Þjóðviljinn - 04.05.1984, Blaðsíða 14
22 SÍÐA ÞJÓÐVILJINN|Föstudagur 4. maí 1984
^ Sumarstörf
v í Garðabæ
Eftirtalin störf eru laus til umsóknar.
Störf flokksstjóra við vinnuskóla Garðabæj-
ar.
Starf forstöðumanns íþróttanámskeiðs.
Störf 3ja leiðbeinenda við íþróttanámskeið.
Upplýsingar hjá bæjarritara í síma 42311 og
hjá æskulýðsfulltrúa í síma 44220.
Umsóknum skal skilað til bæjarritara eigi síð-
ar en 10. maí n.k.
Bæjarritarinn í Garðabæ.
Ip Lausar stöður
Félagsmálastofnun Akureyrar auglýsir eftir
tveim félagsmálafulltrúum, til starfa við al-
menna ráðgjöf, í barnavernd, fjárhagsaðstoð
og fleira.
Leitað er eftir hæfum og reyndum starfs-
mönnum, með menntun sálfræðings, eða
félagsráðgjafa, en önnur menntun/reynsla,
kemur til greina.
Skriflegum umsóknum, ásamt greinargóð-
um upplýsingum um menntun, reynslu og
fyrri störf, og meðmælum, skal beint til Fé-
lagsmálastjórn Akureyrar, Félagsmálastofn-
un Akureyrar, Strandgötu 19b, pósthólf 367,
fyrir 9. maí n.k., en hann veitir jafnframt upp-
lýsingar um störf þessi (sími 96-25880).
Félagsmálastjórinn Akureyri.
PÓST- OG
SÍMAMÁLASTOFNUNIN
óskar aö ráða
AÐSTOÐARMENN viö bilanadeild stofnunarinn-
ar. Umsækjendur þurfa að vera a.m.k. 25 ára gamlir
og hafa góða framkomu. Nánari upplýsingar verða
veittar hjá starfsmannadeild stofnunarinnar og Þorleifi
Björnssyni yfirdeildarstjóra bilanadeildar.
Svæðisstjórn Vesturlands
Óskar að ráða starfsfólk við nýtt sambýli fyrir
fjölfatlaða á Akranesi. Um er að ræða nokkr-
ar stöður í vaktavinnu og við næturvörslu.
Umsóknum skal skilað til Málfríðar Þorkels-
dóttur, Vallholti 15,300 Akranesi, sem einnig
veitir nánari upplýsingar í síma 93-2403. Um-
sóknarfrestur er framlengdur til 15. maí.
Svæðisstjórn Vesturlands.
Útför bræðranna
Arnodds Jóhannessonar
Vesturgötu 25, Keflavík
og
Jóns Jóhannessonar
Ásabraut 9, Keflavík
fer fram frá Keflavíkurkirkju kl. 14 laugardaginn 5. maí.
Börn, tengdabörn, barnabörn og systkini.
leikhús • kvikmyndahús
fiWÓÐLEIKHUSIfl
Gæjar og píur
(Guys and dolls)
í kvöld kl. 20. Uppselt
laugardag kl. 20. Uppselt
þríðjudag kl. 20
miðvikudag kl. 20
Amma þó
sunnudag kl. 15.
Fáar sýningar oftlr.
Sveyk í síöari
heimsstyrjöldinni
sunnudag kl. 20.
Nœst síðasta sinn.
Miðasala frá kl. 13.15 til 20.
Sími 11200.
r I.HIKFKIAG
RFYKjAVÍKUR
Gísl
í kvöld kl. 20.30
sunnudag kl. 20.30.
Bros úr djúpinu
8. sýn. laugardag kl. 20.30,
appelsínugul kort gilda.
Stranglega bannað börnum.
Fjöreggiö
Frumsýning
miðvikudag kl. 20.30. Uppselt.
2. sýn. fimmtudag kl. 20.30,
grá kort gilda.
Miðasala í Iðnó frá kl. 14 til 20.30.
Sími 16620.
Islenska óperan
Rakarinn
í Sevilla
(kvöld kl. 20
laugardag kl. 20
föstudag 11. maí kl. 20
laugardag 12. maí kl. 20.
Ailra síðustu sýningar.
SIMI: 1 15 44,
Stríösleikir
Er þetla hægt? Gela unglingar I
saklausum tölvuleik komist inn á
tölvu hersins og sett þriðju
heimsstyrjöldina óvart af stað?
Ógnþmngin en jafnframt dá-
samleg spennumynd, sem heldur
áhorfendum stjörfum af spennu alft
til enda. Mynd sem nær til fólks á
ölium aldri. Mynd sem hægt er að
líkja við E.T. Dásamleg mynd.
Tímabær mynd.
(Erlend gagnrýni).
Aðalhlutverk: Matthew Broder-
ick, Dabney Coleman, John
Wood og Ally Sheedy.
Leikstjóri: John Badham.
