Þjóðviljinn - 22.02.1984, Side 15

Þjóðviljinn - 22.02.1984, Side 15
Miðvikudágur 22. fcbrúár 1984' ÞJÓðVÁjIN^N — SÍðX 27' ■ frá lesendum Skattaframtal RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Á virkum degi. 7.25 Leikfimi. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurlregnir. Morgunorð - Ágústa Ágústsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstúnd barnanna: „Leikur í laufi“ eftir Kenneth Grahame Björg Árna- dóttir les þýðingu sína (16). Ljóðaþýðing: Kristján frá Djúpalæk. 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. dagþ. (útdr.). 10.45 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.15 Ur ævi og starfi islenskra kvenna Um- sjón: Björg Einarsdóttir. 11.45 íslenskt mál. Endurt. þáttur Jóns Aðal- steins Jónssonar frá laugard. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 13.30 Þýsk og ítölsk dægurlög 14.00 „Klettarnir hjá Brighton" eftir Gra- ham Greene Haukur Sigurðsson les þýð- ingu sína (6). 14.30 Úr tónkverinu Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska útvarpinu í Köln. 8. þáttur: Einleikarinn Umsjón: Jón örn Marinósson. 14.45 Popphólflð - Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síödegistónleikar: Tónlist eftir Felix Mendelssohn Concertgebouw- hljómsveitin í Amsterdam leikur „Scherzo, næturljóð og brúðarmars" úr „Jónsmessunæturdraumi" op. 61; Bernard Haitink stj./Fílharmóníusveit Berlínar leikur Sinfóníu nr. 1 i c-moll op. 11; Herbert von Karajan stj. 17.10 Síðdegisvakan 18.00 Snerting Þáttur Amþórs og Gísla Helg- asona. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.50 Við stokkinn Stjórnandi: Heiðdís Norð- fjörð (RÚVAK). 20.00 Barnalög 20.10 Ungir pennar Stjórnandi: Hildur Her- móðsdóttir. 20.20 Útvarpssaga barnanna: „Benni og ég“ eftir Robert Lawson Bryndís Víglunds- dóttir þyrjar lestur þýðingar sinnar. 20.40 Kvöldvaka a. Lundúnaferð séra Jón- mundar Halldórssonar Baldur Pálmason les þriðja og síðasta hluta ferðasögunnar. b. Kristin fræði forn Stefán Karlsson hand- ritafræðingur tekur saman og flytur. Um- sjón: Helga Ágústsdóttir. 21.10 Píanósónata nr. 4 i Es-dúr op. 7 eftir Ludwig van Beethoven Arthur Schnabel leikur. 21.40 Útvarpssagan: „Könnuður í fimm heimsálfum" eftir Marie Hammer Gísli H. Kolbeins les þýðingu sína (10). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Lestur Passíusaima (3). 22.40 Við Þáttur um fjölskylc’umál. Umsjón: Helga Ágústsdóttir. 23.20 Islensk tónlist Sinfóni. hljómsveit Is- lands leikur; Páll P. Pálsson : ‘j. a. Tilbrigði op. 7 eftir Árna Björnsson. b ,Ur myndabók Jónasar Hallgrimssonar" eftir Pál Isólfsson. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Ruve 18.00 Söguhornið Niski haninn - mynd- skreytt ævintýri. Sögumaður Sjöfn Ingólfs- dóttir. Umsjónarmaður Hrafnhildur Hreinsdóttir. 18.10 Fæðingardagurinn Stutt mynd um barnsfæðingu. (Nordvision - Norska sjón- varpið) 18.15 Fram nú allir í röð Sovésk teiknimynd um ævintýri leikskólabama á gönguför. 18.35 Um loftin blá Fræðslumynd um flug og eiginleika loftsins úr sama flokki og myndim- ar um vatnið. Þýðandi og þulur Guðni Kol- beinsson. (Nordvision - Sænska sjónvarp- ið) 18.55 Fólk á förnum vegi Endursýning -14. Gleymska Enskunámskeið i 26 þáttum. 19.10 Reykjavíkurskákmótið 1984 Skák- skýringar. 