Þjóðviljinn - 04.05.1984, Blaðsíða 10

Þjóðviljinn - 04.05.1984, Blaðsíða 10
18 SIÐA - ÞJÓÐVILJINN Föstudagur 4. maí 1984 ^(óamafikaduti Til sölu Brother rafritvél með leiðrétt- ingarbúnaði, lítið notuð á 8000 kr. Commondore Vive tölva með stækkunarborði og 18K stækkun á 6.500 kr. Dívan á 500 kr. Auk þess fyrsta dags frímerki íslensk, sænsk og fær- eysk á helmings verðlistaverði. Upplýsingar í síma 13241 eftir kl 18, í dag og næstu daga. Hjálp Okkur vantar kerruvagn, fyrir lítinn son okkar - gefins eða fyrir lítið verð. Upplýsingar í síma 11013 eftir kl. 17. Margrét og Ragnar. Óska eftir fataskáp, barnakoju og eldavél, fyrir lítið sem ekkert. Á sama stað fæst gefins isskápur og ævagömul eldavél. Upplýsingar í síma 83406 og 11003 eftir kl. 5 Tveggja til þriggja herbergja íbúðóskasttilleigu, helstíVest- urbæ. Upplýsingar gefur Steinunn í síma 10730 eftir kl. 17. Prjónavél af eldri gerð, sem þarfnast yfirferðar, fæst gefins. Sími 12297, eftir kl. 5. Leita að framtíðarstarfi, hef BA próf í ensku og bók- menntum. Ýmislegt kemur til greina, þó helst starf þar sem menntun mín nýtist. Ragn- heiður Óladóttir, sími 24429 Tólf til þrettán ára stúlka óskast í sveit í sumar til að gæta tveggja barna, tveggja og þriggja ára. Upplýsingar í síma 99-5079. Svar óskast fyrir 8. maí. Óska eftir litlu ódýru, notuðu sjónvarps- tæki lita- eða svart/hvítu til að nota sem tölvuskjá. Upplýsing- ar í síma 18039 á kvöldin. Get tekið börn í sveit í sumar. Upplýsingar í síma 97- 2958. Tek að mér þýðingar, úr ensku, þýsku og skandinav- ísku málunum. Ennfremur vél- ritun. Upplýsingar í síma 18124. Til sölu Tveir vandaðir bambusstólar í sólstofu eða sumarhús. Einnig rimlaskilrúm úr gullálmi. Upp- lýsingar í síma 42935. Til sölu Brúnn ROYAL kerruvagn. Upp- lýsingar í síma 72727. Til sölu vegna brottfluttnings: 3-gíra DBS karlmannsreiðhjól, lítið notað, BO plötuspilari, Dual kassettuband, Scott magnari, Elan gönguskíði með skóm nr. 45. Vantar heppilegan evróp- skan ferðabíl.og kvenreiðhjól án gíra. Sími 82943. Okkur vantar notað tvíhjól fyrir Arnheiði 4ra ára. Sími 19624. Til sölu LADA-station 1978. Upplýsing- ar í síma 41883. Til sölu vegna flutninga er góður GRAM kæliskápur, dökkgulur 250 I., með sérfrysti 701., hæð 1.30, verö ca 11000. Sími 39598. PARIS Tveggja herbergja íbúð í hjarta Parísar (III hverfi) er til leigu í sumar, 1-3 mánuöi. Leiga2000 frankar á mánuði. Högni Eyjólfsson 98-Rue Vieille du Temple 75-003 París.Sími (1)- 2722283. Svart og sykurlaust er að fara í gang með sumar- starfið. Okkur vantar ísskáp, alls konar efni, straujárn, hatta og skó. Ef þú ert aflögufær, hringdu þá í síma 10635 milli kl. 12 og 4 á laugardag. Mið bráðvantar kommóðu af gömlu gerðinni og 2-3 trékolla. Sími 81333 á skrif- stofutíma. Margrét. Okkur vantar barnavagn handa Bjössa iitla. Upplýsingar í síma 39598. Óska eftir ódýrum svalavagni. 81755. Sími Vantar ódýran svalavagn, á sama stað fæst gefins lítllega bilað svart/hvítt sjónvarpsstæki. Upplýsingar í síma 18396 e. kl. 17.00. Tll sölu Willis árgerð 1946, til niðurrifs. Verð kr. 3.470.- Upplýsingar í síma 77198 milli 7 og 8 á kvöld- in. Til sölu sambyggð trésmíðavél: Afrétt- ari, þykktarhefill, fræsari, bor og sög. Frekar lítil v-þýsk pott- járnsvél. Upplýsingar í síma 29387 á kvöldin. Finnur. Kettlingar fást gefins, mjög fallegir. 