Kvikmyndun: William A. Fraker,
A.S.C.
Tónlist: Arthur B. Rubinstein.
Sýnd í Dolby Sterio og Panavisl-
on.
Hækkað verð.
Sýndkl. 5,7.15 og 9.15.
Alþýðuleikhiisið
á Hótel
Loftleiðum
Alþýðuleikhúsið Hótel Loftleiðum
Vegna ráðstefnuhalds Hótel
Loftleiða falla niður sýnlngar
dagana 1.-10. maí.
Næstu sýningar:
Undir teppinu
hennar ömmu
föstudag 11. maí kl. 21.00
sunnudag 13. maí kl. 17.30.
<*fct
UUMFERDAR
RÁD
SIMI: 1 89 36
Salur A
Educating Rita
Ný ensk gamanmynd 'sem all-
ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin
eru i höndum þeirra Michael Ca-
ine og Julle Walters en bæði voru
útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir
stórkostlegan leik í þessari mynd.
Myndin hlaut Golden Globe-
verðlaunin í Bretlandi sem besta
mynd ársins 1983.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. ___
' Salur B
„Hanký Panký“
Bráöskemmtileg gamanmynd með
Gene Wilder.
Endursýnd kl. 5,7, 9 og 11.
Staying alive
Myndin sem beðið hefur verið eftir.
Allir muna eftir Saturday Night Fev-
er, þar sem John Travolta sló svo
eftirminnilega í gegn. Pessi mynd
gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Pað má
fullyrða að samstarf þeirra'John
Travolta og Silvester Stallone hafi
tekist frábærtega í þessari mynd.
Sjón er sögu ríkari.
Dolby Stereo.
Leikstjóri: Sylvester Stallone.
Aðalhlutverk: John Travolta,
Chintla Rhodes og Fiona Hug-
hes.
Tónllst: Frank Stallone og The
Bee Gees.
Sýnd kl. 7 og 9..
Hækkað verð.
LAUGARÁS
Ð I O
Scarface
Simsvan
32075
Ný bandarisk sfðmtynd sem hlotið
hefur fábæra aðsókn hvanretna
sem hún hefur verið sýnd.
Vorið 1980 var höfnin í Mariel á
Kúbu opnuð og þúsundir fengu að
faratil Bandaríkjanna. Þeirvoru að
leita að hinum Ameriska draumi.
Einn þeirra fann hann f sólinni á
Miami - auð, áhrif og ástríður, sem
tóku öllum draumum hans fram.
Heimurinn mun minnasl hans með
öðru nafni SCARFACE-mannsins
með örið.
Aðalhlutverk: Al Pacino.
Leikstjóri: Brian DePalma.
Sýnd kl. 5 og 9.
Hækkað verð. Sýningartími með
hléi 3 tímar og 5 mínútur.
Bönnuð yngri en 16 ára. Nafnskir-
teini.
Sýnd kl. 5 og 9
TÓNABÍÓ
SlMI 31182
Svarti folinn
snýr aftur
(The Black Stallion Returns)
Þeir koma um miðja nótt, til að stela*‘
Svarta folanum, og þá hefst elt-
ingaleikur sem ber Alec um viða
veröld í leit að hestinum sínum.
Fyrri myndin um Svarta folann var
ein vinsælasta myndin á síðasta ári
og nú er hann kominn aftur í nýju
ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva.
Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram-
leiðandi: Francis Ford Coppola.
Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo.
Sýndkl. 5.05, 7.10 og 9.10.
FRUMSYNIR
Betra seint
en aldrei
Betra seint en aldrei
Bráðskemmtileg og fjönrg ný
bandarísk gamanmynd, um tvo
eldföruga aldraða unglinga, sem
báðir vilja verða afar, en það er
bara ekki svo auðvelt alltaf...
Aðalhlutverk leika úrvalsleikaram-
ir: David Niven (ein hans síðasta
mynd) - Art Carney - Maggie
Smlth.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Laus í rásinni
Skemmtileg, fjðrug og mjög djörf
ný ensk litmynd, um hana Fíonu
sem elskar hið Ijúfa lif, og er sífellt f
leit að nýjum ævintýrum. Aðalhlut-
verk leikur hin fræga enska kyn-
bomba Fiona Richmond, ásamt
Anthony Steel - Victor Spinettl.
Islenskur texti - Bönnuð innan 16
ára.
Sýnd kl. 3.05, 5.05 og 11.05.
Heimkoma
hermannsins
Hrifandi og mjög vel gerð og leikin
ný ensk kvikmynd, byggð á sögu
eftir Rebecca West, um hemiann-
inn sem kemur heim ur stríðinu, -
minnislaus.
Glenda Jackson, Julie Christle,
Ann-Margrot, Alan Bates.
Leikstjóri: Alan Bridges.
Islenskur texti.
Sýnd kl. 7.05 og 9.05.
„Jaröýtan“
Spennandi og hressileg mynd með
Bud Spencer.
