Þjóðviljinn - 17.05.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 17.05.1984, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 17. maí 1984 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 13 dagbók apótek Helgar- og nœturvarsla í Reykjavík vik- una 11.-17. maí verður í Laugamesapóteki og Ingólfsapóteki. Þaö síðarnefnda er þó aðeins opið 18-22 virka daga og 9-22 á laugardag. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 -12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarápótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið í því apóteki sem sór um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. A' öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidagaog almennafrí- daga ki. 10 - 12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga frá kl. 8-18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartimi laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 -19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur við Barónsstíg: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugárdaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvftabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknarlími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla dagakl. 15- 16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. laeknar Reykjavík - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- ' hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistöðinni i síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar hjá lögreglunni í sima 23222, slökkviliöinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni í síma 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. kærleiksheimilið Ég er bara að æfa mig svo ég verði eins og Alfreð Flóki. lögreglan gengiö 16. maí Kaup Sala Bandaríkjadollar .29.590 29.670 Sterlingspund .41.182 41.293 Kanadadollar .22.896 22.958 Dönsk króna .. 2.9552 2.9631 Norskkróna .. 3.7932 3.8035 Sænskkróna .. 3.6735 3.6834 Finnskt mark .. 5.1088 5.1226 Franskurfranki .. 3.5199 3.5294 Belgískurfranki .. 0.5312 0.5327 Svissn. franki .13.0727 13.1080 Holl. gyllini .. 9.6212 9.6472 Vestur-þýsktmark.. .10.8216 10.8508 .. 0.01755 0.01759 Austurr. Sch .. 1.5391 1.5433 Portug. Escudo .. 0.2117 0.2123 Spánskur peseti .. 0.1934 0.1939 Japanskt yen .. 0.12800 0.12834 Irskt pund ..33.253 33.343 Reykjavik: Lögreglan, sími 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjamames: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og í símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögreglan símar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 22222. 1 Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. krossgátan Lárótt: 1 vind 4 æsa 8 afli 9 aðeins 11 hangsa 12 þiðni 14 samst. 15 ásaka 17 glatað 19 ílát 21 fljótið 22 skundi 24 bjálfi 25 trjóna. Lóðrétt: 1 plat 2 listi 3 troða 4 styrkir 5 eldstæði 6 þyngdareining 7 angraðir 10 útlimina 13 blása 16 hrúga 17 dropi 18 f um 20 stök 23 eins. Lausn á sfðustu krossgáta Lárótt: 1 riss 4 mars 8 óttanum 9 nota 11 gana 12 aftrar 14 ak 15 flak 17 fetil 19 róa 21 æra 22 stóð 24 raus 25 skin. Lóðrótt: 1 róna 2 sótt 3 starfi 4 magra 5 ana 6 runa 7 smakka 10 ofgera 13 alls 16 krók 17 fær 18 tau 20 óði 23 ts. sundstaöir Laugárdalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum ■ er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - _ 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa i afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - föstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardagakl. ‘7.20 -17.30. Sunnudaga kl 8.00 -13.30. Gufubaðið í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. «• Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. Á laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Sími 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga -. föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opið 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. 