Þjóðviljinn - 17.04.1984, Page 14

Þjóðviljinn - 17.04.1984, Page 14
18 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Þriðjudagur 17. aprfl 1984 Góð orð duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli IUMFERDAB RÁD íslenska óperan La Traviata miðvikudag ki. 20 Siðasta sýning Rakarinn í Sevilla mánudag kl. 20 Miðasala frá kl. 15 - 19 nema sýningardaga til kl. 20. Sími 11475. Litli prinsinn og Píslarsaga séra Jóns Magnús- sonar. Tónverk eftir Kjartan Ólafsson. Látbragðsleikgerð og leikstjórn Þórunn Magnea Magnúsdóttir. Grimur, búningar, leikmynd Dominque Poulain og Þórunn Sveinsdóttir Lýsing Ágúst Pétursson. Frumsýning annan í páskum kl. 20.30. Félagsstofnun Stúdenta. Veitingar. Miðapantanir I síma 17017. am Flóamarkaður SDÍ aö Hafnar- stræti 17, kjallara, selur alls konar vörur á hreinasta gjaf- veröi. Fatnaöur, húsgögn, eld- húsáhöld, skrautmunir og bækur eru meðal þeirra vara sem fást þar - oftast í úrvali! Og þegar þið takið til í skápnum og geymslunum - þiggjum viö meö þökkum það sem þið viljiö losna viö. Opið mánudaga til fimmtudaga frá kl. 14-18. Ykkar stuöningur - okkar hjálp. Samband dýraverndunarfélaga íslands Til glöggvunar skal það tekið fram að Flóa- markaðsauglýsingar eru þjón- usta við áskrifendur Þjóðviljans og ókeypis fyrir þá. Aðrir skulu koma með og staðgreiða auglýsinguna. Fast verð er 150 kr. Allar auglýsingar í „Fló“ skulu hafa borist fyrir kl. 15.30 á mán- udögum og fimmtudögum. Barnastóll á reiðhjóli óskast til kaups. Einnig til sölu brúnn flauelis tví- buravagn af Streng gerð, innkaupagrind fylgir. Upplýsingar í síma 92-8029. Til sölu Fiat árgerð 1973, selst ódýrt. Á sama stað til sölu 60W Akai magnari. Upplýsingar í síma 75619. Til sölu tvær góðar innihurðir, ódýrt. Sími 27951. Sveitapláss óskast 8 ára stelpa, kraftmikil og áhugasöm óskar eftir því að komast í sveit í sumar 1-3 mánuði. Upplýsingar í síma 19848. Vantar herbergi í Keflavík í sumar með aðgang að baði og síma. Get borgað fyrirfram. Reyki ekki, drekk ekki. Ester sími 91-41648. Eins árs gamall Scharp pen- ingakassi ktil sölu, með tvöföldum strimli. I Selst á 9.500 kr. (Kostar nýr um r 16.000). Upplýsingar í síma 21784 á kvöldin. atikaduti Til sölu ónotuð Toyota prjónavél með fylgihlutum Einnig Elektrolux frystikista. Upplýsingar í síma 28321. Margrét. Stór frystikista fæst gefins. Sími 14478 milli kl. 14 ot 17 í dag. Ungt par óskar eftir 2ja herbergja íbúð frá og með 1 júlí. Öruggum mánað- argreiðslum og reglusemi heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla möguleg. Upplýsingar í síma 77803 e. kl. 19. Gunnhildur. Herstöðvaandstæðingar Gríóseðlar fyrir styrktar- og fé- lagsgjöld hafa verið sendir út. Vinsamlega bregðist skjótt og vel við og styrkið þannig barátt- ustöðu samtakanna. ísland úr 'Nató - herinn burt. Samtök herstöðvaandstæðinga Til sölu stór bókahilla. Upplýsingar í síma 30325. 12 ára stelpa óskar eftir að gæta 1-3 ára barns í sumar í Seljahverfi (helst eftir hádegi). Upplýsingar í síma 71438. Ragnheiður. Óska eftir ísskáp Býð frönskukennslu. Upplýsingar í síma 11452. Til sölu Bergmans- barnabakburðarstóll, verð kr. 1.500,- Upplýsingar í síma 66748. Tveir nemar annar í myndlist, hinn í tónlist óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herbergja íbúð frá 1. júní 1984 til 1. júní 1985. Skilvísum greiðslum og góðri umgengni heitið. Upplýsingar í síma 30589 e. kl. 18 alla daga. Geymsluhúsnæði þú getur fengið leigt rúmgott geymsluherbergi næstu 6 til 24 mánuðina. Fyrirframgreiðsla ekki nauðsynleg. Upplýsingar í síma 41039 í dag og næstu daga. Leðursófi og hjónarúm til sölu Upplýsingar í síma 14810 á daginn og 79876 á kvöldin. Gamaldags barnagrind ferköntuð ekki úr plasti og notað þríhjól óskast. Upplýsingar í síma 14402. leikhús « kvikmyndahús ^ÞJOÐLEIKHUSIfl Gæjar og píur (Guys and dolls) 7. sýn. miövikudag kl. 20 Uppselt 8. sýn. fimmtudag 26. apríl kl. 20. Amma þó Skírdag kl. 15. 