Þjóðviljinn - 09.03.1984, Page 14

Þjóðviljinn - 09.03.1984, Page 14
22 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 9. mars 1984 Grafík á Borginni í kvöld Hljómsveitin Grafík, sem frægust cr fyrir lag af sinni fyrstu breiðskífu - Vídeó, vídeó - (m.a.s. notað í sjónvarpsauglýsingu) heldur hljómleika á Hótel Borg í kvöld (föstudag). Húsið verður opnað kl. 22, Grafík byrjar um hálftólf-leytið og dansiballið verður til kl. 3 (að næturlagi). Grafík var upphaflega kennd við ísafjörð en er nú búsett í Reykja- vík. Hún hefur gefið út 2 breið- skífur, Út í kuldann og Sýn og er nú í frekari plötuútgáfuhugleiðingum. í hljómsveitinni eru Helgi Björns- son söngvari, Rafn Sigurbjörnsson trommari, Rúnar Þórisson gítar- leikari og Örn Jónsson bassa- leikari. A U€RZLUNflRBflNKI # ÍSIANDSHF AÐALFUNDUR Verzlunarbanka íslands Hf., verður haldinn í Súlnasal Hótel Sögu, laugardaginn 17. marz 1984 og hefst kl. 14.00. Dagskrá: 1. Aðalfundarstörf skv. 18. grein samþykkt- ar fyrir bankann. 2. Tillaga um útgáfu jöfnunarhlutabréfa. Aðgöngumiðar og atkvæðaseðlar til fundar- ins verða afhentir hluthöfum eða umboðs- mönnum þeirra í afgreiðslu aðalbankans Bankastræti 5, miðvikudaginn 14. marz, fimmtudaginn 15. marz og föstudaginn 15. marz 1984 kl. 9.15-16.00 alla dagana. Bankaráð Verzlunarbanka íslands hf. Verkamannafélagið Hlíf Hafnarfirði Tillögur uppstillingarnefndar og trúnaðar,- ráðsVerkamannafélagsins Hlífar um stjórn og aðra trúnaðarmenn félagsins fyrir árið 1984 liggja frammi á skrifstofu Hlífar frá og með föstudeginum 9. mars. Öðrum tillðgum ber að skila til skrifstofu fé- lagsinsReykjavíkurvegi 64 fyrir kl. 17 þriðju- daginn 13. mars 1984 og er þá framboðs- frestur útrunninn. Kjörstjórn Verkamannafélagsins Hlífar {Má Hjúkrunarfræðingar Hjúkrunarforstjóra vantar að dvalar- og sjúkradeild Hornbrekku Ólafsfirði. Umsókn- um skilað til Kristjáns H. Jónssonar sem jafn- framt veitir nánari upplýsingar í síma 96- 62482. Umsóknarfrestur er til 1. apríl 1984. Stjórn Hornbrekku. Norrænir starfsmenntunarstyrkir Menntamálaráðuneyti Danmerkur, Finnlands, Noregs og Svíþjóðar veita á námsárinu 1984-85 nokkra styrki handa fslendingum til náms við fræðslu- stofnanir f þessum löndum. Styrkirnir eru einkum ætlaðir til framhaldsnáms eftir iðnskólapróf eða hlið- stæða menntun, til undirþúnings kennslu í iðnskólum eða framhaldsskólum iðnskólakennara, svo og ýmiss konar starfsmenntunar sem ekki er unnt að afla á fslandi. Fjárhæð styrks er í Danmörku 14.250 d.kr., í Noregi 14.950 n.kr., í Finnlandi 13.500 mörk og í Svíþjóð 9.400 s.kr. miðaað við styrk til heils skólaárs. Umsóknir skulu berast menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 6, 101 Reykja- vík, fyrir 4. apríl n.k. Nánari upplýsingar og umsóknareyðublöð fást i ráðu- neytinu. Menntamálaráðuneytið, 7. mars 1984 Blaðberi óskast í Háaleitishverfi DIOOVIUINN Síðumúla 6 Sími 81333. leikhús • kvikmyndahús ^ÞJÓÐLEIKHÚSIfi Skvaldur í kvöld kl. 20 fáar sýningar eftir. Amma þó laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15 Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni laugardag kl. 20 sunnudag kl. 20 Lltla sviðið Lokaæfing þriðjudag kl. 20.30 4 sýningar eftir. Miðasala frá kl. 13.15-20. Simi 11200. I.HIKFKIAC; RliYKIAVÍKlIR <*j<9 mm Hart í bak í kvöld uppselt miðvikudag uppselt Guð gaf mér eyra 30. sýn. laugardag kl. 20.30, fáar sýningar eftir. Gísi sunnudag uppselt þriðjudag uppselt fimmtudag kl. 20.30. Tröllaleikir Leikbrúðuland sunnudag kl. 15, láar sýningar eftir. Miöasala i Iðnó frá kl. 14-20.30. Simi 16620. Forseta- heimsóknin miðnætursýning i Austurbæjarbíó laugardaginn kl. 23.30. Allra slðasta sinn. Miðasala í Austurbæjarbió frá kl. 16-21. Sími 11384. Islenska óperan La Traviata í