Þjóðviljinn - 18.02.1984, Síða 25

Þjóðviljinn - 18.02.1984, Síða 25
Helgin 17. - 18. febrúar 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 25 útvarp laugardagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn Tónleik- ar.Þulur velur og kynnir. 7.25 Leikfimi. Tónleikar. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Véðurfregnir. Morgunorð - Auðunn Bragi Sveinsson, Stöðvarfirði talar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 9.00 Fréttir. Tiikynningar.Tónleikar 9.30 Óskalög sjúklinga. Helga Þ. Steph- ensen kynnir. (10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir.) Óskalög sjúklinga, frh. 11.20 Hrímgrund Stjórnandi: Sólveig Hall- dórsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónieikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.40 iþróttaþáttur Umsjón: Hermann Gunnarsson. 14.00 Listalíf Umsjón: Sigmar B. Hauks- son. 15.10 — Gunnar Salvarsson. (Þátturinn endurtekinn kl. 24.00). 16.00 Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 íslenskt mál Jón Aöalsteinn Jónsson sér um þáttinn. 16.30 Nýjustu fréttir af Njálu Umsjón: Einar Karl Haraldsson. 17.00 Frá tónleikum Sinfóniuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói 16. þ.m.; fyrri hluti Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einsöngvari: William Parker. a. „Grosser Herr“, aría úr Jólaoratoríu eftir Johann Sebastian Bach. b. „Rivolgete a lui so sguardo", konsertaria K. 584 eftir Wolf- gang Amadeus Mozart. c. Sinfónía nr. 36 í C-dúr K. 425 (Linz) eftir Wolfgang Amadeus Mozad. d. „Sex mónólogar" úr „Jedermann" eftir Frank Mariin. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðardóttir (RÚVAK). 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 „Sóleyin graer í snjó“ Jón úr Vör les þriðja og síðasta lestur úr Ijóðaflokki sinum „Þorpinu". Á eftir syngur Ólöf Kolbrún Harðardóttir þrjú lög við Ijóð úr „Þorþinu" eftir Þorkel Sigurbjörnsson sem leikur með á píanó. 20.00 „Ameríkumaður í Paris“ Hljóm- sveitarverk eftir George Gershwin. Hát- íðarhljómsveitin í Lundúnum leikur; Stanley Black stj. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Nikulás Nickleby" eftir Charles Dickens Þýð- endur: Hannes Jónsson og Haraldur Jóhannsson. Guðlaug María Bjarnadóttir lýkur lestrinum (14). 20.40 Norrænir nútímahöfundar 3.þáttur: Kjartan Flögstad Njörður P. Njarðvík sér um þáttinn og ræðir við skáldið, sem les úr síðustu skáldsögu sinni, „U 3" Auk þess les Heimir Pálsson kafla úr bókinni í eigin þýðingu. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfa- dóttur, Laugum í Reykjadal (RÚVAK). 22.00 Krækiber á stangli Sjöundi rabbþátt- ur Guðmundar L. Friðfinnssonar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Harmonikuþáttur Umsjón: Sigurður Alfonsson. 23.05 Létt sígild tónlist. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. 24.00 Næturútvarp frá RÁS 2 til kl. 03.00. sunnudagur 8.00 Morgunandakt Séra Fjalar Sigur- jónsson á Kálfafellsstað flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Hljómsveit Wal- Bergs leikur. 9.00 Fréttir. 9.05 Morguntónleikar a. Orgelkonsert nr. 5 í g-moll eftir Thom- Stefán Jónsson flytur okkur boðskap í útvarpinu á sunnudag kl. 18.00 um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri Islendinga. as Arne. Albert de Klerk og Kammersveit- in í Amsterdam leikur; Anthon van der Horst stj. b. „Dettinger Te deurn" eftir Georg Friedrich Hándel. Janet Wheeler, Eileen Laurence, Frances Pavlides, John Ferrante og John Dennison syngja með kór og hljómsveit Telemann-félagsins í. New York; Richard Schulze stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 Guðsþjónusta á konudegi í Lang- holtskirkju. Helga Soffia Konráðsdóttir prédikar og Agnes M. Sigurðardóttir þjónar fyrir altari. Organleikari: Oddný Þorsteinsdóttir. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Vikan sem var Umsjón: Rafn Jónsson. 14.05 Leikrit: „Mörður Valgarðsson" eftir Jóhann Sigurjónsson (Áður útv. 25. des. s.l.) Utvarþshandrit og leikstjórn: Briet Héðinsdóttir. Tónlist: Leifur Þórar- insson. Sinfóníuhljómsveit íslands leikur undir stjórn höfundar. Leikendur: Helgi Skúlason, Þorsteinn 0 Stephensen, Guðbjörg Thoroddsen, Helga Bachmann, Erlingur Gíslason, Arnór Benónýsson, Sigmundur Örn Arngríms- son, Sigurður Karlsson, Jóhann Sigurð- arson, Margrét Helga Jóhannsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Guðrún Ásmunds- dóttir, Þórunn Sigurðardóttir, Hallmar Sigurðsson, Baldvin Halldórsson, Helga Jónsdóttir, Árni Ibsen og Andrés Sigur- vinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 17.20 Um vísindi og fræði. Erfðarann- sóknir og örverur. Guðmundur Eggerts- son prófessor flytur sunnudagserindi. 17.00 Frá tónleikum Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabiói 16. þ.m.; seinni hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. „Myndir á sýningu", hljóm- sveitan/erk eftir Modest Mussorgsky. - Kynnir: Jón Múli Árnason. 18.00 Um fiska og fugla, hunda og ketti og fleiri íslendinga Stefán Jónsson talar. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfrétfir. Tilkynningar. 19.35 Bókvit Umsjón: Bernharður Guð- mundsson. 19.50 „Helfró“ Klemenz Jónsson les smá- sögu eftir Jakob Thorarensen. 20.00 Útvarp unga fólkins Stjórnandi: Guðrún Birgisdóttir. 21.00 íslensk þjóðlög á 20. öld; seinni hluti Sigurður Einarsson kynnir. 21.40 Utvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sina (7) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kotra Stjórnandi: Signý Pálsdóttir (RÚVAK). 23.05 „Gakkt i bæinn, gestur minn“ Seinni þáttur Sigrúnar Björnsdóttur um þýska tónskáldið Hanns Eisler og söngva hans. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gruðrún Edda Gunnarsdóttir flytur (a.v.d.v.). Á virk- um degi. - Stefán Jökulsson - Kolbrún Halldórsdóttir - Kristín Jónsdóttir. 7.25 Leikfimi. Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.j. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Elin Einarsdóttir, Blönduósi talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Leikur i laufi" eftir Kenneth Grahame. Björg Árna- dóttir les þýðingu sína (14). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Forustugr. landsmálabl. (útdr.). Tón- leikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Lög frá liðnum árum. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 Kotra. Endurtekinn þáttur Signýjar Pálsdóttur frá sunnudagskvöldi (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurtregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Vilhjálmur og Ellý Vilhjálms syngja. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gra- ham Greene. Haukur Sigurösson ies þýð- ingu sína (4). 14.30 Miðdegistónleikar. Wilhelm Kempff leikur á píanó „Papillons" op. 2 eftir Robert Schumann. 14.45 Popphólfið. - Sigurður Kristinsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Hljómsveit Kon- unglega leikhússins í Kaupmannahöfn leikur „Liden Kirsten", leikhúsforleik eftir J.P.E. Hartmann; Johan Hye-Knudsen stj. / Leontyne Price og Marlyn Horne syngja með hljómsveit Metropolitanóperunnar í New York ariur og dúett úr óperum eftir Mey- erbeer og Puccini; James Levine stj. / Nicol- ai Gedda syngur aríur úr óperum eftir Verdi og Donizetti með hljómsveit Covent Garden óperunnar í Lundúnum; Giuseppe Patané stj. / Tivoli-hljómsveitin leikur Polónesu úr „Et folkesagn”, ballett eftir Niels W. Gade; Óle-Henrik Dahl stj. 17.10 Síðdegisvakan. Umsjón: Páll Heiðar Jónsson, Esther Guðmundsdóttir og Borg- þór S. Kjærnested. 