Sýnd kl. 3.10,5.10 og 7.10.
„Shógun“
Spennandi og sériega vel gerð
kvikmynd byggð á einum vinsæl-
asta sjónvarpsþætti f Bandarfkjun-
um síðustu ára. Mynd sem beðið
hefur verið eftir. Ðyggð á sögu
James Clavell’s.
Aðalhlutverk: Richard Chamber-
lain og Toshiro Mifune.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.10.
Prúöuleikararnir
Hin frábæra skemmtimynd, um
Prúðuleikarana vinsælu, - Kermit
- Svfnku og alla hina.
Sýndkl. 3.15, 5.15 og 7.15.
Ég lifi
Ný kvikmynd byggð á hinni ævin-
týralegu og átakanlegu örlaga-
sögu Martin Grey, einhverri vinsæ-
lustu bók, sem út hefur komið á
islensku. Með Michae! York og
Birgitte Fossey.
Sýnd kl. 9.15
Fáar sýningar eftir.
Hækkað verð.
Frances
Stórbrotin, áhrilarík og afbragðsvel
gerð ný ensk-bandarísk stórmynd,
byggð á sönnum viðburðum.
Sýnd kl. 3, 6, og 9.
Hækkað verð.
iullfalleg og spennandi ný islensk
stórmynd, byggð á samnefndri
skáldsögu Halldórs Laxness.
Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson
Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs-
dóttir, Gunnar Eyjólfsson.
Fyrsta íslenska myndin sem valin
er á hátíðina í Cannes - virtustu
kvikmyndahátíð heimsins.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
SIMI78900
Salur 1
JAMES BOND MYNDIN
Þrumufleygur
L <UP!
S«!
: aw: ...
: ®
sttsi-•'***' V '
EWB
SEANCONNERY
"THUNDERBALL"___________
Hraði, grin brðgð og brellur, allt er á
ferð og flugi í James Bond mynd-
inni Thunderball. Ein albesta og
vinsælasta Bond mynd allra tíma.
James Bond er engum llkur,
hann er toppurinn f dag.
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Adolfo Celi, Claudine Auger,
Luciana Paluzzi.
Framleiðandi: Albert Broccoli,
Harry Saltzman.
Leikstjóri: Terence Young.
Byggð á sögu lans Fleming, Kevin
McClory.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10.
Hækkað verð.
Salur 2
Silkwood
Splunkuný heimsfræg stórmynd
sem útnefnd var fyrir fimm óskars-
verðlaun fyrir nokkrum dögum.
Cher fékk Golden-Globe verð-
launin. Myndin sem er sannsögu-
leg er um Karen Silkwood, og þá
dularfullu atburði sem urðu í Kerr-
McGee kjamorkuverinu 1974. Að-
alhlutverk: Meryl Streep, Kurt
Russel, Cher, Diana Scarwid.
Leikstjóri: Mlke Nichols.
Sýnd kl. 5, 7.30 og 10
Hækkaö verö.
________Salur 3_________
Heiöurs-
konsúllinn
(The Honorary Consul)
Splunkuný og margumtöluö stór-
mynd með úrvalsleikurum. Micha-
el Caine sem konsúllinn og Ríc-
hard Gere sem læknirinn hafa
tengið lolsamlega dóma fyrir túlk-
un sína í þessum hlutverkum, enda
samleikur þeirra frábær. Aðalhlut-
verk: Michael Caine, Richard
Gere, Bob Hoskins, Elphida
Carrlllo. Leikstjóri: John Mack-
enzie.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
Sýndkl. 5, 7, 9 og 11.
Hækkað verö.
Salur 4
Maraþon
qnaÖurinn
Þegar svo margir frábærir kvik-
myndagerðarmenn og leikarar
leiða saman hesta sina i einni
mynd getur útkoman ekki orðið
önnur en stórkostleg. Marathon
Man hefur farið sigurför um allan
heim, enda með betri myndum,
, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut-
verk: Dustin Hoffman, Laurence
Olivier, .Roy Scheider, Marthe
Keller. - Framleiðandi: Robert
Evans -(Godfather). Leikstjóri:
John Schfesinger (Midnight
Æowboy).
Sýnd kl. 9.
Bönnuð bömum innan .14 ára.
Goldfinger
Enginn jafnast á við njósnarann
James Bond 007 sem er kominn
aftur í heimsókn. Hér á hann í höggi
við hinn kolbrjálaða Goldfinger,
sem sér ekkert nema gull. Myndin
er framleidd af Broccoli og Saltz-
man.
JAMES BOND ER HÉR í TOPP-
FORMI
Aðalhlutverk: Sean Connery,
Gert Frobe, Honor Blackman,
Shirley Eaton.
Byggð á sögu eftir lan Fleming.
Leikstjóri: Guy Hamilton.
Sýnd kí 7.
Porky’s II
Sýnd kl. 5 og 11.10.