9 vikna gamlir. Sími 71203 e. kl. 5. Geymsluhúsnæði til leigu rúmgott geymlsuher- bergi í 6 til 24 mán. Fyrirfram- greiðsla ekki nauðsynleg. Sími 41039 e. kl. 17. Gúmmíbátur óskast Óska eftir að kaupa 6-10 manna gúmmíbát með gafli, á viðráðanlegu veröi. Sími 84475 Ólafur eða 13681 Gunnar. Til sölu Mahoní innihurðir 70x57 cm. Tekkútihurðir 64 cm með öllu. Tvöfaldar rúður 143x75 cm og 133x113 með ramma. Verð á öllu kr. 4.000.- Mjöll þvottavél með vindu, vel með farin kr. 3.000.- Sími 42758. Til sölu 10 gíra karlmannsreiðhjól, Súp- ería. Sími 34134 e. kl. 19. Til sölu fiskabúr+ljós og allt tilheyr- andi, vantar bara vatn og fiska. Kostar nýtt 4.300 kr. Selst á 3.500 kr. Sími 21408. Til sölu Vuxhall viva árgerð 1974. Upp- lýsingar í síma 40056. Sjúkraþjálfari og háskólanemi óska eftir 2-3ja herbergja íbúð með haustinu. Æskilegt væri að leigja til lengri tíma, svo sem 3-4 ára. Upplýs- ingar í síma 16652 á kvöldin. Til sölu Schönberg píanó. Upplýsingar í síma 85541. Til sölu mjög vel með farinn barna- vagn, einnig barnaskrifborð, sóffaborð, eldhúsborð, kom- móða, handlaug og baðkar. Upplýsingar í síma 46258. Til sölu vel með farið telpureiðhjól fyrir 7-10 ára. Verð kr. 2.000.- Á sama stað er til sölu kringlótt eldhúsborð, verð kr. 1.700.- Upplýsingar í síma 86556 e. kl. 13. Til sölu hjónarúm úr lútaðri furu, breidd 1,80. Einnig svefnbekkur með rúmfatageymslu. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 15810. Óska eftir að taka á leigu 35 mm klippi- borð (Kvikmyndir). Upplýsingar í síma 12135. Tvær námsmeyjar óska eftir ódýrri íbúð til leigu sem næst Iðnskólanum. Upp- lýsingar í síma 23216 e. kl. 17. Til sölu Westhinghouse þvottavél og þurrkari. 160 I Ignis frystikista, Westinghouse uppþvottavél. Allt í góðu ástandi. Upplýsingar í síma 10647 e. kl. 19. Til glöggvunar skal það tekið fram að Flóa- markaðsauglýsingar eru þjón- usta við áskrifendur Þjóðviljans og ókeypis fyrir þá. Aðrir skulu koma með og staðgreiða auglýsinguna. Fast verð er 150 kr. Allar auglýsingar í „Fló“ skulu hafa borist fyrir kl. 15.30 á mánudögum og fimmtudögum. Til herstöðvaandstæðinga Um leið og við þökkum þeim herstöðvaandstæðingum, sem þegar hafa greitt félags- og styrktargjöld, hvetjum við alla hina til að leggja einnig sitt af mörkum, fjárhag samtakanna til styrktar. Ennþá er hann væg- ast sagt bágur. Öll fjárframlög eru vel þegin, hversu lág sem þau kunna að vera. Þau er hægt að leggja inn á ávísana- reikning SHA no: 30703 í Al- þýðubankanum. - Samtök her- stöðvaandstæðinga. Til sölu Volkswagen 1300 árgerð 1972. Hann er gamall og lúinn, en alls ekki Ijótur og í fullri notkun. Kostar 5.000.- kr. Upplýsingar í síma 33226 milli 6-8. Kvenmannsreiðhjól 26 tommu, án gíra, til sölu. Vel með farið, strákarfa fylgir. - Verð kr. 3.000.