Þjóðviljinn - 03.04.1984, Page 7

Þjóðviljinn - 03.04.1984, Page 7
Þriðjudagur 3. apríl 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 7 35 ár frá inngöngu íslands í NATÓ: GEGN HELSTEFNU HERNAÐARBANDALAGA Vicky McLafferty og Toma Moon frá Greenham Common búðunum á tali við (slenska stallsystur. Ljósm. Atli. Tveir góðir af Skipaskaga; Hjálmar Þorsteinsson listmálari (t.v.) og Sigurður Hjartarson kennari. Ljósm. - Atli. Á söluborði SH í anddyrinu kenndi ýmissa grasa. Ljósm. Atli. Frá upphafl fundarins í Háskólabíói. Ljósm. - Atli. „Varnarmálaráðherrann", - leikþáttur eftir Þorstein Marelsson og Arnþór Helgason vakti kæti fundarmanna. Ljósm. - Atli. Barnahornið vakti mikla hrifningu yngri kynslóðarinnar, sem vildi frekar lita og mála og horfa á teiknimyndir en að sitja róleg ínni í sal. Foreldrarnir voru ekki siður kátir. Ljósm. - Atli.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.