1 2 3 n 4 5 6 7 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 • □ 16 18 m 17 18 □ 19 20 21 { n 22 23 24 □ 25 folda (HG ÆTLA if'-''; • (að VERÐA MAM MA! Y'Jt) © Bvlls svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson tilkynningar m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Éf svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA siminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Geðhjálp: Félagsmiðstöð Geðhjálpar Bárugötu 11 simi 25990. Opið hús laugardag og sunnudag milli kl. 14 - 18. Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aðstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opin daglega 14 - 16, sími 23720. Póstgirónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. Kvennaráðgjöfin er opin á Þriðjudögum kl. 20-22. Kvennahúsinu, Vallarstræti 4, Síminn er 21500 Blindrabókasafnið Hamrahlíð 17. Opið alla virka daga frá kl. 10 til 16. Sími 86922. Flóamarkaður Fólags einst. foreldra verður haldinn laugardaginn 19. maí kl. 14.00 í Skeljahelli Skeljanesi 6. Mikið úrval af allskonar nýjum og notuðum fatnaði og öðru nýtilegu, á alveg ótrúlega hagstæðu verði. Sórstök ábending er til þeirra sem eru á kafi f vorhreingemingum og tiltektum. Við tökum á móti öllum nýtilegum hlutum og sækjum heim ef óskað er. Upplýsingar gefur Stella á skrifstofunni í sfma 11822 og ó kvöldin (síma 32601. Ferðafélag íslands Oldugotu 3 Simi 11798 Dagsfsrð sunnudag 20. maf - Sölvafjara Kl. 10.30 - Stokkseyri - Knarrarósvitl. Gengið um fjöruna austur af Stokkseyri. Farið að Knarrarósvita. I fjörunni verður hugað að sölum undir leiðsögn önnu Guð- mundsdóttur húsmæðrakennara. Æski- legt að vera í stígvólum og hafa með poka undir söl. Þetta er kjörin ferð fyrir þá sem hafa áhuga á fjörugróðri. Verð kr. 350.- Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan- megin. Farmiðar við bíl. - Ferðafólag (s- lands. Helgarferð f Pórsmörk 18. - 20. mai: 1. kl. 20 Þórsmörk - Eyjafjallajökull - Seljavallalaug Gengiö á laugardag frá Þórsmörk yfir Eyjafjallajökul að Seljavalla- laug. Ferðastjóri: Snævar Guðmundsson. 2. kl. 20. Þórsmörk. Gönguferðir við allra hæfi. Fararstjóri: Ólafur Sigurgeirsson. Gist í Skagfjörðsskála. Farmiðasala og all- ar uppiýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. - Ferðafólag islands. iHfl UTIVISTARFERÐIR Helgarferðir 18.-20. mai 1. Brelöafjaröareyjar. Náttúruparadisin Purkey o.fl. Náttúrurskoðun, gönguferðir, eggjaleit. Ný og einstök ferð. 2. Þórsmörk. Gönguferðir f. alla. Kvöld- vaka. Gist í Útivistarskálanum góða í Bás- um. 3. Ffmmvöröuháls-Eyjafjallajökull. Skíða- og gönguferö. Uppl. og farm. á skrlfstotu Lækjarg. 6a, s. 14606. Sunnudagur 20. mai kl. 13: 1. Hafnarberg-Reykjanes. Fuglaskoðun- arferð með Ama Waag, einum mesta fuglasérfræðingi okkar. Hafið sjónauka og fuglabók AB með. 2. Háleyjabunga-Reykjanes. Fjölbreytt strönd. jaröhitasvæði og gigar. Brottför i ferðimar frá BSl, bensínsölu (í Hafnarfirði v. Kirkjug.). Verð 350.-kr. fritt f. böm m. fullorðnum. Hvftasunnuferölmar: 1. Snæfells- nes-Snæfellsjökull-Breiðafjarðareyjar. Gist að Lýsuhóli. 2. Öræfl-Skaftafell og snjóbilaferð á Vatnajökul. 3. Þórsmörk. Gist i Útivistarskálanum Básum. 4. öræfa- jökull. Sjáumst. - Útlvist. Miövlkudagur 16. maf: Ástjöm-Urriöakotsvatn. Fuglaskoðun og létt kvöldganga. Verð 150.- kr. fritt f. böm. Brottför frá BSf, bensinsölu. Sjáumst. - Útfvtst Aætlun Akraborgar Frá Akranesi Fró Reykjavík kl. 8.30* kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferölr: 20.30 22.00 Á sunnudögum í apríl, maí. september og október. Á föstudögum og sunnudögum i júní, júlí og ágúst. •Þessar ferðir falla niður á sunnudögum, mánuðina nóvember, desember, janúar og febrúar. Hf. Skallagrfmur: Afgreiðsla Akranesi sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavfk sfmi 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.