Þjóðviljinn - 17.04.1984, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 17. ap'ríl 1984 ■ ÞjÓÐViLJÍNN — SÍÐA 17
dagbók
apótek
Helgar- og næturþjónusta lyfjabúða í
Reykjavik 13. til 19. april er í Laugavegs
Apóteki og Holts Apóteki.
Fyrrnefnda apótekið annast vörslu um
helgar- og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið
síðarnefnda annast kvöidvörslu virka daga
(kl. 18.00-22.00) og laugardaga (kl. 9.00-
22.00). Upplýsingar um lækna og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar I síma 1 88 88.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar í síma 5 15 00.
Akureyri: Akureyrar apótek pg Stjörnu ap-
ótek eru opin virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi-
dögum er opiö frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í síma 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 -
19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10 - 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspítala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspítali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavikur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspítalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingardeild Landspitalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn-
artimi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
Hvitabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartimi.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
- 16 og 19 - 19.30.
læknar
Reykjavik - Kópavogur - Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga
- fimmtudaga, sími 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspitalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspftalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla
virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 81200),
en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
hringinn (sími 81200).
Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru í slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn-
amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar
hjá lögreglunni í síma 23222, slökkviliðinu i
síma 22222 og Akureyrarapóteki i síma
22445.
Keflavik: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð-
inni i síma 3360. Símsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir kl. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
sima 1966.
kærleiksheimilið
lögreglan
gengiö
16. apríl
Kaup
Bandarikjadollar...29.140
Sterlingspund......41.488
Kanadadollar.......22.763
Dönskkróna......... 3.0098
Norskkróna......... 3.8414
Sænsk króna........ 3.7244
Finnsktmark........ 5.1694
Franskurfranki..... 3.5929
Belgískurfranki.... 0.5405
Svissn. franki.....13.3468
Holl.gyllini....... 9.7966
Vestur-þýskt mark.... 11.0546
Itölsklíra......... 0.01786
Austurr. Sch....... 1.5705
Portug. Escudo..... 0.2171
Spánskur peseti.... 0.1941
Japansktyen........ 0.12955
Irskt pund.........33.836
Sala
29.220
41.602
22.825
3.0180
3.8520
3.7347
5.1836
3.6027
0.5420
13.3834
9.8235
11.0850
0.01791
1.5748
0.2177
0.1947
0.12990
33.929
Reykjavík: Lögreglan, sími 11166,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök-
kvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666,
slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222.
ísafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
krossgátan
Lárótt: 1 kjökri 4 tafl 8 verurnar 9 öngull 11
hugarburður 12 ansar 14 sólguð 15
skoðun 17 lofi 19 mannsnafn 21 svardaga
22 skyld 24 lögun 25 orm.
Lóðrótt: 1 öruggur 2 drjúpa 3 atlaga 4
hangsi 6 aular 7 hreinsaði 10 skjóllaus 13
lengdarmál 16 nesið 17 húðfelling 18 tryllti
20 rösk 23 hæð.
Lausn á síðustu krossgátu
Lárótt: 1 hass 4 söng 8 ókunnur 9 óska 11
æddi 12 kóngur 14 dð 15 arin 17 ígerð 19
aur 21 sit 22 akur 24 snið 25 átta.
Lóðrótt: 1 hrók 2 sókn 3 skagar 4 snæri 5
önd 6 nudd 7 griður 10 sólgin 13 urða 16
naut 17 íss 18 eti 20 urt 23 ká.
sundstaðir
Laugardalslaugin er opin" mánudag til
föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum
er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudagakl. 7.20til 19.30. Laugardagakl.
'7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga Irá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á
laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 -
11. Sími 23260.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -.
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
1 2 3 □ 4 [s 8 7
□ 8
9 10 n 11
12 13 n 14
# □ 18 18
17 18 n 19 20
21 n 22 23
24 □ 25
folda
(
Ég hef áhyggjur af henni
mömmu! Hún segist vera
oröin dauðþreytt á því aö
þræla á heimilinu á hverjum
degi!
/
■ Fyrirgefðu, en segir hún ^
ekki „upp á hvern ein-^
asta dag“?
P
Jú, einmitt! Upp á hvern ein-
asta dag segir hún. En hvern-
ig gast þú vitað þaö?
—T
Eg veit nú sitt af hverju
um þjóðháttafræði ^
mæðra!
svínharður smásál
eftir KJartan Arnórsson
FOSi ekki
r\V öANa
VATNl/'
HW£> m
m
'bLL-r AnNAí)!HANN
NaR rt&l-Aö-UR}
y—l
- -4. * A
—ivcTipv.
