Þjóðviljinn - 07.06.1984, Blaðsíða 14

Þjóðviljinn - 07.06.1984, Blaðsíða 14
14 SÍÐA - ÞjÖÐVJL.UNNl Fimmtudagur 7. júní 1984 ^óamafikaduii Hjónarúm til sölu á 2000 kr. Vel með farið, stórt, með náttborðum, en dýnulaust. S.: 20695. Óska eftir 2-3ja herbergja íbúð frá og með 1. sept. nk. helst í vesturbæ. Uppl. ísíma 39712 e. kl. 5. Foreldrar: Ég er 14 ára stelpa, vön, og vil passa börn í sumar. Hringið í síma 50342. Bý í Norðurbæn- um. Er ekki einhver sem þarf að losa sig við svefnsófa, eins manns rúm eða dívan. Ef svo er vinsamlega hringið i síma 12059, milli kl. 1 og 4. Til sölu VW, árgerð 74. Hagstætt verð. Mánaðargreiðslur. S.: 73547 e. kl. 4. Til sölu i svalavagn, burðarrúm og snyrt- | iborð. Uppl. í síma 50365. Viljum kaupa barnabílstól traustan, rúmgóðan og vel með farinn. Vinsamlega hringið í síma 36356. Vill einhver leigja okkur sumarbústað eða hjólhýsi í hálfan eða heilan mánuð, í júlí i eða ágúst. Uppl. í síma 38132 e. kl. 5. Regnhlífakerra Bráðvantar ódýra regnhlífa- kerru. Upplýsingar í síma 81699, Steinunn. Frá kl. 9 til 17. 77393 e. kl. 18. Óska eftir stóru karlmannsreiðhjóli. Sími 76564 e. kl. 5. Til sölu mjög vandað 30-40 ára gamalt sófasett 3ja sæta og tveir stól- ar, alklætt með pólereðum örm- um, ný bólstrað með Ijósu plussáklæði. Verð kr. 15.000.- Húsquarna 200 sjálfvirk tösku- saumavél kr. 5000.- Kelvinator kæliskápur á kr. 5000.- Rafha kæliskápur gamall á kr. 1000.- Atlas kæliskápur með bilaðri pressu verð kr. 500.- Ýmsir var- ahlutir í Cortinu árgerð 70 og vel nothæf sumardekk undir Skoda. Upplýsingar í síma 75725. Óska eftir 10 ára stelpa óskar eftir hjóli. Sími 53313, Sigga Lísa. Til sölu Dodge Dart árgerð ’67 og Fiat árgerð 77 station. Báðir þarfn- ast viðgerðar. Sími 44407. Að gefnu tilefni. Flóamarkaður Þjóðviljans er hugsaður sem ókeypis þjón- usta við áskrifendur blaðsins. Auðvitað er öllum öðrum heim- ilt að auglýsa líka, þó með skil- yrði: þeir verða að koma hingað í Síðumúla 6 til okkar og stað- greiða auglýsinguna en hún kostar litlar 200 kr. Tekið er á móti auglýsingum í „Fló“ á mánudögum og miðvikudögum til kl. 3. Kveðja, starfsfólk auglýsinga- deildar. Þurfirðu að losna við þríhjól, án þess að þyngja buddu þína til baga, þá væri slíkt farartæki vel þegið undir minn bossa. Hafðu bara samband við mömmu og pabba í síma 28737. (Þau þykjast víst ráða fjármálum heimilisins). Ragnar. Dúlla. Heimasaumaðir Trúðar. Skór frá kr. 40, ungbarnagallar frá kr. 40, 20 kr. fatakarfan. Þunnir sumarjakkar frá kr. 80, buxur frá kr. ca. 60. Margt margt fleira, mikið úrval af ódýrum sumarfötum á 0-10 ára. Opið virka daga frá kl. 1 til 6 og á laugardögum frá 10.30 til 12.30. Sími 21784. Tek einnig vel með farin föt í umboðssölu. Dúllan, Snorrabraut 22. Óska eftir að kaupa garðsláttuvél sem gengur fyrir handafli. Upplýs- ingar í síma 18054 á kvöldin. Áttu leikhús eða æfingarhús- næði? Er einhver sem lumar á stóru og góðu húsnæði, svo sem gam- alli verksmiðju, bragga, geymslurými eða einhverju í þeim dúr, má þarfnast viðgerð- ar. Við erum nefnilega að missa æfingarhúsnæðið okkar líka. Þeir sem luma á einhverju, hringiö í Guðnýju í