2. páskadag kl. 15. Sveyk í síðari heimsstyrjöldinni Skírdag kl. 20 Öskubuska 2. páskadag kl. 20 þriöjudag 24. apríl kl. 20 miðvikudag 25. apríl kl. 20 síðustu sýningar. Miðasala frá kl. 13.15 til 20. Sími 11200. I.KIKFKIAG KKYKIAVÍKIJK <9j<9 W Bros ur djúpinu 3. sýn. í kvöld kl. 20.30. Rauð aðgangskort gilda. Guö gaf mér eyra miðvikudag kl. 20.30. 2. sýningar eftir. Gfsl fimmtudag kl. 20.30. Uppselt. Miðasala í Iðnó frá kl. 14 til 20.30. Símí 16620. Alþýðuleikhúsið Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu Þriðjudag kl. 21. Miðasala frá kl. 17 alla daga. Sími 22322. Matur á bóflegu verði fyrir sýning- argesti í veitingabúð Hótels Loft- leiða. Ath. Leið 17 fer frá Lækjargötu á heilum og hálfum tímum alla daga og þaðan á Hlemm og svo að Hótel Loftleiðum. Simsvari 32075 LAUGARÁS B I O Smokey and the bandit Ný fjörug og skemmtileg gaman- mynd úr þessqm vinsæla gaman- myndaflokki með Jacky Gleason, Poul Williams, Pat McCormick og Jerry Reed í aðalhlutverkum Sýnd kl. 5 og 7 Síðasta sýningarhelgi Svarta Emanu- eile Síðasta tækifæri að sjá þessa djörfu mynd Sýnd kl 9 og 11 Bönnuð yngri en 16 ára. SIMI: 1 89 36 Salur A FRUMSYNIR PÁSKAMYNDINA Educating Rita MKfKAELOUME •JI'MK'IISUXeiU rvy ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru I höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.10. Salur B~ Snargeggjaó The funnlest comedy team on the streen.. Heimsfræg amensk gamanmynd með Gene Wilder og Richard Pryor I aðalhlutverkum. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11. JÁSKBUBÍÖ Staying alive Myndin sem beðið hefur verið eltir. Alíir muna eftir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkerl eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu rikari. Dolby Sfereo. Lelkstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: John Travolta, Chintia Rhodes og Fiona Hug- hes. Tónlist: Frank Stallone og The Bee Gees. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hækkað verð. Atómstööin Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aöalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndaháfíð heimsins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hefur það bjargað *IUXF IFERÐAR DMVIUINN Er ekki tilvalid ad gerast áskrifandi? Síminn er 81333 TT 19 OOO Frumsýnir: Bryntrukkurinn Æsispennandi og viðburðahröð ný bandarísk litmynd.-1944, olíulindir I báli, -borgir í rúst, óaldarflokkar herja, og þeirra verstur er 200 tonna ferlíki, BRYNTRUKKURINN,- Michael Beck - James Wainwright - Annie McEnroe. Islenskur texti - Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Hækkaö verð. ,Shógun“ Spennandi og sérlega vel gerð kvikmynd byggð á einum vinsæl- asta sjónvarþsþætti í Bandaríkjun- um síðustu ára. Mynd sem beðið hefur verið eftir. Byggð á sögu James Clavell's. Aðalhlutverk: Richard Chamber- lain og Toshiro Mifune. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 9.10 og 11.10. Týnda gullnáman Afar spennandi og llfleg bandarísk litmynd um hættulega leit að gam- alli gullnámu, með Charlton Hest- on - Nick Mancuso - Kim Basing- er. Islenskur texti. Bónnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05- 11,05. Gallipoli Stórkostleg kvikmynd, spennandi og átakanleg. Mynd sem þú gleymir ekki. Sýndkl. 3.10, 5.10 og 7.10. Emmanuelle í Soho Bráðskemmlileg og mjög djörf ný ensk litmynd, með Mary Milli- ngton - Mandy Muller. Það gerist margt í Soho, borgarhluta rauðra liósa og djarfra leikja. íslenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýndkl. 3.15-5,15og 7,15 Ég lifi Ný kvikmynd byggð á hinni ævin- týralegu og átakanlegu örlaga- . sögu Martin Grey, einhverri vinsæ- lustu bók, sem út hefur komið á íslensku. Með Michael York og Birgitte Fossey. Sýnd kl. 9,15. Hækkað verð. Síðustu sýningar. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á . sönnum viðburðum. Myndin fjallar um örlagaríkt ævi- skeið leikkonunnar Frances Farm- er, sem skaut kornungri uþþá frægðarhimin Hollywood og Broadway. En leið Frances Farm- er lá einnig I fangelsi og á geð- veikrahæli. bynd kl. 3, 6, og 9. Hækkað verð. SIMI: 1 15 44 Lokað i dag BYRJUM PÁSKAMYNDINA Stríösleikur á nýju tjaldl á mlðvikudaginn TÓNABlÓ SlMI 31182 í skjóli nætur Óskarsverðlaunamyndinni Kramer vs. Kramer var leikstýrt af Robert Benton. I þessari mynd hef- ur honum tekist mjög vel uþþ og með stöðugri spennu og ófyrirsjá- anlegum atburðum fær hann fólk til að grípa andann á lofti eða skríkja af spenningi. Aöalhlutverk: Roy Scheider, Meryl Streep. Leik- stjóri: Robert Benton. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Ath. einnig sýnd kl. 11. Bðnnuö börnum innan 16 ára. hSurn SIMI 78900 Salur 1 Heiöurs- konsúllinn (Tha Honorary Conaul) iMICHAEL CAINE H'UHAfíu ua-fc Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sína I þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leikstjóri: John Mack- enzie. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýndkl. 5-7-9-11. Hækkað verð. Salur 2 Mjallhvít og dvergarnir sjö Ein albesta og vinsælasta barna- mynd allra tíma. Sýnd kl. 3 Miðaverð 50 kr. Maraþon maÖurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurfór um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hoffman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. Framleiðandi: Robert Evans (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Gowbov). Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bónnuð börnum innan 14 ára. Gauragangur á ströndinni Frábær mynd um lífsglaða ung- linga. Sýnd kl. 3. Miðaverð 50 kr. Salur 3 FRUMSÝNIR GRÍNMYNDINA Fyrst kom hin geysivinsæla Pork- ýs sem allsstaðar sló aðsóknar- met og var talin grlnmynd ársins 1982. Nú er það framhaldið Pork- y's II daginn eftir sem ekki er síður smellin, og kitlar hláturlaugarnar. Aðalhlutverk: Don Monahan, Wy- att Mark Herrier. Leikstjórí: Bob Clark. Sýnd kl. 5-7-9-11, HÆKKAÐ VERÐ. Bönnuð börnum innan 12 ára. Salur 4 Goldfinger JAMES B0ND IS BACIjC IN ACTtONi Enginn jafnast á við njósnarann James Bond 007 sem er kominn aftur í heimsókn. Hér á hann í hðggi við hinn kolbrjálaða Goldlinger, sem sér ekkert nema gull. Myndin er framleidd af Broccoli og Saltz- man. JAMES BOND ER HÉR í TOPP- FORMI Aðalhlutverk: Sean Connery, Gert Frobe, Honor Blackman, Shirley Eaton. Byggð á sögu eftir lan Fleming. Leikstjóri: Guy Hamilton. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Óþokkarnir Sýnd kl. 11

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.