19.30 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáll 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Leiftur frá liðinni öld Elsta kona á Is- landi, Jenný Guðmundsdóttir, varð nýlega 105 ára. Hún man því tvenna tímana og rekur minningar frá 19. og 20. öld. Ómar Ragnarsson ræðir við hana. 21.20 Dallas Bandarískur framhaldsmynda- flokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.10 Vetrarólympiuleikarnir í Sarajevo (Evrovision - JRT - Danska sjónvarpiö) 23.10 Fréttir í dagskrárlok í dag 27. janúar skal tíunduð hver króna til skatts, þessi blóð- peningur sem fólk hefur verið að kreista fram lífið á, smánarpen- ingar. Það er annars undarlegt hvað ég verð alltaf órór daginn, sem telja skal fram. Þó hef ég ekkert að stinga undan. Mér finnst eins og sé verið að leiða mann til aftöku. Kannski er þetta einskonar aftaka. Allt skal talið fram, þar á meðal láglaunabætur 400 kr. frá ríkisféhirði. Mikil and- skotans háðung er þetta. Til hvers er ríkið að greiða manni láglaunabætur og hirða þær svo aftur? Ef þetta er ekki skrípa- leikur, hvað er það þá? Þetta er eins og verið sé að kasta beinhnútu í hundsgrey og hirða hana svo aftur hálfnagaða. Mikið Allrahanda heitir þáttur, sem er á dagskrá Rásar tvö á miðviku- dögum klukkan tvö og stendur í tvo klukkutíma. Stjórnandi er Ásta Ragnheiður Jóhannesdótt- ir. „Ég hef reynt að höfða til þeirra sem ég held að séu að hlusta á útvarp á þessum tíma,“ sagði Ásta Ragnheiður í samtali við Þjóðviljann. „Og ég reyni að hafa efni sem ég held að höfði til þessa fólks, en gera má ráð fyrir að hlustendur á þessum tíma séu mest konur og unglingar, þ.e. fólk sem getur hlustað heima hjá sér eða í vinnunni. Ég hef tekið fyrir matargerð, megrun og ýmislegt í þessum dúr. í síðasta þætti var ég með barna- pössun á kvöldin og hvað fólki fyndist hæfilegt að greiða fyrir slíkt. Ég var þá með unglinga hér í starfskynningu og við fórum yfir er íslenska ríkið fátækt og ræfils- legt. Vesalings ríkiskassinn er alltaf galtómur, enda margir milliliðir á honum. í dag verða þeir að þrátta um fiskikvótann, hvernig honum skuli verða skipt milli togara og báta. Mikið höf- um við verið óforsjálir undanfar- in ár. Ætli við séum ekki langt komnir með sfldina og loðnuna líka. Nú gjöldum við þess. Það verða ekki allir ánægðir með kvóta þennan. Ég er ansi hrædd- ur um að það eigi eftir að heyrast hljóð úr horni þegar á að fara að fjarstýra flotanum. En nóg um það. Ég kalla þessa skattaskýrslu skrattaskýrslu, enda á sá svarti sinn þátt í þessari skýrslugerð, þetta saman og eins hringdi fólk hingað.“ Asta Ragnheiður upplýsir, að fólk greiði allt frá 35 krónum á tímann fyrir barnagæsluna upp í 100 krónur. Þetta færi nokkuð eftir því hvort um skyldmenni er að ræða, en þá er oft ekkert greitt fyrir, og hvort fólk sér unglingum fyrir gosi og meðlæti, en þá er igreitt minna. Ásta sagði okkur ennfremur, mikið væri um hringingar og eins fengi hún töluvert af bréfum. Stundum væri beðið um að þetta eða hitt lagið sé leikið, en slíkum óskum er ekki hægt að sinna þar sem þátturinn er í beinni útsend- ingu og Ásta eini stjórnandinn. Hún kvaðst reyna að sinna slík- um óskum í næsta þætti. Og í dag ætlar Ásta að taka fyrir efnið: á að greiða unglingum vasapeninga? Ef svo er, hvað er þá hæfilegt að fá þeim mikið? sem var fundin upp löngu fyrir Kristsburð. Þarna er verið að mergsjúga náungann um hverja einustu krónu, sem hann hefur unnið sér inn með