur R. Jóhannsson Jón Baldursson Valur Sigurðsson Sigurður Sverrisson Sævar Þorbjörnsson Frá Bridgesambandi Suðurlands Dagana 3.-5. febr. var haldið Suðurlandsmeistaramót í sveita- keppni að Flúðum í Hrunamanna- hreppi. 14 sveitir tóku þátt í mót- inu. Suðurlandsmeistari varð sveit Brynjólfs Gestssonar, en auk hans spiluðu í sveitinni Helgi Her- mannsson, Kristján Blöndal og Valgarð Blöndal. Röð 10 efstu sveita varð þessi: stig 1. sv. Brynjólfs Gestssonar B.S. 220 2. sv. Sigfúsar Þórðars. B.S. 185 3. sv. Leif Österby B.S. & B.V 172 4. sv. Kristjáns M. Gunnarss. B.S. 171 5. sv. Ragnars Óskarss. B.Þ. 135 6. sv. Hermanns Erlingss. B.L. 133 7. sv. Karl Gunnlaugss. B.Hr. 129 8. sv. Sigurðar Hjaltas. B.S. 106 9. sv. Hreins Sefánss. B.L. 105 10. sv. Einars Sigurðss. B.Hv. 101 Keppnisstjóri var Guðmundur Kr. Sigurðsson og stjórnaði hann af sinn alkunnu snilld. B.S.S. kann honum sínar bestu þakkir fyrir hans störf fyrr og síðar. Frá Bridgefélagi Reyðarfjarðar & Eskifjarðar Vetrarstarfsemin hófst 4. októ- ber. Fyrst var spilaður 4 kvölda tví- menningur, 18 pör, úrtökumót fyrir Austulandstvímenning. Úrslit: Sveit Gunnars stendur nokkuð vel að vígi, því í síðustu umferð eiga Heimir og Anton innbyrðis- leik. Þann 21. lýkur sem sagt sveita- keppninni og tekur þá við 3ja kvölda Butler-tvímenningur. Spil- að er í Gerðubergi og hefst spila- mennska kl. 19.30. Keppnisstjóri er Hermann Lárusson. Frá Bridgefélagi Hafnarfjarðar Þrátt fyrir yfirburðarstöðu fyrir síðasta kvöld í Barometer tvímenningnum, tókst þeim fé- lögum, Árna og Sævari, ekki að halda í forskotið. Kristófer og Björn voru í „stuði“ og er óhætt að segja að þeir hafi siglt frammúr á síðasta spili. Heldur dapurt fyrir Árna og Sæ- var, sem leiddu mestan hluta móts- ins. Annars varð röð efstu para þessi: 1. Kristófer Magnússon - Björn Eysteinsson 326 2. Árni Þorvaldsson - Sævar Magnússon 314 3. Þórarinn Sófusson - Bjarnar Ingimarsson 184 4. Georg Sverrisson - Kristján Blöndal 172 5. Ólafur Valgeirsson - Ragna Ólafsdóttir 170 6. Ásgeir Ásbjörnsson - Guðbrandur Sigurbergs. 154 7. Aðalsteinn Jörgensen - Ólafur Gíslason 145 Mánudaginn 20. febr. hefst síð- an „Board a match“ sveitakeppni og varir keppnin þrjú kvöld. Spilað er í íþróttahúsinu við Strandgötu. Keppnisstjóri er Hermann Lárus- son. Frá Bridgefélagi Sauðárkróks 30. janúar lauk sveitakeppni Bri- dgefélags Sauðárkróks. Spilaðar voru sjö umferðir. Staða efstu sveita varð þessi: 1. Guðjón Björnsson - stig Sv. Páls Hjálmarssonar stig 116 Aðalsteinn Valdimarsson 591 Sv. Bjarka Tryggvasonar 114 2. Aðalsteinn Jónsson - Sv. Jóns Tryggva Jökulssonar 78 Sölvi Sigurðsson 590 Sv. Ingibjargar Ágústsdóttur 64 3. Kristján Kristjánsson - Þorsteinn Ólafsson 582 8 sveitir tóku þátt í keppninni. Reykjanesmót í sveitakeppni Reykjanesmótið í sveitakeppni hefst 25. febrúar nk. Spilað verður í íþróttahúsinu við Strandgötu í Hafnarfirði og hefst spilamennska kl. 13.30. Spilað verður um 2 saati til íslandsmóts. Þátttökutilkynn- ingar verða að hafa borist eftirtöld- um fyrir 23. febr.: Þórir (45003), Einar (52941) og Gísli (92-3345). Félagsmenn á svæðinu eru hvatt- ir til að vera með. Spilað verður um silfurstig. Sigurvegarar í Reykjanesmótinu í tvímenning urðu bræðurnir Gísli og Magnús Torfasynir úr Keflavík. Nánar síðar. Aðalsteinn og Sölvi urðu síðan í 1. sæti í Austurlandsmótinu. Meistaramót félagsins 7 kvölda tvímenningur var næst á dagskrá. stig 1. Friðjón Vigfússon - Ásgeir Metúsalemsson 1513 