Þjóðviljinn - 07.06.1984, Blaðsíða 13

Þjóðviljinn - 07.06.1984, Blaðsíða 13
Fimmtudagur 7. júní 1984 ÞJÓÐVILJINN — SÍÐA 13 apótek Helgar- og nætuvarsla í Reykjavík 1.-7. júní er í Garðsapóteki og Lyfjabúðunni Ið- unn. Það sfðarnefnda er þó aðeins opið frá kl. 18 - 22 virka daga og kl. 9 - 22 á laugar- dögum. Kópavogsapótek er opið alla virka daga til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugardag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10 - 12. Upplýsingar I síma 5 15 00. Akureyri: Akureyrar apótek og Stjörnu ap- ótek eru opin virka daga á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sína vikuna hvort aö sinna kvöld-, nætur- og helgidaga- vörslu. Á kvöldin er opið I því apóteki sem sér um þessa vörslu, til kl. 19. Á helgi- dögum er opið frá kl. 11 -12, og 20 - 21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar I síma 22445. Apótek Keflavíkur: Opið virka daga kl. 9 - 19. Laugardaga, helgidaga og almenna frí- daga kl. 10 - 12. Apótek Vestmannaeyja: Opiö virka daga frá kl. 8-18. Lokað I hádeginu milli kl. 12.30 og 14. sjúkrahús Borgarspítallnn: Heimsóknartími mánudaga-föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomuiagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16 - 19.00 Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30. Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Barnadeild: Kl. 14.30 - 17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöð Reykjavikur við Barónsstig: Alla daga trá kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00 - 16.00 og 18.30 - 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Fæðingardeild Landspítalans: Sængurkvennadeild kl. 15 -16. Heimsókn- artími fyrir feður kl. 19.30 - 20.30. Barnaspítali Hringsins: Alla daga frá kl. 15.00 -16.00, laugardaga kl. 15.00 -17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00 - 17.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild: Alla daga frjáls heimsóknartími. St. Jósefsspítali í Hafnarfirði: Heimsóknartími alla daga vikunnar kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15 - 16 og 19 - 19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30 - 16 og 19 - 19.30. læknar______________________________ Reykjavik - Kópavogur - Seltjarnarnes. Kvöld- og næturvakt kl. 17 - 08, mánudaga - fimmtudaga, sími 21230. Á laugardögum og helgidögum eru lækna- stofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspítalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Borgarspitalinn: Vakt frá kl. 8 - 17 alia virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eða nær ekki til hans (sími 81200), en slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuðum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjörður: Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slökkvistöðinni í síma 51100. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8 - 17 á Lækn- amiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17 - 8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkviliðinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík: Dagvakt. Ef ekki næst i heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöð- inni í sima 3360. Símsvari í sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1966. kærleiksheimiljð Á Hann færir myndina nær en ekki hljóöiö! lögreglan gengiö 5. júní Kaup Sala .29.360 29.440 .41.155 41.268 .22.636 22.698 . 2.9936 3.0018 . 