Þjóðviljinn - 03.04.1984, Qupperneq 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN1 Þriðjiidagur 3. aprfl 1984
^óamatihaduíi
Til sölu
borðstofuborð, dökk-bæsað og
4 pinnastólar. Upplýsingar í
síma 12523.
Á góðum kjörum
Citroén GS 1220 árgerð 1974
ekinn 17 þús. km á upptekinni
vél. Nýr geymir, nýtt í startara
og fl. Upplýsingar í síma 22439
E.H.
Til sölu
2 vandaðír bambusstólar, t.d. í
sumarbústað. Sími 42935.
3ja tonna trilla
til sölu með 13 hestafla
loftkældri Lister vél. Verð 60-
80 þús. eftir greiðslufyrirkomu-
lagi. Upplýsingar í síma 23764
eða 17114 e.kl. 17.
Til sölu
frekar stórt ferða Hitachi kas-
settutæki, verð 4500 kr. Sími
44495 e.kl. 16 eða 46777 e.kl.
20.
Takið eftir
einhleyp reglusöm kona 45 ára
óskar eftir 2ja-3ja herbergja
íbúð sem fyrst. Góðri umgengni
heitið. Upplýsingar í síma
20738.
Til sölu
Pioneer útvarps- og kassettu-
tæki, sem nýtt, selst ódýrt. Sími
39743 e.kl. 4.
Mig vantar
kommóðu og 2 til 3 eldhúskolla
úrtré. Upplýsingarísíma81333
á skrifstofutíma. Margrét.
Vill einhver
selja mér danskt Lingvaphone
námskeið, ódýrt. Upplýsingar í
síma 76801.
Til sölu
2ja ára gamalt hjónarúm, kr.
9000. Sófasett + borð kr. 3500.
Upplýsingar í síma 32734 e.kl.
17.
Til sölu
Mercedes Benz 250 S auto-
matic, árgerð 1968, dökkblár í
góðu standi. Upplýsingar í síma
66580.
Bíll á tilboðsverði
Audi 80S árgerð 1974 á kr.
25.000.- Upplýsingar í síma
30386.
Land Rover
árgerð 1954 óbreyttur til sölu
vegna brottfarar eiganda til út-
landa. Ekinn 76.000 krm. Skoð-
unarhæfur. Upplýsingar í síma
99-1689 e.kl. 20.
Til sölu
Trabant Station árgerð 1979.
Véla- og varahlutir á sama stað.
Upplýsingar í síma 99-1689
e.kl. 20.
Til sölu
Brother Elektric 3912 raf-
magnsritvél. Upplýsingarísíma
29116 á kvöldin.
Rithöfundur
óskar eftir íbúð á rólegum stað,
helst í gamla bænum. Upplýs-
ingar í síma 10327.
Til sölu
tvíbreiðursófi með mjög góðum
hirslum. Upplýsingar í síma
20384 e.kl. 13.
Mjög fallegur
kettlingur, gulurfress óskareftir
góðu heimili. Upplýsingar í
síma 43188 e.kl. 18.
Er ekki
einhver sem þarf að losa sig við
lítið eldhúsborð, helst úr tré.
Upplýsingar í síma 45751 (
kvöld og næstu kvöld.
Vorrigningarnar eru búnar!
Til sölu 140 m2 notað þakjárn,
kjölur getur fylgt. Verð kr. 8-10
þús. Upplýsingar í síma 43188.
Til sölu
teppi 24 m2 og einnig stutt-
bylgjutæki Grundig Satelitelektik
3400. Selst ódýrt. Upplýsingarí
síma 74929 e.kl. 4.
Hljómtækjaskápur
Til sölu mjög vandaður JVC
hljómtækjaskápur meö gler-
hurð, glerloki og hillum fyrir
plötur, útvarpsmagnara, ka-
settutæki og plötuspilara. Upp-
lýsingar í síma 26849.
Tek að mér
tiltekt, húshjálp, ræstingar.
Einnig ef óskað er umhirðu
garða og smá múrverk (rétt-
indi). Eiríkur sími 37632 e.kl.
