Þjóðviljinn - 13.03.1984, Page 5
Svar komið við fyrirspurninni um sendiráðin
Þriðjudagur 13. mars 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 5
Geir svarar Hj örleifi
Bandaríska sendiráðið;42
Bandaríkjamenn, 21 íslend-
ingur, 5848 rúmmetra húnæði,
tuttugu bílar - og ein herdeild
með tilheyrandi í Keflavík.
Lagt hefur verið fram á alþingi
skriflegt svar utanríkisráðherra
við fyrirspurn Hjörleifs Guttorms-
sonar um erlend sendiráð og alls
konar starfsemi og eignarhald
þeirra hér á landi.
f svarinu er fyrst sýnd eftirfar-
andi tafla um heildarfjölda starfs-
manna erlendra sendiráða í
semin tengist tungumálakennslu
við Háskóla íslands. Ýmis vináttu-
félög við önnur lönd halda uppi
menningar- og kynningarstarfi í
meiri ,eða minni samvinnu við
sendiráð og stjórnvöld hlutað-
eigandi ríkja, m.a. dvelst hér kenn-
ari í rússnesku á vegum Menning-
artengsla íslands og Ráðstjórnar-
Þingholtsstræti 34.... 1925 ma 5848 m3
2. Bretland:
Laufásvegur33...... 1595 m3
LaufásvegurlO.....
13.64% af 2.090 m3
+ bílskúr......... 333 m3 1928 m3
3. Danmörk:
Hverfisgata29 .... 3065 m3
Janúar1984 Frá sendiríki + fjölskylda Frá öðrum erlendum ríkjum ísienskir starfsmenn
1. Bandaríkin 21+21=42 1 19+3 lausráðnir
2. Bretland 5+12=17 4
3. Danmörk 5+ 4= 9 2
4. Finnland 4+ 4= 9 2
5. Frakkland 6. Kínverskaalþýðulýðveldiö... 10+10=20 6 =6 6
7. Noregur 8. Sovétríkin : 3+1= 0 37+43=80 4
9. Svíþjóð 10. Tékkóslóvakía 2+ 2= 4 3+ 4= 7 1 3
11. Sambandslýðv. Þýskaland 7+ 5=12 4
12. Þýskaalþýðulýðveldið 3+ 3= 6 1
Samtals 106+106=212 2 45+3
Reykjavík og skylduliðs. Þá er og
getið fjölda íslenskra starfsmanna:
2. Upplýsingastarfsemi,
fréttamiðlun og
menningar s tofnanir.
a) Menningarstofnun Bandaríkj-
anna: Forstöðumaður er sendier-
indreki (diplomat) og því talinn
með á yfirlitinu í 1. lið hér á undan
ásamt eiginkonu. Venjulega starf-
ar einnig annar sendierindreki við
stofnunina, en sá sem þar var síðast
fór af landi brott í nóvember s.l. og
eftirmaður hans er ekki væntan-
legur fyrr en í vor. Auk þess sem
hér var nefnt starfa nú sjö íslend-
ingar við stofnunina og eru þeir
taldir með í dálkinum yfir íslenska
starfsmenn hjá sendiráðinu í 1. lið.
Menningarstofnun Bandaríkj-
anna er til húsa í leiguhúsnæði að
Neshaga 16.
Fulbright-stofnunin er til húsa á
sama stað og starfar skv. samningi
milli íslands og Bandaríkjanna frá
13. febrúar 1964. Auk forstöðu-
manns er þar einn starfsmaður í
hlutastarfi.
Bókasafn Alliance Francaise að
Laufásvegi 12 og Þýska bókasafn-
ið/Goethe-Institut að Tryggvagötu
26 eru kostuð af stjórnvöldum við-
komandi landa sem m.a. greiða
laun umsjónarmanna, en starf-
ríkjanna (MlR) og sovéskra aðila.
b) APN-fréttastofan (NOVOSTI):
Sovéskur forstöðumaður er ekki
skráður sem sendierindreki og er
hann og eiginkona hans því ekki
talin með í yfirlitinu í 1. lið. Auk
forstöðumannsins eru tveir íslend-
ingar í fullu starfi við fréttastofuna,
annar þeirra skráður ábyrgðar-
maður ritsins „Fréttir frá Sovét-
ríkjunum".
