Þjóðviljinn - 04.05.1984, Blaðsíða 13
Föstudagur 4. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 21
apótek
Helgar- og næturvarsla
í Reykjavík vikuna 4. -10. maí er í Háaleitis-
apóteki og Vesturbæjarapóteki. Þaö síðar-
nefnda er þó aðeins opið kl. 18 - 22 virka
daga og kl. 9 - 22 á laugardag.
Kópavogsapótek er opið alla virka daga
til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á
sunnudögum.
Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar-
apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 -
18.30 og til skiptis annan hvern laugardag
frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12.
Upplýsingar I síma 5 15 00.
Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap-
ótek eru opin virka daga á opnunartíma
búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvorl
að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga-
vörslu. Á kvöidin er opið í pvi apóteki sem
sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi-
dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Ár
öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt.
Upplýsingar eru gefnar í sima 22445.
Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 -
19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí-
daga kl. 10 - 12.
Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga
frá kl. 8 - 18. Lokað i hádeginu milli kl.
12.30 og 14.
sjúkrahús
Borgarspítalinn:
Heimsóknartími mánudaga-föstudaga
milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími
laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og
eftir samkomulagi.
Grensásdeild Borgarspitala:
Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00
Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.
Landakotsspitali:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 -
19.30.
Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30.
Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi.
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur
við Barónsstíg:
Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.30. - Einnig eftir samkomulagi.
Kleppsspitalinn:
Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 -
19.00. - Einnig eftir samkomulagi.
Fæðingardeild Landspítalans:
Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn-
artimi fyrir feður kl. 19.30 - 20.30.
Barnaspítali Hringsins:
Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga
kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 -
11.30 og kl. 15.00 - 17.00.
Hvitabandið - hjúkrunardeild:
Alla daga frjáls heimsóknartimi.
St. Jósefsspítali í Hafnarfirði:
Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 -
16 og 19- 19.30.
Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 -
16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla
daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30.
Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30
- 16 og 19 - 19.30.
læknar
Reykjavik - Kópavogur - Seltjarnarnes.
Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga
- fimmtudaga, simi 21230.
Á laugardögum og helgidögum eru lækna-
stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á
göngudeild Landspítalans, sími 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu
eru gefnar í símsvara 18888.
Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla
virkadagafyrirfólk sem ekki hefur heimilis-
lækni eða nær ekki til hans (sími 81200),
en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir
slösuðum og skyndiveikum allan sólar-
'hringinn (simi 81200).
Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í
heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir
lækna eru i slökkvistöðinni í sima 51100.
Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn-
amiöstöðinni í síma 22311. Nætur- og
helgidagavarslafrákl. 17-8. Upplýsingar
hjá lögreglunni i síma 23222, slökkviliðinu í
síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma
22445.
Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis-
lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð-
inni í síma 3360. Símsvari í sama húsi með
upplýsingum um vaktir eftir ki. 17.
Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í
síma 1966.
kaerleiksheimillð
Til hægri er kaldur, til vinstri er heitur og í miöjunni er volgur!
lögreglan
gengið
26. apríl
Kaup Sala
Bandaríkjadollar .29.290 29.370
Sterlingspund ..41.409 41.522
Kanadadollar ..22.912 22.975
Dönsk króna .. 2.9782 2.9863
Norskkróna .. 3.8294 3.8398
Sænskkróna .. 3.7048 3.7149
Finnskt mark .. 5.1458 5.1599
Franskurfranki .. 3.5620 3.5717
Belgískurfranki .. 0.5373 0.5388
Svissn. franki .13.2498 13.2860
Holl. gyllini .. 9.7127 9.7392
Vestur-þýsktmark.. .10.9495 10.9794
ftölsklíra .. 0.01770 0.01775
Austurr. Sch .. 1.5559 1.5602
Portug. Escudo .. 0.2160 0.2166
Spánskur peseti .. 0.1940 0.1945
Japansktyen .. 0.13010 0.13046
Irsktpund ..33.581 33.673
Reykjavik: Lögreglan, sími 11166,
slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100.
Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455,
slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök-
kvilið og sjúkrabifreið simi 11100.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166,
slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100.
Keflavik: Lögreglan sími 3333, slökkvilið
sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í
símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138.
Vestmannaeyjar: Lögregian sími 1666,
slökkviliöið 2222, sjúkrahúsið 1955.
Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223
og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími
22222. '
ísafjörður: Slökkvilið simi 3300, bruna-
sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222.
krossgátan
Lárétt: 1 tröllkarl 4 áræða 8 viðburðirnir 9
áran 11 óvild 12 ávexti 14 greinir 15 af la 17
hestur 19 meindýr 21 veislu 22 mann 24
uppspretta 25 spil.
Lóðrétt: 1 þroska 2 skafa 3 vinnu 4 skörðin
7 ávöxtur 10 merki 13 nokkur 16 kássa 17
logi 18 stök 20 hvína 23 samþykki.
Lausn á sfðustu krossgátu
Lárétt: 1 fima 4 kæra 8 óttaieg 9 ottó 11
raka 12 gramir 14 að 15 iðar 17 spúðu 19
aur 21 api 22 raun 24 tarf 25 afar.
Lóðrétt: 1 flog 2 móta 3 atómið 4 karra 5
æla 6 reka 7 agaður 10 trappa 13 iður 16
rauf 17 sat 18 úir 20 una 23 aa.
sundstaöir
Laugardalslaugin er opin' mánudag til
föstudags kl. 7.20 - 19.30. Á laugardögum
• er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum
er opið frá kl. 8 - 13.30.
Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu-
daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar-
daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 -
14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í
afgr. Sími 75547.
Sundhöllin er opin mánudaga til föstu-
daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er
opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 -
14.30.
Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga -
föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl.
'7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 1’3.30.
Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun-
artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í
síma 15004.
Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu-
daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá
kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30.
Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga -
föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. A
laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 -
11. Sími 23260.
Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -.
föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20.
Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 -
13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og
miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299.
1 ^2 r □ 4 5 6 7
Í8~ .
9 10 n 11 i
12 13 n 14
0 n 15 16 0
17 18 n 19 20
21 □ 22 23
24 □ 25
folda
Mjög einfalt, Emmanúel!
Hugsaðu um eitthvað og
þá sjáum við til hvort við
getum lesið hugsanir
þínar!
(ÍO.K. Ég skal ^
—t reyna- r
SUItlWIMiVAí/'Ál
^Ó, ég gleymdi að segja
ykkur að ég hugsa mér
alltaf drulluklessurfyrst./
I _________/ “
S
svínharður smásál
eftir KJartan Arnórsson
Hv/^Nló- ÆTó-l I00% FAVITI 6/NS
06 F^l HP)F/ OFhti ( Slé-7
HfíWN 5R 35» 6KK
HFn.fO/5 r NOKKiR/H
T ý/MHl).'
COöÐlfc NPiTTfDfe/SX
6R. V/N0ie POInNÍ ) (5|!
tilkynningar
m
Samtökin
Átt pú við áfengisvandamál að stríða? Ef
svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA
síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga.
Geðhjálp: Félagsmiðstöð
Geðhjálpar Bárugötu 11
sími 25990.
Opið hús laugardag og
sunnudag milli kl. 14 - 18.
Kvennaathvarf
Opið allan sólarhringinn, sími 21205.
Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar
hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið
fyrir nauðgun.
Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 -
16, sími 23720.
Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat-
hvarf: 44442-1.
Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum
kl. 20-22.
Kvennahúsinu, Vallarstræti 4,
Síminn er 21500
Kvenfélag Háteigssóknar
heldurfund priðjudaginn 8. maí í Sjómann-
askólanum. Rætt verður um sumarferða-
lag. Munið kaffisöluna næstkomandi sunn-
udag í Domus Medica kl. 15.00.