síma 19792 eða 15185. Baráttukveðjur frá Alþýðu- leikhúsinu. Til sölu Silver kross kerra. Upplýsingar í síma 32413 á kvöldin. Útihurð Áttu gamla útihurð sem þú þarft að losna viö? Hafðu þá sam- band við 31197. Svefnsófi Vantar ódýran tvíbreiðan sófa til nota í sumarbústað. Upplýs- ingar í síma 31197. Bíll til sölu Skoda 120 L, árgerð 1980, ek- inn 47 þús. km. Uppl. í síma 24763 og 18310 og á kvöldin í s.: 29738. Ólöf. Dagmamma Tek börn í gæslu allan daginn. Æskilegur aldur 4ra-7 ára og get einnig tekið börn i sólar- hringsgæslu í júní. Er í Hlíðun- um. Hef leyfi. Uppl. í síma 21464. Skólasálfræðingur Fræðsluskrifstofa Suðurlands óskar að ráða sálfræð- ing í fullt starf frá 1. september nk. Umsóknir sendist á skrifstofuna fyrir 1. júlí nk. Fræðsluskrifstofa Suðurlands, Austurvegi 38, 800 Selfossi. leikhús » kvikmyndahús í f £ ÞJÓÐLEI KHUSIfl Gæjar og Píur (Guys and Dolls) i kvöld kl. 20. Uppselt. 2. hvitasunnudag kl. 20. miðvikudag kl. 20. Milli skinns og hörunds eftir Ólaf Hauk Símonaraon Hljóömynd: Gunnar Reynir Sveinsson Búningar: Anna Jóna Jónsdóttir Lýsing: Páll Ragnarsson Leikmynd: Grétar Reynisson Leikstjóri: Þórhallur Sigurðsson Leikendur: Árni Tryggvason, Bryndís Pétursdóttir, Gunnar Eyjólfsson, Helga E. Jónsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, Sigurður Sigur- jónsson, Sigurður Skúlason, Þóra Friðriksdóttir. Forsýning á Ustahátfð föstudag kl. 20. Miðasala (rá kl. 13.15-20. Simi 11200. ' LKIKFKIAG KKYKjAVÍKUR Bros úr djúpinu miðvikudaag kl. 20.30. laugardag 16. júní kl. 20.30. síðustu sýnlngar. Gísl fimmtudag 14. júní kl. 20.30. síðasta sinn á ieikárinu. Fjöreggið föstudag kl. 20.30. Síðasta sinn á lelkárinu. Listahátíð í Reykjavík Leikdeild U.M.F.S. Borgarnesi sýnir Dúfnaveisluna eftir Halldói Laxness f kvöld kl. 20.30. Leikfélag Hornafjarðar sýnir Elllærisplanið eftir Gott- skálk. föstudag kl. 20.30. föstudag kl. 23.30. Miðasala í Iðnó er opin frá kl. 14 til 20.30. Sími 16620. SÍMI: 1 15 44 (Veran) Hý spennandi og dularfull mynd frá 20th Century-Fox. Hún er orðin rúmlega þrítug, ein- stæð móðir með þrjú börn... þá fara að gerast undarlegir hlutir og skelfilegir. Hún finnur fyrir ásókn, ekki venjulegri, heldur eitthvað of- urmannlegt og ógnþrungið. Byggð á sönnum atburðum er skeðu um 1976 í Californiu. Sýnd i CinemaScope og Dolbý Stereo. ísl. texti. Leikstjóri Sidney J. Furíe Kvikmyndahandrit: Frank De Flitta (Audry Rose) skv. metsölubók hans með sama nafni. Aðalleikarar: Barbara Hershey. Ron Silver Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15. Bönnuð innan 16 ára. SÍMI: 1 69 36 Salur A ÖIIií rnii ofgcra, jafnvd Así, kynlín, }>lensi oj> gamiti. BlG CHILL Sýndkl. 3,5,7, 9 og 11.15. Salur B Educating Rita Ný ensk gamanmynd sem áll- ir hafa beðið eftir. Aðalhlutverkin eru í höndum þeirra Michael Ca- ine og Julie Walters en bæði voru útnefnd til Óskarsverðlauna fyrir stórkostlegan leik i þessari mynd. Myndin hlaut Golden Globe- verðlaunin í Bretlandi sem besta mynd ársins 1983. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. LAUGARÁS B I O Simsvari 32075 Ást og peningar Sýnd kl. 5,9og 11. Bönnuð innan 16 ára. Private school Hvað er skemmtilegra en að sjá hressilega gamanmynd um einka- skóla stelpna, ettir prófstressiö undanfarið? Það sannast í þessari mynd að stelpur hugsa mikið um stráka, eins og mikið og þeir um stelpur. Sjáið fjöruga og skemmti- lega mynd. Aðalhlutverk: Phoebe Cates, Betsy Russel, Matthew Modine og Sylvia Kristel sem kynlífskennari stúlknanna. Sýnd kl. 7. TÓMABIÓ SÍMI 31182 Vitskert veröld (.It’s a Mad Mad Mad Wortd”) Ef þessi vitskerta veröld hefur ein- hvemtíma þurft á Vitskertri veröld að halda, þá er það nú. I þessari gamanmynd em komnir saman einhverjir bestu grinleikarar i: Bandarikjanna fyrr og síðar: Jerry Lewis, Mlckay Rooney, SpencerTracy, Sid Caesar, Mitt- on Berle, Ethel Merman, Buddy Hackett, Phll Sllvers, Dick Shawn, Jonathan Winters, Terry-Thomas, Peter Fslk, The 3 Stooges, Buster Keaton, Don Knotts, Jlmmy Durante, Joe E. Brown. Leikstjóri: Stanloy Kramer. Sýnd kl. 5 og 9. 1 Salur 1 Evrópu-frumsýning Æðislega fjörug og skemmtileg, ný, bandarisk kvikmynd í litum. Nú fer „Breakdansinn" eins og eldur i sinu um alla heimsbyggðina. Myndin var frumsýnd i Bandaríkj- unum 4. mai sl. og sló strax öll aðsóknarmet. 20 ný Break-lög eru leikin í myndinni. Aðalhlutverk leika og dansa fræg- ustu breakdansarar heimsins: Luclnde Dickey, „Shabba-Doo”, „Boogaloo Shrimp" og margir ftelrl. Nú breaks allir jafnt ungir sem gamlir. Dolby stereo. Isl. texti. Sýndkl. 5, 7,9 og 11. Salur 2 13. sýntngarvlka. Gullfalleg og spennandi ný íslensk . stórmynd, byggð á samnefndri skáldsögu Halldórs Laxness. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Aðalhlutverk: Tinna Gunnlaugs- dóttir, Gunnar Eyjólfsson. Fyista íslenska myndin sem valin er á hátíðina í Cannes - virtustu kvikmyndahátíð heimsins. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. sýnir verðlaunamyndina: Tender mercies Skemmtileg, hrifandi og afbragðs vel gerð og leikin ný ensk- bandarísk litmynd. Myndin hlaut tvenn Oscar verð- laun núna i April s.l., Robert Du- vall sem besti leikari ársins, og Horton Foote fyrir besta handrit. Robert Duvall - Tess Harper - Betty Buckley Leikstjóri: Bruce Beresford Islenskur texti - Sýndkl. 3,5,7, 9og11. Dr. Phibes birtist á ný Spennandi og dularfull hrollvekja um hinn illræmda dr. Phibes, er nú ris upp frá dauðum, með úrvals- leikumm: Vlncent Prlce, Peter Cuchlng, Beryl Reld, Robert Qu- arry, Terry-Thomas. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. „Gulskeggur“ um, þjófum, drottningum, gleði- konum og betlurum. Leikstjóri: Mel Damski (M.A.S.H.) Úrvals leikarar. Bönnuð innan 12 ára. Það er hollt að hlæja. Sýndkl. 3.10 og 7.10. Móöir óskast Bráðfyndin gamanmynd um pipar- svein sem langar að eignast erf- ingja. Burt Reynolds, Beverly D’Angelo. Islenskur texti. Endursýnd kl. 5.10,9.10 og 11.10. „Future World“ Spennandi og sérstæð ævintýra- mynd um furðulegan skemmtistað með: Peter Fonda, Blyther Dann- er og Yul Brynner. Isl. texti. Endursýnd kl. 3.15, 5.15 og 7.15. Frances Stórbrotin, áhrifarík og afbragðsvel gerð ný ensk-bandarisk stórmynd, byggð á sönnum viðburðum. Sýnd kl. 9.15. Hækkað verð Síðasta sinn. Fyrsti gæðaflokkur