18.00 Vísindarásin. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Erlingur Sigurðarson tal- ar. 19.40 Um daginn og veginn. Sigtryggur Jónsson sálfræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þorsteinn J. Vil- hjálmsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Lundúnaferð séra Jón- mundur Halldórssonar. Baldur Pálmason les fyrsta lestur af þremur. b. „Haga- lagðar". Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr samnefndu Ijóðakveri eftir Þuriði Briem. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Nútímatónlist. Þorkell Sigurbjörnsson kynnir. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsalfum" eftir Marie Hammer. Gisli H. Kolbeins les þýðingu sína (8). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusálma hefst. Les- ari: Gunnar J. Möller. 22.40 Skyggnst um á skólahlaði. Umsjón: Kristín H. Tryggvadóttir. 23.05 Kammertónlist. - Guðmundur Vil- hjálmsson kynnir. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sjonvarp laugardagur 15.30 Vetrarólympiuleikarnir í Sarajevo 16.15 Fólk á förnum vegi 14. Gleymska Enskunámskeið í 26 þáttum. 16.30 íþróttir Meginefni þáttarins verður frá Vetrarólymþiuleikum. 18.30 Háspennugengið Annar þáttur. Breskur framhaldsmyndaflokkur í sjö þáttum fyrir unglinga. Þýðandi Veturliði Guönason 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Feðginin Nýr flokkur - Fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur i þrettán þáttum um ekkjumann og einkadóttur hans á táningsaldri. Þýðandi Þrándur Thoroddsen 21.05 Nýtt úr heimi tískunnar Þýsk mynd um sýningar tískuhúsa i París á vetrar- tiskunni 1984. Þýðandi Jóhanna Þráins- dóttir. 22.00 Butch Cassidy og Sundance Kid Bandariskur vestri frá 1969. Leikstjóri George Roy Hill. Aðalhlutverk: Paul Newman, Robert Redford og Katharine Ross. Tveir fífldjarfir galgopar gerast lestarræningjar og verður gott til fanga svo að þeir gerast æ biræfnari. Loks gerir forstjóri járnbrautarfélagsins út flokk harðsnúinna manna til höfuðs þeim fóst- bræðrum. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 00.00 Dagskrárlok sunnudagur 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Helgi Þórarinsson, flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Rithöfundurinn. Bandarískur framhaldsmyndaflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Vetrarólympíuleikarnir í Sarajevo 18.00 Stundin okkar Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorsteinn Marels- son. Stjórn upptöku: Tage Ammendrup. 18.50 Reykjavikurskákmótið Skák- skýringar. 19.15 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónarmað- ur Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Glugginn Þáttur um listir, mennin- garmál o.fl. Umsjónarmaður: Sveinbjörn I. Baldvinsson. Stjórn upptöku: Andrés Indriðason. 21.30 Úr árbókum Barchesterbæjar Fimmti þáttur. Framhaldsmyndaflokkur i sjö þáttum frá breska sjónvarpinu, gerður eftir tveimur skáldsögum frá 19. öld eftir Anthony Trollope. Þýðandi Ragna Ragnars. 22.25 Vetrarólympíuleikarnir í Sarajevo Listdans á skautum. 23.30 Dagskrárlok mánudagur 19.35 Tommi og Jenni Bandariskteiknimynd. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 iþróttir Vetrarólympiuleikarnir í Saraje- vo. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. (Evro- vision - JRT - Danska sjónvarpið) 21.30 Dave Allen lætur móðan mása Bresk- ur skemmtiþáttur. Þýðandi Guðni Kolbeins- son. 22.10 Vetrareinvígið (Midvinterduell) Sænsk sjónvaqismynd eftir Lars Molin sem jafn- framt er leikstjóri. Aðalhlutverk: Ingvar Hir- dwall, Mona Malm og Tommy Johnson. Myndin er um deilur bónda nokkurs við veg- agerðina um brúsapall hans en þæreru gott dæmi um sjálfstæðisbaráttu einstaklings gegn afskiptum og forsjá hins opinbera á öllum sviðum. Þýðandi Jóhanna Jóhanns- dóttir. (Nordvision - Sænska sjónvarpið) 23.05 Fréttir í dagskrárlok. Útvarp sunnudag kl. 14.05: Mörður endurtekinn Útvarpið flutti á annan í jólum leikritið Mörð Valgarðsson og mun endurflytja það á sunnudag- inn klukkan 14.05. Leikrit þetta er eftir Jóhann Sigurjónsson en útvarpshandrit gerði Bríet Héð- insdóttir og er hún jafnframt leikstýra. Tónlist við verkið gerði Leifur Þórarinsson og Sinfóníuhljóm- sveit íslands flytur tónlistina undir stjórn höfundar. Leikarar og leikonur eru: Helgi Skúlason, Þorsteinn Ö. Stephensen, Guð- björg Thoroddsen, Helga Bach- mann, Erlingur Gíslason, Arnór Benónýsson, Sigmundur Örn Arngrímsson, Sigurður Karls- son, Jóhann Sigurðarson, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Þor- steinn Gunnarsson, Guðrún Asmundsdóttir, Þórunn Sigurð- ardóttir, Hallmar Sigurðsson, Baldvin Halldórsson, Helga Jóns- dóttir, Árni íbsen og Andrés Sig- urvinsson. Flutningur útvarpsins á leikrit- inu á annan í jólum hlaut mjög lofsamlega dóma meðal gagnrýnenda. Þeir sögðu m.a. að „lcikurinn hafi verið sannfær- andi“, „flutningurinn samstillt- ur“, „farið um verkið af mikilli kunnáttu“ og að Bríet ætti að vinna leiksviðsgerð upp úr útvarpshandriti sínu. Paul Newman og Robert Redford leika bíræfna kumpána í myndinni „Butch Cassidy and the Sundance Kid“, sem sjónvarpið sýnir á laugar- dagskvöldið. Hin dæilegasta skemmtan. Sjónvarp laugardag kl. 22.00: Redford og Newman skemmta Laugardagsmynd sjónvarpsins er ein af vinsælli myndum kvik- myndaiðnaðarins á seinni árum, en þetta er bandarískur vestri frá árinu 1969 og heitir Butch Cassi- dy and the Sundance Kid. Og leikararnir eru ekkert slor fyrir kvenpening landsins: þeir Robert Redford og Paul Newman breiða úr sér á skjánum og brosa sínum íðilfögru brosum. Þeir kumpánar leika fífldjarfa lestarræningja, sem gerast æ bí- ræfnari og tekst ætíð að smeygja sér framhjá lögregluvaldinu. Loks er gerður út leitarflokkur harðsnúinna manna til að hafa hendur í hári þeirra, og leikurinn berst til Bólivíu. Kvikmyndahandbækur okkar mæla mjög með myndinni og segja hana hina bestu skemmtun, vel leikna og leikstýrða. Burt Bacharach samdi tónlistina við myndina og þar á meðal er lagið „Raindrops Keep Fallin on My Head“ sem fór sigurför um hinn vestræna heim og enn má heyra leikið. Sjónvarp sunnudag kl. 18.00: Hans klaufi úr Víðistaðaskóla í Stundinni okkar Daníel sullskór verður með fyrstu atriðum Stundarinnar okk- ar, en Stundin verður að vanda á dagskrá sjónvarpsins á sunnudag klukkan sex. Annað efni Stundarinnar er, að Eiríkur og Oddur vinur hans reyna að „kynna“ atriðin með Ásu auk þess sem þeir sýna stutta leikþætti. Vart þarf að taka fram að þeir misheppnast allir. Þor- steinn Marelsson hittir gamla konu við Tjörnina í Reykjavík og býður hún honum að koma með sér á sýningu Leikbrúðulandsins í Iðnó. Herdís Egilsdóttir föndrar, Smjattpattarnir skemmta og ne- Þetta er hann Daníel sullskór mendur úr Víðistaðaskóla í Hafnarfirði flytja söngleikinn Hans klaufa. Söngleikurinn er settur saman úr ýmsum þekktum lögum, en Hörður Zóphaníasson gerði textann. Jóhann Baldvins- son æfði krakkana og hann leikur einnig undir á gítar.

x

Þjóðviljinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.