Þjóðviljinn - 04.05.1984, Side 12

Þjóðviljinn - 04.05.1984, Side 12
20 SÍÐA ~ ÞJÓÐVILJINN Fðstudagur 4- maí 1984 ALÞYÐUBANDALAGIÐ Alþýðubandalagið í Reykjavík Munið vorhappdrættið! Dregið 10. maí! Gerið skil sem fyrst! Stjórn ABR. Aðalfundur 3. deildar ABR Laugarnes- og Langholtsdeild Aðalfundur 3. deildar ABR verður haldinn þriðjudaginn 8. maí kl. 20.30 í flokksmiðstöðinni, að Hverfisgötu 105. - Stjórn 3. deildar. Aðalfundur 4. deildar ABR Grensásdeild Aðalfundur 4. deildar ABR verður haldinn fimmtudaginn 10. maí kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. - Stjórn 4. deildar. Aðalfundur 5. deildar ABR Breiðholtsdeild Stjórn 5. deildar ABR boðar til aðalfundar í deildinni miðvikudaginn 9. maí kl. 20.30 í Gerðubergi. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Svavar Gestsson kemur á fundinn og ræðir stjórnmálaástandið. 3. Önnur mál. Fjölmennum. - Stjórn 5. deildar. Aðalfundur 6. deildar Árbæjardeild Munið aðalfund 6. deildar í kvöld, föstudag kl. 20.30 að Hverfisgötu 105. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. - Stjórn 6. deildar. Aðalfundur 2. deildar Austurbæjardeild Aðalfundur 2. deildar ABR verður haldinn i dag, föstudaginn 4. maí kl. 17.30 að Hverfisgötu 105. - Stjórn 2. deildar. Alþýðubandalagið á Akureyri Bæjarmálaráð Fundur verður í bæjarmálaráði Alþýðubandalagsins á Akureyri mánu- daginn 8. maí kl. 20.30 í Lárusarhúsi. Sagðar fréttir af ráðstefnu AB um sveitarstjómarmál. Auk þess eru mjög mikilvæg mál á dagskrá. Félagar fjölmennið. - ABA. Alþýðubandalagið í Borgarnesi Skírnarhátíð Óskabarnið okkar að Brákarbraut 3 hefur staðið nafnlaust of lengi, og er nú mál að linni. Föstudaginn 11. maí verður haldin vegleg skirnar- hátíð í húsinu og hefst hún kl. 21. Góðarveitingar verðafram bornarog boðið uþþá fjölbreytt skemmtiefni. Meðal annars leikur nýstofnuð jasshljómsveit Gunnars Ringsted. Hafið samband í síma 7628 eða 7506. Allir velkomnir. - Alþýðubandalagið í Borgarnesi. Vinsamlega sendið eða hringið inn auglýsingar í þennan dálk fyrir klukkan 16 daginn áður en þær eiga að birtast og talið við Einar Karl eða Álfheiði. - Ritstjórn. LYFSÖLULEYFI er forseti íslands veitir. Lyfsöluleyfi Patreksfjarðarumdæmis (Patreksapótek) er auglýst laust til umsóknar. Fráfarandi lyfsali hefur óskað að neyta ákvæða 11.gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982. Lyfsöluleyfinu fylgir kvöð um breytingar í samráði við Lyfjaeftirlit ríkisins, sbr. ákvæði 3. málsgr. bráðabirgðaákvæða lyfjalagapr. 49/1978, er komu til framkvæmda 1. janúars.l.. Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðarinnar lýjúlí 1984. Umsóknir um of- angreint lyfsöluleyfi sendist heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytinu fyrir 31. maí n.k. Heilbrigðis- og tryggingamá.aráðuneytið, 2. maí 1984. Líffræðistofnunin 10 ára: Opið hús á sunnudag Líffræðistofnun háskólans er 10 ára um þessar mundir og af því til- efni verður starfsemin kynnt al- menningi n.k. sunnudag 6. maí. Húsakynni stofnunarinnar að Grensásvegi 12 og 11 verða opin frá kl. 14-19, og munu kennarar og nemendur veita gestum leiðsögn. Fluttir verða fjórir stuttir fyrirlestr- ar um rannsóknir sem unnið er að á stofnuninni. Fyrirlestrarnir hefjast kl. 14.30. dr. Guðni Alfreðsson dósent og dr. Jakob K. Kristjáns- son fjalla um líftækni á íslandi, dr. Einar Árnason dósent um hlutl- eysiskenningu í þróunarfræði, dr. Þóra Ellen Þórhallsdóttir um vist- fræði Þjórsárvera og dr. Gísli Már Gíslason um vistfræði Mývatns og Laxár. Kl. 17 verður sýnd ný kvikmynd um Mývatn sem Magnús Magnús- son hefur gert í samvinnu við Líf- fræðistofnun. Ráðstefna A.B. um sveitarstjórnarmál 4. - 6. maí 1984 að Hverfisgötu 105, Reykjavík. Ráðstefnan hefst föstudaginn 4. maí kl. 20.30. Dagskrá: „ 1. Setning: Svavar Gestsson, form. A.B. 2. STARF í SVEITARSTJÓRN Réttindi og skyldur sveitarstjórnarmanna. Sveitarstjórnarlög. Sigurjón Pétursson, Reykjavík. Sigríður Stefánsdóttir, Akureyri. Kristinn Gunnarsson, Bolungarvík. Samstarf sveitarstjórnarmanna innan flokksins. Margrét Frímannsdóttir, Stokkeyri. 3. Efiing sveitarfélaga - lýðræði - valddreifing Hvernig sveitarfélög viljum við? Framsaga: Engilbert Guðmundsson, Akranesi. Jóhanna Leópoldsdóttir, Vegamótum. 4. Fjármál sveitarfélaga. Framsaga: Þórður Skúlason, Hvammstanga. Guðrún Ágústsdóttir, Reykjavík. 5. Lagðar fram tillögur. Laugardagur 5. maí Kl. 9-12. Unnið í starfshópum. Kl. 13.30 - 16.30. Almennar umræður. M.a. verður rætt um „Samtök sveitarstjórnarmanna“ innan A.B. Sunnudagur 6. maí Kl. 9-12. Hópstarf. Fræðslumál. Hópstjórar: Óttar Proppé, Siglufirði, Svanfríður Jónasdóttir, Dalvík. Félagsmál. Hópstjórar: Jóhann Geirdal, Keflavík, Rannveig Traustadóttir, Hafnarfirði. Umhverf isrnál. Hópstjórar: Álfheiður Ingadóttir, Reykjavík, Heiðrún Sverrisdóttir, Kópavogi. Kl. 13.30 - 15.30. Setið fyrir svörum: Sigurjón Pétursson, Reykjavík, Björn Ólafsson, Kópavogi, Adda Bára Sigfúsdóttir, Reykjavík, Kristinn V. Jóhannsson, Neskaupstað. Ráðstefnuslit kl. 15.30. Ráðstefnustjórar: Hilmar Ingólfsson, Garðabæ, Þuríður Pétursdóttir, Isafirði. Barnagæsla verður eftir hádegi laugardag og sunnudag. Ráðstefnan er opin öllum áhugamönnum um sveitarstjórnarmál. Þátttakendur skrái sig í síma 17500, 28655 á skrifstofu A.B. Helgi. ALÞÝÐUBANDALAGIÐ: Þingeyingar Almennir fundir um landbúnaðarmál, utanríkismál og stjórnmálaviðhorfið verða haldnir á eftirtöldum stöðum: • Þórshöfn föstudaginn 4. maí kl. 20.30. • Kópaskeri laugardaginn 5. maí kl. 14.00. • Ydölum sunnudaginn 6. maí kl. 14.00. Áfundina koma: Ríkharð Brynjólfsson, kennari, Hvanneyri, og álþíngismennirnir Helgi Seljan og Steingrímur J. Sigfússon. Allir velkomnir. Alþýðubandalagið.

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.