Þjóðviljinn - 09.03.1984, Qupperneq 13

Þjóðviljinn - 09.03.1984, Qupperneq 13
Föstudagur 9. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21 dagbók apótek Helgar - og næturþjónusta lyfjabuöa í Reykjavík 9.-15. mars er í Garðsapoteki og Lyfjabúðinni Iðunni. Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um helgar-og næturvörslu (frákl. 22.00). Hið síðarnefnda annast kvöldvörslu virka daga (kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00- 22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. • Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspítala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstig: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feöur kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. St. Jósefsspítali i Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. , gengið 8,mars 3andaríkjadi Sterlingspur Kanadadolle Dönskkróna Norsk króna Sænskkrón Finnsktmarl Franskurfra Belgískurfrr Svissn. franl Holl.gyllini. Kaup Sala .28.740 28.820 .42.176 42.293 .22.724 22.787 . 3.0549 3.0634 . 3.8588 3.8695 . 3.7454 3.7558 . 5.1579 5.1723 . 3.6281 3.6382 .. 0.5463 0.5478 ..13.5215 13.5592 .. 9.9059 9.9335 ..11.1790 11.2101 .. 0.01795 0.01800 .. 1.5865 1.5909 .. 0.2224 0.2230 .. 0.1941 0.1946 .. 0.12832 : 0.12868 .34.239 34.335 vextir_____________________________ Frá og með 21. janúar 1984 INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóðsbækur...............15,0% 2. Sparisjóðreikningar, 3 mán.1*.17,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12mán.'> 19,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0% 5. Verðtryggðir6mán. reikningar... 1,5% 6. Ávísana- og hlaupareikningar..5,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður í dollurum........7,0% b. innstæðurísterlingspundum.... 7,0% c. innstæðuriv-þýskummörkum 4,0% d. innstæðurídönskumkrónum... 7,0% ’> Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir....(12,0%) 18,5% 2. Hlaupareikningur.....(12,0%) 18,0% 3. Afurðalán, endurseljanleg a) fyrir innl. markað.(12,0%) 18,0% b) lániSDR.................9,25% 4. Skuldabréf...........(12,0%) 21,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. LánstímiminnstlViár. 2,5% b. Lánstimiminnst2y2ár 3,5% c. Lánstími minnst 5 ár 4,0% 6. Vanskilavextirámán.........2,5% sundstaðir_________________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20-17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. 7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. i sima 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánu- daga - föstudaga kl. 7.00 - 8.00 og kl. 17.00 - 19.30. Laugardaga kl. 10.00 - 17.30. Sunnudaga kl. 10.00 - 15.30. Saunatími karla miðvikudaga kl. 20.00 - 21.30 og laugardaga ^j. 10.10 - 17.30. Saunatímar kvenna þriðjudags- og fimmtudagskvöld- um kl. 19.00 - 21.30. Almennir saunatímar - baðföt á sunnudögum kl. 10.30 -13.30. Sími 66254. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatimar eru þriöjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. krossgátari Lárótt: 1 samkomulag 4 staka 6 þjálfa 7 hangs 9 geð 12 stór 14 þögula 15 hræðist 16 vænar 19 forfaöir 20 kvitt 21 blautir Lóðrétt: 2 fiskur 3 hreini 4 krukka 5 eyða 7 blundar 8 þurfalingur 10 rispar 11 hlutar 13 seiði 17 hljóma 18 hermi Lausn á siðustu krossgátu Lárétt: 1 reykir 4 sorp 6 ætt 7 sess 9 afar 12 kitla 14 aða 15 góu 16 rónar 19 tapa 20 naga 21 arinn Lóðrétt: 2 ske 3 ræsi 4 stal 5 róa 7 skafti 8 skarpa 10 fagran 11 rausar 13 tón 17 óar 18 ann kærleiksheimilið Pabbi! myndir verða miklu flottari, því við verðum á þeim! læknar lögreglan Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (sími 81200) en slysa- og sjúkra- vakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 81200). Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 8 og 16. Slysadeild: Opin allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í sjálfsvara 1 88 88. Reykjavík sími 1 11 66 Kópavogur sími 4 12 00 Seltj.nes simi 1 11 66 Hafnarfj sími 5 11 66 Garðabær sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík sími 1 11 00 Kópavogur sími 1 11 00 Seltj.nes sími 1 11 00 Hafnarfj sími 5 11 00 Garðabær simi 5 11 00 folda „Stórar hreyfingar á yfirborði hafsins" ---" Öldur! Fínt! Þessi krossgáta virðist ætla að vera auðveld. Næsta. „Sonur Saturnusar, bróðir Júpíters, kvæntur Proserp- inu." Sonur kellingarinnar á númer fjögur kvæntist kærustu bróður míns, og það urðu þessi Jterjans l læti úr þvíl^ (yfþt) © fícns svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson I k/).4T2 'é tilkynningar Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14- 16, sími 23720. Póstgirónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 4442-1. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 sími 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Skrifstofa Al-anon Aðstandenda alkóhólista.Traðarkotssundi 6, opin kl. 10-13 alla laugardaga. Sími 19282. Fundir alla daga vikunnar. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins i Reykjavík. Fundur verður haldinn mánu- daginn 12. mars kl. 20.30 i Slysavarnar- húsinu. Spilað verður bingó. Kaffiveitingar. Mætið stundvíslega. - Stjórnin. Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14- 16, simi 23720. Póstgirónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. Skaftfellingar Aðalfundur Skaftfellingafélagsins verður haldinn í Skaftfellingabúð fimmtudaginn 15. mars kl. 21.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf. Fé- lagar fölmennið. Stjórnin. Laugardaginn 10. mars verður haldinn fyrsti hádegisverðarfundur Kvenstúdenta- félagsins og félags háskólakvenna á þessu ári. Fundurinn hefst klukkan 11. Gestur hans, Eiríkur Örn Arnarsson sál- fræðingur, ræðir um streitu. Athugið breyttan fundartíma. Árshátið Rangæingafélagsins Verður haldin í veitingahúsinu Ártúni laugardaginn 10. mars kl. 19. Miðapantanir í sima 32374. Kvennfélag Kópavogs. Aðalfundur félagsins verður haldin fimmtudaginn 15. mars kl. 20. 30 í Félagsheimilinu. Mætum stundvíslega. Stjórnin. W UTIVISTARFERÐIR Sunudagur 11. mars kl. 13 1. Gömul verleið „suður með sjó“. Nú verður gengin gamla verleiöin frá kirkju- staðnum Kálfatjörn að Hólmabúð hjá Vog- astapa. Merkar minjar um útræði fyrri tima. Ferðin er í tilefni upphafs netavertiðar. Haf- beitarstöö verður skoöuð. Fararstjóri: Ein- ar Egilsson. Verð 250 kr. og fritt f. börn m. fullorðnum. Fræðandi ferð fyrir alla. Brott- för frá BSÍ, bensínsölu (í Hafnarf. v. kir- kjug.) 2. Innstidalur - skíðaganga. Þetta verð- ur skiðaganga með eldhressu fólki. Bað i heita læknum. Brottför frá bensinsölu BSf. Fararstj. Jón Júlíus Eliasson. Verð 200 kr. Helgarferð 16.-18. mars Þórsmörk í vetrarskrúða. Gönguferðirog kvöldvaka. Nú lætur enginn sig vanta. Far- arstjóri: Lovísa Christiansen. Farmiöar á skrifst. Lækjarg. 6a, sími/símsvari 14606. /iðíir \ Ferðafélag f Irllcp, \ íslands Mf Oldugotu 3 y Sími11798 Aðalfundur Ferðafélags Islands verður haldinn þriðjudaginn 13. mars kl. 20.30 stundvislega, á Hótel Hofi Rauðarárstig 18. Venjuleg aðalfundarstörf. Félagar þurfa að sýna ársskírteini 1983 við inn ganginn. - Stjórnin Sunnudaginn 11. mars - Dagsferðir 1. kl. 10.30 - Skíðagönguferð um Kjósar- skarð. Farið frá Fellsenda og gengið niöur i Kjós. 2. kl. 13. - Gönguferð á Meðalfell (363 m). Verð kr. 300,- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bil. Frítt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Helgarferð 16.-18. mars. Helgarferð í Borgarfjörö. Gist í Munaöar nesi húsum BSRB. Skíðagönguferðir á Holtavörðuheiði við allra hæfi. Notið snjó- inn meðan tækifæri gefst. Holtavörðuheiði er ekki erfitt skíðaland. Farmiðasala og all- ar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3 s. 19533 og s. 11798. Áætlun Akraborgar Ferðir Akraborgar: Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 1900 Hf. Skallagrímur Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.