Þjóðviljinn - 07.06.1984, Blaðsíða 15

Þjóðviljinn - 07.06.1984, Blaðsíða 15
Fimmtudagur 7. júní 1984 'ÞJÓÐVILJINN - SÍÖA Í5 RUV 1 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bœn. Morgunút- varp. 7.25 Leiktimi. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð - Jón Hjartar talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Hindln gðða“ eftir Kristján Jóhannsson. Viðar Eggertsson les (4). 9.20 Leikfimi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. Þulur velur og kynnir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Fomstugr. dagbl. (útdr.) Tónleikar. 11.00 „Ég man þá tíð“ Log frá liðnum ámm. Umsjón: Hermann Ragnar Stefánsson. 11.30 „Gamla heylð“ smásaga eftlr Guð- mund Frfðjónsson. Klemenz Jónsson les. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tllkynningar. 12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 „Endurfsðingln“ eftir Max Ehrtlch. Þorsteinn Antonsson les þýðingu sína (6). 14.30 Á frívaktinnl. Sigrún Siguröardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Sfðdegistónlelkar. Rudolf Buchbinder, Sabine Meyer og Heinrich Schiff leika Tríó I B-dúr op. 11 fyrir pianó, klarinettu og selló eftir Ludwig van Beethoven / Julian Bream og John Williams leika Dúó i G-dúr op. 34 fyrir tvo gitara eftir Ferdinando Camlli / Adri- an Ruiz leikur á píanó Arabesku í F-dúr op. 27 eftir Niels Gade. 17.00 Fréttlr á ensku. 17.10 Sfðdegisútvarp. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvðldfréttfr. Tilkynningar. Daglegt mál. Mörður Ámason ftytur. 19.50 Vlð stokkinn. SfySmandi: Gunnvör Braga. 20.00 Sagan: Flambardssetrið II. hluti, „Flugið heillar" eftlr K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sina (9). 20.30 Leikrtt: „Nótt á nfundu hæð“ eftlr Agn- ar Þórðarson. Leikstjóri: Brynja Benedikts- dóttir. Leikendur: Róbert Amfinnsson, Jó- hann Sigurðarson, Auöur Guðmundsdóttir, Saga Jónsdóttir og Þórir Steingrimsson. 21.05 Elnsóngur I útvarpssal. Elín Sigurvins- dóttir syngur lóg eftir Mariu Markan. (Fmm- flutningur). Ólafur Vignir Albertsson leikur á píanó. 21.30 Af sfgaunum. Fyrsti þáttur með tónlistar- ivafi um sögu þeirra og siði. Þorteitur Frið- riksson tók saman. Lesari með honum: Grétar Halldórsson. 22.15 Veðurtregnir. Fréttir. Dagskrá morgun- dagsins. Orð kvöldsins. 22.34 Frá Listahátfð 1984: Helga Ingólfs- dóttlr leikur á sembal. Útvarp frá tónleikum I Kristskirkju fyrr um kvöldið. - Kynnir: Þor- steinn Hannesson. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. RUV 2 10.00-12.00 Morgunþéttur. Kl. 10.30 inn-: lendir og eriendir fréttapunktar úr dægurtón- llstariffinu. Þátttakendur hringja I plðtusnúð. KL 12.00-14.00 sfmabmi vegna vinsaalda- lista. Sljómendur; Páll Þorsteinsson, Ásgeir Tómasson og Jón Ólafsson. 14.00-16.00 Eftlrtvð. Létt dæguriög. Stjóm- endur: Pétur Steinn Guðmundsson og Jón Axel ólafsson. 16.00-17.00 Jóreykur að vestan. Kántri- tónlisL Stjómandi: Einar Gunnar Einarsson. 17.00-18.00 Lóg frá 7. áratugnum. Vinsæl lög fré ámnum 1962 til 1974- BfUatfmabilið. Stjómendur: Bogi Ágústsson og Guðmund- ur Ingi Kjistiáosson. RUV0 föstudagur 8. júni 19.35 Umhverfls jörðina á áttatiu dögum. Fimmti þáttur. Þýskur brúðumyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. Sögumaður Tinna Gunnlaugsdóttir. 19.45. Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.45 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 21.00 Frá Listahtið 1984. The Chieftains flytja þjóðlög og söngva frá íriandi. Bein út- sending frá Gamla biói. 22.00 Fimmauraleikhús. (Nickleodeon). Bandarísk gamanmynd frá 1976. Leikstjóri: Peter Bogdanovich. Aðalhiutverk: Ryan O'Neal, Burt Reynolds, Tatum O'Neil, Brian Keith og Stella Stevens. Sagan hefst árið 1910 þegar nýr skemmtanaiðnaður er i fæð- ingu. Fylgst er með ungu fólki í Kaliforníu sem er að þreifa sig áfram i kvikmyndagerð, höppum þess og glöppum. Þýðandi: Jó- hanna Þráinsdóttir. 00.00 Fréttir i dagskrárlok frá le „Þeim snjalla útvarpsmanni, Jónasi Jónassyni, hefur tekist aó fá afburóa gott aðstoðarfólk," Guðmundsson m.a. í bréfi sínu. skrifar Gísli Fjölmiðlar Gísli Guðmundsson frá Stein- holti skrifar: Starfsemi fjölmiðla er þýðing- armikil og vandasöm og ekki á valdi nema færustu manna, ef vel á að vera. Ég, og við æði mörg, fögnum því að á síðustu mánuð- um hefur hún batnað að miklum mun. Og þess ber að geta, sem vel er gert, ekki síður en hins er miður fer. Hér á ég við Ríkisútvarpið. Segja má, að það sé hreint krafta- verk hversu vel hefur tekist til með útsendingu þeirra Akur- eyringa. Útsendingar frá þeirri stöð eru hreint til fyrirmyndar, þótt leitað væri um veröld víða. í>eim snjalla útvarpsmanni, Jón- asi Jónassyni, hefur tekist að fá afburða gott aðstoðarfólk, er flytur mál sitt fagurlega og lif- andi. Það er hreint ekkert svartsýnisraus yfir hjörðinni þeirri. Sem sagt, þessari útvarps- stöð ber að þakka af fullri ein- lægni afrek í að laða að sér hlust- endur og ylja sinni samtíð. Þess ber einnig að geta, að Rás 2 hefur stórbatnað, og er nú stjórnað með miklum myndar- brag - og af lífi fullkomlega lif- andi fólks, er skilur sitt vanda- sama starf. Þar sannast sem endranær, að allt hefur sinn tíma, og reynslan er eini marktæki skóli manna sem dýra - og annarra fyrirbæra í mannheimi. Því ber að þakka starfsfólki Rásar 2 og fagna skjótum framförum á skömmum reynslutíma. Bráðum fer að vora og blómin vaxa hraðar undir góðri og heill- andi tónlist. Allar líkur eru á að draugagangur fari minnkandi með góðri sumartíð. Og er full þörf á því. Við óskum öll eftir góðri og yljandi sumartíð - og tónadansinn dunar yfir borg og bæi - í tíma og ótíma. Verið þið sæl að sinni. Frábært erindi R.J. hringdi: í síðustu viku flutti Magni Guðmundsson hagfræðingur snjallt erindi um daginn og veg- inn í Ríkisútvarpið. Ég hef verið að vonast til þess að eitthvert dagblaðanna tæki sig til og falað- ist eftir erindinu til birtingar, en ekkert hefur bólað á því í blöðun- um. Það er ekki svo oft að viðtekn- ar hugmyndir í peninga- og efna- hagsmálum eru teknar svo ræki- lega í gegn frá nýjum sjónarhorn- um og gert var í erindi Magna. Við þurfum alltaf á því að halda að vera vakin upp úr vanahugsun öðru hverju og þessvegna hefði mér fundist það þjónusta við les- endur ef erindið hefði verið birt á prenti svo þeir sem misstu af því eða fengu áhuga á því í útvarpinu gætu lesið það og hugleitt í ró- legheitum. „Nótt á níundu hæð“ heitir leikritið, sem Rás 1 flytur í kvöld og er það eftir Agnar Þórðarson. Rás 1 kl. 20.30: Útvarpsleikrit eftir Agnar Þórðarson Nýtt útvarpsleikrit eftir Agnar Þórðarson verður flutt á Rás 1 í kvöld kl. 20.30. Heitir það Nótt á níundu hæð. Efni