súrum svita, stundum langt fram á nætur. Ég tók daginn snemma og nú er þessu skítverki aflokið og mér er stórum léttara og segi við kon- una: Þá er þessu aflokið. Ég anda léttara. Svona getur maður verið lítill í sér án þess að hafa nokkuð óhreint í pokahorninu, enda þss vandlega gætt að engin smuga sé til að svíkja undan skatti. Nei, það eru aðrir en sjómannastéttin, sem geta falið og gera það án nokkurrar samvisku. Komma skrifar: Graluda í sjónvarpi Nóg er nú fyrirferðin á tölvu- prenti samt, þó ekki bætist sjón- varpið við. Á mánudagskvöld skýrði fréttamaður sjónvarps frá skiptingu fiskveiðikvótans al- ræmda og sýndi skýringarmynd á skjánum. Þar mátti líta ýmsari nýjar fisktegundir, svo sem ysu, sild og graludu. Fréttamenn, - látið þetta vera í síðasta sinn! „Komma". Sjónvarp kl, 20,35: Frá Jóni Sig. til hundahalds Leiftur frá liðinni öld heitir þáttur, sem sjónvarpið sýnir í kvöld á undan dúllinu í Dallas. Það er Ómar Ragnarsson, sem hefur veg og vanda af þessum þætti. Ómar mun líta við hjá elsta nú- lifandi íslendingnum, Jennýju Guðmundsdóttur, en hún varð nýlega 105 ára. Ómar spjallar við hana um gamla tíð, þ.e. þegar hún var ung stúlka og kona á öld- inni sem leið. Jenný er eini núlif- andi íslendingurinn, sem var samtíða Jóni Sigurðssyni forseta. Hún man þá tíð að eina til- breytingin í mataræði fólks var þegar það fékk fylli sína. Jenný segir opinskátt frá mekt- armönnum um aldamótin og lætur í ljós skoðanir sínar á ýms- um málum, svo sem aðbúnaði gamla fólksins, lífshamingjunni og hundahaldi. Sjónvarp kl, 21.20: Dallas á sínum stað Dallas er á sínum vanastað á dagskrá sjónvarpsins í kvöld, enda miðvikudagur. Á myndinni hér að ofan eru Bobby og Pamela með Kristófer sinn hnellna, en blikur miklar eru á lofti í öllum barnamálum fjölskyldunnar. skop Getum við ekki KEYPT hrís- grjón eins og annað fólk? - Þetta kalla ég bíssnissmann! Kaupir gamla brunna, sagar þá niður og selur þá Landsímanum sem holur undir símastaura. bridge Eins og kunnugt er, varð sveit Úrvals Reykjavíkurmeistari í sveitakeppni 1984.1 síðustu umferð léku Úrvals menn við sveit Ólafs Lárussonar, í hreinum úrslitaleik. Sá leikur maetti kallast leikur glafaðra „slemmna”, hvað varðar sveit Olafs. Hór er daemi: ÁDXX KXX ÁXX KG9 ÁDXXX KG Á108XXX Oláfur í Suður vakti á 1 hjarta, Her- mann sagði 2 grönd og Ólafur sagði 6 lauf. Hermann vomaði aðeins yfir þeirri sögn og hnykktiisíðan i7 hjörtu, sem voru pössuð út. Utspil Vesturs var smátt hjarta, sem sagnhafi tók þrisvar (það kom). Og nú var það spurningin um laufaíferðina. Hvað gerir þú? Jaeja, Ólafur lagði niður laufaás (með það i huga að taka dömuna þriðju I Vest- ur eða einspil I Austur), en lukkudísirnar voru víðs fjarri þeim þræðrum í þessu spili, þvi Vestur sýndi eyðu. Eihn niður í „upplagðri alslemmu”. Á hinu borðinu náðu kempurnar 6 laufum, sem þær unnu slétt. Þarna skiptu 25 impar um eigendur I við- kvæmum leik. Tikkanen Vopn vor munu reynast sigur- vænleg. Við höfum selt þau til allra. Gœtum tungunnar Sagt var: Foringinn neitaöi að hermenn undir hans stjórn hefðu verið að verki. Rétt væri: ... að hermenn undir sinni stjóm... (Hið fyrra væri rétt, ef foringinn ætti við hermenn undir stjórn einhvers annars foringja.) Magnús Jóhannsson frá Hafnarnesi. Rás 2 kl. 14.00: s Asta með allrahanda

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.