kvöld kl. 20 föstudag 16. mars kl. 20 fáar sýningar eftir. Rakarinn f Sevilla laugardag kl. 20 Uppselt sunnudag kl. 20 Uppselt laugardag 17. mars kl. 16. Örkin hans Nóa miðvikudag kl. 17.30 fimmtudag kl.. 17.30. Miðasalan er opin frá kl. 15-19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Brecht-söngvar og Ijóð aukasýning föstudaginn 9. mars kl. 23. Ath, sýningartimann í Félags- stolnun Stúdenta. Veitingar. Sími 17017. SIMI: 2 21 40 Hrafninn flýgur ..outstanding effort in combining history and cinematography. One can say: „These images will survi- ve...“ úr umsögn frá Dómnefnd Berlínarhátiðarinnar. Myndin sem auglýsir sig sjálf. Spurðu þá sem hafa séð hana. Aðalhlutverk: Edda Björgvins- dóttir, Egill Ólafsson, Flosi Ól- afsson. Helgi Skúlason, Jakob Þór Einarss. Mynd með pottþétt hljóð í Dolbystereo Sýnd kl. 5, 7 og 9.15 AUSTURMJARRiíT KVIKMYNDAFÉLAGIÐ ÓÐINN Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson. Kvikmyndataka: Karl Óskarsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhanns- son. Tónlist: Karl Sighvatsson. Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar Jónsson, Árni Tryggvason, Jón- ina Ólafsdóttir, Sigrún Edda Björnsdóttir. Dolby Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SIMI: f 89 36 Salur A Ævintýri í forboðna beltinu Hörkuspennandi og óvenjuleg geimmynd. Aðalhlutverk: Peter Strauss, Molly Ringwald. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. íslenskur texti. Salur B Martin Guerre snýr aftur Ný frönsk mynd, með ensku tali, sem hlotið hefur mikla athygli víða um heim og m.a. fengið þrenn Cesars-verðlaun. Sagan at Martin Guerre og konu hans Ðertrande de Rols, er sönn. Hún hófst í þorpinu Artigat í frönsku Pýreneafjöllunum árið 1542 og hefur æ síðan vakið bæði hrifningu og furðu heimspekinga, sagnfræð- inga og rithöfunda. Dómarinn í máli Martins Guerre, Jean de Coras, hreifst svo mjög af þvi sem hann sá og heyrði, að hann skráði söguna til varðveislu. Leikstjóri: Danlel Vigne. Aðalhlutverk: Gérard De- Pardieu, Nathalie Baye. Islenskur texti. Sýnd kl. 7 og 9. Hermenn í hetjuför Ný bresk gamanmynd. Sýndkl. 5og 11.05. Bráðsmellin ný bandarísk gaman- mynd frá MGM eftir Blake Edwards, höfund myndanna um „Bleika Pardusinn" og margarfleiri úrvalsmynda. Myndin er tekin og sýnd i 4ra rása Dolby Stereo. Tón- list: Henry Mancini. Aðalhlutverk: Julie Andrews, JamesGarnerog Robert Preston. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. ÍGNBOGUI TX 19 OOO Svaðilför til Kína Hressileg og spennandi ný banda- risk litmynd, byggð á metsölubók ettir Jon Cleary, um glæfralega flugferð til Austurlanda meðan flug var enn á bernskuskeiði. Aðalhlutverk leikur ein nýjasta stórstjarna bandaríkjanna Tom Selleck, ásamt Bess Armstrong, Jack Weston, Robert Morley o.fl. Leikstjóri: Brian G. Hutton. fslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15. Götustrákarnir Afar spennandi og vel gerð ný ensk-bandarísk litmynd, um hrika- leg örlög götudrengja í Chicago, með Sean Penn - Reni Santoni - Jim Moody. Leikstjóri: Rick Ros- enthal. fslenskur texti. Bðnnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Kvennamál Richards Afbragðs vel gerð og leikin ný ensk iitmynd, um sérstætt samband tveggja kvenna, með Liv Ull- mann, Amanda Redman. Leikstjóri: Antony Harvey. Islenskur texti. Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 oq 11.10. Uppvakningin Spennandi og dularfull litmynd, meö Charlton Heston, Susann- ah York. Leikstjóri: Mike Newell. Islenskur texti. Bönnuó innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15,og 11.15. Ég lifi Stórbrotip og spennandi litmynd, eftir mBtsölubók Martins Gray, með Michael York og Birgitte Fossey. Islenskur texti. Sýnd kl. 9.15. Varist vætuna Sprenghlægileg og fjörug gaman- mynd, meö Jackie Gleason, Es- telle Parsons. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3, 5 og 7. TÓNABÍÓ SlMI 31182 Tónabió frumsýnir Óskarsverð- launamyndina „Raging Bull“ „Raging Bull” hefur hlotið eftirfar- andi Óskarsverðlaun: Besti leikari: Robert De Niro Besta klipping. Langbesta hlutverk De Niro, enda lagði hann á sig ótrúlega vinnu til að fullkomna það. T.d. fitaði hann sig um 22 kg og æfði hnefaleik í fleiri mánuði með hnefaleikaranum Jake La Motta, en myndin er byggð á ævisögu hans. Blaðadómar: „Besta bandaríska mynd ársins" - Newsweek. „Fullkomin” - Pat Collins ABC-TV. „Meistaraverk" - Gene Shalit NBC-TV. Leikstjóri: Martin Scorsese. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Ókindin í þrívídd Nýjasta myndin i þessum vinsæla myndatlokki. Myndin er sýnd i þrí- vidd á nýju silfurtjaldi. I mynd þess- ari er þrivíddin notuö til hins ýtr- asta, en ekki aðeins til skrauts. AðalhluWerk: Dennis Quaid, John Putch, Simon Maccorkindale, Bess Armstrong og Louis Gosselt. Sýnd kl. 5, 7.30 og 9.30. Bönnuð innan 14 ára. Hækkað verð, gleraugu innifalin í verði. Andardráttur í kvöld kl. 20.30 á Hótel Loftleiðum. Fáar sýningar eftir. Miðasala frá kl. 17 sýningardaga Sími 22322. Léttar veitingar i hléi Fyrir sýningu leikhússteik kr. 194. í Veitingabúð Hótel Loltleiða. H^LU^ SIMI78900 Salur 1 Frumsýnir stórmyndina Tron Frábær ný stórmynd um stríðs- og video-leiki full af tæknibrellum og miklum stereo-hljóðum. Tron fer með þig í tölvustriðsleik og sýndir þér inn i undraheim sem ekki hefur sést áður. Aðalhlutverk: Jeff Bridges, David Warner, Cindy Morgan, Bruce Boxleitner. Leikstjóri: Steven Lisberger. Myndin er i Doiby Stereo og sýnd í 4ra rása Starscope. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Salur 2 Goldfinger JAMÉS BOND IS BAGK INACTI0N! Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi við hinn kolbrjálaða Goldfinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. §ýnd ki: s; 7.05, 9.1 Oog 11.15. 11.15. Salur 3 Cujo Splunkuný og jafnframt stórkost- leg mynd gerð eftir sögu Stephen King. Bókin um Cujo hefur verið gefin út í miljónum eintaka víðs vegar um heim og er mest selda bók Kings. Cujo er kjörin mynd fyrir þá sem unna góðum og vel gerð- um spennumyndum. Aðalhlutverk: Dee Wallace, Christopher Stone, Daniel Hugh-Kelly, Danny Pintauro. Leikstjóri: Lewis Teague. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hækkað verð. Salur 4 NÝJASTA JAMES BONO-MYNDIN Segðu aldrei aftur aldrei Hinn raunverulegi James Bond er mættur aftur til leiks í hinni splunku- nýju mynd Never say never again. Spenna og grín í hámarki. Spectra með erkióvininn Blofeld verður að stöðva, og hver getur það nema James Bond? Engin Bond-mynd hetur slegið eins rækilega i gegn við opnun í Bandaríkjunum eins og Never say never again, Aðalhlutv.: Sean Connery, Klaus Maria Brandauer, Barbara Carrera, Max von Sydow, Kim Basinger, Edward Fox sem „M“. Byggð á sögu: Kevin McClory, lan Flemming. Framleiðandl: Jack Schwartzman. Leikstjóri: Irvin Kershner. Myndin er tekin i Dolby stereo. Sýnd kl. 5 og 10. Daginn eftir (The Day After) Heimsfræg og margumtöluð stór- mynd sem sett hefur allt á annan endann þar sem hún hefur verið sýnd. Fáar myndir hafa fengið eins mikla umfjöllun í fjölmiðlum, og vakið eins mikla athygli eins og The Day After. Myndin er tekin í Kansas City þar sem aðalstöðvar Bandaríkjanna eru. Þeir senda kjarnorkuflaug til Sovétríkjanna sem svara i sömu mynt. Aðalhlutverk: Jason Robards, Jobeth Williams, John Cullum, John Lithgow. Leikstjóri: Nicho- las Meyer. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 7.30. Ath. breyttan sýningartíma. Hækkað verð.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.