20.
5 manna fjölskylda
utan af landi óskar eftir að taka
á leigu 3ja herbergja íbúð í
Reykjavík í 1 til 2 ár. Frá 1. ág-
úst nk. á viðráðanlegu verði.
Fyrirframgreiðsla möguleg. i
Þeir sem geta sinnt þessu er-
indi vinsamlega hringið í síma |
96-71198 e.kl. 19.
Flóamarkaður SDÍ
að Hafnarstræti 17, kjallara,
selur alls konar vörur á
hreinasta gjafverði. Fatnaður,
húsgögn, eldhúsáhöld, skraut-
munir og bækur eru meðal
þeirra vara sem fást þar- oftast
í úrvali! Og þegar þið takið til í
skápunum og geymslunum -
þiggjum við með þökkum það
sem þið viljið losna við. Opið
mánudaga til fimmtudaga frá kl.
14-18. Ykkar stuðningur- okk-
ar hjálp.
SAMBAND DÝRAVERNDUN-
ARFÉLAGA ÍSLANDS
Getur einhver
gefið mér saumavél í nothæfu
ástandi. Má vera gömul. Sími
50942.
Til leigu
4ra herbergja íbúð í Breiðholti, í
að minnsta kosti 4 mán. frá 1.
maí. Upplýsingar í síma 99-
6153 e.kl. 17.
Hafnfirðingar
stúlka á 15. ári óskar eftir að
gæta barns eða barna í sumar.
Upplýsingar í síma 50942.
Fæst gefins
ca 50 m2 gólfteppi, á sama stað
fæst stór skápur fyrir lítið (141
x 64). Upplýsingar í síma
14164.
Unglingsstúlka
óskar eftir kvöldvinnu í sumar,
getur byrjað strax. Upplýsingar
í síma 50942.
Til sölu
Austin Allegro station árgerð
1978. Ný uppgerð vél. Verð kr.
40-50 þús. Má greiða í tvennu
lagi. Sími 53206.
s.o.s.
óska eftir ódýru sófasetti, á
sama stað til sölu barnarimla-
rúm. Sími 50141.
leikhus • kvikmyndahús
^ÝÞJÓÐLEIKHllSlfi
Gæjar og píur
frumsýnir föstudag kl. 20.
2. sýn. laugardag kl. 20.
3. sýn. sunnudag kl. 20.
4. sýn. þriðjudag 10. apríl kl. 20.
Amma þó
laugardag kl. 15.
Litla sviðið
Tómasarkvöld
með Ijóium og söngvum
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala frá kl. 13.15 til 20.
Sími 11200.
■ LKIKFKIAC,
RKYKIAVÍKUR
Guð gaff mér eyra
miðvikudag kl. 20.30
laugardag kl. 20.30
Fáar sýningar eftir.
Gísl
fimmtudag Uppselt
föstudag Uppselt
sunnudag kl. 20.30.
Miðasala I Iðnó kl. 14-19.
Sími 16620.
2hS'‘@Íí@|5
íslenska óperan
Örkin hans Nóa
I dag kl. 17.30
Sfðasta sýning
Rakarinn
í Sevilla
föstudag kl. 20
laugardag kl. 20
La Traviata
sunnudag kl. 20
Miðasalan er opin frá kl. 15-19,
nema sýningardaga til kl. 20.
Simi 11475.
Alþýðuleikhúsið
á Hótel
Loftleiðum
Undir teppinu
hennar ömmu
i kvöld kl. 21.00
Miðasala frá kl. 17.00 alla daga.
Sími 22322.
Matur á hóflegu verði fyrir sýning-
argesti I veitingabúð Hótels Loft-
leiða.
AllSTURBÆJARRifl1
Gullfalleg og spennandi ný íslensk
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness.
Leiksfjóri. Þorsteinn Jónsson.
Kvikmyndataka: Karl Óskarsson.
Leikmynd: Sigurjón Jóhanns-
son.
Tónlist: Karl Sighvatsson.