APN-fréttastofan er til húsa í
leiguhúsnæði að Laugavegi 84, 3.
hæð.
c) Auk framangreindrar starfsemi
af hálfu einstakra landa er um að
ræða starfsemi fjölþjóðlegra milli-
ríkjastofnana eða samtaka þar sem
ísland er aðili:
Norræna húsið er rekið af Nor-
rænu ráðherranefndinni í eigin
húsnæði við Hringbraut. Starfs-
menn auk forstöðumanns eru sjö.
Upplýsingaskrifstofa Atlants-
hafsbandalagsins er í leiguhúsnæði
að Garðastræti 42. Auk forstöðu-
manns er þar einn starfsmaður.
3. Fasteignir,
lóðir og bifreiðar.
a) Fasteignir
1. Bandaríkin:
Laufásvegur21-23 3923 m3
4. Finnland:
Hagamelur4......... 1390m3
5. Frakkland:
Túngata22.......... 1124 m3
Skálholtsst. 6..... 1630 m3 2754 m3
6. Kínverska alþýðulýöveldið:
Víðimelur29......... 2427 m3
Víðimelur 25
35.10% af 1.581 m3
+ bílskúr........... 631.9 m3
Fjólugata 19B....... 1102 m3 4160 m3
7. Noregur:
Fjólugata15........ 1380 m3
Fjólugata 17....... 1982 m3 3362 m3
8. Sovétríkin:
Garðastræti 33...... 2122 m3
Garðastræti 35..... 1269 m3
Túngata9............ 2058 m3
Túngata24........... 1961 m3
Sólvallagata 55...... 996 m3 8406 m3
9. Svíþjóð:
Fjólugata.......... 1815 m3
Lágmúli 7
12,68%af 10.313 m3 1307 m3 3123 m3
10. Tékkóslóvakía:
Smáragata 16...... 1555 m3
11. Sambandslýðveldið Þýskaland:
Laufásvegur70..... 1198 m3
Túngata18......... 2514 m3 3712 m3
12. Þýska alþýðulýðveldið:
Ægissíða78......... 1351 m3
Fasteignir vegna erlendra
sendiráða í Reykjavlk:
Samtals: 40.654,9 m3
b) Lóðir: 1. Bandaríkin: Laufásvegur 21-23 og
Þingholtsstræti 36.... 981 m2
Þingholtsstræti 34.... 413 m2 1394 m2
2. Bretland:
Laufásvegur31 og 33 2409 m2
Laufásvegur 10
13.65% af 2227,4 m2 31 mz 2440 m2
3. Danmörk:
Hverfisgata29 1338 m2
4. Finnland:
Hagamelur4 692.9 m2
5. Frakkland:
Túngata22 1000.3 m2
Skálholtsst. 6 923.7 m2 1924 m:
6. Kínverska alþýöulýöveldið:
Viöimelur29 810 m2
Víölmelur 25
35.10% af900.3 m2 316 m2
Fjólugata 19B 545.7 m2 1671.7 rrv
7. Noregur:
Fjólugata 15 929.6 m2
Fjólugata17 913 m2 1842,6 m
8. Sovétríkin:
Garöastræti 33 1162,1 m2
Garðastræti35. 1130.5 m2
Túngata9 555.3 m2
Túngata24 824.2 m2
Sólvallagata 55 385.4 m2 4057.5 m'
Rauði Kross íslands
Hjálparbeiðni
frá Líbanon
Stjórn Rauða kross Islands hefur
ákveðið að verja fé til hjálparstarfs
í hinu stríðshrjáða Líbanon, að því
er fram kemur í fréttatilkynningu
frá Rauða krossinum.
Alþjóðaráð Rauða krossins í
Genf hefur sent út hjálparbeiðni
þar sem óskað er eftir stuðningi
fjölmargra landa við hjálparstarf
Rauða krossins í Líbanon.
Eins og kunnugt er af fréttum
mögnuðust átökin í Beirút mjög í
byrjun febrúar og veitir Rauði
krossinn yfir 60.000 manns aðstoð
og fjöldi heimilislausra eykst stöð-
ugt. Auk þess eru á þriðja þúsund
manns særðir á sjúkrahúsum sem
Rauði krossinn rekur. { hinum
miklu bardögum sem geisuðu 6.-8.
febrúar urðu aðalstöðvar Alþjóða-
rauðakrossins í Beirút fyrir
sprengjum og allar bifreiðar sam-
takanna 48 talsins, þar af 16 sjúkra-
bílar, eyðilögðust. Auk þess eyði-
lögðust 20 fjarskiptatæki.