- Upplýsingar í síma 37520 e. kl. 18. Vesturbær Óska eftir liprum ungling til léttra heimilisstarfa 2-4 eftir- miðdaga í viku. Upplýsingar í síma 18106 eða 81333 á dag- inn. Þórunn. Til sölu svefnsóffi fyrir einn. Sem nýr, selst á hálfviröi. Sími 76801. Skrautfiskar Er einhver sem vill gefa okkur skrautfiska, allartegundirkoma til greina. Upplýsingar í síma 52104. Til sölu 3ja gíra kvenreiðhjól sími 50942. Páfagaukur hefur fundist í Laugarnesinu. Eigandi er beð- inn að hringja í síma 32906. Til sölu Lada station 1500, árgerð 1978. Öll ný-yfirfarin. T.d. ný- sprautuð og ný bretti. Upplýs- ingar í síma 41883. Til sölu fjarstýrður Willis jeppi, með bensín-mótor og 2ja rása fjar- stýringu. Aukahlutir, t.d. 4 I af bensíni. Upplýsingar í síma 52837. Tek fatnað í viðgerð t.d. set rennilása í buxur og fl. Aðeins hreinn fatnaður kemur til greina. Upplýsingar í síma 40116 e. kl. 18. Trabant Fjögur góð sumardekk á felg- um. Viftureim og kerti samtals 2.500 kr. Sími 37365 á kvöldin. Herbergi til leigu í Breiðholti. Aðgangur að eld- húsi, snyrtingu og síma. Upp- lýsingar í síma 79224. Aðalfundur löju, félags verksmiöjufólks, veröur haldinn í Domus Medica þriöjudaginn 8. maí kl. 17. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Tillaga um kaup á vistrými hjá DAS. 3. Onnur mál. Reikningar félagsins fyrir árið 1983 liggja frammi á skrifstofunni. Stjórn Iðju. LATIÐ FAGMENN VINNA VERKIÐ Sprisngu- og þak- Upplýsingar í wmum (91) 66709 & 24579 Tókum að okkur aö þétta sprungur I steinvegjum, lögum alkaliskemmdir, þéttum og rydverjum gómul bárujárnsþök. þétting Höfum háþróuð amerisk þéttiefni frá RPM 11 ára reynsla á efnunum hér á landi. Gerurn föst verötilboö yður að kostnaðaríausu án skuldbindinga af yðar hálfu. ÓDÝRARI barnaföt bleyjur leikföng .seW^ C- Dulla Snorrabraut Helgar- sportið Frjálsar íþróttir Meistaramót Islands í 25 km götuhlaupi fer fram í Reykjavík á sunnudaginn. Hlaupararnir leggja upp frá Laugardalsvelli. kl. 10 um morguninn og hlaupa þrjá hringi um Suðurlandsbraut, Kringlumýrarbraut, Sætún, Kleppsveg og Langholtsveg. Skráning fer fram við upphaf hlaups og er þátttökugjald 50 krónur. Skólahlaup UÍA fer fram í Neskaupstað á morgun, laug- ardag, og má búast við fjöl- menni víðs vegar að af Austurlandi að vanda. Knattspyrna Ein umferð verður leikin á Reykjavíkurmótinu í meist- araflokki karla. KR og Ármann leika kl. 14 á morgun, Víking- ur-Fram kl. 14 á sunnudag og loks Fylkir-Valur kl. 19 á mánudagskvöld. (kvöld mæt- ast KR og Fylkir í meistara- flokki kvenna kl. 19. Fatlaðir Akureyrarmót I Boccia, borð- tennis, bogfimi og sundi fer fram á morgun og á sunnu- dag. Mótið er opið. Skíði Fossvatnsgangan fer f ram í skíðalandi ísfirðinga á morg- un og hefst kl. 14. Margir snjallir göngugarpar veröa þar á ferð t.d. Gottlieb Kon- ráðsson og Einar Ólafsson ásamt tveimur ungum sænsk- um landsliðsmönnum. Trimmganga fer fram við Siglufjörð á vegum Skíða- sambands Siglufjarðar. Skíðafélagsgangan verður haldin í Bláfjöllum við Reykja- vík á vegum Skíðafélags Reykjavíkur. Hún hefst kl. 14 á sunnudag en skráning fer fram í hádeginu í Borgarskál- anum. Gottlleb Konráösson, fjórfald- ur fslandsmelstari, verður meöal þátttakenda í Foss- vatnsgöngunni. Golf Fyrsta opna golfmótið á Reykjanessvæðinu í ár fer fram á Hvaleyrinni um helg- ina. Það er Snoker-open, 36 holu keppni á vegum Keilis og verða spilaðar 18 holur hvorn dag. Keppnisfyrirkomulag 7/8 forgjöf (punktakeppni). Góð verðlaun eru í boði, auk þess þrenn aukaverðlaun fyrir að vera næstur holu í upphafs- höggi á5., 7. og 11. holu. Þátt- taka tilkynnist í síma 53360 fyrir 5. maí og verður þá gef- inn upp rástími.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.