'U
tilkynningar
Samtökin
Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Skagfirðingafélagið i Reykjavík
minnir á sumarfagnaðinn sem verður hald-
inn í Drangey Síðumúla 35, síðasta vetrar-
dag 18. apríl, húsið opnar kl. 22.00.
Stjórnin
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Ðárugötu 11
simi 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14-18.
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, simi 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi i heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 -
16, sími 23720.
Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat-
hvarf: 44442-1.
Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum
kl. 20-22.
Kvennahúsinu, Vallarstræti 4,
Siminn er 21500
ferðalög
UTIVISTARFERÐIR
Páskaferðir Útivistar 19.-23. april.
1. Snæfellsnes-Snæfellsjökull - 5 dag-
ar. Gist að Lýsuhóli. Gönguferðir um
strönd og fjöll. Sundlaug og heitur pottur.
Fararstjórar Kristján M. Baldursson og Ein-
ar Haukur Kristjánsson. Kvöldvökur og
myndasýningar.
2. Þórsmörk 5 dagar. Gist í Útivistarskál-
anum góða í Básum. Gönguferðir við allra
hæfi. Ekta Útivistarkvöldvökur. Fararstjóri:
Óli G.H. Þórðarson.
3. Öræfi-Vatnajökull (snjóbilaferð) 5
dagar. Ferð um Öræfi og Skaftafell. Gist
að Hofi. Fararstjóri: Gunnar Gunnarsson.
4. Flmmvörðuháls 5 dagar. Gönguskiöa-
ferð. Gist i skála. Fararstjóri: Egill Einars-
son.
\ Ferðafélag
\ íslands
öf Öldugötu 3
r Simi 11798
Ferðir Ferðafólagsins
um bænadaga og páska:
1. Skfðaganga að Hlöðuvöllum (5 dag-
ar). Gist í sæluhúsi F[. Hámark 15
manns.
2. Snæfellsnes-Snæfellsjökuil (5 dag-
ar). Gist i Arnarfelli á Arnarstapa. Farar-
stjórar: Hjalti Kristgeirsson og Salbjörg
Óskarsdóttir.
3. Þórsmörk (5 dagar). Gist i Skagfjörðs-
skála í Langadal. Fararstjórar: Hilmar
Sigurðsson og Aðalsteinn Geirsson.
4. Þórsmörk (3 dagar). Gönguferðir alla
dagana og i setustofunni kemur fólk
saman á kvöldin.
Af gefnu tilefni er ferðafólk beðið að at-
huga vel, að Ferðafélagið notar allt gisti-
rými í Skagfjörðsskála í Þórsmörk fyrir far-
þega sína um bænadaga og páska.
Ferðafólag fslands.
Dagsferðir
Ferðafólags Islands:
19. apríl kl. 10.30: Gönguferð a Esju
(sumardagurinn tyrsti). Fararstjórar:
Ólafur Sigurgeirsson og Sigurður Krist-
jánsson.
19. april, kl. 13.00: Esjuhlíðar-
Langlhryggur. Fararstjóri: Ásgeir Páls-
son. Verð í hvora ferð kr. 200 -
20. april, kl. 13.00: Keilisnes-
Staðarborg. Keilisnes er milli Flekkuvíkur
og Kálfatjarnarhverfis. Staðarborg er fjár-
borg í Strandarheiði, 2-3 km frá Kálfátjörn.
Fararstjóri: Sigurður Kristinsson. Verð kr.
300,-
21. apríl, kl. 13.00: Reykjanes 55 ára af-
mælisferð F j. Þennan mánaðardag fyrir
55 árum var farin fyrsta skemmtiferð
Ferðafólagsins suður á Reykjanes. Nú
verður ekið suður að Reykjanesvita, geng-
ið um svæðið, ekið síðan um Grindavík að
veitingastað við Bláa lóniö og býður F f.
þátttakendum upp á veitingar þar. Farar-
stjóri: Jón Böðvarsson, skólameistari.
Verð kr. 400.-
23. aprfl, kl. 13.00: Stóri Meitill skiða-
ferð. Verð kr. 200,-
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni ( allar
ferðirnar. Farmiðar seldir við bíl.
Ferðafólag íslands.
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavík
kl. 8.30 kl. 10.00
- 11.30 - 1300
- 14.30 - 16 00
- 17.30 “ 19-0°
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavík sími 16050.