Þjóðviljinn - 17.05.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 17.05.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞJÓÐVILJINN Fimmtudagur 17. maí 1984 T c3Fl6amatikaduii Til sölu 20 Ijóskastarar og 6 brautir. Selst ódýrt. Upplýsingar í síma 16485 e.kl. 18. Óska eftir að kaupa 2ja skerma tvíbura- kerru. Upplýsingar í síma 85509. Til sölu Subaría kvenreiðhjól, 10 gíra. Svo til ónotað. Upplýsingar í síma 39741. Systkini með 1 barn óska eftir að taka á leigu 3-4ra herbergja íbúð í gamla bænum eða Hlíðunum. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Upplýsingar í síma 10241. Til sölu Brother electric 3912 raf- magnsritvél, erlent leturborð (hægt að breyta). Verö kr. 6.500.- Sími 29116 milli kl. 19 og 21 Sveitagisting í Fljótstungu Bjóðum ódýra gistingu í tveim 2ja m. herbergjum og 1 eins manns með morgunverði, fullu eða Vz fæði. Silungsveiði og hestar til leigu. Mikil náttúrufeg- urð, hraun, skóglendi, jöklar. Til greina kemur að leigja sumar- bústaðalóðir og hjólhýsastæði. Sími gegnum Síðumúla. Til sölu ísskápur, fyrir lítið sem ekki neitt og góður barnabílstóll. Upplýs- ingar í síma 22248 milli kl. 4 og 7 í dag. Til sölu Skodi árgerð 1976, keyrður 58 þús. km. Skoðun 1984. Verð 15.000.- Sími 14402. Frá auglýsingadeild Þjóðvilj- ans „Flóamarkaðurinn" er ókeypis jsjónusta við áskrifendur blaðs- ins. Öðrum er að sjálfsögðu heimilt að auglýsa líka, en verða það að koma í Síðumúla 6 meö auglýsinguna og stað- greiða hana. Verð kr. 200.- Tekið er á móti auglýsingum í „Fló“ á mánudögum og miðvik- udögum frá kl. 9 til 15.30. Lada 1200 árgerð 1976 til sölu. Vélin er léleg, dekk ágæt, góð sæti og sígarettukveikjari í mjög góðu standi. Verð kr. 4.900.- - Upp- lýsingar í síma 79155 e.kl. 18. Foreldrar Get tekið að mér að passa barn eða börn-í sumar í Reykjavík. Er 15 ára og vön að passa börn. Upplýsingar í síma 96-25937. Tóbaksdósir Óska eftir að kaupa notaðar tó- baksdósir (t.d. úr málmi, silfri eða beini). Upplýsingar í síma 43294. Óska eftir að kaupa notaða barnaleik- grind, heist úrtré. Upplýsingar í síma 94-7164. Erum að byggja og vantar Rafha eldavél með heilum hellum, tvöfaldan stál- vask og notuð gólfteppi eða dúk. Á sama stað óskast barna- þríhjól. Sími 78884 e.kl. 13.00. Húsnæði óskast Systkini utan af landi óska eftir 3ja til 4ra herbergja íbúð frá 1. sept. 1984 í Hlíðunum eða Há- aleitishverfi. Góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Einhver fyrirfram greiðsla ef óskað er. Upplýsingar í síma 30767. Smiður getur bætt við sig verkefnum inni og úti. Sími 15487 í hádeg- inu og á kvöldin. Tólf ára drengur óskar eftir góðu sveitaplássi í sumar. Upplýs- ingar í síma 43254. Okkur vantar reiðhjól fyrir 5 ára barn, ódýrt en nothæft. Sími 46541. Til sölu Ford Comet árgerð 1964, þarfnast viðgerðar. Upplýsing- ar í síma 35054 og 76336. Óska eftir að ráða 13 til 14 ára duglega stelpu til að passa 2ja ára tví- bura 3 tíma f.h. í sumar, er í Hlíðunum. Upplýsingar í síma 20734. Borðstofuhúsgögn fást gefins ef viðkomandi sækir þau. Uppþvottavél til sölu á sama stað á kr. 6000.- Upplýs- ingar í síma 10472 e.kl. 19. Bíll til sölu góður Golf, árgerð 1976, gulur að lit. Upplýsingar í síma 32344. e.kl. 5. Herstöðvaandstæðingar Munið að greiða heimsenda gíróseðla. ísland úr Nató - her- inn burt. Samtök herstöðvaandstæðinga Óska eftir notaðri Overlock saumavél. Upplýsingar í síma 73999. Er ekki unglingsstúlka, myndarleg og samviskusöm sem vantar launað hlutastarf í sumar? Sé svo, vinsamlega hafðu sam- band í síma 10356 e.kl. 7 í kvöld og næstu kvöld. Sigríður. ÓDÝRARI barnaföt bleyjur leikföng SWP^> Dúlla Snorrabraut Notum ljós í auknum mæli — í ryki, regni,þoku Á m °gsó1- Júxsr'"1 leikhús • kvikmyndahús ‘iÞJOÐLEIKHUSIfi , / - .i »: Gæjar og píur (Guys and Dolls). föstudag kl. 20 uppselt laugardag kl. 20 uppselt sunnudag kl. 20 uppselt þriöjudag kl. 20. Amma þó! laugardag kl. 15 sunnudag kl. 15. Siöustu sýningar. I.KIKFÉIAC ' RFYKjAVÍKUR <»i<» Fjöreggið 5. sýning í kvöld kl. 20.30. Gul kort gilda. 