Frá Sjálfsbjörg
í Reykjavík og nágrenni. Ef áhugi er fyrir
hendi og næg þátttaka fæst mun verða
haldið námskeið i bridge. Ætlunin er að
námskeiðið byrji í endaðan mai. Nánari
upplýsingar eru gefnar í síma 17868.
Sjálfsbjörg.
Hinn árlegi flóamarkaður
og kökusala Kvenfélags Karlakórs Reykja-
vikur verður haldinn laugardaginn 5. mai i
félagsheimili kórsins að Freyjugötu 14A,
kl. 2 e.h.. Margirgóðir munirog gómsætar
kökur. T.d. vasar, fatnaður, eldhúsáhöld,
tepparenningar og fleira og fleira.
- Kvenfélag Karlakórs Reykjavikur.
ferðalög
Ferðafélag
íslands
Úidugötu 3
Sími 11798
Dagsferðir sunnudaginn 6. maí:
1. kl. 13. Skíðagönguferð í Bláfjöllum.
Fararstjóri: Hjálmar Guðmundsson.
Verð kr. 200 -
2. kl. 13. Sandfell (341 m)-Selfjall (269
m) - Lækjarbotnar. Fararstjóri: Ólafur
Sigurgeirsson. Verð kr. 200 -
Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan-
megin. Farmiðar við bíl. Frítt fyrir börn í
fylgd fullorðinna. - Ferðafélag Islands.
Laugarneskirkja
Síðdegisstund með dagskrá og kaffi-
veitingum verður i kjallarasal kirkjunnar í
dag, föstudag kl. 14.30.
UTIVISTARFERÐIR
f-ifTHHftRÓI
Helgarferðir út i óvissuna 4.-6. maf
Ferð á nýjar slóðir. Gist I húsi. Uppl. og
farmiðar á skrifst. Lækjarg. 6a, s. 14606.
Sunnudagur 6. maí
Kl. 10.30 Norðurbrúnir Esju. Kynnist
hrikalegasta hluta Esjunnar. Verð 250.- kr.
Kl. 13 Kræklingafjara í Laxárvogi. Þetta
er létt ferð fyrir alla. Kræklingur steiktur á
staðnum. Verð 250.- kr., frítt fyrir börn m.
fullorðnum. Brottför í ferðirnar frá bensín-
sölu BSl. Ferðirnar eru liður i kynningu
Útivistar á Esju og umhverfi. Sjáumst. -
Útivist.
Laugardagur 5. mai:
Kl. 10.30 Fuglaskoðunrferð Útivistar:
Fuglavík-Sandgerði-Garöskagi.
Leiðbeinandi: Arni Waag. Fyrst verður
gerður stuttur stans á Náttúrufræðistofu
Kópavogs og hugað að margæs á Álfta-
nesi, en síðan verður farið að Fuglavik,
Sandgerði og Garðskaga. Tími farfugl-
anna er i hámarki. Hafið sjónauka og fugla-
bók méð. Fræðandi ferð fyrir alla. Verð
350 - kr., frítt f. böm. Brottför frá bensínsölu
BSf. Sjáumst. - Útlvist, ferðafélag.
minningarkort
Minningarspjöld MS félags fsland.s
fást á eftirtöldum stöðum: Reykjavikurapó-
teki, Bókabúð Máls og menningar, Bóka-
búð Safamýrar Miðbæ við Háaleitisbraut,
Bókabúð Fossvogs Grímsbæ við Bústaöa-
veg, Skrifstofu Sjálfsbjargar Hátúni 12 og
versluninni T raðarbakka Akurgerði 5 Akra-
nesi.
Áætlun Akraborgar
Frá Akranesi Frá Reykjavik
kl. 8.30 kl. 10.00
-11.30 - 13.00
- 14.30 - 16.00
- 17.30 - 1900
Hf. Skallagrímur
Afgreiðsla Akranesi sími 2275.
Skrifstofa Akranesi sími 1095.
Afgreiðsla Reykjavlk sími 16050.