2. Hafsteinn Larssen - Jóhann Þorsteinsson 1512 3. Kristján Kristjánsson - Þorsteinn Ólafsson 1470 18 pör tóku þátt í keppninni. Nú stendur yfir sveitakeppni fél- agsins, og eru þátttakendur 10 sveitir. Staðan í dag er hjá 3 efstu sveitunum: Sv. Jónasar Jónssonar 66 stig eftir 4 umferðir. Sv. Pálma Kristmannssonar 64 stig eftir 4 umferðir. Sv. Friðjóns Vigfússonar 58 stig eftir 4 umferðir. Frá Bridgefélagi Breiðholts Nú á aðeins eftir að spila eina umferð í aðal sveitakeppni félags- ins og er staðan á toppnum ærið tvísýn. Efstu sveitir: stig 1-2. Sv. Gunnars Traustasonar 147 1-2. Sv. Heimis Þ. Tryggvasonar 147 3. Sv. Antons Gunnarssonar 136 4. Sv. Rafns Kristjánssonar 126 5. Sv. Gunnlaugs Guðjónssonar 117 Mánudaginn 6. febrúar var spil- aður tvímenningur hjá félaginu Spilað var í tveimur 20 para riðlum og urðu úrslit þessi. A-riðill: stig Agnar Sveinsson og Valgarð Valgarðsson Erla Guðjónsdóttir og 131 Haukur Haraldsson 115 Kristinn Ólafsson og Geir Eyjólfsson 115 B-riðill: stig: Soffia Daníelsdóttir og Þórdís Þormóðsdóttir Bjarki Tryggvason og 144 Halldór Tryggvason Gunnar Þórðarson og 139 Bragi Halldórsson 114 Frá Bridgefélagi Barðstrendingafélagsins Mánudaginn 13. febrúar voru spilaðar 11. og 12. umferðir í Aðal sveitakeppni félagsins. Staða 8 efstu sveita þegar 1 umferð er eftir stig 1. Þórarinn Árnason 205 2. Ingvaldur Gústafsson 164 3. Viðar Guðmundsson 153 4. Sigurður Krístjánsson 151 5. Þorsteinn Þorsteinsson 128 6. Hannes Ingibergsson 127 7. Ólafur Jónsson 123 8. Guðmundur Jóhannsson 119 LANDVARÐA- NAMSKEIÐ Náttúruverndarráö auglýsir námskeiö til starfsmenntunar landvaröa. Þátttakendur skulu vera orönir 20 ára og hafa staögóöa framhaldsmenntun. Fjöldi þátttakenda í námskeiöinu veröur tak- markaður viö 15. Tilgangur námskeiðsins er að þjálfa fólk m.a. til að hafa eftirlit með friðlýstum svæðum, taka á móti ferðamönnum og fræða þá um náttúru svæðanna. Fyrirkomulag námskeiðsins verður eftirfar- andi: 1. Reykjavík, 9. - 11. mars nk.: Námskeiðið sett og kynnt. Fyrirlestrar og umræður. 2. Heimavinna 12. mars - 17. apríl: Upplýsingaöflun, lestur, úrlausn verkefna. 3. Þjóðgarðurinn Skaftafell, 18. - 23. apríl (páskar). Farið yfir verkefni. Metin færni þátttak- enda í kynningar- og fræðslustarfi, útilífs- iðkun o.fl. Þátttaka í námskeiðinu, ásamt viðurkenndri þjálfun í skyndihjálp, leitarstjórn og fl. er varð- ar öryggismál, er skilyrði fyrir ráðningu til landvörslustarfa á vegum Náttúruverndar- ráðs í þjóðgörðum en tryggir þátttakendum þó ekki slík störf. Skriflegar umsóknir, með heimilisfangi og síma, er greina frá menntun, aldri, störfum, áhugamálum og öðru sem máli skiptir, skulu berast Náttúruverndarráði, Hverfisgötu 26, 101 Reykjavík fyrir 29. febrúar. Náttúruverndarráð A §7 Félagastyrkir að Nú er komið að því hjá tómstundaráði úthluta styrkjum til félaga í Kópavogi. Þau félög sem hug hafa á að sækja um styrk skulu gera það fyrir 1. mars 1984. Með umsókninni skal fylgja: 1. Endurskoðaðir reikningar félagsins fyrir síðasta ár. 2. Fjárhagsáætlun þessa árs. 3. Ársskýrsla félagsins fyrir síðasta starfsár. Umsóknum er skilað til Félagsmálastofnunar Kópavogs, Digranesvegi 12, Kópavogi. Tómstundaráð A W Starfsfólk óskast á leikvelli í Kópavogi frá 16. mars nk. Umsóknarfrestur er til 1. mars. Upplýsingar veitir umsjónarmaður með leikvöllum í síma 41570. Félagsmálastofnun Kópavogs MÚÐVIUINN Fréttímar sem fólk talar um

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.