leikritsins er í stuttu máli þetta: Maður nokkur er úti seint að kveldi að viðra tík sína þegar ungur maður kemur aðvífandi og biður um að fá að hringja hjá honum. Honum hefur verið kast- að út úr partýi þar sem vinkona hans er enn að skemmta sér. Maðurinn með tíkina er í fyrstu tregur til að liðsinna honum, enda tortrygginn og óvanur já- kvæðurn samskiptum við fólk. Leikarar og leikkonur eru: Ró- bert Arnfinnsson, Jóhann Sig- urðarson, Auður Guðmunds- dóttir, Saga Jónsdóttir og Þórir Steingrímsson. Leikstýra er Brynja Benediktsdóttir. Rás 2 fimmtudag kl. 10-12: Frétta- getraun og vinsælda- listinn Morgunþátturinn er að vertju á Rás 2 í dag milli kl. 10 og 12. Á fimmtudögum gefst hlustendum tækifæri til að hringja í stjórn- endur þáttarins milli kl. 12 og 14 vegna vinsældalista, en úrslitin eru lesin upp í þættinum á föstu- dögum. I þættinum í dag verða inn- lendir og erlendir fréttapunktar úr dægurtónlistarlífinu lesnir upp og eitthvað létt leikið með. Upp- úr 11 er síðan fréttagetraun úr dagblöðum dagsins og eins gott að þeir, sem vilja taka þátt í henni, viði að sér öllum mögu- legum (og ómögulegum) dag- blöðum landsins. Þátttakendur í fréttagetrauninni eiga að hringja í Rás 2 þegar þeir telja sig vita svarið og ná sambandi við plötu- snúð þáttarins („Rás 2? Má ég fá samband við plötusnúðinn?" eru því réttu kynningarorðin þegar hringt er í þessum tilgangi í síma 38500). Stjórnendur Morgunþáttarins eru AsgeirTómasson, Jón Ólafs- son og Páll Þorsteinsson. Skrifið eða hringið Lesendaþjónusta Þjóðvilj- i ans stendur öllum landsins konum og mönnum til boða, er vilja tjá sig í stuttu máli um , hvaðeina sem liggur á hjarta. j Nöfn þurfa að fylgja bréfi, en • nafnleyndar er gætt sé þess óskað. Utanáskriftin er: Les- endaþjónusta Þjóðviljans, Síðumúla 6, 105 Reykjavík. Þá geta lesendur einnig hringt í síma 81333 alla virka daga milli klukkan 10 og 6. bridge Það hefur sjaldan þótt góð latína að vekja á veikum tveim í hálit horfandi á fjórlit í hinum „majornum,", en vitan- lega: EF maður ÞARF að gelta hátt, þá gerir maður það. Þótt það kosti stig. Norður S DG1076 H 84 T G762 L D9 Vestur S ÍKioa T AD85 L AKG7 Austur S A43 7 K943 108652 H T L SUÐUR S K852 H DG9653 T 10 L 43 Við eitt borð gengu sagnir (gjafari N, AA/ á hættu): S V N A 2-T (?) dobl 2-H 3-L pass 3-H pass 3-S ... ...og vestur, sem nennti ekki lengur, kastaði í þetta 6 laufum. Engin vand- kvæði í úrspilinu og 13 slagir hirtir. Skorin kom í sjálfu sér ekkert á óvart; 18/22 mögulegum. Salurinn var, eins og vant er, að atast í öllu mögulegu. Úttekt látin nægja sums staðar, þrjú pör í hálf slemmu og eitt par „komst" á leiðar- enda. Það voru borgfirsku víkingarn- ir, Þórir Leifsson og Steingrímur Þór- isson sem runnu í „allann". Svo voru auðvitað hinir ólukkulegu í A/V sem þurftu að glíma við „fórnar lömbin). 6 spaðar kostuðu 900-1100 Vitanlega er rétt, ekki aðeins eftir á litið að passa í 1. hendi á suður spilin Hætturnar og skiptingin tala sínu máli. Ég er sammála brandarakarlin- um sem fullyrti, að það krefðist mestu atorkunnar að draga upp græna mið- ann við bridgeborðið. f þessu spili hefði salurinn átt að vera í 6 spöðum dobluðum. Það er „par" árangur. Tikkanen í hjónabandinu sny maður bestu hliðinni útávið m verstu innávið.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.