3.8259 3.8363 . 3.6843 3.6943 . 5.1410 5.1550 . 3.5763 3.5861 . 0.5390 0.5405 .13.1985 13.2344 . 9.7485 9.7750 .11.0041 11.0341 . 0.01772 0.01777 . 1.5663 1.5706 . 0.2120 0.2126 . 0.1953 0.1959 . 0.12818 0.12853 .33.661 33.753 Reykjavík: Lögreglan, simi 11166, slökkviliðið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slök- kvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkvilið sími 2222 og sjúkrabifreið sími 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan sími 1666, slökkviliðið 2222, sjúkrahúsið 1955. Akureyri: Lögregian simar 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 22222. i Isafjörður: Slökkvilið sími 3300, bruna- sími og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. krossgátan Lárétt: 1 skraf 4 glúrin 8 aldraður 9 eyðir 11 mikla 12 karlmannsnafn 14 tvíhljóði 15 hryðjurnar 17 búpeningur 19 hljóma 21 tölu 22 reikningur 24 grunar 25 hár Lóðrétt: 1 óveður 2 kvæði 3 tæki 4 bjarti 5 málmur 6 spyrja 7 niða 10 treggáfaður 13 lengdarmál 16 timi 18 bleytu 20 sjór 23 mynni Lausn á sfðustu krossgátu Lárétt: 1 mars 4 fals 8 almanak 9 tása 11 gata 12 akstur 14 ið 15 traf 17 ufsar 19 jór 21 gil 22 afar 24 gróm 25 ásar Lóðrétt: 1 móta 2 rass 3 slatta 4 fagra 5 ana 6 lati 7 skaðar 10 ákafir 13 urra 16 fjas 17 ugg 18 sló 20 óra 23 fá sundstaöir______________________ Laugardalslaugin er opin mánudag til föstudags kl. 7.20 -19.30. Á laugardögum er opið frá kl. 7.20 -17.30. Á sunnudögum er opið frá kl. 8 - 13.30. Sundlaugar Fb. Breiðholti: Opið mánu- daga - föstudaga kl. 7.20 - 20.30, laugar- daga kl. 7.20 -17.30, sunnudaga kl. 8.00 - 14.30. Uppl. um gufuböð og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstu- daga frá kl. 7.20 - 20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20 -17.30, sunnudögum kl. 8.00 - 14.30. Vesturbæjarlaugin: Opin mánudaga - Jöstudagakl. 7.20 til 19.30. Laugardaga kl. '7.20 - 17.30. Sunnudaga kl. 8.00 - 13.30. Gufubaðiö i Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. - Uppl. í síma 15004. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánu- daga - föstudaga kl. 7 - 21. Laugardaga frá kl. 8 - 16 og sunnudaga frá kl. 9 - 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 8, 12 - 13 og 17 - 21. A laugardögum kl. 8 -16. Sunnudögum kl. 8 - 11. Sími 23260. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga - föstudaga kl. 7 - 9 og frá kl. 14.30 - 20. Laugardaga er opiö 8-19. Sunnudaga 9 - 13. Kvennatimar eru þriðjudaga 20 - 21 og miðvikudaga 20 - 22. Síminn er 41299. 1 2 3 □ 4 5 6 7 n 8 9 10 □ 11 12 13 n 14 # n 15 16 17 18 c 18 20 21 n 22 23 2« ! # 25 Húnog ^ hennarsonur! Ég þoli þetta ekki! C Hugsaðu þér þegar ) / hann ekur hjá í / „Alfa Giuliua“-supersport sjúkrabílnum sínum! y )/---------- t Nú gengur hún of ' langt! Mæl- t irinn er fullur! ( Getur þú ekki unnt sjúklingunum góðrar y Imeðferðar? Tja... fátækir \ geta náttúrlega fengið l eitthvað ein- _ 7 faldara... svínharður smásál eftir Kjartan Arnórsson i W'l m V>í> to O KUIPPIÐ PeNMPtN STRlfhlU OT OCr uesie em„ SlNNI l rdANUBI. flMSOCr ðE> HAFA &83k -BUpBIV tilkynningar m Samtökin Átt þú við áfengisvandamál að stríða? Ef svo er þá þekkjum við leið sem virkar. AA síminn er 16373 kl. 17 til 20 alla daga. Borgarbókasafn Reykjavfkur: Lokanlr vegna sumarleyfa 1984: Aðalsafn — Útlánsdelld: lokar ekki Aðalsafn - Lestrarsalur: Lokað frá 1. júní -31. ágúst Bústaðasafn: Lokað frá 