Þjóðviljinn - 03.04.1984, Blaðsíða 7

Þjóðviljinn - 03.04.1984, Blaðsíða 7
Þriðjudagur 3. apríl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 35 ár frá inngöngu íslands í NATÓ: GEGN HELSTEFNU HERNAÐARBANDALAGA Vicky McLafferty og Toma Moon frá Greenham Common búðunum á tali við (slenska stallsystur. Ljósm. Atli. Tveir góðir af Skipaskaga; Hjálmar Þorsteinsson listmálari (t.v.) og Sigurður Hjartarson kennari. Ljósm. - Atli. Á söluborði SH í anddyrinu kenndi ýmissa grasa. Ljósm. Atli. Frá upphafl fundarins í Háskólabíói. Ljósm. - Atli. „Varnarmálaráðherrann", - leikþáttur eftir Þorstein Marelsson og Arnþór Helgason vakti kæti fundarmanna. Ljósm. - Atli. Barnahornið vakti mikla hrifningu yngri kynslóðarinnar, sem vildi frekar lita og mála og horfa á teiknimyndir en að sitja róleg ínni í sal. Foreldrarnir voru ekki siður kátir. Ljósm. - Atli.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.