Hið umfangsmikla starf Rauða
krossins í Líbanon kostar mikið fé
og var kostnaður vegna hjálpar-
starfsins þar fyrstu tvo mánuði árs-
ins um 2 miljónir svissneskra
franka.
Stjórn Rauða kross íslands hefur
ákveðið að verja fé úr hjálparsjóði
félagsins til styrktar hjálparstarfinu
í Líbanon. Jafnframt er minnt á að
gírónúmer sjóðsins er 90000-1 ef
einhver vill leggja okkur lið.
9. Svíþjóð:
Fjólugata9......... 1351.8 m2
Lágmúli 7,
12.68% af 4889 m2 619,9 m2 1971.7 m'
10. Tékkóslóvakía:
Smáragata 16....... 971.4 m2
11. Sambandslýðveldið Þýskaland:
Túngata 18......... 838.4 m2
Laufásvegur 70..... 660 m2 1498.4 m2
12. Þýska alþýðulýðveldið:
Ægissíða 78........ 1059 m2
Lóðir erlendra ríkja í
Reykjavík: Samtals: 20.861.2 m2
c) Bifreiðar:
Samkvæmt nýju yfirliti ráðu-
neytisins eru nú samtals 93 bifreið-
ar skráðar hér á landi í eign er-
lendra sendiráða og sendiráðs-
starfsmanna. Sundurliðast bif-
reiðaeignin þannig:
1. SendiráðBandaríkjanna......20
2. Sendiráð Bretlands......... 5
3. SendiráðDanmerkur.......... 5
4. SendiráðFinnlands............ 2
5. SendiráðFrakklands...........11
6. Sendiráð Kínverska
alþýðulýðveldisins............ 5
7. SendiráðNoregs.............. 4
8. SendiráðSovéríkjanna.........19
9. Sendiráð Svíþjóðar............6
10. SendiráðTékkóslóvakíu........ 3
10. Sendiráð Sambandslýðveldisins
Pýskalands....................10
12. Sendiráð
Þýskaalþýðulýðveldisins..... 3
Samtals: 93
d) Leiguhúsnæði
Tvö sendiráð hafa á leigu hús-
næði fyrir skrifstofur sínar, þ.e.
breska sendiráðið að Laufásvegi 49
og finnska sendiráðið í Húsi Versl-
unarinnar við Kringlumýrarbraut.
Þeir starfsmenn sendiráða, sem
ekki búa í fasteignum sendiráð-
anna, búa í leiguhúsnæði víðs vegar
um Reykjavík og í nágrannabyggð-
um. Eru heimilisföng sendierind-
reka birt í árlegri skrá, „Diplo-
matic List“, sem ráðuneytið gefur
út.
Fyrirspurnir á þingi
Fjármögnun lána-
sjóðs námsmanna
Og spurt um þjóðminjalög
Lagðar hafa verið fram fyrir-
spurnir á þingi frá Hjörleifi Gutt-
ormssyni til menntamálaráðherra
um ný þjóðminjalög og til sama
ráðherra frá Kristínu Halldórs-
dóttur og Steingrími Sigfússyni.
Fyrirspurnirnar eru svohljóð-
andi:
Um ný þjóðminjalög:
Hefur stjórnskipuð nefnd skilað
tillögum um endurskoðun þjóð-
minjalaga?
Má vænta þess að frumvarp til
nýrra þjóðminjalaga verði flutt á
yfirstandandi þingi.
Um Lánasjóð íslenskra náms-
manna:
1. Hvernig hyggst ríkisstjórnin
mæta þeim halla sem fyrirsjáan-
legur er á Lánasjóði íslenskra
námsmanna á þessu ári?
2. Hefur menntamálaráðherra í
hyggju breytingar á lögum um
Lánasjóð íslenskra náms-
manna?
3. Hafa verið mótaðar einhverjar
tillögur til breytinga á úthlutun-
arreglum Lánasjóðsins?
4. Ef svo er, hverjar eru þær og
hverjir unnu þær tillögur?