Hörkuspennandi bandarísk llt- mynd um æsilega baráttu tveggja hörkukarta. Lee Marvin, Gene Hsckman, Sissy Spacek. Endursýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Innsýn Sýnd kl. 7 og 8. HÁSKOLABÍÓ S/MI22140 Footloose wjwnwwi PCJURES PRESENTS R OHNtl IHEIMCK PRCaXIEH H HERBERI RDSS FimfOOIlOOSEMVIN BRtONlORiaföR HN0 OK UTHGOWEXECUIIVE PR00UCER " BV_HERBERt R055_ Splunkuný og stórskemmtileg mynd. Með þrumusándi I Dolby stereo. Mynd sem þú verður að sjá. Leikstjóri: Herbert Ross Aðalhlutverk: Kevin Bacon, Lori Singer, Diane Wiest, John Lithgow Sýnd kl. 5, 7.05 og 9.15. **!•*)'* IUMFEROAR RÁO Sími 78900 Salur 1 FRUHSÝMR STÓRMYND SERGfOS LEONES Einu sinni var f Ameríku (Once upon a tlme In Americe Part 1) Splunkuný, heimsfræg og marg- umtöluð stórmynd sem skeður á bannárunum í Bandaríkjunum og allt fram til ársins 1968. Mikið er vandað til þessarar myndar enda er heilinn á bak við hana enginn annar en hinn snjalli leikstjóri Serg- io Leone. Aðalhlutverk: Robert De Nlro, James Woods, Scott Tiler, JennHer Connelly. Leikstjóri: Serglo Leone. Sýnd kl. 5 - 7 - 9 og 11. Hækkað verð. Bönnuð bömum innan 16 ára. Ath. Frumsýnum seinni myndina bráðlega. Salur 2 Borð fyrir fimm (Table for Five) Ný og jafnframt frábær stórmynd með úrvals leikurum. Jon Voight sem glaumgosinn og Richard Crenna sem stjúpinn en. stórkost- legir i þessari mýnd. Table for five er mynd sem skilur mikið eftir. Ert. blaðaummæli: Stórstjarnan Jon Voight (Midnight Cowboy, Coming Home, The Champ) sýnir okkurenn einu sinni stórleik. X)0<X Hollywood Reporter. Aðalhlutverk: Jon Voight, Ric- hard Crenna, Marie Barrault, Mlllie Perkins. Leikstjóri: Robert Lieberman. Sýnd kl. 5 og 9. Nýjasta mynd F. Coppola Götudrengir (Rumble-Flsh) Snillingurinn Francls Ford Copp- ola gerði þessa mynd I beinu fram- hakfi af Utangarðsdrengjunum og lýsir henni sem meiriháttar sögu á skuggahlið táninganna. Sögur þessar eftirS.E. Hinton eru frábær- ar og komu mér fyrir sjónir á réttu augnabliki segir Coppola. AÖalhlutverk: Matt Dlllon, Mlckey Rourke, Vincent Spano, Diana Scarwlnd. Leikstjóri: Francls Ford Coppola. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Salur 3 JAMES BOND MYNDIN Þrumufleygur (Thunderball) Hraði, grín brögð og brellur, allt er á ferð og flugi I James Bond mynd- inni Thunderball. Ein albesta og vinsælasta Bond mynd allra tíma. James Bond er engum líkur, hann er toppurlnn i dag. ■ Aðalhlutverk: Sean Connery, Adolfo Cell, Claudine Auger, Luciana Paluzzi. Framleiðandi: Albert Broccoli, Harry Saltzman. Leikstjóri: Terence Young. Byggð á sögu lans Fleming, Kevin McClory. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Hækkað verð. Salur 4 Silkwood Splunkuný heimsfræg stórmynd sem útnefnd var fyrir fimm óskars- verðlaun fyrir nokkrum dögum. Cher fékk Golden-Globe verð- launin. Myndin sem er sannsögu- leg er um Karen Silkwood, og þá dularfullu atþurði sem urðu í Kerr- McGee kjarnorkuverinu 1974. Að- alhlutverk: Meryl Streep, Kurt Russel, Cher, Diana Scarwid. Leikstjóri: Mike Nichols. Sýnd kl. 5 - 7.30 og 10. Hækkaó verð.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.