6. sýning sunnudag kl. 20.30. Græn kort gilda. 7. sýning þriðjudag kl. 20.30. Hvít kort gilda. Bros úr djúpinu 10. sýning föstudag kl. 20.30. Bleik kort gilda. Stranglega bannað börnum. Gísl laugardag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30. Miðasala frá kl. 14 til 20.30. Slmi 16620. OXMÁ FRUMSÝNIR: OXTOR I Svartholi I Tiarnarbíói í kvöld, fimmtu- dag. Farmiðasalan hefst kl. 20, og ferðin hefst kl. 21.00 stundvís- lega. Ath. fáar sýnlngar. SIMI: 1 15 44 Stríðsleikir Ér þetta hægt? Geta unglingar í saklausum tölvuleik komist inn á tölvu hersins og sett þriðju heimsstyrjöldina óvart at stað? Ógnþrungin en jafnframt dá- samleg spennumynd, sem heldur áhorfendum stjörfum af spennu allt til enda. Mynd sem nær til fólks á öllum aldri. Mynd sem hægt er að líkja við E.T. Dásamleg mynd. Tímabær mynd. (Erlend gagnrýni). Aðalhlutverk: Matthew Broder- ick, Dabney Coleman, John Wood og Ally Sheedy. Leikstjóri: John Badham. Kvikmyndun: William A. Fraker, A.S.C. Tónlist: Arthur B. Rubinstein. Sýnd í Dolby Sterio og Panavisi- on. Hækkað verð. Sýrtd kl. 5, 7.15 og 9.15. Nu fer sýningum fækkandi. SÍMI22140 Gulskeggur Drepfyndin mynd með fullt af sjó- ræningjum, þjófum, drottningum, gleðikonum og betlurum. Verstur af öllum er „Gulskeggur", skelfir heimshafanna. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.). Aðalhlutverk: Graham Chapman (Monty Pyt- hon’s), Marty Feldman (Young Frankenstein - Silent Movie), Pet- er Boyle (Taxi Driver, Outland), Peter Cook (Sherlock Holmes 1978), Peter Bull (Yellowbeard), Cheech og Chong (Up in Smoke), James Mason (The Verdict), Da- vid Bowie (Let’s dance). Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 12 ára. ÞAÐER HOLLTAÐ HLÆJA! TÓNLEIKAR KL. 20.30. HUÓMLEIKAR HAUKS MORT- HENS KL. 23.00. SIMI: 1 89 36 Salur A Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem all- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik í þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983: Sýndkl. 5, 7,9 og 11.10. " SalurB „Stripes“ Bráðskemmtileg bandarisk gaman- mynd í ítum. Endursýnd kl. 5,7,9 og 11. TÓMABfÓ SlMI 31182 Svarti folinn snýr aftur (The Black Stallion Returns) Peir koma um miðja nótt, til að stela Svarta folanum, og þá hefst elt- ingaleikur sem ber Alec um víða veröld í leit að hestinum sínum. Fym myndin um Svarta folann var ein vinsælasta myndiná síðastaári og nú er hann kominn aftur í nýju ævintýri. Leikstjóri: Robert Dalva. Aðalhlutverk: Kelly Reno. Fram- leiðandi: Francis Ford Coppola. Sýnd í 4ra rása Starescope Stereo. Sýndkl. 5.05,7.10 og 9.10. ><TURBÆJAf( Salur 1 Evrópu-trumsýning Æðislega fjörug og skemmtileg, ný, bandarísk kvikmynd í litum. Nú fer „Breakdansinn" eins og eldur í sinu um alla heimsbyggðina. Myndin var frumsýnd i Bandaríkj- unum 4. maí sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin i myndinni. Aðalhlutverk leika og dansa fræg- ustu breakdansarar heimsins: Lucinde Dickey, „Shabba-Doo", „Boogaloo Shrimp" og margir ftelrl. Nú breaka allir jafnt ungir sem garnlir. Dolby stereo. Isl. texti. Sýnd kl. 5, 7,9og11. Salur 2 12. sýningarvika. Gullfalleg og spennandi ný íslensk stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyrsta íslenska myndin sem valin er á hátiðina i Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. v ðlfOOOA# . FRUMSÝNIR Augu næturinnar Spennandi og hrollvekjandi ný , bandarisk litmynd um hekiur óhugnanlega gesti í borginni, byggð á bókinni „Rottumar” eftir James Herbert með: Sam Groom - Sara Botsf ord - Scatman Crot- hers. fslenskur texti. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. Torfímiö hraðlestinni Afar spermandi og viðburðahtöö bandarisk litmynd byggð á sögu eftir Colin Forbes, með RobertShaw- Lee Marvin - Unda Evans. Leik- stjóri: Matk Robson. Islenskur textí. Börmuðinnan 12ára Endursýnd kl. 3,05 - 5,05 - 7,05 - 9,05 -11,05. Staying alive Myndin sem beðið hefur verið eftir. Allir muna eftir Saturday Night Fev- er, þar sem John Travolta sló svo eftirminnilega í gegn. Þessi mynd gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Það má fullyrða að samstarf þeirra John Travolta og Silvester Stallone hafi tekist frábærlega í þessari mynd. Sjón er sögu ríkari. Dolby Stereo. Leikstjóri: Sylvester Stallone. Aðalhlutverk: John Travolta, Chintia Rhodes og Fiona Hug- hes. Tfyilist: Frank Stallone og The Sýndkl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. Hækkaðverð. Betra seint en afdrei Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarisk gamanmynd, um tvo eldíöruga aldraða unglinga, sem báðir vilja verða afar, en það er bara ekki svo auðvelt alltaf... Aðalhlutverk leika úrvalsleikararn- ir: David Niven (ein hans síðasta mynd) - Art Carney - Maggie Smith. Islenskur texti. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Striðsherrar Atlantis Spennandi og skemmtileg ævintýra- mynd umbotgina undir halinu og fólk- ið þar, með Doug McCfure - Peler Gilmore - Cyd Chartsse. Islenskur texti. Endursýnd Id. 3 - 5 og 7. Frances Stórbrotin, áhrifaríkog afbragðsvel gerð ný ensk-bandarísk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 9 Hækkað verð. LAU Scarface Ný bandarísk slórmynd sem hlotið hefur fábæra aðsókn hvarvetna sem hún hefur verið sýnd. Vorið 1980 var höfnin ( Mariel á Kúbu opnuð og þúsundir fengu að fara til Bandaríkjanna. Þeir vont að leita að hinum Ameriska draumi. Einn þeirra fann hann í sólinni á Miami - auð, áhrif og ástríður, sem tóku öllum draumum hans fram. Heimurinn mun minnast hans með öðru nafni SCARFACE-mannsins með örið. Aðalhlutverk: Al Pacino. Leikstjóri: Brlan DePalma. Sýnd kl. 5 og 9. Hækkað verð. Sýningartími með hléi 3 tímar og 5 mínútur. Bönnuð yngri en 16 ára. Nafnskír- teini. Salur 1 JAMES BOND MYNDIN Prumufleygur L íUP! 7“'vii L íDOWN! ISIÖUT!, s. j$S5^ SEHkl CONNERY THUNDERBALL"_________ Hraði, grín brögð og brellur, allt er á terð og flugi i James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur, hann er toppurinn í dag. Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Celi, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýrtd kl. 5, 7 og 10. næxxao vero. Salur 2 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atburði sem urðu i Kerr- McGee kjamorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð. Salur 3 Heiðurs- konsúllinn (The Honorary Consul) Splunkuný og margumtöluð stór- mynd með úrvalsleikurum. Micha- el Caine sem konsúllinn og Ric- hard Gere sem læknirinn hafa fengið lofsamlega dóma fyrir túlk- un sína i þessum hlutverkum, enda samleikur þeirra frábær. Aðalhlut- verk: Michael Caine, Richard Gere, Bob Hoskins, Elphida Carrillo. Leiksljóri: John Mack- enzie. Bönnuð bömum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. Salur 4 Maraþon ijhaðurinn Þegar svo margir frábærir kvik- myndagerðarmenn og leikarar leiða saman hesta sína í einni mynd getur útkoman ekki orðið önnur en stórkostleg. Marathon Man hefur farið sigurför um allan heim, enda með betri myndum, sem gerðar hafa verið. Aðalhlut- verk: Dustin Hotfman, Laurence Olivier, .Roy Scheider, Marthe Keller. - Framleiðandi: Robert Evans • (Godfather). Leikstjóri: John Schlesinger (Midnight Cowboyj: , Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 14 ára. Porky’s II Sýndkl. 5, 7 og 11.10. Alþýðuleikhúsið á Hótel Loftleiðum Undir teppinu hennar ömmu I kvöld kl. 21.00 sunnudag 20. maí kl. 17.30. Síðustu sýnlngar. Miöasala alla daga trá ki. 17.00. Sími 22322. Matur á hóflegu verði fyrir sýningargesti f veitingabúð Hótels Loftleiða. ATH. Leið 17 fer frá Lækjargötu á hálfum og heilum tfma alla daga, þaðan upp á Hlemm og siðan að Hótel Loftleiðum.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.