2. júlf- 6. ágúst Bókabflar: Ganga ekki frá 2. júlí - 13. ágúst Hofsvallasafn: Lokað frá 2. júlí — 6. ágúst Sólheimasafn: Lokað frá 16. júlf- 6. ágúst Kvennaathvarf Opið allan sólarhringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoð fyrir konur sem beittar hafa verið ofbeldi í heimahúsum eða orðið fyrir nauðgun. Skrifstofa Bárugötu 11. Opindaglega 14- 16, sími 23720. Póstgírónúmer Samtaka um kvennaat- hvarf: 44442-1. Árbæjarsafn: Safnið er opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30 - 18. Ferðafélag íslands Úldugötu 3 Sími 11798 Hvftasunnuferðir Ferðafélagslns 8. - 11. Júnf (4 dagar) 1. Öræfajökull (2119). Gist I tjöldum f Skaftafelli. Fararstjórar: Snævarr Guð- mundsson og Jón Geirsson. 2. Skaftafell - þjóðgarður. Gist f tjöldum. Gönguferðir um sváeðið í Skaftafelli. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 3. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Gist f fbúðarhúsi á Arnarstapa (öll þægindi), stutt f sundlaug. Fararstjóri: Sturla Jóns- son. 4. Þórsmörk - Fimmvörðuháls - Skógar. Gist f Skagfjörðsskála. Fararstjóri: Pétur Ásbjömsson. Þórsmörk - Emstrur. Gengið á laugar- dag í gönguhús F.l. á Emstrum, tfl baka á sunnudag. Góð æfing fyrir lengri gönguferðir sumarsins. Þórsmörk og nágrenni. Fararstjóri: Að- alsteinn Geirsson. Gist f Skagfjörðs- skála. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag Islands. Dagsferðir um hvitasunnu: 10. jún(-sunnudag:KI. 13. Húsfell-Búr- fellsgjá. Verð kr. 150.- 11. Júni - mánudagur: 1. Kl. 10.30 Dyravegur: Gengið frá Nesja- völlum að Kolviðarhóli. Verð kr. 350.- 2. Kl. 13. Marardalur. Gengiðfrá Kolviðar- hóli í Marardal. Verð kr. 250.- Kvöldferð 13. Júni kl. 20.00 Heiðmörk - skógræktarferð. Þetta verður síðasta ferðin í sumar. Fararstjóri: Sveinn Ólafsson (þessi ferð er ókeypis). Laugardag 16. júní Kl. 13. Á slóðum Kjalnesingasögu. Leiðsögumaður: Jón Böðvarsson, skóla- meistari. Verð kr. 350 - Brottför frá Umferðarmiðstöðinni, austan megin. Fritt fyrir börn í fylgd fullorðinna. Farmiðar seldir við bil. - Ferðafélag ís- lands. UTIVISTARFERÐIR UTIVISTAFERÐIR Simar: 14606 og 23732 Hvftasunnuferðir Útlvistar 8.-11. Júnf: 1. Snæfellsnes - Snæfellsjökull. Mjög góð gistiaðstaða í félagsheimilinu Lýsu- hóli. Sundlaug, ölkelda, heitur pottur. Skoðunar- og gönguferðir um strönd og fjöll t.d. kringum jökul, Tröllaháls, Bjamar- hafnarfjail. Stutt sigllng um Brelðafjarð- areyjar. Kvöldvökur. 2. Þórsmörk. Gönguferðir og kvöldvökur Góð gistiaðstaða í Utivistarskálanum Bás- um. , 3. Purkey. 3. ferð. Náttúruparadís í Breiðafirði. Léttar gönguferðir. Nýr spenn andi ferðamöguleiki. Fuglaskoðun, sigling um eyjarnar m.a. að Klakkeyjum. 4. Skaftafell - öræfasveit. Skoðunar og gönguferðir. Jöklaferðlr með snjóbfl I Mávabyggðlr. Tjaldað í Skaftafelli. 5. Öræfajökull - Skaftafell. tjaldað f Skaftafelli. Uppl. og farmiðar á skrlfst. Lækjarg. 6a Pantlð tfmanlega. Aætlun Akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30* kl. 10.00 - 11.30 - 13.00 - 14.30 - 16.00 - 17.30 - 19.00 Kvöldferðlr: 20.30 22.00 Á sunnudögum f april, maf, september og október. Á föstudðgum og sunnudögum f júnf, júlí og ágúst. •Þessar ferðfr falla niður á sunnudögum mánuðina nóvember, desember, janúar og febrúar. Hf. Skallagrfmur: Afgreiðsla Akranesf sími 2275. Skrifstofa Akranesi sími 1095. Afgreiðsla Reykjavík sfmi 16050.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.