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson, Arnar
Jónsson, Árni T ryggvason, Jón-
ína Ólafsdóttir, Sigrún Edda
Björnsdóttir.
Dolby Stereo.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Fréttimar sem fólk
talarum
Dioovium
SIMI: 1 89 36
Salur A
Ofviðri
Ný bandarlsk stórmynd eftir hinn
fræga leikstjóra Paul Mazurky.
I aðalhlutverkunum eru hjónin
frægu kvikmyndagerðarmaðurinn/
leikarinn John Cassaveteas og
leikkonan Gene Rowland, önnur
hlutverk Susan Saradon, Molly
Ringwald, Vittorio Gassman.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
DOLBY STEREO
Salur B
The Survivors
Sprenghlægileg ný bandarísk
gamanmynd með hinum sívinsæla
Walter Matthau í aðalhlutverki.
Williams svíkur engan. Af tilviljun
sjá þeir félagar framan I þjóf nokk-
urn, sem í raun atvinnumorðingi.
Sá ætlar ekki að láta þá sleppa
lifandi. Þeir taka því tii sinna ráða.
íslenskur texti.
Sýndkl. 3, 5, 7, 9og 11.
SIMI: 1 15 44
Hrafninn
flýgur
„... outstanding effort in combining
history and cinematography. One
can say: „These images will survi-
ve...“
úr umsögn frá
Dómnefnd Berlinarhátíðarinnar.
Myndin sem auglýsir sig sjálf.
Spurðu þá sem hafa séð hana.
Aðalhlutverk: Edda Björgvins-
dóttir, Egil! Ólafsson, Flosi Ól-
afsson, Heigi Skúlason, Jakob
Þór Einarsson.
Mynd með pottþétt hljóð í Dolby-
stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sting II
Ný frábær bandarísk gamanmynd.
Sú fyrri var stórkostleg og sló öll
aðsóknarmet i Laugarásbíó á sín-
um tíma. Þessi mynd er uppfull af
plati, svindli, gríni og gamni, enda
valinn maður í hverju rúmi.
Sannkölluð gamanmynd fyrir fólk á
öllumaldri. laðalhlutverki: Jackie
Gleason, Mac Davis, Teri Garr,
Karl Malden og Oliver Reed.
Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og11.
Miðaverð kr. 80,-
v^rmir
VnMoihiVn— »> »« ’
----------— jp
» 19 OOO
Frances
Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel
gerð ný ensk-bandarísk stórmynd,
byggð á sönnum viðburðum.
Myndin fjallar um örlagaríkt ævi-
skeið leikkonunnar Frances Farm-
er, sem skaut kornungri uppá
frægðarhimin Hollywood og
Broadway. En leið Frances Farm-
er lá einnig i fangelsi og á geð-
veikrahæli.
,Leikkonan Jessica Lange var til-1
nefnd til Óskarsverðlauna 1983,
fyrir hlutverk Frances, en hlaut þau
fyrir leik í annarri mynd, Tootsy.
Ónnur hlutverk: Sam Shepard
(leikskáldið fræga) og Kim Stanl-
ey. Leikstjóri: Graeme Clifford.
(slenskur texti.
3, 6 og 9 sunnudag.
Hækkað verð.
Emmanuelle
f Soho
Bráðskemmtileg og mjög djörf ný
ensk litmynd, með Mary Mllli-
ngton - Mandy Muller. Það gerist
margt í Soho, borgarhluta rauðra
Ijósa og djarfra leikja.
Islenskur texti.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 og
11,05.
Skilningstréö
Marirtold verðlaunamynd, um
skólakrakka sem eru að byrja að
kynnast alvöru lífsins.
Aðalhlutverk: Eva Gram
Schjoldager og Jan Johansen.
Leikstjóri: Nils Malmros.
Sýnd kl. 3.10,5.10, 7.10,9.10 og
11.10.
Sigur aö lokum
Afarspennandi bandarisk litmynd,
um baráttu indíána fyrir rétti sinum,
endanlegur sigur „Mannsins sem
kallaðurvarhross". Richard Harr-
is - Mlchael Beck.
Endursýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 -
9,15 og 11,15.
Ég liffi
Ný kvikmynd byggð á hinni ævin-
týralegu og átakanlegu örlaga-
sögu Martin Grey, einhverri vinsæ-
lustu bók, sem út hefur komið á
islensku. Með Michael York og
Birgitte Fossey.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 3, 6 og 9.15.
Síðustu sýningar.
ElaIJ
SIMI: 2 21 40
From a place you never heard ol..
a story you’ll never forget.
Gallipoli
Stórkostleg mynd, spennandi en
átakanleg. Mynd sem allsstaðar
hefur slegið í gegn. Mynd frá stað
sem þú hefur aldrei heyrt um.
Mynd sem þú aldrei gleymir. Leik-
stjóri: Peter Weir. Aðalhlutverk:
Mel Gibson og Mark Lee.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TÓNABÍÓ
SlMI 31182
í skjóli nætur
Oskarsverðlaunamyndinni
Kramer vs. Kramer var leikstýrt af
Robert Benton. I þéssari mynd hef-
ur honum tekist mjög vel upp og
með stöðugri spennu og ófyrirsjá-
anlegum atburðum fær hann fólk til
að gripa andann á lofti eða skríkja
af spenningi. Aðalhlutverk: Roy
Scheider, Meryl Streep. Leik-
stjóri: Robert Benton.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
SKuh
SIMI78900
Salur 1
STÓRMYNDIN
Maraþon
maöurinn
(Marathon Man)
Þegar svo margir frábærir kvik-
myndagerðarmenn og leikarar
leiða saman hesta sína í einni
mynd getur útkoman ekki orðið
önnur en stórkostleg. Marathon
Man hefur farið sigurför um allan
heim, enda með betri myndum,
sem gerðar hafa verið. Aðalhlut-
verk: Dustin Hoffman, Laurence
Olivier, Roy Scheider, Marthe
Keller. Framleiðandi: Robert
Evans (Godfather). Leikstjóri:
John Schlesinger (Midnight
Cowboy).
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
Salur 2
FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA
, SIZZL.ES
,>>• JZkuNDEfl!
Fyrst kom hin geysivinsæla Pork-
ýs sem allsstaðar sló aðsóknar-
met og var talin grínmynd ársins
1982. Nú er það framhaldið Pork-
y's II daginn eftir sem ekki er síður
smellin, og kitlar hláturtaugarnar.
Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy-
att Mark Herrier. Leikstjóri: Bob
Clark.
Sýnd kl. 5, 7,9 og 11.
HÆKKAÐ VERÐ.
Bönnuð bömum innan 12 ára.
Salur 3
Goldfinger
JAMES B0ND IS
BACK IN ACTI0N!
Enginn jafnast á við njósnarann
James Bond 007 sem er kominn
aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi
við hinn kolbrjálaöa Goldfinger,
sem sér ekkert nema gull. Myndin
er framleidd af Broccoli og Saltz-
man.
JAMES BOND ER HÉR I TOPP-
FORMI
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Gert Frobe, Honor Blackman,
Shirley Eaton.
Byggð á sögu eflir lan Fleming.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Salur 4
Segöu aldrei
afftur aldrei
Sýnd kl. 10
Daginn efftir
(The Day After)
Aðalhlutverk: Jason Robards,
Jobeth Williams, John Cullum,
John Lithgow. Leikstjóri: Nicho-
las Meyer.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Sýnd kl. 7.30.
Síðustu sýningar.
Tron
Frábær ný stórmynd um stríðs- og
video-leiki full af tæknibrellum og
miklum stereo-hljóðum. Tron fer
með þig í tölvustríðsleik og sýnir
þér inn í undraheim sem ekki hefur
sést áður. Aðalhlutverk: Jeff Bri-
dges, David Warner, Cindy
Morgan, Bruce Boxleitner. Leik-
stjórí: Steven Lisberger.
Myndin er i Dolby Stereo og sýnd í
4ra rása Starscope.
Sýnd kl. 5.